Podcasts by Blóði drifin byggingarlist

Blóði drifin byggingarlist

Í þáttunum skoðar umsjónarmaður eyðingu mannvirkja og umhverfis í átökum ólíkra hópa, á ólíkum tímum í sögunni. Við kynnumst byggingarlistinni sem táknmynd menningar og skotmarki menningarhreinsana. Við könnum hlutskipti hennar í hryðjuverkum, byltingum, landvinningastríðum og við aðskilnað samfélaga. Við kynnumst líka byggingarlistinni sjálfri. Fegurðinni. Tækninni. Notagildinu. Þessum þremur grunnstoðum arkitektúrsins sem rómverski arkitektinn og fræðimaðurinn Vítrúvíus skrifaði um á fyrstu öld fyrir Krist. Umsjón: Hilmar Hildar Magnúsarson.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Blóði drifin byggingarlist
Leyndardómar gullborganna og fall Mexíkó from 2019-06-08T10:15

Í þessum þætti höldum við til nýja heimsins, Ameríku. Þar fjöllum við um leyndardóma gullborganna og skoðum menningu og byggingararfleifð Astekanna í Mexíkó. Kynnum okkur hvernig evrópskir landvinn...

Listen
Blóði drifin byggingarlist
Voru svona margir vasar í Írak? from 2019-06-01T10:15

Í sjötta þætti höldum við til landsins milli fljótanna, Mesópótamíu, og lítum á hvernig hin svokallaða vagga siðmenningar hefur verið vanvirt í gegnum tíðina. Ekki síst af stórveldum veraldarsögunn...

Listen
Blóði drifin byggingarlist
Tíbet, Tíbet from 2019-05-25T10:15

Í fimmta þætti liggur leið okkar til Tíbet. Við fjöllum um hernám Kínverja sem staðið hefur síðan 1950 og kynnumst menningararfi landsins, ekki síst höllunum og hofunum í höfuðborginni Lhasa. Við s...

Listen
Blóði drifin byggingarlist
Kristalsnóttin, sýnagógurnar og gettóin from 2019-05-11T10:15

Í þriðja þætti liggur leið okkar til Þýskalands Nazismans. Við kynnumst menningu gyðinga í Evrópu sem hefur um aldir mátt sæta ofsóknum en menningararfinum var, eins og þjóðinni sjálfri, nær útrýmt...

Listen
Blóði drifin byggingarlist
Gamla brú í Mostar from 2019-05-04T10:15

Í öðrum þætti Blóði drifinnar byggingarlistar liggur leið okkar til borgarinnar Mostar í Bosníu og Herzegóvínu. Þar kynnumst við Stari Most eða Gömlu brú sem teygði sig tígullega á milli bakka árin...

Listen
Blóði drifin byggingarlist
Sagan af Mosku Babúrs keisara from 2019-04-26T07:00

Í þessum fyrsta þætti Blóði drifinnar byggingarlistar höldum við til Indlands og lítum á hvernig aldalangar erjur hafa mótað þetta gríðarstóra og flókna samfélag fram á okkar daga. Við skoðum landv...

Listen
Blóði drifin byggingarlist
Sagan af Mosku Babúrs keisara from 2019-04-26T07:00

Í þessum fyrsta þætti Blóði drifinnar byggingarlistar höldum við til Indlands og lítum á hvernig aldalangar erjur hafa mótað þetta gríðarstóra og flókna samfélag fram á okkar daga. Við skoðum landv...

Listen
Blóði drifin byggingarlist
Sagan af Mosku Babúrs keisara from 2019-04-26T07:00

Í þessum fyrsta þætti Blóði drifinnar byggingarlistar höldum við til Indlands og lítum á hvernig aldalangar erjur hafa mótað þetta gríðarstóra og flókna samfélag fram á okkar daga. Við skoðum landv...

Listen