Podcasts by Tískuslysið

Tískuslysið

Þáttaröð í þremur hlutum um áhrif tískuiðnaðarins á umhverfi og náttúru. Hverjar eru afleiðingar stóraukinnar fataverslunar á síðustu árum og áratugum? Hvað verður um fötin okkar? Skiptir kauphegðun, nýting og endurvinnsla máli? Rætt er við sérfræðinga í umhverfismálum, hönnuði og neytendur um hvað betur megi fara.Umsjón: Þóra Flygenring.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Tískuslysið
Þáttur 2 af 3 from 2020-03-28T10:15

Listen
Tískuslysið
Þáttur 1 af 3 from 2020-03-21T10:15

Listen
Tískuslysið
Þáttur 1 af 3 from 2020-03-21T10:15

Listen