Podcasts by Tala saman

Tala saman

Tala Saman - Alla virka daga frá fjögur til sex á Útvarp 101.

Further podcasts by Útvarp 101

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Tala saman
Ógeðslegar uppskriftir frá 1976 from 2020-01-28T02:00

Lóa fer yfir hryllilegar uppskriftir frá 1976, úr bókinni Við matreiðum. Hvað er banansósa? Hvað er vellingur? Hvað er skyrsúpa með grænu? afhverju hataði fólk í gamla daga sig svona mikið?

Listen
Tala saman
Mánudagur 27.01.20 from 2020-01-27T18:00

Leikararnir Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Hilmir Guðjónsson segja frá verkinu Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson. Heyrum í eldfjallafræðingnum Ölmu Gythu Huntingdon Williams og Lóa fer yfir...

Listen
Tala saman
Föstudagur 24.01.2020 from 2020-01-24T10:05

Stúttfullur og skemmtilegur föstudagsþáttur. Kid Isak, þátttakandi í Söngvakeppninni 2020, kom í Djammplaylistann og Brynja Hjálmsdóttir var með kvikmyndumfjöllun

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 24.01.20 from 2020-01-23T18:00

Gellur elska glæpi með Ingibjörgu Iðu: Leyndarmál Copeland hjónanna. Uppistandararnir Hákon Örn Helgason og Rebecca Scott Lord ræða komandi sýningu í Tjarnarbíói. Jón Kristinn á Fortíðar-fimmtudeg...

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 22.01.2020 from 2020-01-22T18:00

Í þætti dagsins ræða Jói og Lóa við Fredrik Ferrier, hálfíslenska raunveruleikastjörnu, módel og tónlistarmann, nýr þáttur af aðeins meira en bara GYM þar sem Birna María ræðir við Indíönu Nönnu og...

Listen
Tala saman
Viðtal við Fredrik Ferrier from 2020-01-22T18:00

Fredrik Ferrier er módel, raunveruleikastjarna og tónlistarmaður en umframt allt hálfíslenskur. Hann kom í Tala saman til að ræða nýja lagið sitt við Lóu og Jóa.

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 21.01.20 from 2020-01-21T06:00

Gestir þáttarins, Sara Björk og Viktoría Ósk og eru með hlaðvarpsþáttinn Fæðingarcast, þær segja Jóa og Lóu frá tildrögum þáttarins og fyrirætlunum þeirra um næstu seríu. Viktoría Blöndal, listako...

Listen
Tala saman
Mánudagur 20.01.20 from 2020-01-20T06:00

Á mánudögum fara Jóhann og Lóa yfir Stjörnulífið. Það var uppþot á fegurðarsamkepnninni Miss Global og áhyggjufullur hlustandi hringdi inn og viðraði skoðun sína. Þau fóru yfir atburði helgarinnar ...

Listen
Tala saman
Föstudagur 17.01.20 from 2020-01-17T18:00

Gestir þáttar: Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Ýmir Grönvold.

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 16.01.20 from 2020-01-16T18:00

Fortíðar fimmtudagur með Jóni Kristni

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 15.01.20 from 2020-01-15T18:00

Völundur Hafstað, nemi í Lýðháskólanum á Flateyri, upplifði snjóflóðin á Flateyri fyrr í vikunni. Aðeins meira en bara gym - Silja Úlfarsdóttir, fyrrum frjálsíþróttakona, ræðir við Birnu Maríu um ...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 14.01.20 from 2020-01-14T18:00

Lóa og Jói ræða þau helstu málefni sem eru milli tannanna á fólki í dag: Akon City, Megxit, Efnishyggja í rappi og samfélaginu og hvort að það sé í lagi að halla sætinu í flugvél. KEPPANDI nr. 2 í ...

Listen
Tala saman
Keppandi 2 í Tinderlaugin svarar fyrir sig from 2020-01-14T00:00

Arnar Hjaltested hinn margrómaði keppandi 2 í Tinderlauginni fékk tækifæri til þess að svara fyrir sig í Tala saman. Hlustendur þáttarins sendu inn spurningar í gegnum Instagram.

Listen
Tala saman
13.01.20 from 2020-01-13T18:00

Já það er mánudagur í mönnum, óveðrið er til umræðu og helgin. Þau Jói og Lóa fengu tvo meðlimi sviðslistahópsins Marble Crowd í viðtal, Védís Kjartansdóttir og Sigurður Arent. Það vinna nú hörðum ...

Listen
Tala saman
Útvarpsleikrit: Pizza vikunnar from 2020-01-13T00:00

Útvarpsleikritið Pizza vikunnar var frumflutt á 1. árs afmæli stöðvarinnar í nóvember. Höfundur er Saga Garðarsdóttir. Flytjendur eru Saga Garðarsdóttir, Sandra Barilli og Jóhann Kristófer Stefánsson.

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 9.01.20 from 2020-01-09T18:00

Uppistandararnir Salka Gullbrá og Villi Neto segja frá tilraunauppistandi sem verður næsta laugardag í Tjarnabíói. Ingibjörg Iða segir frá aðdraganda morðsins á John Lennonn í Gellur elska glæpi. J...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 7.01.20 from 2020-01-08T18:00

Ingibjörg Iða fer yfir Íransmálið. Jói segir Lóu frá bíómynd sem hann er spenntur fyrir og Jói Pje og Króli koma í viðtal. Þeir koma í sívinsæla liðinn Vandamálið.

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 8.01.20 from 2020-01-08T18:00

Þau Jenny Purr og Gógó Starr stýra þættinum Ráðlagður Dragskammtur sem hóf nýverið göngu sína á Útvarpi 101. Þátturinn fjallar um allt sem tengist dragmenningu og hinseginmenningu á Íslandi. Er Ze...

Listen
Tala saman
Vanda­málið: Ít­rek­aðar hót­anir á In­sta­gram from 2020-01-08T05:00

Rappara-tvíeykið Jói Pé og Króli kíktu við í Tala saman og leystu vandamál hlustenda sem voru sérstaklega erfið að þessu sinni.

Listen
Tala saman
Mánudagur 6.01.20 from 2020-01-06T18:00

Fyrsti Tala saman þáttur áratugarins. Jói og Lóa hafa krýnt konu ársins. Hún er The naked philantropist á Twitter og tókst að safna meira en 60 milljónum fyrir skógareldana í Ástralíu. Þau renna yf...

Listen
Tala saman
Föstudagur 20.12 from 2019-12-20T18:00

Jói og Lóa fara með hlustendum Tala saman inn í Jólahátíðina með rólegheitin að leiðarljósi. Þau fá til sín góða gesti, rapparann Daniil, 24/7 og Yung Nigo.

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 19.12 from 2019-12-19T18:00

Gellur elska glæpi með Ingibjörgu Iðu. Í nýjasta þættinum af Gellur elska glæpi tekur Ingibjörg Iða fyrir dularfulla hvarfið á Jerry Michael Williams. Hann hvarf sporlaust þegar hann var á andaveið...

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 18.12.2019 from 2019-12-18T08:05

Birna María og Ingibjörg Iða leiða þennan miðvikudagsþátt og stytta hlustendum stundir með sprelli og slúðri. Af hverju éta hundar kynlífstæki eiganda sinna? Hvað stóð upp úr á árinu? Jólatalatalið...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 17.12.2019 from 2019-12-17T08:15

Jóhann og Lóa leiða þáttinn og fá til sín fullt af skemmtilegum gestum. Meðlimir improvhópsins Svanurinn komu og kynntu jólasýningu sína og Tristan Karlsson, nýji yfirhönnuður fatamerkisins Child, ...

Listen
Tala saman
Mánudagur 16.12 from 2019-12-16T18:00

Í þessum mánudagsþætti af Tala saman spjalla Jói og Lóa við Heklu Elísabetu Aðalsteinsdóttur um jólagjöfina í ár. Þau ræða um nýja wave-ið sem í þessari viku, rétt eins og seinustu snýr að samfélag...

Listen
Tala saman
Föstudagur 13.12.2019 from 2019-12-13T09:00

Jóhann og Ingibjörg Iða leiða hlustendur í gegnum föstudaginn 13. desember. Þau spjalla um fréttir, Flóni kemur í Djammplaylistann og Jólatalatal er að sjálfssögðu á sínum stað.

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 12.12 from 2019-12-12T19:00

Gestir þáttarins eru Rebekka Sif Stefánsdóttir og Gunnhildur Jónatansdóttir frá Blekfélaginu, félagi ritlistarnema við Háskólann, segja frá bókinni hefðir þar sem 32 höfundar birta sögur sem allar ...

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 11.12 from 2019-12-11T18:00

Aðeins meira en bara Gym. Viðtal við Þorgerði Maríu Þorbjarnardóttur í Ungum Umhverfissinnum.

Listen
Tala saman
Mánudagur 9.12 from 2019-12-09T18:00

Mögulega stærsti mánudagur ársins. Lóa og Jói fara yfir atburði helgarinnar, Eggjakastið, Facebook status Elliða Vignissonar og yfirvofandi storm sem varð jú til þess að þriðjudagsþættinum af Tala ...

Listen
Tala saman
Föstudagur 6.12 from 2019-12-06T18:00

Nanna Kristjánsdóttir, þáttastjórnandi Classic, í viðtali og Djammplaylistanum. Jólatalatal spilað.

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 5.12 from 2019-12-05T18:00

Jón Kristinn fjallar um Hans von Levetzowí Fortíðar Fimmtudegi. Þáttur dagsins af Jólatalatal spilaður.

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 4.12 from 2019-12-04T18:00

Ísak og Lóa fjalla um málefni líðandi stundar í þeirra seinasta þætti saman.

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 3.12 from 2019-12-03T18:00

Ísak Hinriksson ásamt Lóu Björk í Tala saman. Þau fara yfir tilnefningar Kraumsverðlaunanna, ræða vanda Borgarstjórnar í matarkaupum og leysa hann og spila kannski eitt jólalag eða svo. Viðtal við ...

Listen
Tala saman
Mánudagur 02.12.2019 from 2019-12-02T18:00

Ísak Hinriksson og Lóa Björk Björnsdóttir sjá um Tala saman á þessum gráa mánudegi. Þau ræða um mánudagsmánudaga, Black Friday og Aðventuna. Lóa segir ferðasöguna og hvernig Katalónía var og hvers ...

Listen
Tala saman
Föstudagur 29.11.2019 from 2019-11-29T13:00

Ísak, Birna og Ingibjörg fylgja hlustendum í gegnum svart og sleipt síðdegi. Steinþór Helgi kemur í viðtal og spjallar um nýja staðinn Röntgen á Hverfisgötu. Hann segir að staðurinn muni breyta lei...

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 28.11.2019 from 2019-11-28T10:40

Ísak og Birna leiða þig í gegnum þennan fimmtudag og Ingibjörg Iða, kemur í stúdíóið í vikulega þáttinn sinn Gellur elska glæpi.

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 27.11.2019 from 2019-11-27T13:25

Birna og Ísak leiða hlustendur í gegnum þennan fallega miðvikudag. Jóna Þórey, forseti SHÍ, kíkti við og ræddi um allsherjarverkfall fyrir loftslagið. Nýr þáttur af aðeins meira en bara GYM var fru...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 26.11.2019 from 2019-11-26T09:20

Birna og Ísak leiða þriðjudagsþáttinn. Einar Löhvdal (ásamt leynigesti) úr hljómsveitinni LØV & LJÓN kynnti nýju plötu þeirra, Nætur, og samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einars leysti vandamál h...

Listen
Tala saman
Mánudagur 25.11.2019 from 2019-11-25T13:50

Birna María og Ingibjörg Iða leiða síðdegisþáttinn á þessum ljúfa mánudegi og fá til sín góða gest. Snædís og Arndís frá ungliðahreyfingu Amnesty sögðu frá Ljóðakvöldi sem þau standa fyrir og Kjart...

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 21.11.2019 from 2019-11-21T13:15

Birna, Ingibjörg og Ísak leiða hlustendur í gegnum þennan PAKKAÐA þátt. Nýtt mál í Gellur elska glæpi með Ingibjörgu Iðu, Fortíðar fimmtudagur með Jóni Kristni og svo kíktu Agnes og Stefán úr hljóm...

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 20.11.2019 from 2019-11-21T05:30

Birna og Ísak leiða miðvikudagsþátt vikunnar. Nýjasti þátturinn af aðeins meira en bara GYM var frumfluttur og að þessu sinni var Unnar Helgi gestur Birnu. Einnig komu sprelligosarnir Vilhelm Netó ...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 19.11.2019 from 2019-11-19T16:00

Ísak Hinriksson og Birna María Másdóttir stýra þessum þætti af Tala saman. Þau rifja upp gamalt lag sem Birna hafði verið með á heilanum í nokkra daga og gat ómögulega munað hvað héti. Ísak veltir ...

Listen
Tala saman
Reykjavík Dance Festival 2019 from 2019-11-18T16:00

Lóa Björk talaði við Ásrúnu Magnúsdóttur, Gígju Jónsdóttur og Alexander Roberts. Þær eru listamenn á hátíðinni og Alexander er einn listrænna stjórnenda. Hátíðin er sett miðvikudaginn 20. nóvember ...

Listen
Tala saman
Föstudagur 15.11.2019 from 2019-11-15T10:00

Jóhann og Birna færa hlustendum Tala saman pakkaðan föstudags þátt þar sem þau fá Þuru Stínu úr Reykjavíkurdætrum til að fjalla um nýtt lag af væntanlegri plötu ásamt því að fá hana í DJammplaylist...

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 14.11.2019 from 2019-11-14T14:20

Jóhann og Birna eru með þennan pakkaða fimmtudagsþátt. Ingibjörg Iða sagði frá Christu Pike í þætti sínum Gellur elska glæpi og Jón Kristinn snéri aftur í Fortíðar fimmtudag og fjallaði um Jean Mes...

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 13.11.2019 from 2019-11-13T14:00

Jóhann og Birna leiða þennan miðvikudagsþátt af mikilli kostgæfni. Steindi Jr. og Gaukur Ólafsson kíktu í heimsókn og nýjasti þáttur af aðeins meira en bara GYM var frumfluttur, en þar segir Vala R...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 12.11.2019 from 2019-11-12T13:00

Jóhann og Birna fara um víðan völl í þættinum en fyrsti gestur er enginn önnur en forsetaframbjóðandinn og listakonan Elísabet Jökulsdóttir. Hún kemur að ástarráðstefnu í Tjarnarbíó 17. nóvember og...

Listen
Tala saman
Mánudagur 11.11.2019 from 2019-11-11T16:00

Ingibjörg Iða og Jóhann setja tóninn fyrir vikuna. Þau ræða Post Malone, Skrekk, Garðabæ og rúlla yfir það helsta í fréttum.

Listen
Tala saman
GMT með Birnu, Svönu og Lóu from 2019-11-08T17:00

Svana, Lóa og Birna gera sig til í GMT, þætti sem var á afmælisdagskrá Útvarps 101. Þær spila gellutónlist og tala um lífið, djammið, sambandslífið og fara í leikinn Hann er fullkominn en...

Listen
Tala saman
Föstudagur 08.11.2019 from 2019-11-08T16:00

Í þessum þætti af Tala saman kom Írska og Síerra-Leóníska tónlistarkonan Loah meðal annars í heimsókn.

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 07.11.2019 from 2019-11-07T18:00

Í þessum fimmtudagsþætti af Tala saman fengu þau Jói og Lóa til sín nokkra gesti. Lárus Jón sjúkraliða sem var að fara af stað með vitundavakningu um neðanbeltisheilsu karlmanna. Því næst komu þeir...

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 06.11.2019 from 2019-11-06T18:00

2. Aðeins meira en bara Gym. Birna María tekur viðtal við Katrínu Steinunni: Í þættinum ræða þær hugarfar og ástríðu fyrir hlutunum og hvenær maður veit að maður brenni fyrir einhverju. Katrín tala...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 05.11.2019 from 2019-11-05T18:00

Brynjólfur Þorsteinsson gefur út sína fyrstu ljóðabók, Þetta er ekki bílastæði, hjá Unu útgáfuhúsi. Ungleikur: Helgi Grímur og Inga Steinunn. Jakob Birgisson í Vandamálinu.

Listen
Tala saman
GOON RADIO - Lil Binni, Birnir, Joey og Benni Andra from 2019-11-05T01:00

GOON SQUAD. Rappararnir og félagarnir fara á kostum í Goon Radio þætti sem fór í loftið á afmælisdagskrá útvarps 101.

Listen
Tala saman
UPPGJÖR from 2019-11-05T00:00

Svanhildur og Birna gera upp þetta fyrsta ár stöðvarinnar. Hvað hefði mátt betur fara, hvað gekk vel og hver skeit. Þær spila brot úr sögu stöðvarinnar og segja frá hvernig það var þegar stöðin fór...

Listen
Tala saman
Mánudagur 04.11.2019 from 2019-11-04T18:00

Jói og Lóa fara yfir Nýja Wave-ið, sólarhringsútsendinguna og fara í mikið grín. Hvernig kemst Gréta Thunberg til Evrópu? Hvernig eru Boðorðin 10? Hvað er kristni?

Listen
Tala saman
Fortíðar föstudagur: Kópavogsfundurinn from 2019-11-04T02:00

Jón Kristinn Einarsson fer yfir aðdraganda, atburði og mýtuna um hinn alræmda Kópavogsfund. Þátturinn var hluti af eins árs afmælisdagskrá Útvarps 101, sem var þann 1. nóvember. Kópvogsfundurinn st...

Listen
Tala saman
Afmælis Tala saman 01.11.2019 from 2019-11-01T18:00

Jóhann og Lóa eru on their bullshit, svo að segja, í afmælisþætti Tala saman. Þau fengu til sín tvo meðlimi hljómsveitarinnar Grísalappalísu í viðtal, þá Tuma Árnason og Gunnar Ragnarsson en þeir g...

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 31.10.2019 from 2019-10-31T18:00

Þær Ingibjörg Iða og Lóa Björk stjórnuðu þætti dagsins. Þær fengu til sín tvo gesti ásamt því að Birna María fór yfir dagskrá afmælis útvarps 101. Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir segir frá Stúlka,...

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 30.10.2019 from 2019-10-30T18:00

1.Sylvía Hall, blaðakona og laganemi útskýrir ítarlega mál Freyju Haralds í Hæstarétti. 2. Þetta sökkaði með Eygló Hilmarsdóttur 3. Aðeins meira en bara gym með Birnu Maríu Másdóttur.

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 29.10.2019 from 2019-10-29T18:00

1. Siðrof? Hvað er siðrof? Agnes biskup telur að siðrof hafi átt sér stað í samfélaginu, m.a. vegna þess að börnum er ekki kennd kristinfræði lengur. Jói og Lóa ræða þessa fullyrðingu, bankahrunið,...

Listen
Tala saman
Mánudagur 28.10.2019 from 2019-10-28T18:00

Graffarinn Opes og ljósmyndarinn Þórsteinn Sigurðsson. Sýning graffarans Opes í Núllinu. Opes hefur verið einn afkastamesti graffari Íslands og safnað mestum heimildum um graffiti listaverk á Íslan...

Listen
Tala saman
Föstudagur 25.10.2019 from 2019-10-25T18:00

Karin Sveinsdóttir gefur út lagið Flood Öll platan hans Kanye, Jesus is King, hlustuð í gegn og pælingar. DJ Motherfunker - Melkorka Þorkelsdóttir

Listen
Tala saman
#2: Ingibjörg Iða og eitrunin á Carr-fjölskyldunni from 2019-10-25T00:00

Ingibjörg Iða fjallar af kostgæfni um undarlegt atvik sem átti sér stað í Florida 1988. Eitrað var fyrir Carr-fjölskyldunni af mikilli kunnáttu og tók mikla rannsóknarvinnu að komast að því hver fr...

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 25.10.2019 from 2019-10-24T18:00

Donna Cruz, í viðtali um hvernig það var að leika í hennar fyrstu kvikmynd, Agnes Joy. Hún frumsýndi myndina á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Suður-Kóreu og sagði frá skemmtilegu atviki á djamminu (1...

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 24.10 from 2019-10-23T18:00

1. Listamannalaun. Nanna Kristjánsdóttir svarar því hvenær listamannalaun voru „fundin upp“ og hvað íslendingum fannst um þau þegar þau voru sett á laggirnar. (23:14) 2. Aðeins meira en bara gym m...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 22.10 from 2019-10-22T18:00

1. Góðgerðarpizzan - Ágóði af Góðgerðarpizzu Domino's rennur óskiptur í minningarsjóð Lofts Gunnarssonar. Hrefna Sætran, sem hannaði pizzuna og mágur Lofts, sem stendur að sjóðnum, voru í viðtali u...

Listen
Tala saman
Mánudagur 21.10 from 2019-10-21T18:00

1. Daði Víðisson er í áttunda bekk í Hagaskóla og hann hefur mætt á loftslagsmótmælin á Austurvelli nánast hvern einasta föstudag. (11:39) 2. Eyjólfur Eyjólfsson, óperusöngvari, kynnir og spilar á ...

Listen
Tala saman
Föstudagur 18.10.2019 from 2019-10-18T18:00

1. Skáldkonurnar Brynja Hjálmsdóttir og Fríða Ísberg gáfu báðar út ljóðbækur á dögunum. Leðurjakkaveður og Okfrumuna. Þær ræða hugmyndirnar að baki bókunum og hvað maður gerir eftir að maður gefur ...

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 17.10.2019 from 2019-10-17T18:00

1. Nýja Hressó. Nú tekur við nýr kafli í sögu Hressingarskálans en þar taka við nýjir eigendur sem hyggjast gera staðinn að tónleika- og skemmtistað. Óli Dóri og Unnar í viðtali um hvað tekur við í...

Listen
Tala saman
#1: Ingibjörg Iða fjallar um Waco umsátrið árið 1993 from 2019-10-17T17:00

Þann 27. febrúar árið 1993 byrjaði blaðið Waco Tribune-Herald að birta fjölda greina um The sinful Messiah sem fjölluðu um David Koresh og söfnuð hans, The Davidians, en David hélt því fram að hann...

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 16.10.2019 from 2019-10-16T18:00

1. Tommi á Búllunni. Tommi, stofnandi Tommaborgara, Hamborgarabúllu Tómasar og fleiri staða sem sett hafa mark sitt á íslenskan veitingaiðnað og skemmtanalíf, var viðmælandi Jóa og Lóu. Þau spyrja ...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 15.10.2019 from 2019-10-15T18:00

1. Andri Snær Magnason rithöfundur kom í síðdegisþáttinn Tala saman og ræddi nýja bók sína Um tímann og vatnið við Lóu og Jóa, en bókin fjallar um loftslagsmál. Í bókinni fléttar hann saman vísindu...

Listen
Tala saman
Mánudagur 14.10.2019 from 2019-10-14T18:00

1. Listamaður vikunnar DaBaby 2. Matthildur og lagið hennar Repeat af EP plötunni My Own EP 3. Stjörnulífið - Lóa og Jói fara yfir það sem „þekkt“ fólk gerði á Instagram yfir helgina. 4. Húðrútí...

Listen
Tala saman
Föstudagur 11.10.2019 from 2019-10-11T18:00

1. Literally just vibin. 2. Kara Kristel í Sexy fössari x Vandamálið 3. Ásta og lagið Sykurbað 4. Djammplaylisti Egils Spegils.

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 10.10.2019 from 2019-10-10T18:00

1. Tónlist frá árinu 1992. Hvað gerðist árið 1992? Það er ár apans í Kínverskum stjörnumerkjum. Jói er api og tengir við það. 2. Hversu mörg ár þyrftiru að vinna til að verða jafn ríkur og Jeff Be...

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 09.10.2019 from 2019-10-09T18:00

1. Viðtal við listamann þjóðarinnar, Bubba Morthens. Við ræðum verkefnin, plötuna Regnbogans Stræti, ljóðabókina Velkominn, sjálfsvinnunna, íslenskt rapp og það allra mikilvægasta í heimi: ást og k...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 08.10.2019 from 2019-10-08T18:00

1. Viðtal við Hjördísi Eyþórsdóttur, ljósmyndara. Hjördís byrjaði 26 ára í ljósmyndanámi eftir að hún hafði ferðast, flutt í sveit og upplifað mikið rótleysi. Hún festi kaup á landskika á snæfellsn...

Listen
Tala saman
Mánudagur 07.10.2019 from 2019-10-07T18:00

1. Viðtal við listakonuna Korkimon. Melkorka Katrín er myndlistakona, menntuð í Bandaríkjunum. Hún fluttist til NYC með foreldrum sínum þegar hún var 11 ára en var alltaf með heimþrá og langaði í M...

Listen
Tala saman
Föstudagur 04.10.2019 from 2019-10-04T18:00

1. Sylvía Hall fréttaskýrir málefni líðandi stundar 2. Lóa endurvekur Sexy-fössara með psycho twisti 3. Djammplaylisti DJ Snorra Ástráðs

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 03.10.2019 from 2019-10-03T18:00

Fortíðar fimmtudagur: Tónlist frá árinu 1991, viðtöl og freestyle. 1. Viðtal við Kristínu Eysteinsdóttur, Borgarleikhússtjóra. Hún sagði frá þeim nýjungum sem munu eiga sér stað í Borgarleikhúsinu...

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 02.10.2019 from 2019-10-02T18:00

1. Jóhann og Lóa ræða Hrekkjavökuna, húðrútínur og þá staðreynd að Pósturinn sökkar. Hvað gerist þegar maður pantar sér snyrtivörur fullur á netinu? 2. Myndir þú lifa af apocolypse aðstæður? Samk...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 01.10.2019 from 2019-10-01T09:00

1. Viðtal við Halldór Loga og Kristján Helga sem bæði æfa og þjálfa brasilískt jiu-jitsu í Mjölni. Þeir félagar eru á leið út til Bretlands að keppa á þriðja stærsta glímumóti Evrópu. Við ræddum vi...

Listen
Tala saman
Mánudagur 30.09.2019 from 2019-09-30T18:00

Ljóðadagar Óperudaga: Ljóð fyrir umhverfið. Katrín Andrea og Guja Sandholt ræða um rödd ungs fólks og mátt ljóðsins. Hvað ætlar Kanye sér? Jon Ola Sand hættir í Eurovision: Símaviðtal við Kristínu ...

Listen
Tala saman
Föstudagur 27.09.2019 from 2019-09-27T18:00

Egill Ástráðs með Lóu Björk í Tala saman. Villi Neto og Djammlögin hans, uppistandarar og cancelaðir grínistar. Brynja Hjálms fjallar um Riff, stemminguna, töfrana og leiðinlegar myndir. Það er fö...

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 26.09.19 from 2019-09-26T18:00

Árni Vil: viðtal og Síðasta kvöldmáltíðin Fortíðar Fimmtudagur: Erasmus Ásrún Mjöll á Burning Man

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 25.09.2019 from 2019-09-25T18:00

Gunnar Dofri Ólafsson, lögfræðingur Viðskiptaráðs Silja Bára útskýrir hvað „Impeachment“ gæti þýtt fyrir Trump og Bandaríkin Barbie-dúkkur fyrir alla Alma Mjöll Ólafsdóttir fjallar um tenglsin mill...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 24.09.2019 from 2019-09-24T18:00

Lóa snýr aftur frá Sviss. Pálmi Freyr segir frá vetrarstarfsemi Improv Ísland. Hekla Elísabet fer yfir best- og verst klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum.

Listen
Tala saman
Mánudagur 23.09.2019 from 2019-09-23T18:00

MMA sérfræðingur þáttarins, Arnar I. Ingason segir frá nýjustu fréttum úr heimi bardagaíþrótta. Afslöppuð og kozy stemning á mánudegi allra mánudaga.

Listen
Tala saman
Föstudagur 20.09.2019 from 2019-09-20T18:00

Jóhann fékk liðsstyrk frá þeim Brynjari Barkarssyni aka Lil Binna og rapparanum Birni í fjarveru stelpnanna. Arnar Ingi aka Young Nazareth kom í Djamm Playlistann. Top Boy tónlistarþema.

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 19.09.2019 from 2019-09-19T18:00

Fortíðar Fimmtudagur. Jenný Kristín, viðburða- og markaðsstjóri RIFF í léttu spjalli um hátíðina. Sagnfræðisérfræðingur þáttarins, Jón Kristinn, segir frá Erasmusi og hans ævistörfum. Tónlist frá á...

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 18.09.2019 from 2019-09-18T18:00

Sólbjört Vera Ómarsdóttir segir frá sýningu í Núllinu á listahátíðinni Klikkuð Menning. Birna María, Lóa og Jóhann grínast án afláts í tvær klukkustundir.

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 17.09.2019 from 2019-09-17T18:00

Bergur Ebbi í löngu spjalli um viðfangsefni nýútkominnar bókar sinnar, Skjáskot Hugleikur Dagsson, seinasta uppistandið hans á Íslandi áður en hann flytur til Berlínar Vandmálið

Listen
Tala saman
Mánudagur 16.09.2019 from 2019-09-16T18:00

Emmy verðlaunin Ragna Sara Jónsdóttir - Fólk Reykjavík Annalísa Hermannsdóttir - Smáskífan Ekki lengur Simaviðtal við myndlistakonuna Ásgerði Birnu Björnsdóttur

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 12.09.2019 from 2019-09-12T18:00

Fortíðar fimmtudagur: Jón Kristinn fjallar um litlu Ísöldina Nína Hjálmarsdóttir: viðtal Melkorka Sjöfn: þetta sökkaði Sigríður Ásgeirsdóttir: fremsti Beyoncé kennari landsins

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 11.09.2019 from 2019-09-11T06:00

Brynja Hjálmsdóttir um feril Jackie Chan Dagur Hjartarson um Áhrifavaldinn með stóru Á-i

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 10.09.2019 from 2019-09-10T18:00

Benni Hemm Hemm - nýja lagið hans MIKLABRAUT og Þetta sökkaði Frosti Gringo og Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir - Minningartónleikar Lofts Gunnarssonar

Listen
Tala saman
Mánudagur 09.09.2019 from 2019-09-09T18:00

Listen
Tala saman
Föstudagur 06.09.2019 from 2019-09-06T18:00

Púlsinn tekinn á Októberfest 17 ára rapparinn Daniil, gefur út lagið Múlalala Pælingar um Dani (það má ef maður er íslendingur) DJ Danni Deluxe í Djammplaylistanum

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 05.9.2019 from 2019-09-05T18:00

Brúðkaup Fígarós í Þjóðleikhúsinu - óperusöngkonurnar Eyrún Unnarsdóttir og Þóra Einarsdóttir Júlíanna Ósk Hafberg - sýning á Coocoo's Nest, tilfinningar og nekt

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 04.09.2019 from 2019-09-04T18:00

Guðný Ljósbrá peppar Októberfest Kvöldvökur með Jóni Gnarr í Borgarleikhúsinu Snorri Ásmundsson, listamaður, segir frá nýrri tegund af jóga, Sana Ba Lana Bjarki the Kid, keppir í þriðja sinn í MMA...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 3.09.19 from 2019-09-03T18:00

Reglurnar í The Bachelor. Steiney Skúladóttir og Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir í viðtali um nýju þættina sína Heilabrot. Grayson Del Faro um bókina sína Sagas and Shit. Villi Neto, grínisti í Vand...

Listen
Tala saman
Mánudagur 2.09.19 from 2019-09-02T18:00

Fegurðardrottningar, Plastlaus September - viðtal við Amöndu da Silva Cortes og uppáhalds sjónvarpsþættir Lóu og Jóa.

Listen
Tala saman
Föstudagur 31.08.2019 from 2019-08-30T16:00

Mikil djammstemning. Þetta sökkaði: Gói Sportrönd segir frá óskemmtilegri sögu af djamminu. Djammplaylistinn: Birna Schram

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 29.08.19 from 2019-08-29T18:40

Pétur Kiernan segir frá sinni síðustu kvöldmáltíð. Sagnfræðisérfræðingur Útvarps 101, Jón Kristinn, segir frá árinu 1677 á Fortíðar Fimmtudegi. Tumi Gonzo og Eyþór Gunnlaugsson kynna Slagsmála-Maí....

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 28.08.19 from 2019-08-28T18:00

Kvikmyndin: Guðmundur Arnar Guðmundsson Vegan 101: Karó og Eydís Blöndal Nýstofnaður loftslagshópur ástarsorgartónlist

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 27.08.19 from 2019-08-27T18:00

Egill Ástráðsson segir frá ömurlegum eftirmiðdegi. Söngkonan Una Schram og Sigríður Þóra frá UN Women segja frá stórtónleikum á Hard Rock. Helgi Steinar Gunnlaugsson segir frá ástandinu í Hong Kong...

Listen
Tala saman
Mánudagur 26.08.19 from 2019-08-26T18:00

Jóna Þórey, forseti Stúdentaráðs segir frá allsherjar Loftslagsverkfallinu Brynhildur Bolladóttir færir fréttir af íslendingum sem eru á vegum Rauða Krossins í Sýrlandi Jón Jónsson, fimmti íslendin...

Listen
Tala saman
Föstudagur 23.08.19 from 2019-08-23T18:00

24/7 - Síðasta kvöldmáltíðin Menningarnótt - Guðmundur Birgir Halldórsson og Aðalheiður Santos Sveinsdóttir segja frá öllu því helsta á þessum viðburðarríka degi Djammplaylistinn: Jón Már Ásbjörns...

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 22.08.19 from 2019-08-22T18:00

Loft Slag - Ágústa og Ólafur Daði Elínborg Harpa segir okkur hvað gerðist á Pride Jón Kristinn á Fortíðar fimmtudegi segir frá hinni upprunalegu viðreisn Bjarki Harðarsson BMX kappi

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 21.08.19 from 2019-08-21T18:00

Viðtal við Kjartan Hreinsson, fyrsta ljósmyndasýningin hans Alltaf í Mávahlíð 21 á Menningarnótt. Vandamálið: Söngkonan Bríet leysir innsend vandamál hlustenda Improv Ísland - Pálmi Freyr Hauksson...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 20.08.19 from 2019-08-20T18:00

Umræður um bestu ensku hreimana Fendibelti fyrir fermingarpeninginn, grein á Stundinni, rædd við Bergþór Másson Skoðanabróður og Fríðu Ísberg, skáld. Stefán Rafn Sigurbjörnsson segir frá fundinum í...

Listen
Tala saman
Mánudagur 19.08.2019 from 2019-08-19T16:00

Viðtal (1): Hljómsveitin Hipsumhaps spjölluðu um nýja lagið sitt Honný. Viðtal (2): Hringjum í Hólmfríði Magnúsdóttur sem varð bikarmeistari um helgina með Selfoss. Fréttir: Amazon staffið, Jon S...

Listen
Tala saman
Föstudagur 16.08.19 from 2019-08-16T22:00

Viðtal (1) Rapparinn Krabba Mane segir frá sjálfnefndri plötu. Viðtal (2) Gígja Jónsdóttir segir frá listviðburðinum Geigen Galaxy. Djammplaylistinn: DJ Thaison

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 15.08.2019 from 2019-08-15T16:00

Hringt í Pétur Marinó og rætt hvað Conor McGregor er að pæla, bardaga helgarinnar og næsta bardaga Gunnars Nelson. Viðtal (1): Arnar Pétursson, hlaupaking segir frá nokkrum hlauparáðum og er mjög s...

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 14.08.2019 from 2019-08-14T18:00

Brynja Hjálmsdóttir, kvikmyndafræðingur, mælir með 5 hinsegin myndum í tilefni Pride-daga og komandi Reykjavík Pride. Útskýring: Hvað eru Reply-guys? Myndlistakonurnar Jóhanna Rakel og Helena Mar...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 13.08.2019 from 2019-08-13T16:00

Vandamálið: Dóra Júlía leysir vandamál ástfangins hlustanda. Hringt í Patta Jaime og Binna Glee sem eru að njóta lífsins í Berlín. Hvort myndirðu frekar. Fréttir.

Listen
Tala saman
Mánudagur 12.08.2019 from 2019-08-12T16:00

Viðtal (1): Ronja Mogensen um heimafæðinguna og umræðuna sem skapast hefur í kringum viðtalið við hana í Fréttablaðinu. Viðtal (2): Arnar Eggert Thoroddson greinir tónleika Ed Sheeran um helgina. ...

Listen
Tala saman
Föstudagur 09.08.2019 from 2019-08-09T18:00

Brynja Hjálsdóttir, kvikmyndafræðingur, fjallar um myndina Once Upon A Time in Hollywood Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir, No Borders Iceland og Prikið halda tónleika til að vekja athygli á mále...

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 08.08.19 from 2019-08-08T21:00

Viðtal (1) Ari Eldjárn frá Edinborgarhátíðinni. Textarýni Sögu Garðars: Besti Minn með Birni og Lil Binna. Viðtal (2) Hljómsveitin Between Mountains um nýja lagið sitt September Sun.

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 07.08.19 from 2019-08-07T19:00

Viðtal (1) Bylgja Babýlóns talar frá Edinborgarhátíðinni. Viðtal (2) Jón Gnarr segir frá sinni uppáhalds kvikmynd. Viðtal (3) Heba Þórisdóttir segir frá samstarfi sínu við Quentin Tarantino og tala...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 6.08.2019 from 2019-08-06T18:00

Viðtal (1) Kara Kristel skellti sér á Þjóðhátíð Vandamálið - Karl Ólafur Hallbjörnsson leysir vandamál hlustenda Þetta sökkaði - Örlagarík för Sólveigar Einarsdóttur til Parísar

Listen
Tala saman
Föstudagur 02.07.19 from 2019-08-02T19:00

Viðtal (1) Þura Stína segir frá Þjóðhátíð. Viðtal (2) Halldór Kristinn Harðarsson segir frá Einni með Öllu á Akureyri. Viðtal (3) Ísak Hinriksson segir frá hvers vegna hann er í bænum um Versló. Od...

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 01.08.2019 from 2019-08-01T21:00

Viðtal (1) Brynhildur Bolladóttir um nýliðinna seríu af The Bachelorette. Lifandi flutningur af laginu Liar með söngkonunni Brynju Bjarnadóttur ásamt fríðu fylgdarliði. Viðtal (2) Jón Kristinn með...

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 31.07.2019 from 2019-08-01T10:00

Viðtal (1) Plan B art festival - Snæfríður Sól Gunnarsdóttir og Sindri Leifsson, listamenn sem taka þátt í hátíðinni í ár Viðtal (2) Sundlaugarvörðurinn á Tálknafirði, að þessu sinni staddur í hami...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 30.07.2019 from 2019-07-30T18:00

Viðtal (1) Ólafur Björn Sverrisson Viðtal (2) Bergur Leó í Vandamálinu Símaviðtal - Ari Ma - lagið Buena Onda Bestu lögin fyrir útihátíðina

Listen
Tala saman
Mánudagur 29.07.2019 from 2019-07-29T18:00

Þetta sökkaði: Fríða Þorkelsdóttir segir frá skiptináminu sínu í Paragvæ Viðtal (1) Iris Dager - í stjórn Ungra Umhverfissinna ræðir Yfirdráttardaginn Viðtal (2) María Guðjónsen, grafískur hönnuður...

Listen
Tala saman
Föstudagur 26.7.2019 from 2019-07-26T18:00

Oddatal: Ljósbogi og spjall um djammið og Aron Can Viðtal (1) Eva Sigurðardóttir ein af skipuleggjendum Druslugöngunnar Viðtal (2) Rebecca Scott Lord les úr Erótískri smásögu Viðtal (3) Djammplayli...

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 25.07.2019 from 2019-07-25T16:00

Staðan tekin á sundlaugaverðinum á Tálknafirði. Þetta sökkaði: Egill Ástráðsson segir frá einni af mörgum hræðilegum upplifunum. Viðtal (1): Leikkonan Arndís Hrönn Egilsdóttir kom og sagði frá myn...

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 25.07.2019 from 2019-07-24T16:00

Viðtal (1): Freyja Steingrímsdóttir ræðir kjör Boris Johnson og Brexit. Viðtal (2): Steinunn Ólína Hafliðadóttir ræðir Druslugönguna og umræðuna í kjölfar #metoo. Viðtal (3): Guðjón Ragnar Jónass...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 23.07.2019 from 2019-07-23T16:00

Vandamálið: GDRN leysir vandamál hlustenda. Unnsteinn Manuel fer yfir þrjá eiturferska listamenn sem eru „up & coming“ í tónlistarsenunni. Þriðja hvert orð: Aron Mola og Birna María prufukeyr...

