Podcasts by Fordæmalausir tímar

Fordæmalausir tímar

Í Fordæmalausum tímum munum við skrásetja þessa undarlegu tíma sem við erum að upplifa, það hvernig fólk er að takast á við lífið í miðjum Covid-19 heimsfaraldrinum.Við heyrum persónulegar sögur úr kófinu, förum í vettvangsferðir og veltum fyrir okkur þeim samfélagslegu spurningum sem við stöndum frammi fyrir nú og í kjölfar faraldursins. Við bendum á að þið getið sent okkur ykkar sögur á ruv.is/sogur-ur-kofinu. Þátturinn er á dagskrá tvisvar í viku nú á meðan samkomubannið varir.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Wissenschaft

All episodes

Fordæmalausir tímar
Fámennt brúðkaup, atvinnulaus leiðsögumaður og framtíðin from 2020-05-12T11:11

Í dag ætlum við að rýna í framtíðina. Við heyrum af atvinnulausum leiðsögumanni, förum í fámennt brúðkaup í Grasagarðinum og ræðum við Björn Þorsteinsson heimspeking um heiminn eftir covid.

Listen
Fordæmalausir tímar
Útfarir, missir og nýtt líf from 2020-05-07T11:11

Í þætti dagsins skoðum við upphaf lífsins og endalok. Við fylgjumst með ungu pari eignast sitt fyrsta barn í miðju kófi. Við heyrum sögu Bjarna Líndal sem missti konuna sína, Ágústu Ragnhildi Bened...

Listen
Fordæmalausir tímar
Fæðing, andlát og hefðir sem haldreipi from 2020-05-05T11:11

Í þætti dagsins skoðum við upphaf lífsins og endalok. Við fylgjumst með ungu pari eignast sitt fyrsta barn í miðju kófi. Við heyrum sögu Bjarna Líndal sem missti konuna sína, Ágústu Ragnhildi Bened...

Listen
Fordæmalausir tímar
8: Upplýsingaóreiða, blaðamannafundur, faraldursfræðingur from 2020-04-28T11:11

Áttundi þátturinn af sérútgáfu Lestarinar, Fordæmalausir tímar. Í þessum þáttum reyna dagskrárgerðarmenn Lestarinnar að skrásetja hina undarlegu tíma sem við erum að upplifa, það hvernig fólk er að...

Listen
Fordæmalausir tímar
7: Landspítalinn, Covid-deildin, áföll og heilsa from 2020-04-21T11:11

Sjöundi þáttur sérútgáfu Lestarinnar: Fordæmalausir tímar. Í þættinum í dag fáum við innsýn í störf framlínustarfsfólks á Landspítalanum. Við heyrum í hjúkrunarfræðingi, geislafræðingi, lækni og sj...

Listen
Fordæmalausir tímar
6: Sviðsmyndin fellur, avinnulausir listamenn og stafrænn listheimur from 2020-04-20T09:04

Í þetta sinn beinum við sjónum okkar stöðu listanna í heimsfaraldrinum. Við fylgjumst meðal annars með meðlimum Vesturports taka niður sett sem aldrei var notað, þar sem ekki er hægt að halda tvegg...

Listen
Fordæmalausir tímar
5: Samfélagslega ábyrgt stórafmæli, Kvistaborg, umhyggja from 2020-04-20T09:03

Í þessum fimmta þætti sérútgáfu Lestarinnar: Fordæmalausir tímar, tökum við þátt í samfélagslega ábyrgu stórafmæli, 90 ára afmælisveislu sem breyttist úr fjölmennu partýi í bíltúr um borgina. Þrátt...

Listen
Fordæmalausir tímar
4: Smitrakningarteymið, tæknilandslagið, fjarsamband from 2020-04-10T08:08

Fjórði þátturinn í sérútgáfu Lestarinnar: Fordæmalausir tímar. Í dag ræðum við um tækni, um það hvernig stjórnvöld og einstaklingar hafa notað tæknina til að berjast gegn veirunni og veltum fyrir o...

Listen
Fordæmalausir tímar
3: Bréf til Láru, stjórnmál í stríði, vinalínan from 2020-04-03T15:17

Ást, stríð og einmanaleiki kemur við sögu í þættinum í dag þar sem samskipti eru rauði þráðurinn. Við heimsækjum hjálparsíma Rauða krossins, en aukið álag er á starfsfólk vinalínunnar á tímum fordæ...

Listen
Fordæmalausir tímar
2: Æskuminningar pabba, tómir ferðamannastaðir, að minnast faraldurs from 2020-04-03T15:16

Annar þátturinn í sérútgáfu Lestarinnar: Fordæmalausir tímar. En um þessar mundir helgar Lestin tvo þætti í viku sögum úr faraldrinum. Að þessu sinni verða tómir ferðamannastaðir heimsóttir, erlent...

Listen
Fordæmalausir tímar
1: Síðasta partýið, fíknivandi, upprifjun from 2020-04-03T15:15

Í dag hefur göngu sína sérútgáfa Lestarinnar: Fordæmalausir tímar, sem verður á dagskrá tvisvar í viku á meðan samkomubanni stendur. Við heyrum persónulegar sögur, förum í vettvangsferðir og veltum...

Listen
Fordæmalausir tímar
1: Síðasta partýið, fíknivandi, upprifjun from 2020-04-03T15:15

Í dag hefur göngu sína sérútgáfa Lestarinnar: Fordæmalausir tímar, sem verður á dagskrá tvisvar í viku á meðan samkomubanni stendur. Við heyrum persónulegar sögur, förum í vettvangsferðir og veltum...

Listen