Podcasts by Brot af eilífðinni

Brot af eilífðinni

Grúskað í blústónlistarsögunni og ýmislegt dregið fram.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Kunst

All episodes

Brot af eilífðinni
Nokkrir blúsarar from 2018-05-11T14:03

Fjallað um blúsarana Walter Hawkins, sem var kallaður Buddy Boy Hawkins, Sleepy John Estes, Oscar Buddy Woods og bræðurna Robert og Harley Hicks.

Listen
Brot af eilífðinni
Blind Willie Johnson, seinni þáttur from 2018-05-04T14:03

Seinni þáttur um blúsarann Blind Willie Johnson sem hljóðritaði 30 lög á tímabilinu desember 1927 til apríl 1930, aðallega gospel lög með blúsáhrifum. Hann var predikari seinni hluta æviinnar og dó...

Listen
Brot af eilífðinni
Blind Willie Johnson, fyrri þáttur from 2018-04-27T14:03

Fyrri þáttur um Blind Willie Johnson. Hann söng nærri helming laganna sem hann hljóðritaði með fyrri eiginkonu sinni Willie B. Harris. Hann hvarf í mannhafið 1930 eftir að hafa hljóðritað þrjátíu ...

Listen
Brot af eilífðinni
Josh White, seinni þáttur from 2018-04-20T14:03

Blússöngvarinn Josh White hóf feril sinn átta ára gamall sem fylgdarmaður blindra blúsara í Suðurríkjunum. Hann spilaði fyrst inn á hljómplötu 14 ára en varð síðar einn áhrifamesti blúsari á fyrri ...

Listen
Brot af eilífðinni
Josh White, fyrri þáttur from 2018-04-13T14:03

Fjallað um Josh White sem hóf ferilinn sem fylgdarsveinn blindra blústónlistarmanna ungur að árum. Hann lærði sitthvað af þeim og spilaði inn á fyrstu plötuna 18 ára, yngstur allra blúsara til að h...

Listen
Brot af eilífðinni
Blússöngkonur from 2008-12-10T10:13

Fjallað um nokkrar konur sem fengust við blústónlist og gospelblús á fyrri hluta 20. aldar. Helen Humes söng blúslag inn á plötu 13 ára, árið 1927, en varð seinna fræg jazzsöngkona. Einnig koma við...

Listen
Brot af eilífðinni
Lonnie Johnson lokaþáttur from 2008-12-03T10:13

Áttundi og síðasti þáttur um brautryðjandann Lonnie Johnson. Fjallað um ferð hans til Bretlands 1952 og árin eftir það þegar hann bjó í Fíladelfíu og Ontario. Hann starfaði sem húsvörður í Fíladel...

Listen
Brot af eilífðinni
Lonnie Johnson úr hljómgítar í rafmagns gítar from 2008-11-26T10:13

Sjöundi þáttur um blúsgítarleikarann Lonnie Johnson. Fjallað um Chicago árin og þegar hann fór í ferð til vesturstrandarinnar. Þar hlustaði hann á King Cole Trio og heillaðist af dægurlagablúsnum s...

Listen
Brot af eilífðinni
Lonnie Johnson í kreppunni from 2008-11-19T10:13

Sjötti þáttur um gítarleikarann Lonnie Johnson. Fjallað um kreppuárin eftir að hann skyldi við Mary eiginkonu sína og fluttist til Chicago. Þar hófst hann handa við að byggja feril sinn upp á nýtt ...

Listen
Brot af eilífðinni
Lonnie Johnson fimmti þáttur from 2008-11-12T10:13

Fjallað um árin 1930 til 1937 þegar Lonnie Johnson tók upp síðustu lög fyrir Okeh útgáfuna og starfaði t.d. með söngkonunni Clöru Smith sem var kölluð Queen of the Moaners. Síðustu lögin sem hann t...

Listen
Brot af eilífðinni
Lonnie Johnson fjórði þáttur from 2008-11-05T10:13

Fjallað um stutt ástarsamband Lonnie Johnson og söngkonunnar Bessie Smith og hvernig hann samdi lög til hennar þar sem hann lýsir hugarástandi sínu og vandræðagangi þar sem hann var á sama tíma en...

Listen
Brot af eilífðinni
Lonnie Johnson þriðji þáttur from 2008-10-29T10:13

Fjallað um samstarf hans við jazzgítarleikarann Eddie Lang sem spilaði með Lonnie inn á plötur undir nafninu Blind Willie Dunn, þar sem Eddie var hvítur en Lonnie svartur. Einnig leikið lag þar se...

Listen
Brot af eilífðinni
Lonnie Johnson annar þáttur from 2008-10-22T10:13

Annar þáttur um gítarleikarann Lonnie Johnson, sem hóf ferilinn í New Orleans í klassískri tónlist og vann blúskeppni í St. Louis sem færði honum 7 ára plötusamning. Eftir gaf hann út eina tveggja ...

Listen
Brot af eilífðinni
Lonnie Johnson fyrsti þáttur from 2008-10-15T10:13

Fyrsti þáttur um gítarleikarann Lonnie Johnson, sem varfrá New Orleans. Hann lærði að spila á fiðlu, en tók sjáflur upp á því að læra á gítar, banjo, mandolin, paníó, orgel og bassa. Hann starfaði ...

Listen
Brot af eilífðinni
Little Brother Montgomery 3.þáttur from 2008-10-08T10:13

Þriðji þáttur um Little Brother Montgomery. Fjallað um seinni hluta ævi hans eftir að hann kom til Chicago. Sagt er frá því með hvaða fólki hann starfaði á þessum árum og hvaða áhrif hann hafði á þ...

Listen
Brot af eilífðinni
Skip James þriðji þáttur from 2008-09-17T10:13

Þriðji þáttur um blúsarann Skip James. Fjallað um árin þegar hann stundaði trúboð, sem og þegar hann varð að vinna fyrir sér við skógarhögg og sem verkstjóri á ökrunum í Mississippi. Meginhlutinn ...

Listen
Brot af eilífðinni
Annar þáttur um blúsarann Skip James. from 2008-09-10T10:13

Fjallað um árin þegar hann spilaði tónlist á vændishúsum og var sjálfur melludólgur, einnig um tímann sem hann starfaði með Henry Stuckey sem kenndi honum að stilla gítarinn á nýjan hátt. Samningu...

Listen
Brot af eilífðinni
Fyrsti þáttur um blúsarann Skip James from 2008-09-03T10:13

Fyrsti þáttur af þrem um blúsarann Skip James sem hóf feril sinn í Yazoo í Mississippi. Hann var verkamaður, bruggari, melludólgur, barpíanisti og blúsgítarleikari, þar til hann gerðist prestur. Sk...

Listen