Steinþór Hróar Steinþórsson - a podcast by RÚV

from 2020-08-04T09:05

:: ::

Steindi Jr. ætlaði sér alltaf að verða leikstjóri og stefnir þangað enn. Hann fékk vini sína til að leika sér með í stuttmyndum en endaði sjálfur fyrir framan myndavélina þegar allir höfðu gefist upp á endalausum myndatökum hans. Fyrir örfáum árum íhugaði hann að sækja um í leiklistarskólanum til þess að sækja sér "alvöru" menntun en stóra tækifærið kom þegar hann fékk hlutverk í myndinni Undir trénu sem hann hlaut Edduverðlaun fyrir. Hann er metnaðarfullur þegar kemur að störfum sínum, stundum svo mikið að hann efast stöðugt um frammistöðu sína. Hann rifjar upp skemmtileg atvik úr æsku og lífið í Mosfellsbænum.

Further episodes of Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV