Podcasts by Ymur

Ymur

Óhefðbundnir útvarpsþættir þar sem fjallað var um tónlist út frá sambandi hljóðs og skynjunar. Kafað er ofan í djúpstætt samband tónlistar við önnur svið menningar og hvernig það samspil hefur mótað líf okkar og list í þúsundir ára. Umsjón: Friðrik Margrétar-Guðmundsson.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Musik

All episodes

Ymur
Ymur 2, þáttur 4: Tónlistardrama from 2019-12-28T10:15

Fjallað verður um noktun tónlistar til að segja sögur og ýta undir dramatíska framvindu. Allt frá leikhúsi Forn-Grikkja til kvikmyndatónlistar dagsins í dag hefur verið deilt um aðferðafræði og rét...

Listen
Ymur
Ymur 2, þáttur 3: Tónlist og myndlist from 2019-12-21T10:15

Tónlist og myndlist eiga sér marga snertifleti þrátt fyrir að vera gjörólík listform. Litið verður á nokkur tilvik þar sem sögur þessara forma hafa skarast ásamt því að kafað verður ofan í eðli lit...

Listen
Ymur
Ymur 2, þáttur 2: Tónlist í rými from 2019-12-14T10:15

Í þættinum verður fjallað um samband tónlistar og arkitektúrs. Við heyrum hvernig hönnun á kirkjum hefur mótað tónlistarhefð Evrópu og hlutverk siðbótarinnar í klassískri tónlist. Einnig verður rýn...

Listen
Ymur
Ymur 2, þáttur 1: Tónlist og tungumál from 2019-12-07T10:15

Í fyrsta þætti annarar seríu er kafað ofan í samband tónlistar og tungumáls en þessi tvö menningarfyrirbæri má finna í öllum samfélögum manna. Við heyrum frá niðurstöðum rannsókna á sambandi talry...

Listen
Ymur
6. þáttur: Merking tónlistar from 2018-12-22T10:15

Ymur 6. og síðasti þáttur (af sex): Merking tónlistar Fjallað um tónlist út frá sambandi skynjunar og hljóðs. Í hverjum þætti er farið inn í eina vídd tónlistar og skoðað hvernig hún birtist í tónl...

Listen
Ymur
5. þáttur: Hávaði, óhljóð og læti. from 2018-12-15T10:15

Fjallað um tónlist út frá sambandi skynjunar og hljóðs. Í hverjum þætti er farið inn í eina vídd tónlistar og skoðað hvernig hún birtist í tónlist frá fornöld til dagsins í dag, þvert á stefnur og ...

Listen
Ymur
4. þáttur: Rythmi. from 2018-12-08T10:15

Fjallað um tónlist út frá sambandi skynjunar og hljóðs. Í hverjum þætti er farið inn í eina vídd tónlistar og skoðað hvernig hún birtist í tónlist frá fornöld til dagsins í dag, þvert á stefnur og ...

Listen
Ymur
3. þáttur: falskt? from 2018-12-01T10:15

Umsjón: Friðrik Margrétar- og Guðmundsson Samsetning: Guðni Tómasson Ymur er útvarpsþáttur sem fjallar um tónlist út frá sambandi skynjunar og hljóðs. Í hverjum þætti er farið inn í eina vídd tónli...

Listen
Ymur
2. þáttur: Yfirtónar. from 2018-11-24T10:15

þessum öðrum þætti af sex er talað um yfir tóna. Viðmælandi er Þórdís Gerður Jónsdóttir sellóleikari.

Listen
Ymur
1. þáttur: Stutt og langt from 2018-11-09T16:00

Í þessum fyrsta þætti af sex er talað um mjög stutt lög, mjög löng lög og hvernig við heyrum. Viðmælandi er Kristbjörg Pálsdóttir heyrnarfræðingur. Umsjón: Friðrik Margrétar- og Guðmundsson.

Listen