Podcasts by Veistu hvað?

Veistu hvað?

Veistu hvað? er vikulegur þáttur um alls konar sem þú veist ekkert um, veist mjög mikið um, ættir að vita meira um eða er bara einfaldlega skemmtilegra að vita. Guðmundur Felixson og Vigdís Hafliðadóttir reyna að leiða þig (og hvort annað) í sannleikann, sem tekst yfirleitt betur með hjálp góðs gests. Þátturinn er á dagskrá RÚV streymisins, öll fimmtudagskvöld klukkan 21.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Bildung

All episodes

Veistu hvað?
Jordan Peterson from 2019-05-02T21:00

Veistu hvað Jordan Peterson á að hafa gert á Þingvöllum í júní 2018? Eða var þetta allt bara misskilningur? Það er ýmislegt að finna á veraldarvefnum um þennan umdeilda sálfræðing, jákvætt sem neik...

Listen
Veistu hvað?
Landvarsla from 2019-04-25T21:00

Veistu hvað landverðir gera til að fá ekki skyrbjúg? Eða hvað þeir gera yfirhöfuð? Vigdís fræðir Gumma um þessa dularfullu starfsmenn ríkisins, friðlýst svæði á Íslandi (sem ná samt líka yfir stein...

Listen
Veistu hvað?
Ruslfrír lífsstíll from 2019-04-18T21:00

Veistu hvað verður um ruslið okkar eftir að við hendum því? Það virðast fáir vera með ruslamál alveg á hreinu enda upplýsingar um sorphirðu og flokkun oft algjört torf. Gummi og Vigdís reyna að átt...

Listen
Veistu hvað?
Roller derby (Hjólaskautaat) from 2019-04-04T21:00

Veistu hvað þarf marga dómara til að dæma einn roller derby leik? Veistu yfir höfuð hvað roller derby er? Það heitir hjólaskautaat á íslensku, ef það hjálpar eitthvað. Í þætti vikunnar fjöllum við ...

Listen
Veistu hvað?
Kaffi from 2019-03-28T21:00

Veistu hvaða drykkur er sá vinsælasti í heiminum? Það er kranavatn. En veist hvaða drykkur er næst vinsælastur í heiminum? Það er te. En kaffi er líka mjög vinsæll drykkur! Vissirðu að Finnar drekk...

Listen
Veistu hvað?
Berghain from 2019-03-21T21:00

Veistu eitthvað um Berghain, frægasta teknóklúbb heims? Fleiri hafa allavega heyrt sögur af staðnum, en hafa komist inn, enda langflestum vísað frá við innganginn. Vigdís fór í asnalega (en gleraug...

Listen
Veistu hvað?
Töfrabrögð from 2019-03-14T21:00

Veistu hvað David Blaine getur haldið niðri í sér andanum lengi? Vissirðu að David Copperfield lét einu sinni Frelsisstyttuna hverfa? Vissirðu að Stephen Fry og Karl bretaprins eru meðlimir í samtö...

Listen
Veistu hvað?
Táknmál from 2019-03-07T21:00

ÞÚ VITA voo bhb (hvernig) SPURNING SKRIFA TUNGUMÁL? Svar: spurningin er skrifuð á íslensku táknmáli, en það er eitt af ríflega 140 táknmálum í heiminum. Táknmál hefur þurft að þola mikið mótlæti en...

Listen
Veistu hvað?
Sjósund from 2019-02-28T21:00

Veistu hvað er gott við að fara í sjósund? Allavega ekki nógu mikið til að sannfæra Gumma um að taka þátt í æðinu sem hefur heltekið ofurkerlingar og huga landsins. Sjósund heillar ýmsa en hræðir f...

Listen
Veistu hvað?
Trúðar from 2019-02-21T21:00

Veistu hvaða starfsstétt er sú eina á Íslandi sem á sinn eigin ís? Já, trúðar eru skemmtileg fyrirbæri en sumum finnst þeir alveg hrikalega hrollvekjandi. Það er meira að segja til hugtak yfir ótta...

Listen
Veistu hvað?
One Direction from 2019-02-14T21:00

Veistu hvað One Direction (ísl. Ein átt) hefur unnið til margra verðlauna? Er einhver að pæla í því þegar hægt er að stara í móbrún augu Liams (á mynd)? Ein vinsælasta* hljómsveit síðustu ára er um...

Listen
Veistu hvað?
Blak from 2019-02-07T21:00

Veistu hvað “lauma í fjarkann“ þýðir? Og vissirðu að það er hægt að taka þátt í blaki ef maður er lágvaxinn, en þá spilar maður bara “líberó“. Vigdís og Gummi fræðast um þessa rótgrónu íþrótt, fræð...

Listen
Veistu hvað?
CISV from 2019-01-31T21:00

Veistu hvað sum börn borða í sumarbúðum CISV á meðan önnur fá pönnukökur? Vigdís fræðir Gumma um alþjóðasamtökin CISV (ísl. Alþjóðlegar sumarbúðir barna), en honum virðast búðirnar samblanda stjórn...

Listen
Veistu hvað?
Aukaleikarar from 2019-01-24T21:00

Veistu hvað aukaleikarar í Bretlandi mega segja mörg orð áður en þeir eru ekki lengur skilgreindir sem aukaleikarar? Vigdís fékk allavegana ekki að segja nein orð þegar hún lék pizzugerðarmanneskju...

Listen
Veistu hvað?
Rick&Morty from 2019-01-10T21:00

Veistu hvað Wubba lubba dub dub þýðir á fuglamáli? Vissirðu að tilgang lífsins má finna í sósu sem var gefin út af McDonald's til að kynna Disney myndina Mulan? Í þætti vikunnar fræðast Vigdís og G...

Listen
Veistu hvað?
Fortnite from 2019-01-03T21:00

Veistu hvað Elaine úr Seinfeld, Carlton úr Fresh Prince og Instagram stjarnan Backpack Kid eiga sameiginlegt? Þau eru að minnsta kosti öll betri dansarar en Vigdís og Gummi sem reyna að tækla stóru...

Listen
Veistu hvað?
Áramótaheit from 2018-12-27T21:00

Veistu hversu hárri prósentu tekst almennt að efna áramótaheit sín? Hún er allavega það lág, að vert er að fara yfir hvað sé mikilvægt að hafa í huga þegar maður setur sér markmið. Gummi og Vigdís ...

Listen
Veistu hvað?
Grýla og Leppalúði from 2018-12-20T21:00

Veistu hvað Grýla og Leppalúði eiga mörg börn úr fyrri samböndum? Gummi og Vigdís kasta fram ríkjandi hugmyndum og eigin kenningum um þessi umdeildu skötuhjú í síðasta þættinum fyrir jól og komast ...

Listen
Veistu hvað?
Berlínarmúrinn from 2018-12-13T21:00

Veistu hvað olli því að reistur var rúmlega 140 km langur múr í gegnum Berlín? Gummi og Vigdís eru bæði stödd í höfuðborg Þýskalands og hvað er meira viðeigandi en að fara og skoða minningarsvæði u...

Listen
Veistu hvað?
Jóladagatöl from 2018-12-06T21:00

Veistu um hvað vinsælasta jóladagatalið í Noregi er? Eða hvaða landi datt í hug að telja áreiðanlega niður til jólanna? Eða hvert óþekku börnin í til dæmis Hollandi og Belgíu eru tekin á Nikulásard...

Listen
Veistu hvað?
Hláturjóga from 2018-11-22T21:00

Veistu hvað einkennir alvöru hlátur? Það vita Gummi og Vigdís ekki heldur, enda eiga þau í mestu erfiðleikum með að greina gervihlátur hvors annars. Það ætti þó ekki að koma að sök, því hláturinn l...

Listen
Veistu hvað?
Eve Online from 2018-11-15T21:00

Veistu hvað Hættuspilið og Latibær eiga sameiginlegt? Svar: Bæði áttu þátt í uppbyggingu íslenska fyrirtækisins CCP sem framleiðir fjölnotendanetspunaleikinn Eve Online. Gummi er einn í stúdíói 9 o...

Listen
Veistu hvað?
Spuni from 2018-11-08T21:00

Veistu hvað spunahugtakið „game“ þýðir? Það vita bæði Gummi og Vigdís enda var það spuni sem leiddi þau saman og er meðal annars ástæða þess að þetta hlaðvarp er til. Að hugsa sér! Leikhússpuni á s...

