Soffía Auður Birgisdóttir - a podcast by RÚV

from 2018-05-13T09:03

:: ::

Samtal um þjóð, frelsi og forræðishyggju. Tuttugusta öldin er tími breytinga og átaka á Íslandi. Þjóðin öðlaðist frelsi og sjálfræði í sínum málum. Þjóðernisstefnan var mótandi afl í þessum breytingum sem ýmisr aðilar og hagsmunahópar tóku þátt í að móta. Átök urðu um hver ætti að leiða umræðuna. Kirkjunnar menn töldu að kirkjan ætti að gera það og kölluðu nú kirkjuna þjóðkirkju, en því var hafnað. Listamenn og skáld töldu sig einfæra um að miðla menningararfinum áfram og móta nýtt samfélag. Þetta reyndist tálsýn. Í þessum átökum, baráttu fyrir frelsinu varð skrefið yfir í forræðishyggju stundum stutt. Hverjir leiða þessa umræðu í dag, eru það íslenskir menntamenn, fulltrúar efnahagslífsins, erlendir hagsmunaaðilar? Hvaða hlutverk hefur pólitískur rétttrúnaður í þessu samhengi? Umsjónarmenn Sigurjón Árni Eyjólfsson og Ævar Kjartansson ræða við Soffíu Auði Birgisdóttur í þessum þætti m.a. um Þórberg Þórðarson.

Further episodes of Samtal

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV