Óbærilegur léttleiki tilverunnar - a podcast by RÚV

from 2015-10-18T10:15

:: ::

Í þáttinn mættu þau Árni Bergmann rithöfundur og fyrrum blaðamaður og ritstjóri og Sigrún Alba Sigurðardóttir menningarfræðingur og kennari við listaháskóla Íslands og ræddu um bókina Óbærilegur léttleiki tilverunnar eftir Milan Kundera í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Leikið var brot úr lestri Leifs Haukssonar úr bókinni og einnig leikið brot úr viðtali við þýðandann Friðrik Rafnsson. Umsjónarmaður: Jórunn Sigurðardóttir.

Further episodes of Bók vikunnar

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV