Podcasts by Tónlist frá a til ö

Tónlist frá a til ö

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Musik

All episodes

Tónlist frá a til ö
John Speight from 2021-04-10T17:00

Í þættinum er rætt við John Speight söngvara og tónskáld sem fluttist ungur til Íslands og hefur búið hér og starfað í um 50 ár. Tekinn smá skrens á breskri tónlistarsögu og ýmislegt annað ber á gó...

Listen
Tónlist frá a til ö
Gunnsteinn Ólafsson from 2021-04-03T17:00

Rætt er við Gunnstein Ólafsson, kennara við LHÍ og stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Unga fólksins, Háskólakórsins, Þjóðlagahátíðar og þjóðlagasetursins á Siglufirði um byltinguna sem var í tónlist ...

Listen
Tónlist frá a til ö
Hulda Jónsdóttir from 2021-03-27T17:00

Í þættinum er rætt við Huldu Jónsdóttur fiðluleikara sem starfar nú sem leiðari annarrar fiðludeildar Konunglegu óperuhljómsveitarinnar í Kaupmannahöfn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Listen
Tónlist frá a til ö
SinfoNord from 2021-03-20T17:00

Í þættinum er rætt við Þorvald Bjarna Þorvaldsson um ævintýrið SinfoNord á Akureyri og ýmislegt annað ber á góma. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Listen
Tónlist frá a til ö
13.03.2021 from 2021-03-13T17:00

Listen
Tónlist frá a til ö
Þórunn Guðmundsdóttir from 2021-03-06T17:00

Í þættinum er rætt við Þórunni Guðmundsdóttur, söngkonu og deildarstjóra söngdeildar Menntskóla í tónlist. Þórunn hefur á undanförnum árum samið meir og meir af tónlist m.a. leikverk og óperur, ræt...

Listen
Tónlist frá a til ö
Getur hver sem er samið tónlist? from 2021-02-27T17:00

Í þættinum er rætt við Atla Ingólfsson um tónsköpun, spurt er: Getur hver sem er samið tónverk án þess að byggja á einhverjum grunni.

Listen
Tónlist frá a til ö
20.02.2021 from 2021-02-20T17:00

Listen
Tónlist frá a til ö
Starf hljómsveitarstjórans from 2021-02-13T17:00

Í þættinum er fjallað um starf hljómsveitarstjórans og hljómsveitarstjóra-akademíu Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Rætt er við Bjarna Frímann Bjarnason aðstoðarhljómsveitarstjóra Sinfóníuhljómsveitar...

Listen
Tónlist frá a til ö
Barnaóperur from 2021-02-06T17:00

Í þættinum er rætt um barnaóperur viðmælendur eru Gunnar Guðbjörnsson tenórsöngvari og skólastjóri söngskóla Sigurðar Demetz og Björk Nílelsdóttir sópransöngkona. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Listen
Tónlist frá a til ö
30.01.2021 from 2021-01-30T17:00

Listen
Tónlist frá a til ö
16.01.2021 from 2021-01-16T17:00

Í þættinum er slegið á þráðinn til gítarleikarans Arnaldar Arnarsonar sem búsettur er í Barcelona og rætt við hann um sögu og þróun gítarsins og verkaskrá hins klassíska gítarleikara. Umsjón: Arndí...

Listen
Tónlist frá a til ö
Flamenco from 2021-01-09T17:00

Í þættinum er rætt við Reyni Hauksson gítarleikara sem undanfarin ári hefur búið í Granada í Andalúsíu og sérhæft sig í Flamenco tónlist.

Listen
Tónlist frá a til ö
02.01.2021 from 2021-01-02T17:00

Listen
Tónlist frá a til ö
30.05.2020 from 2020-05-30T17:00

Þátturinn verður á vísindalegum nótum að þessu sinni en tekið verður hús á Pétri Jónassyni gítarleikari sem nú er í doktorsnámi í vísindarannsóknum tengdum tónlist í sambandi við minni og fleira.

Listen
Tónlist frá a til ö
Franski píanóskólinn from 2020-05-23T17:00

Í þættinum er rætt við Eddu Erlendsdóttur píanóleikara um franska píanóskólann. Edda hefur búið og starfað í Frakklandi í áratugi og þekkir vel til franskrar menningar og sér í lagi tónlistarlifsin...

Listen
Tónlist frá a til ö
16.05.2020 from 2020-05-16T17:00

Listen
Tónlist frá a til ö
Agnes Thorsteins from 2020-05-09T17:00

Í þættinum er rætt við Agnesi Thorsteins söngkonu um tónlistarferilinn og líf óperusöngkonunnar í hörðum samkeppnisheimi, það að skipta úr mezzósópran yfir í dramatískan sópran ofl. Þættinum lýkur ...

Listen
Tónlist frá a til ö
Hrafnkell Orri from 2020-05-02T17:00

Í þættinum er rætt við Hrafnkel Orra Egilsson um útsetningar og ýmislegt fleira. Hrafnkell Orri vakti athygli fyrir útsetningu sína á Oblivion eftir Astor Piazzolla þar sem hann lék allar 9 sellóra...

Listen
Tónlist frá a til ö
25.04.2020 from 2020-04-25T17:00

Rætt er við Lárus Jóhannsson eiganda verslunarinnar 12 tónar um tónlistarútgáfu risann Deutche Grammophone en tvær nýjar plötur með íslenskum tónlistarmönnum komu út í gær á vegum fyrirtækisins. Di...

Listen
Tónlist frá a til ö
Anna Guðný Guðmundsdóttir. from 2020-04-18T17:00

Í þættinum er rætt við Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara, sem hefur verið einn eftirsóttasti meðleikari landsins í áratugi. Hún ræðir ferilinn og listina að leika með öðrum. Umsjón: Arndís ...

Listen
Tónlist frá a til ö
Hjálmar H. Ragnarsson, listin og sköpunarferlið from 2020-04-11T17:00

Hjálmar H. Ragnarsson samdi nýverið partítu fyrir einleiksfiðlu sem átti að frumflytja á dögunum en ekki varð af vegna samkomubanns. Rætt er við Hjálmar, sem er nýkominn úr tveggja vikna sóttkví, u...

Listen
Tónlist frá a til ö
Bjarni Frímann Bjarnason from 2020-04-04T17:00

Rætt er við Bjarna Frímann Bjarnason aðstoðar hljómsveitarstjóra SÍ og tónlistarstjóra íslensku óperunnar um líf tónlistarmannsins á dögum veirunnar - þögnina og fleira.

Listen
Tónlist frá a til ö
28.03.2020 from 2020-03-28T17:00

Listen
Tónlist frá a til ö
Hornið from 2020-03-21T17:00

Í þættinum er sjónum beint að horninu sem hljóðfæri. Rætt er við Stefán Jón Bernharðsson leiðara horndeildar Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Hann segir m.a. frá álaginu sem fylgir því að spila hornsó...

Listen
Tónlist frá a til ö
Álagsmeiðsli og atvinnutengdir sjúkdómar from 2020-03-07T17:00

Í þættinum er fjallað um atvinnutengda sjúkdóma og álagsmeiðsl hljóðfæraleikara. Rætt er við Unu Eyþórsdóttur mannauðsstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Sigrúnu Grendal formann félags kennara og ...

Listen
Tónlist frá a til ö
29.02.2020 from 2020-02-29T17:00

Listen
Tónlist frá a til ö
12 tónar from 2020-02-22T17:00

Í þættinum er farið í heimsókn í verslunina 12 tóna á Skólavörðustígnum og rætt við Lárus Jóhannesson um breytingar sem nýverið voru gerðar á versluninni og fleira.

Listen
Tónlist frá a til ö
Umbra from 2020-02-15T17:00

Tónlistarhópurinn Umbra í sófaspjalli við Arndísi Björk Ásgeirsdóttur.

Listen
Tónlist frá a til ö
08.02.2020 from 2020-02-08T17:00

Listen
Tónlist frá a til ö
Gerður Kristný from 2020-02-01T17:00

Í þættinum er rætt við Gerði Kristnýju skáld um tónlist og hvaða tónlist veitir henni innblástur, en á Myrkum músikdögum var m.a. flutt verk Kristínar Þóru Haraldsdóttur Blóðhófnir sem hún samdi vi...

Listen
Tónlist frá a til ö
Gospeltónlist from 2020-01-25T17:00

Í þættinum er fjallað um Gospeltónlist - Rætt við Óskar Einarsson píanóleikara og kórstjóra en Óskar hefur verið ötull við að koma gospeltónlistinni á blað á Íslandi.

Listen
Tónlist frá a til ö
Víólan from 2020-01-18T17:00

Rætt um víóluna sem hljóðfæri í sögulegu samhengi og hvers vegna víóluleikarar hafa löngum verið skotspónn annarra hljóðfæraleikara og verið notaðir í ótal brandara. Viðmælandi er Þórunn Ósk Marinó...

Listen
Tónlist frá a til ö
Beethoven árið from 2020-01-11T17:00

Árið 2020 er mikið Beethoven ár en í ár er haldið uppá það víða um heim að 250 ár eru liðin frá fæðingu hans. Í þættinum er rætt við Tryggva M. Baldvinsson tónskáld, Sigurð Halldórsson sellóleikara...

Listen
Tónlist frá a til ö
28.12.2019 from 2019-12-28T17:00

Listen
Tónlist frá a til ö
21.12.2019 from 2019-12-21T17:00

Listen
Tónlist frá a til ö
Komitas Vardapet from 2019-12-07T17:00

Þátturinn er helgaður armenska tónskáldinu Komitas Vardapet. Rætt er við Illuga Jökulsson um sögu Armeníu. Lesari er Einar Sigurðsson. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Listen
Tónlist frá a til ö
Tónlist Leos Janácek from 2019-11-30T17:00

Fjallað er um tónlist tékkneska tónskáldsins Leos Janácek. Rætt er við Friðrik Rafnsson þýðanda verka Milans Kundera á íslensku og lesið upp úr ritgerð hans Svarti sauðurinn sem finna má í ritgerða...

Listen
Tónlist frá a til ö
Tangó from 2019-11-16T17:00

Fjallað er um tangó - tónlist og dans. Viðmælendur eru Olivier Manoury bandoneyonleikari og Kristinn Jónsson sérkennari og tangódansari. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Listen
Tónlist frá a til ö
Victor Jara from 2019-11-02T17:00

Chileanska baráttusöngvaskáldsins Victor Jara er minnst í tilefni þess að nú rís mótmælaalda í Chile enn á ný. Victor Jara varð að einskonar táknmynd andstöðuhreyfingarinnar í Byltingunni í Chile á...

Listen
Tónlist frá a til ö
Sögur úr óperunni, síðari þáttur from 2019-10-26T17:00

Viðmælendur Hanna Dóra Sturludóttir og Gissur Páll Gissurarson.

Listen
Tónlist frá a til ö
Sögur úr óperunni from 2019-10-19T17:00

Gunnar Guðbjörnsson, Kristján Jóhannsson og Signý Sæmundsdóttir rifja upp skemmtilegar sögur úr óperuuppfærslum sem þau hafa tekið þátt í.

Listen
Tónlist frá a til ö
Tónlist og dýr from 2019-10-12T17:00

Fjallað er um tónlist og dýr - hvernig þau skynja tónlist og hvernig áhrif tónlist getur haft á dýr. Farið verður í heimsókn til tveggja hunda þeirra Snókers og Spörtu sem elska að syngja og einnig...

Listen
Tónlist frá a til ö
Klapp á klassískum tónleikum from 2019-10-05T17:00

Í þættinum er fjallað um klapp - á klassískum tónleikum - hvenær á að klappa og hvenær á ekki að klappa. Viðmælendur eru Halla Oddný Magnúsdóttir tónlistar-og fræðakona, Jökull Torfason sem starfar...

Listen
Tónlist frá a til ö
28.09.2019 from 2019-09-28T17:00

Í þættinum ræðir umsjónarmaður við Þórð Magnússon tónskáld um sónötuformið og hina klassísku sónötu. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Listen
Tónlist frá a til ö
Hörður Áskelsson from 2019-09-21T17:00

Í þættinum er rætt við Hörð Áskelsson organista og kórstjóra um messuformið og leikin brot úr nokkrum messum frá ýmsum tímum tónlistarsögunnar.

Listen
Tónlist frá a til ö
Hvernig velur tónlistarfólk hljóðfæri? from 2019-09-14T17:00

Farið í Hörpu og rætt við nokkra hljóðfæraleikara Sinfóníuhljómsveitar Íslands um það hvernig þeir völdu sér sín hljóðfæri. Einnig er rætt við Önnu Rún Atladóttur skólastjóra Tónmenntaskóla Reykjav...

Listen
Tónlist frá a til ö
Gísli Magna Sigríðarson from 2019-09-07T17:00

Rætt er við Gísla Magna Sigríðarson stjórnanda Léttsveitar Reykjavíkur um starf hans með kórnum og undrið að syngja í kór. Einnig hljóma viðtalsbrot við Auði Aðalsteinsdóttur og Valgerði Rúnarsdótt...

Listen
Tónlist frá a til ö
29.06.2019 from 2019-06-29T17:00

Listen
Tónlist frá a til ö
Þverflautan í forgrunni from 2019-06-22T17:00

Rætt er við flautuleikarana Áshildi Haraldsdóttur og Berglindi Maríu Tómasdóttur. Í þættinum hljóma brot úr eftirfarandi verkum Badinerie úr hljómsveitarsvítu nr. 2 eftir Johann Sebastian Bach í fl...

Listen
Tónlist frá a til ö
Valgeir Sigurðsson tónskáld from 2019-06-08T17:00

Í þættinum er rætt við Valgeir Sigurðsson tónskáld og hljóðupptökustjóra í tilefni þess að verk hans Dust lenti á úrvalslista Alþjóða tónskáldaþingsins Rostrum of composers á dögunum - í lok þáttar...

Listen
Tónlist frá a til ö
Barna- og fræðslustarf S.Í. from 2019-05-11T17:00

Rætt er um fræðslu og barnastarf Sinfóníuhljómsveitar Íslands - rætt við Hjördísi Ástráðsdóttur fræðslustjóra, Hallfríði Ólafsdóttur flautuleikara og höfund Maxímús Músíkús og Halldóru Geirharðsdót...

Listen
Tónlist frá a til ö
Endurreisnartímabilið. from 2019-05-04T17:00

Rætt er við Árna Heimi Ingólfsson tónlistarfræðing um Endurreisnartímabilið í tónlist og leikin viðeigandi tóndæmi. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Listen
Tónlist frá a til ö
Zuzuki kennsluaðferðin from 2019-04-27T17:00

Rætt um Zuzuki kennsluaðferðina við Kristinn Örn Kristinsson og Lilju Hjaltadóttur. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Listen
Tónlist frá a til ö
20.04.2019 from 2019-04-20T17:00

Listen
Tónlist frá a til ö
Richard Wagner from 2019-04-13T17:00

Í þættinum er rætt um Richard Wagner og tónlist hans - sérfræðingar eru Selma Guðmundsdóttir píanóleikari og formaður Wagnerfélagsins á Íslandi og Júlíus K. Einarsson verslunarmaður og Wagneraðáandi.

Listen
Tónlist frá a til ö
Mahler from 2019-04-06T17:00

Í þættinum verður spjallað um Mahler og tónlist hans og leikin nokkur tóndæmi. Sérfræðingar þáttarins eru Magnús Lyngdal Magnússon og Guðni Tómasson.

Listen
Tónlist frá a til ö
Stradivarius from 2019-03-30T17:00

Í þættinum er forvitnast um Stradivarius fiðlur - og fiðlusmíði, þróun hennar og stöðuna í dag. Rætt er við Hans Jóhannsson fiðlusmið og einnig hljóma viðtalsbrot við Itzak Perlman, Anne Sofie Mutt...

Listen
Tónlist frá a til ö
Semball from 2019-03-23T17:00

Í þættinum verður semballinn skoðaður í sögulegu samhengi með aðstoð Guðrúnar Óskarsdóttur semballeikara.

Listen
Tónlist frá a til ö
Kontrapunktur from 2019-03-16T17:00

Veist þú hvað kontrapunktur er ? Í þættinum er rætt við Guðmund Hafsteinsson tónskáld sem útskýrir fyrirbærið og einnig hljóma viðeigandi tóndæmi.

Listen
Tónlist frá a til ö
Stórsveit eða lúðrasveit from 2019-03-09T17:00

Stórsveit eða Lúðrasveit - hver er munurinn. Farið yfir sögu þessara fyrirbæra með aðstoð Sigurðar Flosasonar stjórnanda Stórsveitar Reykjavíkur og Rúnari Óskarssyni stjórnanda Lúðrasveitar Hafnarj...

Listen
Tónlist frá a til ö
Íslenska óperan from 2019-03-02T17:00

Í þættinum verður kíkt á æfingu hjá íslensku óperunni sem frumsýnir óperu Giuseppe Verdis La Traviata 9. mars. Rætt er við nokkra aðstandendur sýningarinnar, hljómsveitarstjóra söngvara, kórstjóra,...

Listen
Tónlist frá a til ö
23.02.2019 from 2019-02-23T17:00

Listen
Tónlist frá a til ö
Harmóníum eða pípuorgel from 2019-02-16T17:00

Má bjóða þér harmóníum eða pípuorgel - farið í heimsókn í Tónlistarsafn Ísland og rætt við Bjarka Sveinbjörnsson um sögu harmóníum-orgelsins á Íslandi og í Hallgrímskirkju til Björns Steinars Sólbe...

Listen
Tónlist frá a til ö
09.02.2019 from 2019-02-09T17:00

Listen
Tónlist frá a til ö
02.02.2019 from 2019-02-02T17:00

Í þessum þætti verður lagt á djúpið og kontrabassinn dýpsta hljóðfæri strengjafjölskyldunnar rannsakaður - Rætt verður við bassaleikarana Borgar Magnason og Báru Gísladóttur og einnig hljóma brot ú...

Listen
Tónlist frá a til ö
26.01.2019 from 2019-01-26T17:00

Umsjónarmaður bregður undir sig betri fætinum og fer í heimsókn til Ingibjargar Björnsdóttur listdanskennara og fær fræðslu um barokkdansa.

Listen
Tónlist frá a til ö
Annar þáttur from 2019-01-19T17:00

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.

Listen
Tónlist frá a til ö
Fyrsti þáttur from 2019-01-12T17:00

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga. Í þessum fyrsta þætti verður slagverksheimurinn kannaður með aðstoð Frank Aa...

Listen
Tónlist frá a til ö
Fyrsti þáttur from 2019-01-12T17:00

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga. Í þessum fyrsta þætti verður slagverksheimurinn kannaður með aðstoð Frank Aa...

Listen
Tónlist frá a til ö
Fyrsti þáttur from 2019-01-12T17:00

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga. Í þessum fyrsta þætti verður slagverksheimurinn kannaður með aðstoð Frank Aa...

Listen