Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú? - a podcast by RÚV

from 2021-05-30T10:15

:: ::

Bók vikunnar er tvær bækur, fyrra og síðara bindi verksins Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú? eftir Hildi Hákonardóttur myndlistarkonu með meiru. Í bókunum er rakin saga 14 biskupsfrúa í Skálholti auk einnar sem aldrei varð slík, einnar á kantinum og frásagnir af danskri samtímakonu þeirrar elstu, Leonóru Kristínu Ulfeldt. Jórunn Sigurðardóttir er umsjónarmaður þáttarins og viðmælendur hennar í þættinum eru þær Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur og Þórunn Erlu - Valdimarsdóttir rithöfundur og sagnfræðingur.

Further episodes of Bók vikunnar

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV