Gamla brú í Mostar - a podcast by RÚV

from 2019-05-04T10:15

:: ::

Í öðrum þætti Blóði drifinnar byggingarlistar liggur leið okkar til borgarinnar Mostar í Bosníu og Herzegóvínu. Þar kynnumst við Stari Most eða Gömlu brú sem teygði sig tígullega á milli bakka árinnar Neretvu frá 16. öld - og allt til þriðjudagsins 9. nóvember 1993, þegar króatíski hershöfðinginn Slobodan Praljak ákvað að sprengja sig inn á spjöld sögunnar. Umsjón: Hilmar Hildar Magnúsarson. Lesarar í þættinum ásamt Hilmari: Júlía Margrét Einarsdóttir og Sigríður Birna Valsdóttir. Tæknistjórn/samsetning: Lydía Grétarsdóttir.

Further episodes of Blóði drifin byggingarlist

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV