#2: Katrín Steinunn - Spretthlaup og hugarfar við að byrja „seint“ - a podcast by Útvarp 101

from 2019-11-06T17:00

:: ::

Katrín Steinunn Antonsdóttir er 26 ára spretthlaupari sem leggur áherslu á 100 og 200 metra spretti. Katrín byrjaði tvítug að æfa spretthlaup eftir að hafa æft handbolta og fótbolta á sínum yngri árum. Við ræddum hvernig það var að koma seint inn í íþróttina, hvernig hugarfarið hefur breyst, muninn á því að vera í hópíþrótt og einstaklingsíþrótt og mikilvægi þess að treysta á æfingaferlið. Katrín er þessa stundina að byggja sig upp fyrir næsta keppnistímabil og er spennt fyrir framhaldinu, enda nóg eftir.

Þátturinn er á vegum Útvarp 101.

Further episodes of aðeins meira en bara GYM

Further podcasts by Útvarp 101

Website of Útvarp 101