Podcasts by Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu. Íslensk tónlist spilar stórt hlutverk rétt eins og gamla, góða vinylplatan. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Jón Ólafsson

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Musik

All episodes

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
20.02.2022 from 2022-02-20T09:03

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plöturnar: Rattus Norvegicus og Sannar dægurvísur from 2022-02-13T09:03

Meðal tónlistarflytjenda: Elísa Newman, Fríða Dís, Big Thief, Tappi Tíkarrass og Lesley Gore.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plöturnar: Power in the darkness&Please don't hate me from 2022-02-06T09:03

Meðal tónlistarflytjenda: Flott, Hjálmar, Lay Low og Spilverk þjóðanna.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plötur þáttarins: Wave (Patti Smith Group)&Ef ég sofna í nótt from 2022-01-30T09:03

Meðal tónlistarflytjenda: BSÍ, Óðinn Valdimarsson, Bros.Landreth, Vök og Aldous Harding.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plöturnar: Undraland og Darkness on the edge of town from 2022-01-23T09:03

Meðal tónlistarflytjenda: Eels, Smiths, Sharon Van Etten, Ómar Ragnarsson og Weather Station.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plöturnar: Feist (2007) og Mannlíf (1976) from 2022-01-02T09:03

Meðal tónlistarflytjenda: James Taylor, Whitney, Mugison og Genesis.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plöturnar: Christmas in the heart (Dylan) og Jólastjörnur (Ýmsir) from 2021-12-26T09:03

Meðal tónlistarflytjenda: 3 systur, Kristjana Stef og margir fleiri!

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plöturnar: Christmas Album (Jethro Tull) og fyrsta plata Todmobile from 2021-12-19T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda: Barnakór Beijingborgar, Low, Prins Póló og Piknikk.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plöturnar: Stranger in the city (John Miles)&Árstíðir from 2021-12-12T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda: Mannakorn, Fleet Foxes, Hansa, Dagný Halla og Weather Station.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plötur þáttarins: Charles Bradley (2011) og Kiriyama Family (2012) from 2021-12-05T09:03

Meðal annara tónlistarflytjenda: Alli Rúts, Bubbi Morthens, Guðrún Gunnarsdóttir og Árný Margrét.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plötur þáttarins: Sandy Denny&Prins Póló (Sorrí) from 2021-11-28T09:03

Meðal annara tónlistarflytjenda: Angurværð, Alli Rúts, Television, Madeleine Peyroux og Magnús Ólafsson.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plöturnar: Hljómar (1967) og Grace (Jeff Buckley 1994) from 2021-11-21T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda: Árný Margrét, Bony Man, KK, Eva Cassidy og Eivör.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plöturnar: Joan Armatrading&Tímarnir okkar (Sprengjuhöllin) from 2021-11-14T09:03

Meðal tónlistarflytjenda: Borko, Jónas Björgvinsson, Adele, Eivör og Tracy Chapman

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plöturnar: Bee Gee's 1st&Deió (Laddi) from 2021-11-07T09:03

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru: Tori Amos, Natalie Merchant, Soffía Björg, Megas og Karma Brigade

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plöturnar: Shadow Lady (Sigrún Harðar)&Graceland (Paul Simon) from 2021-10-31T09:03

Meðal tónlistarflytjenda: Ólöf Arnalds, Grasasnarnir, Tvö dónaleg haust og Lay Low.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plöturnar: Its all been done (VAX) og Upstairs at Eric's (YAZOO) from 2021-10-24T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda má nefna: Óðmenn, Bat For Lashes, Ösp Eldjárn og Dr.Gunna.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plöturnar: Allt er eitthvað (Jónas Sig) og Pearl (Janis Joplin) from 2021-10-17T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda: Pete Townsend, Ragnheiður Gröndal, Unnur Sara Eldjárn og Elbow.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plöturnar: Puppy (Toggi 2006) og Parallel Lines (Blondie 1978) from 2021-10-10T09:03

Meðal tónlistarflytjenda eru: Tolli, Megas, Klassart, Látún og HeiðA.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plöturnar: Abba The Album og Sleepdrunk Seasons from 2021-10-03T09:03

Meðal tónlistarflytjenda: Fríða Dís, Erykah Badu, Kalli Tomm, Edda Heiðrún.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plöturnar: Fisherman's Woman og East Side Story from 2021-09-26T09:05

Meðal tónlistarflytjenda: Fanny, War On Drugs, Clash og Lush.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plötur þáttarins: Floating Harmonies og Rastaman Vibration from 2021-09-19T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda: Lucinda Williams, Flott, XTC og R.E.M.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plötur þáttarins: Æ (Unun) og The Band from 2021-09-12T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda má nefna: Stranglers, Tori Amos, Ómar Ragnarsson og Ragnheiði Gröndal.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plötur þáttarins: GCD og I don't wan't what I haven't got from 2021-09-05T09:03

Meðal tónlistarflytjenda: Goldfrapp, Weather Report, Tendra, Ylja og Flott.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plötur þáttarins: Uss ekki hafa hátt (Jón Ragnarsson) og Modern Lover from 2021-08-29T09:03

Allskyns tónlistargúmmelaði. Meðal flytjenda: Joan Osborne, Any Trouble, Eyjólfur Kristjánsson og Angie Stone.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plötur þáttarins: Gas (Baraflokkurinn) og Body&Soul (Joe Jackson) from 2021-08-22T09:03

M.a annaraar tónlistarflytjenda: Auðnutittlingurinn, John Grant, Cat Power, Svavar Knútur og Car Seat Headrest.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plötur dagsins: Jet Black Joe og The Kick Inside (Kate Bush) from 2021-08-15T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda: Dopamine Machine, Antony and the Johnsons, Ásta Kristín og Car Seat Headrest.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Apparat Organ Quartet (2002) from 2021-08-01T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda: Blondie, Nouvelle Vague, Hinemoa, Angurværð og Bubbi Morthens.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Bergmál (Bergþóra Árnadóttir 1982) from 2021-07-18T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda: Hudson Wayne, Joe Jackson, Ragnheiður Gröndal og PJ Harvey.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Líf (Stefán Hilmarsson 1993) from 2021-07-11T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda: Miriam Makeba, Billie Eilish, Sigurður Guðmundsson og Michael Holm.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Við og við (Ólöf Arnalds) from 2021-07-04T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda: Lisa Ekdahl, Peps Persson, Tori Amos, Svavar Knútur og Jóhanna Guðrún.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Á bleikum náttkjólum (1977) from 2021-06-20T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda: Ásta Kristín Pjetursdóttir, Aldous Harding, Sting, Jógvan Hansen o.fl.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Esja (2008) from 2021-06-13T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda: Ólöf Arnalds, Scott Walker, Belle and Sebastian, HERÓ og Joe Jackson.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Óðmenn (1970) from 2021-06-06T09:03

Meðal tónlistarflytjenda: Laufey Lin, Megas, Crowded House og Roy Rogers.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata þáttarins: Life, Death, Happiness and Stuff (2002) from 2021-05-30T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda má nefna: Aldous Harding, Trúbrot, Unu Stef og Bob Dylan

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Ímynd fíflsins (2011) from 2021-05-23T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda: Gróa, José Feliciano, Blake Mills, Ragnheiður Gröndal&Guðmundur Pétursson

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Galdur (Pikknikk) from 2021-05-16T09:03

Demó frá Guðmundi Jónssyni var flutt í þættinum en meðal annarra tónlistarflytjenda má nefna: Yvonne Fair, Yoko Ono, Umba Roy og Terry Callier.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Dúettinn Súkkat (1993) from 2021-05-09T09:03

Meðal tónlistarflytjenda: Ane Brun, Björk, Interpol, Squeeze, Tendra, Jaðrakan og MTJH.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Polydistortion (Gus Gus) from 2021-04-25T09:03

Demó lagsins Álfar var spilað í þættinum. Einnig var leikin tónlist með t.d. Tilveru, Joni Mitchell, Project, Ash o.fl.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Svefnljóð (Ragga Gröndal) from 2021-04-11T09:03

Demó lagsins Vertu ekki að plata mig var leikið sem og allra handa tónlist. M.a. Ásta Kristín, Art Garfunkel, Magnús Eiríksson og Happy Mondays.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Kvöldvaka (Svavar Knútur) from 2021-04-04T09:03

Meðal annarra flytjenda voru: Curved Air, Úrkula, HLH flokkurinn og Nico.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Hello Somebody (Jagúar) from 2021-03-28T09:03

Meðal tónlistarflytjenda: Kristjana Arngrímsdóttir, Vicki Anderson, Soma, Rickie Lee Jones og Hljómar.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Fjarlægð nálægð (Eldar) from 2021-03-21T09:03

Meðal tónlistarflytjenda: Purrkur Pilnikk, BSÍ, Smithereens, Íkorni, Lady Wray og Cardigans.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Vetur (Egill Ólafsson) from 2021-03-14T09:03

Meðal annarra tónlistarflytjenda: King Crimson, Andrew Bird, Aldous Harding, Dilicious, Kaktus Einarsson og Dagný Halla.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Skýin eru hlý (Silfurtónar) from 2021-02-28T09:03

Meðal tónlistarflytjenda: The Shins, Guðrún Gunnarsdóttir, Lhooq, Brimkló og Weather Station.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Viltu nammi væna? (Fræbbblarnir) from 2021-02-21T09:03

Meðal tónlistarflytjenda: Judee Sill, Fredi, Spilverk þjóðanna, Óðmenn, Marbles og Massive Attack.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Ferðasót (Hjálmar) from 2021-02-14T09:03

Maraþonþáttur sem innihélt eitt og annað. M.a. viðtal við Elísabetu Hauksdóttur, 12 ára bassaleikara. Meðal tónlistarflytjenda má nefna: Aldous Harding, Sinead O'Connor, Mrs. Miller, Frances Gall,...

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Köld eru kvennaráð ( Kolrassa krókríðandi) from 2021-02-07T08:05

Meðal tónlistarflytjenda: Emilíana Torrini, Chiffons, George Harrison, Dúkkulísurnar, Grýlurnar og Moskvít.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Ófelía (Bambaló) from 2021-01-31T08:05

Meðal annarra tónlistarflytjenda: Elvis Costello, Heiða Eiríks, Odetta, Þeyr og Þórunn Lárusdóttir.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Hvers vegna varstu ekki kyrr? (Pálmi Gunnarsson) from 2021-01-24T08:05

Meðal tónlistarflytjenda: Björk, Myrra Rós, Megas, Kalli Tomm og Celebs.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Dýrð í dauðaþögn (Ásgeir Trausti) from 2021-01-17T08:05

Meðal tónlistarflytjenda: Santiago, The Weather Station, Stuðmenn, Carole King, Fóstbræður.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Gunnar Þórðarson (1975) from 2021-01-10T08:05

Meðal tónlistarflytjenda: Bill Callahan, Big Thief, Sigrún Stella, Eivör Pálsdóttir, Fræbbblarnir og Ðe Lónlí Blú Bojs.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Villtir morgnra (Anna Halldórsdóttir) from 2021-01-03T08:05

Meðal tónlistarflytjenda: Gyða Valtýsdóttir, JFDR, David Cassidy, Megas, Dagný Halla og Björk.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Skiptar skoðanir (Múgsefjun) from 2020-12-27T08:05

Meðal tónlistarflytjenda: Þorgerður Ása, Mrs. Miller, Nina Simone, Low, Björgvin Halldórsson og Teenage Fanclub.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Hana nú - Vilhjálmur Vilhjálmsson from 2020-12-20T08:05

Meðal tónlistarflytjenda: Suzanne Vega, Ólöf Arnalds, Sara Tinganelli, Vera Thors, Bros.Landreth o.fl.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Minimania (2003) from 2020-12-13T08:05

Meðal annarra tónlistarflytjenda má nefna. SamSam, Betlehembræður, Helga og hljóðfæraleikarana, Clash, Steinunni Ólínu, Margréti Eir og Mrs.Miller.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Lítið eitt from 2020-12-06T08:05

Meðal annarra tónlistarflytjenda má nefna: Joni Mitchell, Hönsu, Elínu Ey, Mrs. Miller og Bruce Springsteen.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Lifun (Trúbrot 1971) from 2020-11-29T08:05

Meðal tónlistarflytjenda má nefna: Ylju, Jólaketti, Sufjan Stevens, Siggu Guðna, Ellu Fitzgerald og Bryndísi Schram.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Ég syng fyrir þig (Björgvin Halldórsson) from 2020-11-22T08:05

Meðal tónlistaflytjenda: Jelena Ciric, Íris Guðmundsdóttir, Sváfnir Sigurðarson og Mrs.Miller.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Þessi þungu högg með Sálinni hans Jóns míns (1992) from 2020-11-08T08:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru: 1860, Jelena Ciric, Ösp Eldjárn, Diddú og Pavement.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Í ræktinni (Kan 1984) from 2020-11-01T08:05

Meðal tónlistarflytjenda: Ingunn Huld, Sigríður Guðnadóttir, Big Thief, Aretha Franklin og Egla.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Í ræktinni (Kan 1984) from 2020-11-01T08:05

Meðal tónlistarflytjenda: Ingunn Huld, Sigríður Guðnadóttir, Big Thief, Aretha Franklin og Egla.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Áfram stelpur from 2020-10-25T08:05

Síðari hluti þáttarins var alíslenskur og lögin flutt af íslenskum söngkonum. Meðal tónlistarflytjenda: Kristín Sesselja, Dagný Halla, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigga Eyrún og Magga Stína.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Fyrst á röngunni - Haukar from 2020-10-18T08:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum: Sharon Van Etten, Big Thief, Ellen Kristjánsdóttir, Steindór Ingi og Ólöf Arnalds.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Pop Festival '70 from 2020-10-11T08:05

Árrisull og einbeittur valdi umsjónarmaður alls kyns gúmmelaði fyrir hlustendur. Meðal flytjenda í þættinum eru: Dagný Halla, Brigitte Bardot, Cat Power, Fríða Dís, Procol Harum og Tvö dónaleg haust.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Dögun Bubba Morthens from 2020-10-04T08:05

Meðal annarra tónlistarflytjenda má nefna: Marínu Ósk, Ellen Kristjánsdóttur, Yo La Tengo, Marshall Hain og Miriam Makeba.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Nýr útsendingartími og fínasta músík. from 2020-09-20T08:05

Meðal tónlistarflytjenda: Joni Mitchell, Hljómsveitin Eva, Örn Eldjárn, Ómar Ragnarsson og Michael Stipe.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Get ég tekið cjéns (Grafík) from 2020-09-13T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: Duffy, Jóhanna Seljan, Bat for Lashes, Axel Einarsson og Moody Blues.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins var Álfar með Magnúsi Þór Sigmundssyni from 2020-09-06T10:05

Meðal annarra tónlistarflytjenda má nefna: Anderson.Paak, Smokey Robinson, MOR, Angurværð, Kajagoogoo og Hörð Torfason.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Magnús Eiríksson 75 ára var í brennidepli. Vinyll dagsins er með Lay L from 2020-08-30T10:05

Talking about the weather (2013) var vinylplata þáttarins. Meðal tónlistarflytjenda má nefna: Apparat Organ Quartet, Mannakorn, Sean Connery, Cat Power, Jófríði Ákadóttur og Valgerði Guðnadóttur.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Magic Key með Náttúru from 2020-08-23T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: Angurværð, Macy Gray, Björk, Richard Hawley og White Signal.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Skyggni ágætt með Engilbert Jensen from 2020-08-16T10:05

Meðal annarra tónlistarflytjenda: John Lydon, Karen O, Sigríður Guðnadóttir, 10 cc, Sykurmolarnir og Gus Gus.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins : Safnplatan Peanuts from 2020-08-09T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: Kincade,Pétur Örn, Hörður Torfason, Sandy Denny, Erykah Badu.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Mánar (1971) from 2020-07-26T10:05

Meðal tónlistarflytjenda eru Hljómsveitin Eva, Tony Joe White og Kween svo fáein dæmi séu nefnd.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Magnús og Jóhann (1972) from 2020-07-19T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: Heatwave, Vök, Svanfríður, Frankie Goes to Hollywood og Terry Callier.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Spilduljónið með Svefngölsum (1986) from 2020-07-12T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru: Jellyfish, Hera Hjartardóttir, Marmelade, Oxsmá, Prins Póló og Magnús Ólafsson.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Speglun með hljómsveitinni Eik (1976) from 2020-07-05T10:05

Umsjónarmaður var í sólskinsskapi og ber þátturinn keim af því. Meðal tónlistarflytjenda eru: PhD, Sixties, Ingunn Huld og Buggles.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Model (1987) from 2020-06-28T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: Feist, Gaui, Tori Amos, Jóna Alla, KristinnR og 10CC.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata dagsins: Haglél - Mugison from 2020-06-21T10:05

Umsjónarmaður lék íslenska tónlist fram til klukkan ellefu. Að lokinni umfjöllun um plötuna Haglél var leikin popp- og rokktónlist af ýmsum toga; m.a. með Alan Parsons Project.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins er með Þér og mér og kallast Ljúfa líf. from 2020-06-14T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Kasper, Jesper og Jónatan, Belle and Sebastian, Hjaltalín, Joan Armatrading og The Stooges.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Sjómannadagsþáttur að hætti hússins from 2020-06-07T10:05

Íslensk sjómannalög voru í öndvegi framan af. Vinyll dagsins var Sumar á Sýrlandi (Stuðmenn) en meðal annarra tónlistarflytjenda má nefna Edwin Starr, Ninu Simone, Arethu Franklin og Curtis Mayfield.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Fyrsta plata Mannakorna var í brennidepli. from 2020-05-31T10:05

Meðal annarra tónlistarflytjenda má nefna Marianne Faithful, Piparkorn og Megas.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins var Tass (Jóhann Helgason) from 2020-05-24T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: Lindy Vopnfjörð, Spilverk þjóðanna, Imperiet, GDRN og Blondie.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Gæti eins verið var plata dagsins. from 2020-05-17T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: Billy Bragg, Celebs, Mrs.Miller, Erna Eva og Erna og Sufjan Stevens.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Hressasta plata allra tíma var undir smásjánni from 2020-05-10T10:05

Meðal flytjenda: Hemmi Gunn, Lobo, Mrs.Miller, Ditte Grube og Kate Bush.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Rýnt var í Gling gló og Mrs. Mills tók lagið (nokkrum sinnum) from 2020-05-03T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: Björk, Mrs. Mills, Between Mountains, Myrra Rós og Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins var Örugglega með Björgvini Gíslasyni from 2020-04-26T10:05

Meðal annarra tónlistarflytjenda: Mrs. Miller, Stevie Wonder, Vök, Rósa Guðrún og The Ramones.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Þáttur fullur af Fjörefni A+ from 2020-04-19T10:05

Vinyll þáttarins er frumburður hljómsveitarinnar Fjörefni. Meðal annarra tónlistarflytjenda: Aldous Harding, Pal Brothers, Trúbrot, Megas, Father John Misty og Cheap Trick.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Betra en nokkuð annað (Todmobile) from 2020-04-05T10:05

Létt yfir stjórnanda sem spilaði klukkutíma af íslenskri tónlist án þess að hika. Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru: Ólöf Arnalds, Hera Hjartardóttir, Traband, REM og Stranglers.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Jolli og Kóla áttu vinyl dagsins. from 2020-03-29T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: ZZ Top, Kurt Vile, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Feist, Steindór Ingi Snorrason.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Plata þáttarins: Ýr var það heillin! from 2020-03-22T10:05

Ísfirska hljómsveitin Ýr fékk sinn skammt af athygli og eina breiðskífa sveitarinnar var tekin til kostanna. Meðal annarra tónlistarflytjenda má nefna: Bob Seger, Ash, Jakob Frímann Magnússon og W...

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Hvar er draumurinn? er plata þáttarins. from 2020-03-15T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: Ragnheiður Gröndal, Any Trouble, Eiríkur Hauksson og Andy Shauf.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Konurnar áttu sviðið á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Mávastellið var from 2020-03-08T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: Joni Mitchell, Björk, Kate Bush, Nina Simone og Carole King.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Millilending Megasar var tekin til skoðunar from 2020-02-23T10:05

Meðal annarra tónlistarflytjenda: America, Runrig, Jón Þór Ólafsson, Stefán Hilmarsson, Brek og Magga Stína.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Þriðja plata Hálft í hvoru fékk dágóða athygli. from 2020-02-16T10:05

Íslenskt efni í fyrrihlutanum áður en kom að vinyl dagsins. Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru: Elvis Costello, Love Affair, Kristín Eysteinsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Go-Betweens og J...

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Fyrsta plata Bjarna Tryggva var í brennidepli. from 2020-02-09T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: Sweet, Jóna Alla, Aldís Fjóla, Fríða Dísa, The Tarantula Waltz og Gerry Rafferty.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Fame and fossils (Reptile) var vinyll dagsins from 2020-02-02T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: Laura Secord, Aldous Harding, Andy Shauf, Pónik, Megas og Bill Callahan.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Fyrsti vinyll Bjartmars var í brennidepli að þessu sinni from 2020-01-26T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: Jón Þór Ólafsson, Glóra, Dísa, Aztec Camera, Rósa Ingólfsdóttir og Stranglers (auðvitað).

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinylplötu Change var veitt athygli í töluverðum mæli from 2020-01-19T10:05

Meðal tónlistarflytjenda eru: Tame Impala, Geirfuglarnir, Glóra, Robert Plant og Prefab Sprout.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Í sigurvímu var rifjað upp viðtal við Guðmund Guðmundsson, landsliðsþj from 2020-01-12T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: Tears for fears, Kanban, Ólöf Arnalds, Spilverk þjóðanna og Hera.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Íslensk kjötsúpa og alle tiders músíkgúmmelaði from 2020-01-05T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: Benni Hemm hemmGus Gus, Joni Mitchell, The Divine Comedy, Regína Ósk pg Jethro Tull.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Allra meina bót og spá fyrir 2020 from 2019-12-29T10:05

Vinylplata dagsins: Allra meina bót (1975). Þáttastjórnandi las í spádómskúlu sína og spáði fyrir um atburði komandi árs. Meðal tónlistarflytjenda eru: Hinemoa, Sharon Jones&The Dap Kings, KK, He...

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Pax Vobis + Haukur Morthens í brennidepli og jólalög á sínum stað. from 2019-12-22T10:05

Meðal annarra tónlistarflytjenda í þættinum eru Beth Orton, Motors, Hljómsveitin Eva, Marína Ósk, Stína Ágústsdóttir, Greg Lake og Mike Oldfield.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Bætiflákar Þokkabótar í smásjánni from 2019-12-15T10:05

Heill hellingur af alls konar jólatónlist. Meðal tónlistarflytjenda eru: Stóri Björn, Eric Idle, Böddi Reynis og Any Trouble.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins, jólalög og fróðleikskorn. from 2019-12-08T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Herbert Guðmundsson, Belle and Sebastian, Móeiður Júníusdóttir og The Osmonds.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins var Lítil fluga með Pelican from 2019-12-01T10:05

Tónlistarflytjendur voru margskonar og allavega. Íslensk tónlist í öndvegi í fyrri hlutanum.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins: Blessað stríðið sem gerði syni mína ríka. from 2019-11-24T10:05

Meðal tónlistarflytjenda má nefna Löv&ljón, Robbie Robertson, Hrekkjusvín, Raven og Serge Gainsbourgh.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Sólóplata Ólafs Þórðarsonar, Namibía og auðvitað Íslandi allt! from 2019-11-17T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Ziggy Marley&Melody Makers, Ngatu, Between Mountains, Billy Joel, Frummenn og Andrea Gylfadóttir.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Bísar voru í banastuði og austur þýskt popp bar á góma! from 2019-11-10T10:05

Meðal tónlistarflytjenda: The Puhdys, Tori Amos, Jóhanna Elísa, Bruce Springsteen, The Band og Einar Þór Jóhannsson.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Sonus Futurae var í brennidepli auk þess sem Rauðhetta og Mjallhvít vo from 2019-11-03T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Taste, Verve, GRM, Ingunn Huld, Sycamore Tree, Svavar Knútur og Guðmundur Pétursson.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Edgar Allan Poe varð Alfreð Þ. og co! from 2019-10-27T10:05

M.a. var leikið demó Magnúsar Þórs Sigmundssonar af laginu Og co. Lagið er upprunalega á ensku en Vilhjálmur setti svo íslenskan texta við lagið sem rataði inn á Hana nú. Meðal annarra tónlistarf...

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Mannspil Guðmundar Árnasonar var í brennidepli. from 2019-10-20T10:05

Músík,mas,fróðleikur og ónauðsynlegar upplýsingar einkenndu þáttinn. Meðal tónlistarflytjenda eru Flaming Lips, Marína Ósk, Marc Almon, Gene Pitney, Scott English, Bing Crosby, Svavar Knútur og Rós...

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Rykug vinylplata átti stórleik á fóninum í þætti dagsins from 2019-10-13T10:05

Mannlíf Jóhanns G. Jóhannson var í brennidepli sem vinyll dagsins. Jón eigraði um akrana góðu og deildi molum fróðleiks um lendurnar. Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Facon, Stevie Wonder, ...

