5: Samfélagslega ábyrgt stórafmæli, Kvistaborg, umhyggja - a podcast by RÚV

from 2020-04-20T09:03

:: ::

Í þessum fimmta þætti sérútgáfu Lestarinnar: Fordæmalausir tímar, tökum við þátt í samfélagslega ábyrgu stórafmæli, 90 ára afmælisveislu sem breyttist úr fjölmennu partýi í bíltúr um borgina. Þrátt fyrir samkomubann hefur grunn- og leikskólum landsins verið haldið opnum undanfarnar vikur. Við heimsækjum leikskólann Kvistaborg og fræðumst um hvernig tekist er á við faraldurinn þar. Og Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor í heimspeki, spjallar um tengsl og umhyggju á tímum samskiptafjarlægðar.

Further episodes of Fordæmalausir tímar

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV