Skúrinn Mánudaginn 17. febrúar - Gugusar - a podcast by RÚV

from 2020-02-17T23:00

:: ::

Sérstakur gestur skúrins í kvöld er Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir eða gugusar eins og hún kýs að kalla sig. Tónlist gugusar er rafpopp með áhrifum frá hip-hopi og ýmiskonar raftónlist, ýmist letilega töffaralegt eða ungæðingslega tilfinningaþrungið. Við skúrstjórnendur sátum stjarfir við að horfa þessa ungu tónlistarkonu flytja lögin sín af svo miklum og einstökum krafti að það hálfa væri nóg... gjörsamlega mögnuð framkoma af tilvonandi stórstjörn íslenskrar tónlistarsögu. Við þetta bætist við gamallt sett með hljómveitinni We Made God frá árinu 2010 úr skúrnum. Lagalisti Gugusar (Skúrinn 2020): Possible If you wanna go Rename Martröð I'm not supposed to say this Listen Lagalisti We Made God (Skúrinn 2010): Rokkarinn The start is a finish line Gizmo Odiseus Bathwater We lost the battle we lost the war Lokalag þáttarins er svo skúrupptökur frá því árið 2010 með hljómsveitinni Sykur.

Further episodes of Skúrinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV