Kjartan Bragi Kristjánsson sjóntæknifræðingur - a podcast by RÚV

from 2021-05-11T09:05

:: ::

Kjartan rifjar upp árin þegar hann var diskótekari í Tónabæ og segist brosandi hafa hitt konuna sína eþgar hann var fimtán og hún fjórtán ára. Hann rifjar upp þegar hann missti augað í augnslysi átta ára gamall. Hann rekur Optikal studíó og hefur mikin áhuga á tísku, en það sem á hug hans allan er þó að taka ljósmyndir. Kjartan er langhlaupari og segir frá því þegar hann hljóp í Boston árið sem sprengjan sprakk.

Further episodes of Segðu mér

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV