2: Æskuminningar pabba, tómir ferðamannastaðir, að minnast faraldurs - a podcast by RÚV

from 2020-04-03T15:16

:: ::

Annar þátturinn í sérútgáfu Lestarinnar: Fordæmalausir tímar. En um þessar mundir helgar Lestin tvo þætti í viku sögum úr faraldrinum. Að þessu sinni verða tómir ferðamannastaðir heimsóttir, erlent hótelstarfsfólk og einmana ferðalangur verða meðal annars á vegi Lestarinnar. Við fylgjumst með fjölskyldu sem púslar æskuminningum fjölskylduföðurins saman í gegnum fjarfundabúnað. Og rætt verður um samfélagsleg áföll og minningar við Gunnþórunni Guðmundsdóttur bókmenntafræðing.

Further episodes of Fordæmalausir tímar

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV