Podcasts by aðeins meira en bara GYM

aðeins meira en bara GYM

Hlaðvarpsþáttur í stjórn Birnu Maríu Másdóttur þar sem hún fær til sín góða gesti til að tala um íþróttir, heilsuna, mataræði eða bara eitthvað aðeins meira en bara GYM. Hoppaðu á GYM-vagninn!

Further podcasts by Útvarp 101

Podcast on the topic Gesundheit und Fitness

All episodes

aðeins meira en bara GYM
Hugleiðsla með Andreu Rún from 2020-04-02T09:00

Andrea Rún Carlsdóttir starfar sem jógakennari og nuddari og hefur lært hvoru tveggja. Þá hefur hún einnig lært hugleiðslujóga, Yoga Nidra, sem snýst um að ná algerri djúpslökun. Hér leiðir hún ok...

Listen
aðeins meira en bara GYM
#10: Andrea Rún - Af hverju að hugleiða? from 2020-04-02T09:00

Andrea Rún Carlsdóttir er viðmælandi þáttarins. Andrea starfar sem jógakennari og nuddari og hefur lært hvoru tveggja. Þá hefur hún einnig lært hugleiðslujóga, Yoga Nidra, sem snýst um að ná algerr...

Listen
aðeins meira en bara GYM
#9: Indíana Nanna - Þjálfun, nýútgefin bók og vellíðan við hreyfingu. from 2020-01-22T13:00

Indíana Nanna Jóhannsdóttir er viðmælandi minn í þessum þætti af Aðeins meira en bara GYM. Indíana hefur gert það gott sem þjálfari síðustu ár og gaf nýverið út bókina Fjarþjálfun. Hún hefur leyft ...

Listen
aðeins meira en bara GYM
#8: Silja Úlfars - Klefinn.is kynnt til leiks from 2020-01-15T15:00

Silja Úlfarsdóttir, fyrrum afrekskona í frjálsum er viðmælandi þessa fyrsta þáttar 2020. Silja hefur í gegnum tíðina unnið með fullt af íþróttafólki úr ýmsum greinum. Þá hefur hún þjálfað það í sne...

Listen
aðeins meira en bara GYM
#7: Arnar Péturs - Byrjendamistök í hlaupum, hlaupabrettið og langtímamarkmið. from 2019-12-11T15:00

Arnar Pétursson (eða Addi Pé) hefur í gegnum tíðina bæði æft og þjálfað hlaup sem hefur skilað góðum árangri enda sjöfaldur Íslandsmeistari í maraþoni. Hann gaf nýverið út bókina Hlaupabókin þar ...

Listen
aðeins meira en bara GYM
#6: Júlían J.K. Jóhannsson - Heimsmeistari í réttstöðulyftu from 2019-12-04T16:00

Júlían J.K. Jóhannsson bætti sitt eigið heimsmet þegar hann lyfti 405,5 kg þann 23. nóvember síðast liðinn. Júlían er 26 ára gamall og hefur stundað kraftlyftingar síðan hann var 15 ára en honum he...

Listen
aðeins meira en bara GYM
#5: Arnhildur Anna - Hugarfar í kraftlyftum og hin fullkomna hnébeygja from 2019-11-27T17:00

Arnhildur Anna Árnadóttir er viðmælandi minn í þessum þætti. Hún er 27 ára félagsfræðingur og förðunarfræðingur, ljúf og kát en ekki síst magnaður íþróttamaður og hefur stundað kraftlyftingar í nok...

Listen
aðeins meira en bara GYM
#4: Unnar Helgason - Ofþjálfun og mikilvægi endurheimtar from 2019-11-20T17:00

Unnar Helgason er gestur minn að sinni en Unnar veit sitt hvað um þjálfun, heilsu og álag við líkamsrækt. Sjálfur er hann í hörkuformi og er einn af þessum sem byrjaði í CrossFit áður en allir byrj...

Listen
aðeins meira en bara GYM
#3: Vala Rún - Skautar, aðferðir þjálfara, agi eða ofbeldi? from 2019-11-13T18:00

Vala Rún Magnúsdóttir er viðmælandi minn í nýjasta þætti Aðeins meira en bara GYM. Vala er 22 ára gömul, er að læra rekstrarverkfræði í Háskólanum í Reykjavík, situr í stjórn ungra athafnakvenna, e...

Listen
aðeins meira en bara GYM
#2: Katrín Steinunn - Spretthlaup og hugarfar við að byrja „seint“ from 2019-11-06T17:00

Katrín Steinunn Antonsdóttir er 26 ára spretthlaupari sem leggur áherslu á 100 og 200 metra spretti. Katrín byrjaði tvítug að æfa spretthlaup eftir að hafa æft handbolta og fótbolta á sínum yngri á...

Listen
aðeins meira en bara GYM
#1: Böðvar Tandri - Viðmót og nálgun þjálfara from 2019-10-30T17:15

Böðvar Tandri Reynisson, betur þekktur sem Böddi er viðmælandi minn í þessum öðrum (semi fyrsta) þætti af Aðeins meira en bara GYM. Böddi, er 22 ára gamall, hann er að læra verkfræði í HR, æfir lyf...

Listen
aðeins meira en bara GYM
#0: Bensi og Dóri - Open 2020, uppgjör á 20.1 og 20.2. (Frumraun) from 2019-10-23T13:00

Tvíburarnir Benedikt (Bensi) og Halldór (Dóri) Karlssynir eru viðmælendur í fyrsta þætti Aðeins meira en bara GYM. Bensi og Dóri eru ekki bara sjarmatröll í fantagóðu formi heldur einnig afar vel a...

Listen