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Hálsbólginn sendi Jón út frá Akureyri! from 2019-10-06T10:05

Lög úr ýmsum áttum í bland við fróðleik. Meðal flytjenda eru Tom Waits, Bob Dylan, Janis Joplin, Hera Hjartardóttir og Whitney.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Clockworking Cosmic Spirits var í brennidepli og umsjónarmaður algjörl from 2019-09-29T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Tindersticks, Jóna Palla, Joni Mitchell, Sverrir Bergmann, Clash, Stranglers og XTC.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Vinyll dagsins var Ljósin í bænum frá 1978. from 2019-09-22T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru The Shaggs, Rythmatik, Moody Blues, Eva Cassidy og Jón frá Möðrudal. Þátturinn er glúteinfrír með öllu.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Demóupptökur, konungur öræfanna og Einar Vilberg voru í brennidepli from 2019-09-15T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Jón Stefánsson frá Möðrudal, Elton John, Benni Hemm, Sigrún Stella og Levon Helm.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Haukur Tryggvason, veitingamaður, var gestur þáttarins. from 2019-09-08T10:05

Meðal tónlistarflytjenda eru Richard O'Brien, Cars, Geislar, Dire Straits og Helgi Hrafn Jónsson.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Helgi Svavar Helgason sagði m.a. frá því þegar hann lagaði ofnana heim from 2019-09-01T10:05

Söknuður Jóhanns Helgasonar og Vilhjálms Vilhjálmssonar var í brennidepli en leikin var í þættinum önnur söngtaka lagsins en sú sem rataði á Hana-nú árið 1977. Meðal annarra tónlistarflytjenda má...

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Gestur þáttarins var Ingibjörg Fríða Helgadóttir, tónlistarkona from 2019-08-25T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru BAP, Udo Lindenberg, Ólafía Hrönn, Police, Cate Le Bon og Supremes.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Björn Hlynur Haraldsson, leikari, var gestur þáttarins from 2019-08-18T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Seaber, Elísa Newman, Richard Hawley, Peter Schilling og Shady Owens.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Grasasninn Steinar Berg ræddi um sköpun, ferðamennsku og hljómplötuútg from 2019-08-11T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Billie Eilish, Damien Rice, Magnus og Jóhann, Múgsefjun, Bubbi Morthens og Emmylou Harris.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Lilja Valdimarsdóttir var sérdeilis hispurslaus í viðtali dagsins from 2019-08-04T08:05

Tónlist úr ýmsum áttum; hæg, hröð og allt þar á milli.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Helga Vala Helgadóttir sagði m.a. frá því er hún sofnaði á Anfield! from 2019-06-30T10:05

Meðal tónlistarflytjenda eru Puffin Island, Grateful Dead, Hjaltalín og Dire Straits.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, sagði m.a. frá bestu ákvörðu from 2019-06-23T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Beautiful South, Karl Hallgrímsson, Fríða Dís, Sixties og XTC. Gerist vart betra.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Gunnar Jarl Jónsson, dómgæsluséní og kennari var gestur þáttarins. from 2019-06-16T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Ritchie Valens, The Band, Freyjólfur og Björgvin Gíslason.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Þóra Hallgrímsdóttir, lögfræðingur, kom til dyranna eins og hún er klæ from 2019-06-09T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Vilhjálmur Vilhjálmsson, Halli og Laddi, Dr. John, Hansa, Buff, Bat for lashes og Bobby Vee.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Róbert Þórhallsson nýr skólastjóri Tónlistarskóla FÍH leit í heimsókn from 2019-06-02T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Bright Eyes, Sváfnir Sigurðarson, Carpenters, Clash, Ríó Tríó og Bob Dylan.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Píanóleikari ræddi við píanóleikara from 2019-05-26T10:05

Pálmi Sigurhjartarson ræddi um ferilinn og valdi þrjú lög í þáttinn sem hafa haft á hann veruleg áhrif. Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Selfoss frá Toronto, Ingibjörg Þorbergs, Bítlarnir, G...

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
19.05.2019 from 2019-05-19T10:05

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
12.05.2019 from 2019-05-12T10:05

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Lalli töframaður ræddi m.a. um að vera líkt við Jesú frá Nazareth from 2019-04-28T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru REM, Miðaldamenn, Genesis, Rick Dees, Ðe Lónlí Blús Bojs og Shady Owens.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
21.04.2019 from 2019-04-21T10:05

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Kristín Þóra Haraldsdóttir, leit við á leið sinni í IKEA og ræddi við from 2019-04-14T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru The Seekers, Bat for Lashes, Ívar Bjarklind, Jolli og Kóla, Mugison og Hamrahlíðarkórinn.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Haraldur V.Sveinbjörnsson sýndi sinn innri mann from 2019-04-07T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru The Barr Brothers, Judas, Teenage Fanclub, Matthildur og Jónas Sig.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Benedikt Brynleifsson ræddi m.a. um fráfall Sjonna Brink, KA og hljóms from 2019-03-31T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru North Korean Moranbong Band, Kween, SKE, Lára Rúnarsdóttir, Jón Þór Ólafsson, Þokkabót og Middle of the Road.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Selma Björnsdóttir ræddi um trúmál, söngleiki og Matlock. from 2019-03-24T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Kincade, The Charlatans, Logar, Vök, Sævar Sverrisson, Dolly Parton og Bat for Lashes.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Máni Svavarsson talaði um söngleikinn Elly, sálfræðinga, hljóðgervla o from 2019-03-17T10:05

Á meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Elísabet Eyþórsdóttir, Tom Waits, Anna Vilhjálms, Squeeze, Bone Symphony, Fræbbblarnir og John Lennon.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Guðrún Inga Sívertsen ræddi um sönghæfileika,útihlaup og menntun í við from 2019-03-10T10:05

Meðal tónlistarflytjenda í þessum þrítugasta þætti voru Chaplin, Otis Redding, Tori Amos, Fabúla, Íkorni, Karma og Megas svo fáein dæmi séu nefnd.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Hallgrímur Helgason var gestur þáttarins from 2019-03-03T10:05

Íslensk tónlist í öndvegi framan af þættinum skv. venju áður en viðtali við skáldið frá því deginum áður var útvarpað. Meðal tónlistarflytjenda voru Páll Óskar, Eik, Hafdís Huld, Luke Sital-Singh, ...

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Sigurbjörg Þrastardóttir ræddi um ljóð, fótbolta og Ítalíu. from 2019-02-24T10:05

Þáttastjórnandi leiddi konudaginn frekar hjá sér en hitt. Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Jóhann R. Kristjánsson, Diddú, Nútímabörn, Andy Shauf, Joe Jackson og Elín Ey.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Már Gunnarsson tónlistarmaður og sundkappi var gestur þáttarins. from 2019-02-17T10:05

Meðal tónlistarflytjenda voru Whitney, Svavar Knútur, Clout, Sume, Myrra Rós og Johnny Wakelin.

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Meistari Sigurður Bjóla leit í heimsókn. from 2019-02-10T10:05

Leikið var óútgefið lag með Sigurði Bjólu auk þess sem hann ræddi við stjórnanda um lífið og listina. Meðal annarra tónlistflytjenda í þættinum voru t.d. Alan Parsons Project, Gentle Giant, Brimkl...

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Áslaug Arna sagði frá Malavíferð, lögreglustörfum og Billy Joel from 2019-02-03T10:05

Það var létt yfir umsjónarmanni þáttarins sem ljóstraði upp um LMBM kúrinn og fleira sem hjálpar fólki til að komast í kjörþyngd. Þar kom Pampes við sögu. Meðal tónlistarflytjenda voru Mjöll Hólm, ...

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Lífskúnstnerinn Andri Ólafsson leit í heimsókn. from 2019-01-27T10:05

Þáttastjórnandi reyndi að ylja sjálfum sér og hlustendum með sólartónlist í bland við eitt og annað. Meðal flytjenda í þættinum voru Steini Spil, ELO, Clash, 10cc, Raven og Samaris svo fáein dæmi s...

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Ívar Guðmundsson leit í heimsókn from 2019-01-20T10:05

Viðmælandi þáttarins ræddi um starfið í útvarpinu, heilsurækt og auðvitað Sálina! Á meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Vök, Vigrass&Osborne, Blake Mills, Lucy Rose, Sveinbjörn Hafsteinsson og ...

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Dögg Hjaltalín var gestur þáttarins from 2019-01-13T10:05

Dögg Hjaltalín kom í viðtal og sagði m.a. frá morgunhlaupum, hænsnabúskap, bókaútgáfu og Egyptalandi. Meðal tónlistarflytjenda í þættinum voru Ylja, Leo Sayer, Beirut, Andrea Gylfadóttir, Kalli To...

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Dögg Hjaltalín var gestur þáttarins from 2019-01-13T10:05

Dögg Hjaltalín kom í viðtal og sagði m.a. frá morgunhlaupum, hænsnabúskap, bókaútgáfu og Egyptalandi. Meðal tónlistarflytjenda í þættinum voru Ylja, Leo Sayer, Beirut, Andrea Gylfadóttir, Kalli To...

Listen
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Eiður Arnarsson ræddi um tónlist, ferðalög o.fl. from 2019-01-06T10:05

Músík og mas að hætti hússins. Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Cardigans, Buddy Holly, Arcade Fire, Védís Hervör, Moses Hightower, Peter Gabriel og World Party.

Listen