Blinda - a podcast by RÚV

from 2020-03-08T10:15

:: ::

Fjallað um bókina Blinda eftir portúgalska Nóbelsverðlaunahöfundinn José Saramago. Bókin kom út á frummálinu árið 1995 og var þýdd á íslensku árið 2000 af Sigrúnu Ástríði Eiríksdóttur. Þar segir frá sérkennilegum faraldri sem breiðist út og blindar þá sem smitast og því hvernig samfélagið bregst við. Gestir þáttarins eru Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku við Háskóla Íslands, og Árni Heimir Ingólfsson, píanóleikari og tónlistarfræðingur. Umsjón hefur Auður Aðalsteinsdóttir. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Further episodes of Bók vikunnar

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV