Lonnie Johnson annar þáttur - a podcast by RÚV

from 2008-10-22T10:13

:: ::

Annar þáttur um gítarleikarann Lonnie Johnson, sem hóf ferilinn í New Orleans í klassískri tónlist og vann blúskeppni í St. Louis sem færði honum 7 ára plötusamning. Eftir gaf hann út eina tveggja laga 78 snúninga plötu á mánuði í eigin nafni og spilaði inn á fjölda hljómplatna með söngkonunni Victoriu Spivey, tók upp með Hot Five Hljómsveit Louis Armstrong og fleiri flytjendum. Fjallað um einkalífið og starfið, eftir að hann settist að í New York og fór í reglulegar ferðir til Chicago.

Further episodes of Brot af eilífðinni

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV