Podcasts by Borgarmyndir

Borgarmyndir

Hvað skilgreinir borg og hvernig er saga hennar rituð? Borgarmyndir vefa saman fortíð, samtíð og framtíð borga og gerist þarmeð þáttakandi í að skrásetja söguna. Með frásögnum íbúa, gesta og sagnfræðinnar fær hlustandinn að kynnast borgum víðs vegar um heim frá ólíkum sjónarhornum. Umsjón hefur Svavar Jónatansson.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Borgarmyndir
Bergen from 2020-06-13T15:00

Fjallað um Bergen. Hvað skilgreinir borg og hvernig er saga hennar rituð? Borgarmyndir vefa saman fortíð, samtíð og framtíð borga og gerist þar með þáttakandi í að skrásetja söguna. Með frásögnum í...

Listen
Borgarmyndir
Osló from 2020-06-06T15:00

Listen
Borgarmyndir
Gautaborg from 2020-06-01T14:00

Við förum til Gautaborgar í Svíþjóð.

Listen
Borgarmyndir
Kaupmannahöfn from 2020-05-31T14:00

Við förum til Kaupmannahafnar, gömlu höfuðborgar Íslands, skoðum söguna og tökum borgarbúa tali.

Listen
Borgarmyndir
Basel í Sviss from 2020-04-13T18:10

Við heimsækjum forna og fræga borg sem nú er einna þekktust sem miðstöð alþjóða lyfjafyrirtækja. Á desemberdögum árið 2018 heimsótti þáttarstjórnandi Basel í Sviss, við bakka Rínarárinnar, og frædd...

Listen
Borgarmyndir
Zürich í Sviss from 2020-04-12T18:10

Í þessum þætti af Borgarmyndum fáum við innsýn í listaheim Zürich borgar í samtölum við áhrifafólk úr uppboðsbransanum og hóp ungra kvenna í gallerísbransanum. Sömuleiðis verður rætt við nokkra nem...

Listen
Borgarmyndir
Álaborg (norður Jótlandi,) Danmörku from 2019-05-25T15:00

Í þættinum heldur þáttargerðarmaður á æskuslóðirnar í fyrrum iðnaðarborginni Álaborg, sem tekið hefur miklum breytingum síðustu áratugi. Liðast verður eftir minningarslóðum og velt vöngum yfir eigi...

Listen
Borgarmyndir
Grimsby (austur Lincolnshire), Bretlandi from 2019-05-18T15:00

Í þættinum er fjallað um hina víðfrægu fyrrum sjávarútvegsborg Grimsby sem er Íslendingum vel kunnug sökum þorskastríðanna. Á haustdögum 2018 var borgin sótt heim og rætt við borgarbúa um arfleið s...

Listen
Borgarmyndir
Hull, austur Jórvík (Yorkshire) from 2019-04-13T10:15

Hull ásamt Grimsby eru líklega meðal kunnuglegustu borgarnafna Bretlands í eyrum Íslendinga sökum þorskastríðanna en í Bretlandi er gjarnan sett í samhengi við hnignandi iðnað og bágt atvinnuástand...

Listen
Borgarmyndir
Brighton og Hove, austur Sussex from 2019-04-06T10:15

Í þættinum vörpum við upp borgarmynd af Brighton og Hove, borg á suðurströnd Bretlands sem löngum hefur verið aðdráttarafl fyrir íbúa Lundúna. Núverandi borgarnafn hefur öðlast stöðu sem eftirsókna...

Listen
Borgarmyndir
Columbus í Ohio from 2018-08-19T13:00

Í marsmánuði árið 2017 heimsótti umsjónarmaður höfuðborg Ohio, Columbus, sú 11 í röð borga á ferð sinni frá Vesturströnd Bandaríkjanna. Borgin, líkt og ríkið sjálft, ber sterk einkenni miðvesturrík...

Listen
Borgarmyndir
Chicago from 2018-08-12T13:00

Chicago í Illinois ríki í Bandaríkjunum er þriðja stærsta borg landsins, með um 2,7 miljón íbúa. Borgin við strendur Michiganvatns hefur síðan árið 2015 gengið í gegnum fólksfækkun, og mikla auknin...

Listen
Borgarmyndir
Denver í Colarado from 2018-05-01T16:05

Fjallað er um Denver í Colorado ríki í Bandaríkjunum, sem síðustu 9 ár hefur mótast af hröðum íbúavexti en einna helst nýju gullæði við rætur Klettafjalla. Ólíkt upphafsárum borgarinnar á 19. öld e...

Listen
Borgarmyndir
El Paso í Texas from 2018-04-21T10:15

Haldið er til borgarinnar El Paso í Texas ríki í Bandaríkjunum. Borgin er staðsett á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó og hefur tilvera hennar að mörgu leyti verið samofin systurborg sinni, Juarez...

Listen
Borgarmyndir
Tuscon Arizona from 2018-04-14T10:15

Í suðurhluta Arizona í Bandaríkjunum er borgin Tucson, með um 500.000 íbúa sem margir hverjir yfirgefa borgina þegar hiti sumarsins verður mikill. Fjallað verður um vísindatilraun norðan við borgin...

Listen
Borgarmyndir
San Clementine í Kaliforníu from 2018-04-02T10:13

Borg samkvæmt skilgreiningu, bær samkvæmt andrúmslofti. San Clemente hefur frá stofnun sinni á fyrri hluta 20. aldar verið samofin ljúfu lífi við hafið, auk þess að hafa verið athvarf 37. forseta B...

Listen
Borgarmyndir
Los Angeles í Kaliforníu from 2018-04-01T10:13

Los Angeles hefur mótað samtíma heimsins meira en flestar aðrar borgir í gegnum kvikmyndaiðnaðinn en á sér vissulega fleiri hliðar. Í þættinum er fjallað um sögu háskólans UCLA, þróun borgarinnar, ...

Listen
Borgarmyndir
Fresno í Kaliforníu from 2018-03-30T10:13

Í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarsvæðis heims er borgin Fresno. Umhverfi hennar mótast af milljarðatekjum landbúnaðar og streymi ferðafólks á leið til Yosemite Þjóðgarðsins, en innan borgarmarkan...

Listen
Borgarmyndir
Stockton í Kaliforníu from 2018-03-29T10:13

Borgin Stockton liggur við norðurenda hins mikla landbúnaðarsvæðis kennt við Central Valley í Kaliforníu. Saga Stockton er litrík og er samofin upphafi gullæðisins árið 1848. Hinsvegar hefur orðspo...

Listen
Borgarmyndir
Sakramento from 2017-12-30T10:15

Svavar Jónatansson bregður upp mynd af sögu Sakramento á vesturströnd Bandaríkjanna og tekur fólk tali sem verður á vegi hans.

Listen
Borgarmyndir
Oakland from 2017-12-16T10:15

Svavar Jónatansson bregður upp mynd af sögu Oakland á vesturströnd Bandaríkjanna og ræðir við fólk sem hann hittir á förnum vegi.

Listen
Borgarmyndir
San Fransisco from 2017-06-10T10:15

San Fransisco, borg innflytjenda. Átta hundruð þúsund manna borg í Kaliforníufylki á Vesturströnd Bandaríkjanna. Borgin, sem áður hét Yerba Buena, er skoðuð útfrá forsögu spænskra trúboðsstöðva, by...

Listen
Borgarmyndir
Malaga from 2017-04-15T10:15

Umsjón: Svavar Jónatansson.

Listen
Borgarmyndir
Barcelona from 2017-01-21T10:15

Fjallað er um sérstöðu Barcelona borgar sem hefur reynst íbúum bæði blessun og bölvun. Andrúmsloft, arkitektur, viðmót heimafólks og loftslag Katalóníuhéraðs er meðal þess sem gert hefur borgina að...

Listen
Borgarmyndir
Granada from 2017-01-14T10:15

Borgin Granada í Andalúsíuhéraði suður Spánar hefur um margra alda skeið búið yfir draumkenndum blæ. Sem fyrrum valdastóll Mára á Spáni öðlaðist borgin einstaka byggingarlist frá einu þróaðasta men...

Listen
Borgarmyndir
Bath from 2016-12-10T10:15

Forarsvað svína og holdsveiks prins varð með tímanum nyrsti angi rómverskrar baðmenningar og síðar hápunktur Georgískrar byggingarlistar. Borgin Bath hefur í nær 3000 ár mótast af einu náttúrulegu ...

Listen
Borgarmyndir
Aldagömul stúlka úr dölum Wales from 2016-03-28T15:25

Í höfuðborg Wales, Cardiff, er meðal annars rætt við heimamenn um ljósmyndun, ruðning og fjölmenningu. Persónulegra samtal á sér hins vegar stað yfir tebolla með aldargömlum vini sem lítur yfir far...

Listen
Borgarmyndir
Með David Hume í Lundúnum - seinni þáttur from 2016-03-27T15:25

Saga Englands, 18. aldar stórvirki skoska heimspekingsins David Hume, verður að leiðarljósi í tveggja þátta ferðalagi um London og nágrenni. Sögulegur samanburður og spurningar til almennings mótas...

Listen
Borgarmyndir
Með David Hume í Lundúnum - fyrri þáttur from 2016-03-25T15:25

Saga Englands, 18. aldar stórvirki skoska heimspekingsins David Hume, verður að leiðarljósi í tveggja þátta ferðalagi um London og nágrenni. Sögulegur samanburður og spurningar til almennings mótas...

Listen
Borgarmyndir
Vaxtaverkir Berlínar from 2016-03-24T15:25

Á köldum haustdögum hjólar þáttarstjórnandi um Berlín og vefur saman hluta úr hinni miklu átakasögu borgarinnar við hversdagsleikann. Afraksturinn er persónuleg frásögn íbúa á umrótartímum í bland ...

Listen
Borgarmyndir
Vaxtaverkir Berlínar from 2016-03-24T15:25

Á köldum haustdögum hjólar þáttarstjórnandi um Berlín og vefur saman hluta úr hinni miklu átakasögu borgarinnar við hversdagsleikann. Afraksturinn er persónuleg frásögn íbúa á umrótartímum í bland ...

Listen
Borgarmyndir
Vaxtaverkir Berlínar from 2016-03-24T15:25

Á köldum haustdögum hjólar þáttarstjórnandi um Berlín og vefur saman hluta úr hinni miklu átakasögu borgarinnar við hversdagsleikann. Afraksturinn er persónuleg frásögn íbúa á umrótartímum í bland ...

Listen