Listen
Tala saman
Mánudagur 22.07.2019 from 2019-07-22T16:00

Viðtal (1): Hjaltu Vigfússon talar um Emmy tilnefningarnar. Viðtal (2): Hekla Elísabet veltir Kim Kardashian fyrir sér. New Wave: Fara út fyrir þægindarammann

Listen
Tala saman
Þunnudagskvöld í beinni frá LungA from 2019-07-20T12:00

Arnar og Egill með neyðarpod úr tónmenntastofunni á Seyðisfirði. Skál

Listen
Tala saman
Föstudagur 19.07.2019 from 2019-07-19T16:00

Djammplaylistinn með Dóru Júlíu. Viðtal: Nýstirnið Hipsumhaps sagði frá væntanlegri plötu.

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 18.07.2019 from 2019-07-18T16:00

Þetta sökkaði: Tómas Steindórs segir frá einna nætur gamani sem endaði með ósköpum. Fortíðar fimmtudagur: Jón Kristinn segir frá Þormóði Torfasyni.

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 17.07.2019 from 2019-07-17T10:00

Viðta: Hrafn Jónsson, kvikmyndagerðarmaður fjallar um heimildarmyndina The Dawn Wall. Pálmi Freyr Hauksson: Einhleyp, einmana og eirðarlaus. Rebecca Scott Lord flytur fregnir af LungA.

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 16.07.2019 (Gestastjórnandi: Rapparinn Birnir) from 2019-07-16T16:00

101 Lunga í boði Kristínar Guðmunds. Síðasta kvöldmáltíðin: Birnir Vandamálið: Ung og ekki svo ástfangin stúlka leitaði til Tala saman með sitt vandamál og Birnir svaraði. Hvað er í gangi á Area ...

Listen
Tala saman
Mánudagur 15.07.2019 from 2019-07-15T16:00

Viðtal (1): Brynjar Ari 15 ára CrossFit Games keppandi og Siggi Darri, þjálfarinn hans ræða Heimsleikana. Viðtal (2): Ragna Sigurðardóttir með recap af Wimbledon.

Listen
Tala saman
Þunnudagskvöld kynnir: Lunga 2019 from 2019-07-15T03:00

LungA hátíðin á Seyðisfirði sem haldin er ár hvert á sérstakan stað í hjörtum margra. Það á svo sannarlega við þá Arnar og Egil úr þættinum Þunnudagskvöld hér á Útvarp 101 en þeir fóru yfir hátí...

Listen
Tala saman
Föstudagur 12.07.2019 from 2019-07-12T19:00

Oddur Þórða gestastjórnandi með Jakobi Birgissyni og Lóu Björk. Fréttir vikunnar Oddatal Djammplaylistinn með Jóhönnu Rakel

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 11.07.2019 from 2019-07-11T19:00

Fortíðar Fimmtudagur Árið 2002 Hvað gerðist á þessum degi? Jón Kristinn, manntalið 1703 Þetta Sökkaði með Snæfríði Sól Gunnarsdóttur

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 10.07.2019 from 2019-07-10T16:00

Mýta vikunnar. Kvikmyndin: Stefán Ingvar uppistandari sagði frá myndinni Tag. Hvort myndirðu frekar?

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 09.07.2019 from 2019-07-09T16:00

Sundlaugavörðurinn á Tálknafirði. Þetta sökkaði (1): Pétur Marteinn segir frá tveimur mjög sökkuðum deitum. Þetta sökkaði (2): Bergþór Másson átti mjög erfiða nótt. Vandamálið: Berglind Festival...

Listen
Tala saman
Mánudagur 08.07.2019 from 2019-07-08T16:00

Böðvar kemur krökkunum gírinn fyrir vikuna. Textarýni Sögu Garðars: Stór Audi. Hvað er að gerast á Bland.is. Urban Dictionary.

Listen
Tala saman
Föstudagur 05.07.2019 from 2019-07-05T16:00

Throwback á lagið Friday með Rebecca Black. Síðasta kvöldmáltíðin: Lóa Björk valdi sér salat? Sexy-klefinn (1): Passar þú við Anton Egilsson? Sexý-klefinn (2): Sexý spurningakeppni með Aroni Can....

Listen
Tala saman
Fimmtudagur 04.07.2019 from 2019-07-04T18:00

Viðtal (1): Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, Tómas Ingi Shelton, sagnfræðingur og guide og hálfur Bandaríkjamaður segir frá því hvernig hátíðarhöld á 4. Júlí eru. Viðtal (2): Þetta sökkaði: Karólín...

Listen
Tala saman
Miðvikudagur 03.07.2019 from 2019-07-03T00:00

Myth vikunnar: Konur vilja ekki láta borga fyrir sig á stefnumótum. Vandamálið - innsent vandamál frá hlustanda Viðtal við leikstjórann Magga Leifs og uppáhalds kvikmyndin hans, Ferris Bueller's ...

Listen
Tala saman
Þriðjudagur 02.07.2019 from 2019-07-02T16:00

Viðtal (1): Steranotkun á Íslandi - Birgir Sverrisson Viðtal (2): Anime - Menningarsérfræðingurinn Stefán Ás Ég er að horfa á: Euphoria - Jóhann Kristófer greinir frá ferskustu þáttaseríunni þarna ...

Listen
Tala saman
Mánudagur 01.07.2019 from 2019-07-01T19:00

New Wave: Opin sambönd og edrúmennska Viðtal: Álfheiður Marta Kjartansdóttir, leikstjóri, leikstýrði nýju myndbandi við lag GKR Þetta sökkaði: Egill Ástráðsson fékk sé rooooosalega laaanga pulsu R...

Listen