Listen
Veistu hvað?
Hestamennska from 2018-11-01T21:00

Veistu hvað hestur kostar? Og vissirðu að það er hægt að taka BS gráðu í reiðmennsku? Vigdís veit meira um hesta en Gummi, enda hefur honum alltaf fundist óþægilegt að fara á hestbak. Hulda frænka ...

Listen
Veistu hvað?
The Room from 2018-10-25T21:00

Veistu hvað lélegasta kvikmynd sögunnar kostaði í framleiðslu? Svarið er of mikið. Og peningurinn kom allur úr vasa leikstjórans sem skrifaði líka myndina og ákvað að leika aðalhlutverkið. Umfjöllu...

Listen
Veistu hvað?
Stjörnuspeki from 2018-10-18T21:00

Veistu hvað þú ert í mörgum stjörnumerkjum? Já, mörgum, því í stjörnuspeki er horft á stöðu ólíkra pláneta þegar einstaklingur fæðist. Gísli Gunnarsson Bachmann áhugamaður um stjörnuspeki og lærlin...

Listen
Veistu hvað?
Memes from 2018-10-11T21:00

Veistu hvað lagið All Star með Smashmouth passar vel við Glaðasti hundur í heimi? Umræðuefni þáttarins er fyrirbærið „meme“ (ísl. mem, jarm, farandbrandari, mím) í öllu sínu veldi! Nei kannski í há...

Listen
Veistu hvað?
CrossFit from 2018-10-04T21:00

Veistu hvað eru mörg CrossFit box í heiminum? Það eru allavega fleiri CrossFit box á Íslandi en armbeygjurnar sem Vigdís getur tekið í röð. Gummi og Vigdís fræðast um vörumerkið sem hefur tröllriði...

Listen
Veistu hvað?
Réttir from 2018-09-27T21:00

Veistu hvað fjallkóngur gerir? Gummi og Vigdís vissu það ekki þó svo að réttir og smölun séu enn í dag stór hluti af hausti fjölmargra Íslendinga. Líneik Jakobsdóttir, gestur þáttarins, segir frá e...

Listen
Veistu hvað?
K-pop from 2018-09-20T21:00

Veistu hvað BTS, HOT og EXO eiga sameiginlegt? Veistu hvers vegna svona mörg nöfn á K-pop hljómsveitum eru skammstafanir? Vigdís er ekki sannfærð um gæði tónlistarinnar en Gummi reynir að sannfæra ...

Listen
Veistu hvað?
Að fara í sund from 2018-09-13T21:00

Veistu hvað Ísland á marga ólympíufara í sundi? Ekki Vigdís og Gummi enda er það ekki til umræðu í þættinum. Umræðuefnið er ekki íþróttagreinin, ekki sagan, ekki hringrásarkerfi sundlauga. Bara að ...

Listen
Veistu hvað?
Twitter from 2018-09-06T21:00

Veistu hvað þarf til að vera fyndinn á Twitter? Það vita Gummi og Vigdís ekki en þeim tekst samt að tala mjög mikið um það. Berglind Festival twitterstjarna segir okkur sín myrkustu tístleyndarmál ...

Listen
Veistu hvað?
Skylmingar from 2018-08-30T21:00

Veistu hvað má ekki gera í skylmingum? Gummi kemst að því en tileinkar sér ekki þann drengskap sem tíðkast í þessari merku íþróttagrein sem keppt var í á fyrstu nútíma Ólympíuleikunum. Gestur þátta...

Listen
Veistu hvað?
Að rusla from 2018-08-23T21:00

Veistu hvað það er mikið af mat í heiminum sem fer til spillis? Spoiler alert: Það er einn þriðji af öllum þeim mat sem við framleiðum. Í þættinum í dag fjöllum við um hina pólitísku gjörð að rusla...

Listen
Veistu hvað?
Drag from 2018-08-16T21:00

Veistu hvað Meatball, Hedda Lettuce og David LaPoop eiga sameiginlegt? Þær eru allar dragdrottningar! Sú síðastnefnda er reyndar ekki til í alvörunni en við hvetjum verðandi dragdrottningar að nýta...

Listen
Veistu hvað?
ABBA from 2018-08-09T21:00

Veit mamma þín hvað „þriðja hlustunarstig ABBA“ er? Samkvæmt gesti þáttarins, Adolfi Smára Unnarssyni er hún að öllum líkindum á því núna. Gummi og Vigdís tala um upphaf, miðju og endi ABBA áður en...

Listen
Veistu hvað?
Survivor from 2018-08-02T21:00

Veistu hvað þarf til að verða bestur í Survivor? Vigdís og Gummi reyna að skilja hvað það er sem gerir þessa þætti svo vinsæla að seríurnar verða bráðum orðnar 37 talsins. Pétur Marteinn Urbancic T...

Listen
Veistu hvað?
Súrdeigsbrauð from 2018-07-26T21:00

Veistu hvað er erfitt að skera súrdeigsbrauð? Gummi veit hvað það reynir á og heldur að það sama gildi um að tala um brauð í klukkutíma. En viti menn! Brauð á sér fleiri hliðar en botninn. Það er h...

Listen
Veistu hvað?
Skrafl from 2018-07-19T21:00

Veistu hvað kúlomb er? Ekki Hildur Lilliendahl heldur, en hún er samt með það skrifað í sérstakt skjal í símanum sínum. Skjal sem er fullt af skrítnum orðum sem hún reynir að læra utanbókar, því ha...

Listen
Veistu hvað?
Hundarækt from 2018-07-12T21:00

Veistu hvað eru til mörg hundakyn í heiminum? Það veit Vigdís en það gerir hana ekki hæfari hundapassara. Guðmundur fær skýrari mynd af hundAsýningum og hleypir fram nýrri hlið sinni sem sálgreinir...

Listen
Veistu hvað?
Hagmælska from 2018-07-05T21:00

Veistu nú hvað vísa er? því Vigg'og Gummi svara hlaðvarpsþáttinn þennan hér skalt hlust'á - ekki fara! Vigdís og Guðmundur reyna að átta sig á algengustu bragarháttum á Íslandi eins og ferskeytlunn...

Listen
Veistu hvað?
LiFe Stream from 2018-06-28T21:00

Veistu hvað er pirrandi að gera sér ferð að kaffikönnu sem er svo tóm!? Gummi og Vigdís velta fyrir sér beinni útsendingu og spennunni, en jafnframt áhættunni, sem fylgir því að sýna líf sitt í bei...

Listen
Veistu hvað?
Chili from 2018-06-21T21:00

Veistu hvað sterkasti chili pipar í heiminum heitir? Hefurðu heyrt um Chili Klaus? Það veit Vigdís ekki eða neitt annað um chili-bylgjuna sem hefur tröllriðið netheimum síðustu misseri. Gummi er hi...

Listen
Veistu hvað?
Skátar from 2018-06-14T21:00

Veistu hvað skátar taka með sér í ljós? Svarið kemur í ljós (hehe) í þessari skátasprengju! Gummi var eitt sinn skáti og þarf ekki að vera það ennþá frekar en hann vill, en Vigdís hefur aldrei veri...

Listen
Veistu hvað?
D&D from 2018-06-07T21:00

Veistu hvað þú átt að gera þegar tröllið neitar að hleypa þér yfir brúna? Gummi og Vigdís reyna að komast að því í þætti sem fjallar um spunaspilið Dungeons and Dragons (ísl. Drekar og dýflissur). ...

Listen
Veistu hvað?
ASMR from 2018-05-31T21:00

Veistu hvað ASMR stendur fyrir? Það vita Gummi og Vigdís allavega... núna. Rætt er um svokallað „heilakitl“, tilkomu hugtaksins, samfélag ASMRara og fleira áhugavert. Gummi og Vigdís reyna að lýsa ...

Listen
Veistu hvað?
ASMR from 2018-05-31T21:00

Veistu hvað ASMR stendur fyrir? Það vita Gummi og Vigdís allavega... núna. Rætt er um svokallað „heilakitl“, tilkomu hugtaksins, samfélag ASMRara og fleira áhugavert. Gummi og Vigdís reyna að lýsa ...

Listen
Veistu hvað?
ASMR from 2018-05-31T21:00

Veistu hvað ASMR stendur fyrir? Það vita Gummi og Vigdís allavega... núna. Rætt er um svokallað „heilakitl“, tilkomu hugtaksins, samfélag ASMRara og fleira áhugavert. Gummi og Vigdís reyna að lýsa ...

Listen