Ástríðan - Allt það helsta í 2. og 3. deild með góðum gesti - a podcast by Fotbolti.net

from 2020-07-29T14:30

:: ::

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi.

Þáttastjórnendur eru Óskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Smárason.Þeir fjalla um liðnar umferðir í 2. og 3. deild karla en þar hefur verið mikið leikjaálag að undanförnu og nóg að ræða. Dómgæslan hefur verið í umræðunni.

Með þeim í þættinum í dag er Maggi Hödd, Magnús Haukur Harðarson, fótboltaáhugamaður og fyrrum þjálfari Vængja Júpiters.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net