Annar þáttur um blúsarann Skip James. - a podcast by RÚV

from 2008-09-10T10:13

:: ::

Fjallað um árin þegar hann spilaði tónlist á vændishúsum og var sjálfur melludólgur, einnig um tímann sem hann starfaði með Henry Stuckey sem kenndi honum að stilla gítarinn á nýjan hátt. Samningurinn við Paramount útgáfuna og upptökuferði sem hann fór til Grafton kemur við sögu sem og árin þegar hann snrri bakinu við blúsnum og gerðist predikari og stjórnandi gospelsönghóps. Umsjón: Jónatan Garðarsson

Further episodes of Brot af eilífðinni

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV