Álaborg (norður Jótlandi,) Danmörku - a podcast by RÚV

from 2019-05-25T15:00

:: ::

Í þættinum heldur þáttargerðarmaður á æskuslóðirnar í fyrrum iðnaðarborginni Álaborg, sem tekið hefur miklum breytingum síðustu áratugi. Liðast verður eftir minningarslóðum og velt vöngum yfir eigin tilveru í borginni, 27 árum síðar. Rætt verður við heimafólk í austurhluta borgarinnar þar sem einar mestu endurbætur í Skandinavíu eiga sér stað á íbúðarhúsum, farið á safn borgarinnar þar sem saga borgarinnar sögð og leitað að húsnæði í huganum.

Further episodes of Borgarmyndir

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV