Podcasts by Söngleikir samtímans

Söngleikir samtímans

Söngleikir hafa alveg sérstakt aðdráttarafl. Í söngleikjum samtímans fjallar Karl Pálsson um nýja söngleiki sem settir hafa verið upp beggja megin Atlantshafsins síðustu fimm árin. Við hlýðum á brot úr þeim og kynnumst umfjöllunarefnunum í nýjustu og ferskustu verkunum. Jafnframt er fjallað um nýja íslenska söngleiki. Umsjón: Karl Pálsson.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Musik

All episodes

Söngleikir samtímans
Hlið við hlið from 2022-01-23T18:10

Söngleikur dagsins er annar glymskratta-söngleikur en höfundarnir Höskuldur Þór og Berglind Alda sækja aftur í lagabanka okkar bestu tónlistarmanna. Seinast voru það Ðe lónlí blú bojs og núna er þa...

Listen
Söngleikir samtímans
Góðan daginn faggi from 2022-01-16T18:10

Söngleikur dagsins er sjálfsævisögulegt verk um baráttu Bjarna Snæbjörnssonar við hugsanir sínar og annarra um samkynhneigð sína. Söngleikurinn sló gegn í Þjóðleikhúskjallaranum og hlaut einróma lo...

Listen
Söngleikir samtímans
Pálmar from 2022-01-09T18:10

Söngleikur dagsins varð til í Skapandi sumarstörfum í Garðabæ en þrátt fyrir ungan aldur settu þær Guðrún Ágústa og Tinna Margrét söngleikinn saman á mettíma og sýndu fjölda sýninga með fagmannlegh...

Listen
Söngleikir samtímans
Kynningarþáttur from 2021-12-26T18:10

Í þessum fyrsta þætti förum við hratt yfir söngleikina fimm sem fjallað verður um í seríunni og fáum smá forsmekk af því sem koma skal.

Listen
Söngleikir samtímans
Jólaþáttur from 2019-12-15T18:10

Í þessum lokaþætti fá jólin að setjast hásætið og kíkjum við á það hvernig þau hafa birst í söngleikjum í gegnum tíðina.

Listen
Söngleikir samtímans
Ísland í gegnum árin from 2019-12-08T18:10

Í þætti dagsins er farið á handahlaupum yfir söngleikjasögu Íslands. Allt frá uppsetningum á erlendum söngleikjum til söngleikja sem samdir eru hér á landi.

Listen
Söngleikir samtímans
The Band's Visit og Mean Girls from 2019-12-01T18:10

Í þessum þætti eru tveir söngleikir sem eru nánast alveg bleikt og blátt. Þetta eru The Band's Visit sem segir frá egypskri lögregluhljómsveit sem villist í lítið ísraelskt þorp og Mean Girls sem e...

Listen
Söngleikir samtímans
Hadestown og Waitress from 2019-11-24T18:10

Í þessum þætti kynnumst við gríska harmleiknum um Orfeus og Evridísi sem varð óvænt að verðlaunasöngleiknum Hadestown og Waitress þar sem ofurkonan Sara Bareilles semur tónlistina.

Listen
Söngleikir samtímans
Dear Evan Hansen og Something Rotten from 2019-11-17T18:10

Í þætti dagsins er fjallað um söngleikina Dear Evan Hansen og Something Rotten. Dear Evan Hansen er frá einu stærsta höfundadúói samtímans og Something Rotten sýnir okkur nýja hlið á William Shaksp...

Listen
Söngleikir samtímans
Hamilton og Six from 2019-11-10T18:10

Í þessum þætti kíkjum við á söngleikina Hamilton og Six sem taka fyrir klassísk og söguleg efni en með ferskum og nýstárlegum blæ. Hamilton segir sögu Alexander Hamilton, eins af stofnendum og fyrs...

Listen
Söngleikir samtímans
Beetlejuice og Come From Away from 2019-11-03T18:10

Í þessum fyrsta þætti ætlum að við að skoða söngleikinn Beetlejuice sem byggður er á samnefndri kvikmynd Tim Burton og frumsýndur var í fyrra og söngleikinn Come From Away sem segir aðra sögu af hr...

Listen
Söngleikir samtímans
Beetlejuice og Come From Away from 2019-11-03T18:10

Í þessum fyrsta þætti ætlum að við að skoða söngleikinn Beetlejuice sem byggður er á samnefndri kvikmynd Tim Burton og frumsýndur var í fyrra og söngleikinn Come From Away sem segir aðra sögu af hr...

Listen
Söngleikir samtímans
Beetlejuice og Come From Away from 2019-11-03T18:10

Í þessum fyrsta þætti ætlum að við að skoða söngleikinn Beetlejuice sem byggður er á samnefndri kvikmynd Tim Burton og frumsýndur var í fyrra og söngleikinn Come From Away sem segir aðra sögu af hr...

Listen