Sumarbókin - a podcast by RÚV

from 2020-09-06T10:15

:: ::

Í Sumarbókinni er brugðið upp svipmyndum frá sumardvöl stúlkunnar Soffíu á eyju í finnska skerjagarðinum ásamt ömmu sinni og pabba. Persónurnar í bókinni eru byggðar á móður Jansson, bróður hennar og bróðurdóttur, en sjálf dvaldi Tove Jansson mikið í skerjagarðinum. Sumarbókin er ein þekktasta skáldsaga hennar fyrir utan bækurnar um Múmínálfana, en hún skrifaði einnig smásögur sem margar byggðu á hennar eigin ævi og reynslu. Gestir þáttarins eru rithöfundarnir Gerður Kristný og Áslaug Jónsdóttir. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Further episodes of Bók vikunnar

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV