Lovísa Ósk Gunnarsdóttir dansari - a podcast by RÚV

from 2021-11-10T09:05

:: ::

Lovísa er dansari og danshöfundur sem hefur dansað frá því hún man eftir sér og dansað fyrir Íslenska dansflokkinn. rétt fyrir fertugt slasaist hún og fékk brjósklos og gat ekki dansað í langna tíma. Íbataferðinu fór hún út að ganga og dansaði sólo dagsins. Lovísa segir frá hugmynd sem vaknaði á þessum tíma og einnig þegar hún fór í gegnum tímabil þar sem hún hélt að hún væri byrjuð á breytingaskeiðinu. Eftir stendur dansverk sem verður opnunarsýning Reykjavík Dance Festval og þar að auki er búið að bjóða henni með dansverkið til Danmerkur og Noregs.

Further episodes of Segðu mér

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV