Lonnie Johnson úr hljómgítar í rafmagns gítar - a podcast by RÚV

from 2008-11-26T10:13

:: ::

Sjöundi þáttur um blúsgítarleikarann Lonnie Johnson. Fjallað um Chicago árin og þegar hann fór í ferð til vesturstrandarinnar. Þar hlustaði hann á King Cole Trio og heillaðist af dægurlagablúsnum sem það tríó var með á efnisskrá sinni. Hann tók upp sitt vinsælasta lag eftir það sem hét Tomorrow Night og seldist í 3 milljón eintökum. Hann tók einnig upp blúslög eftir hvíta kántrýtónlistarmenn, rytmablús og sitthvað fleira. Á þessum tíma skipti Lonnie úr hljómgítar í rafmagnsgítar og lagði línuna fyrir rafblúsara sem voru að hasla sér völl í Chicago.

Further episodes of Brot af eilífðinni

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV