Podcasts by Fotbolti.net

Fotbolti.net

Hlustaðu á podcastþættina vinsælu af Fótbolta.net. Fjölbreyttir þættir um allar hliðar fótboltans.

Further podcasts by Fotbolti.net

Podcast on the topic Sport

All episodes

Fotbolti.net
Enski boltinn - Meistarasigur og tvö stórlið í brasi from 2023-12-11T12:47

Enska úrvalsdeildin heldur áfram að skemmta Íslendingum en þó mismikið eftir því hvaða liði fólk heldur með. Það var stórskemmtilegt að fylgjast með umferðinni um helgina en til þess að kryfja han...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Frelsari Svíþjóðar og skærasta ungstirni Afríku from 2023-12-10T12:00

Í þessum 50. þætti Ungstirnanna fara þeir Arnar Laufdal og Bjarni Þór Hafstein yfir víðan völl. Ibrahim Diarra (2006) ein skærasta stjarna Afríku. Hann skoraði 5 mörk og gerði 4 stoðsendingar á HM...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Góðir gestir á aðventunni from 2023-12-09T14:42

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 9. desember. Í fyrri hluta þáttarins mætir Axel Óskar Andrésson í hljóðver. Fjallað hefur verið um að þessi öflugi varnarmaður Örebro sé að hugsa ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Up the Villa! from 2023-12-08T12:56

Aston Villa hefur gert frábæra hluti á þessari leiktíð og er í baráttu um Meistaradeildarsæti, jafnvel um enska meistaratitilinn. Villa er sem stendur fjórum stigum frá toppnum þegar liðið mætir t...

Listen
Fotbolti.net
Gústi Gylfa um ellefu ár af Bose mótinu - Stórleikur framundan from 2023-12-07T17:53

Það eru núna ellefu ár síðan Bose-mótið var stofnað en mótið hefur verið fastur liður af undirbúningstímabilinu hér á Íslandi síðan. Fótboltaþjálfarinn Ágúst Gylfason á stóran þátt í mótinu en han...

Listen
Fotbolti.net
Á réttri leið eftir frækinn sigur í Danmörku from 2023-12-06T15:42

Ísland vann frækinn sigur gegn Danmörku í lokaleik sínum á árinu í gær. Þetta var síðasti leikur Íslands í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar en stelpurnar tóku níu stig í sex leikjum. Guðmundur Aðalst...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Ásgeir Börkur Ásgeirsson from 2023-12-05T20:00

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar besta knattspyrnufólk landsins bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Endo-kallinn og skemmtileg heimska from 2023-12-04T19:40

Það var boðið upp á ruglaða skemmtun í ensku úrvalsdeildinni um helgina, frábæra fótboltaleiki. Guðmundur Aðalsteinn fékk þá Arnar Laufdal og Baldvin Már Borgarsson, erkifjendur úr 3. deild karla,...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Grindavík, Haukur Páll og samsæriskenningar from 2023-12-02T14:40

Fjölbreytt fótboltaumfjöllun í útvarpsþættinum Fótbolti.net laugardaginn 2. desember. Rætt er um fréttir vikunnar. Þorsteinn Halldórsson lét íþróttamálaráðherra heyra það og Blikar töpuðu á grátle...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Vonin veik hjá Rauðu djöflunum from 2023-12-01T15:27

Manchester United er ekki í góðum málum í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í slökum riðli. Einn leikur er eftir og það eru innan við tíu prósent líkur á því að United fari áfram. Guðmundur Að...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Argentínskur efniviður from 2023-11-28T10:50

Matias Soule (2003) hefur verið að gera frábæra hluti með nýliðum Frosinone í Serie A á Ítalíu en þessum argentínska kantmanni hefur verið líkt við samlanda sinn Angel Di Maria. Soule er í eigu Juv...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Ungverjinn upplifði mikinn hita, mikla reiði og sturlað mark from 2023-11-27T16:00

Þrettánda umferðin í ensku úrvalsdeildinni lýkur í kvöld en tekið var forskot á gleðina og umferðin gerð upp í dag. Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Steinke eru umsjónarmenn þáttarins.Manchester U...

Listen
Fotbolti.net
Bjarni Mark: Hitafundir og mikil reiði from 2023-11-27T13:07

Um helgina var Start dæmt úr leik í umspilinu um að komast upp í efstu deild í Noregi. Bjarni Mark Duffield er leikmaður Start og ræddi hann við Fótbolta.net í dag.Bjarni fór yfir ástæðuna fyrir þ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Heimir Hallgríms gestur from 2023-11-25T15:14

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 25. nóvember. Umsjón: Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas.Í fyrri hluta þáttarins er farið yfir fótboltafréttir vikunnar, meðal annars rætt um ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Gunnar í skýjunum með magnað gengi from 2023-11-24T13:00

Gummi og Steinke halda utan um stjórnartaumana í Enski boltinn hlaðvarpinu að venju en með þeim í dag er sannkallaður heiðursgestur, Gunnar Sigurðarson. Rætt er aðallega við Gunnar, sem er gallhar...

Listen
Fotbolti.net
Mikael Nikulásson: Ætlum að keyra þetta í gang from 2023-11-20T16:00

Mikael Nikulásson framlengdi samning sinn við KFA á dögunum og stýrir því liðinu í annað tímabil næsta sumar. Mikael, eða Mike eins og hann er oftast kallaður, gerði flotta hluti með KFA síðasta s...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Ómar Ingi um landsliðið og HK from 2023-11-17T13:00

Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, ræddi við þá Sæbjörn Steinke og Guðmund Aðalstein í fyrri hluta þáttarins um stöðu landsliðsins og leikinn gegn Slóvakíu í gær. Farið var yfir frammistöðu liðsi...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Halldór Árnason from 2023-11-17T08:45

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar besta knattspyrnufólk landsins bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Einhver veikasti leikur síðari ára from 2023-11-13T15:08

Leikur Chelsea og Manchester City er einhver skemmtilegasti leikur sem hefur verið spilaður í ensku úrvalsdeildinni á síðustu árum. Það var hrein unun að fylgjast með leiknum. Kári Snorrason, stuð...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Biggi ÍTF og Arnar Grétars from 2023-11-11T14:39

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 11. nóvember. Í fyrri hluta þáttarins í dag er Birgir Jóhannsson framkvæmdastjóri ÍTF gestur. Rætt er um hvað íslenski boltinn getur lært af þeim ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Kaos, hatur og fáránleg yfirlýsing from 2023-11-07T15:26

Tveir af áhugaverðari leikjum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni til þessa fóru fram í elleftu umferðinni sem var leikin núna um helgina. Tottenham tapaði 1-4 gegn Chelsea í mögnuðum fótboltaleik...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Við lifum í heimi Jude Bellingham from 2023-11-06T15:00

Assan Ouedraogo (2006) er mjög eftirsóttur af Liverpool skv Sky Sports en Barcelona, Real Madrid eru nokkur lið sem eru á eftir þessum efnilega miðjumanni sem spilar fyrir Schalke. Savio (2004) er...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Fréttir vikunnar, Lyngby og Kristján Atli gerir upp enska boltann from 2023-11-05T10:39

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 4. nóvember. Umsjón: Tómas Þór og Benedikt Bóas.- Fótboltafréttir vikunnar. Meiri umræða um ráðningu KR á Gregg Ryder og sjö lið í Bestu-deildin...

Listen
Fotbolti.net
Úlfur hefur ekki áhyggjur: Þarf ekki alltaf að sækja einhvern nýjan from 2023-11-03T15:30

Á síðustu dögum hefur verið greint frá því að fjórir reynslumiklir leikmenn væru horfnir á brott úr leikmannahópi Fjölnis. Það eru þeir Hans Viktor Guðmundsson, Guðmundur Þór Júlíusson, Bjarni Gunn...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Þýskur grikkur en margt gott from 2023-11-01T01:06

Ísland mátti sætta sig við tap gegn Þýskalandi og stigalaus landsliðsgluggi því niðurstaðan. Það mátti engu síður greina ýmis jákvæð teikn á lofti og þau Alexandra Bía og Guðmundur Aðalsteinn mættu...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Agalegt ástand og grjóthörð fermingargjöf from 2023-10-30T14:35

Tíunda umferðin í ensku úrvalsdeildinni fór fram um helgina og til að gera hana upp kom Framherjinn Guðmundur Magnússon í heimsókn til þeira Guðmundar Aðalsteins og Steinke. Umdeildir vítaspyrnudó...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Heimsókn af Nesinu og golf með fyrrum leikmanni Liverpool from 2023-10-30T11:58

Eli Junior Kroupi (2006) er einn efnilegasti leikmaður Frakklands um þessar mundir og hefur verið líkt við engan annan en Kylian Mbappe. Hann hefur farið frábærlega af stað með aðalliði Lorient í L...

Listen
Fotbolti.net
Páll Kristjánsson formaður KR ræðir nýjan þjálfara og gagnrýnar raddir from 2023-10-28T19:46

Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR ræðir við Fótbolta.net um ráðningu á Gregg Ryder sem nýjum þjálfara karlaliðs félagsins. KR tilkynnti ráðningu enska þjálfarans á fréttamannafundi ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Óvænt útspil KR og undirbúningur á Akranesi from 2023-10-28T14:58

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 28. október. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Fótboltafréttir vikunnar. Gregg Ryder tekur við KR og Rúnar Kristinsson var kynntur í Ulfarsárdal.Jó...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Glittir í gömul gildi, nú þarf að þora gegn Þjóðverjum from 2023-10-28T00:31

Ísland mátti sætta sig við 0-1 tap gegn Danmörku í Þjóðadeildinni fyrr í kvöld. Fréttaritarar Fótbolta.net, þau Guðmundur Aðalsteinn, Mist Rúnarsdóttir, Stefán Marteinn og Sverrir Örn voru öll á ve...

Listen
Fotbolti.net
Bjarni Jó snýr aftur eftir lærdómsríka árspásu from 2023-10-26T11:43

Bjarni Jóhannsson er mættur aftur í þjálfun eftir að hafa tekið sér árspásu. Bjarni hefur verið ráðinn þjálfari Selfoss sem leikur í 2. deild næsta sumar eftir að hafa fallið úr Lengjudeildinni í s...

Listen
Fotbolti.net
Rúnar Kristins leyfir Frömurum að dreyma í Dal draumanna from 2023-10-25T14:30

Rúnar Kristinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fram og tekur formlega til starfa sem þjálfari liðsins í Bestu deildinni um mánaðamótin. Eftir fréttamannafund í dag ræddi Elvar Geir ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Ekki bara góður þjálfari, líka góð manneskja from 2023-10-24T19:00

Það var mjög svo áhugaverð umferð í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Það er alltaf gaman að fá enska boltann aftur að loknu landsleikjahléi. Jón Júlíus Karlsson, stuðningsmaður Newcastle, er ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Hræringar, Heimaleikurinn og Valgeir Lunddal from 2023-10-21T14:41

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 21. október. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Fótboltafréttir vikunnar, Andri Rúnar Bjarnason á línunni, Smári Gunnarsson leikstjóri Heimaleiksins og Valgeir Lunddal ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Fjölhæfi fyrirliðinn og sú flugsynda fara yfir tímabilið from 2023-10-21T12:04

Valskonurnar Fanney Inga Birkisdóttir og Málfríður Anna Eiríksdóttir áttu þrusugott og heillangt fótboltasumar þar sem þær urðu Íslandsmeistarar. Eftir gott gengi heimavið tóku þær þátt í Meistarad...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Hvað er að frétta hjá Leeds? from 2023-10-20T12:10

Enska úrvalsdeildin snýr aftur um helgina en aðalmálið í Enski boltinn hlaðvarpinu í dag er Leeds og Championship-deildin. Fjölmiðlamaðurinn Máni Pétursson er sérstakur gestur í þættinum en hann e...

Listen
Fotbolti.net
Siggi Höskulds: Allir Þórsarar farnir að þrá að spila í efstu deild from 2023-10-18T16:48

Sigurður Heiðar Höskuldsson var í gær tilkynntur sem nýr þjálfari Þórs og samdi hann til þriggja ára. Þór var í þjálfaraleit eftir að ljóst varð að Þorlákur Árnason yrði ekki áfram þjálfari liðsins...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Arnór Gauti Ragnarsson mætti aftur og fór yfir sumarið from 2023-10-17T08:35

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Gylfasýning gladdi og Van Dijk lagði hönd á plóg from 2023-10-16T23:55

Ísland vann Liechtenstein 4-0 á Laugardalsvelli í kvöld. Innkastið gerir upp Gylfasýninguna og býr sig undir umspilið í mars á næsta ári. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke, Guðmundur Aðalsteinn og Sverr...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Landsliðið, Hannes, Haugesund og slúður from 2023-10-14T14:34

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 14. október. Umsjónarmenn: Elvar Geir og Tómas Þór. Gestur er Hannes Þór Halldórsson fyrrum landsliðsmarkvörður. Landsleikur Íslands og Lúxemborga...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Hallgrímur Jónasson from 2023-10-11T08:45

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar besta knattspyrnufólk landsins bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn...

Listen
Fotbolti.net
Júlli Magg: Símtal sem breytti golfhringnum from 2023-10-10T15:37

Norska félagið Fredrikstad verður með lið í efstu deild Noregs á næsta tímabili í fyrsta sinn síðan 2012. Liðið er í toppsæti norsku B-deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir og sex stigum frá...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Uppgjör í 3. deild from 2023-10-10T07:45

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva fengu góða gesti þegar þeir gerðu upp tímabilið í 2.deild. Kristófer Páll (Reynir S) og Ingvi Rafn (Kormákur/Hvöt) voru gestir þáttarins.Lið Ársins, leikmaður ársins, e...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Fætur á jörðinni og McSósan til bjargar from 2023-10-09T15:17

Hallur Flosason, fyrrum leikmaður Aftureldingar og ÍA, er gestur í Enski boltinn hlaðvarpinu í dag. Gummi og Steinke eru auðvitað á sínum stað.Hallur er mikill Arsenal maður og var að vonum ánægðu...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Jarðarför í kyrrþey og Óskar farinn from 2023-10-08T17:08

Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Valur Gunnars í Innkastinu eftir 22. umferð Bestu deildarinnar. Eyjamenn eru fallnir niður í Lengjudeildina, Fylkir kláraði þetta með stæl, Fram fékk ljótan skell se...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Besta lokahófið, lokaumferðin og Stefán Teitur from 2023-10-07T14:31

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 7. október. Elvar Geir, Benedikt Bóas og Valur Gunnars. Fotbolti.net heldur lokahóf Bestu deildarinnar. Val á liði ársins, þjálfara ársins, leikma...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Besta lokapartýið! from 2023-10-07T12:18

Besta deildin 2023 kláraðist í gærkvöldi og nú er komið að því að gera sumarið upp. Elíza Gígja og Guðmundur Aðalsteinn mæta á Heimavöllinn og fara yfir sumarið ásamt Mist Rúnarsdóttur - Í boði Ork...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Uppgjör í 2. deild from 2023-10-06T07:40

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva fengu góða gesti þegar þeir gerðu upp tímabilið í 2.deild.Bragi Karl (ÍR) og Tómas Þórðarson (Dalvík) gestir þáttarins.Lið Ársins, leikmaður ársins, efnilegastur og bes...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Ívar Örn Árnason from 2023-10-05T08:45

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Vesturbæjarvonir og Vestradraumar from 2023-10-02T23:15

Evrópubaráttunni í Bestu deildinni er lokið en lífsbaráttu laugardagur er framundan. Lið ársins í Lengjudeildinni er opinberað, Vestri vann 50 milljóna króna leikinn og þjálfaraskipti verða hjá KR....

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Íslandsvinur og ungir Framarar bjarga hlutunum from 2023-10-02T12:47

Nýjasti þátturinn af Ungstirnunum er kominn út; þátturinn sem kynnir fyrir þjóðinni næstu stórstjörnur fótboltans. Þáttastjórnendur eru þeir Arnar Laufdal og Bjarni Þór Hafstein. Í þessum þætti ky...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Toppuðu sig í fáránleikanum from 2023-10-02T09:49

Það átti sér stað ótrúlegur dómaraskandall í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi þegar Tottenham tók á móti Liverpool. Enn ein afsökunarbeiðnin fylgdi í kjölfarið.Kristján Atli Ragnarsson, stuðni...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - La Masia í Garðabæ og norsk falleinkunn from 2023-09-29T10:41

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er frumfluttur í hlaðvarpsformi þessa vikuna. Elvar Geir, Tómas Þór og Sæbjörn Steinke gera upp fimmtudagsumferðina í Bestu deildinni. Stjarnan er á barmi þess að ná ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Þrjú stig og ljótur skellur from 2023-09-27T22:40

Landsliðið okkar sigraði Wales en fékk svo skell gegn Þýskalandi í fyrstu leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson og þjálfarinn Óskar Smári Haraldsson ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Meintur fíll og of sniðugur Arteta from 2023-09-26T14:28

Þeir Jóhann Skúli Jónsson og Sverrir Mar Smárason eru þekktir þáttarstjórnendur, en þeir létu vel af stjórn í þætti dagsins. Sæbjörn Steinke fékk þáttarstjórnanda Draumaliðsins og Svona var sumar...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Sandkassaleikur og möguleika sturtað niður from 2023-09-25T23:35

Elvar Geir, Tómas Þór og Sæbjörn Steinke fara yfir liðna umferð í Bestu deildinni og umspil Lengjudeildarinnar. Heiðursvörður, sandkassaleikur, dómaraskandall, ömurleg frammistaða liða í neðri hlu...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Flottir Evrópu-Blikar og Herra Víkingur from 2023-09-23T14:27

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 23. september. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Valur Gunnars fara yfir það helsta í íslenska boltanum og gera upp Evrópuleik Breiðabliks.Langleikjahæsti Víkingurinn, H...

Listen
Fotbolti.net
Leiðin á Laugardalsvöll - Hitað upp með þjálfurunum from 2023-09-22T16:23

Á morgun fara fram undanúrslitin í Fótbolti.net bikarnum. Fjögur lið berjast þá um tvö pláss í úrslitaleiknum sjálfum sem fram fer á Laugardalsvellinum. Í undanúrslitunum mætast Víðir og KFG annar...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Nýr Maggiball og mestu skemmtikraftar Bestu from 2023-09-21T16:31

Umspil Lengjudeildarinnar er fyrsta mál á dagskrá í Innkastinu. Elvar Geir, Baldvin Borgars og Sölvi Haralds fara yfir fyrri undanúrslitaleikina. Þá er Besta deildin einnig tekin fyrir. Fram fékk ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 22. umferð - Lokaumferðin gerð upp from 2023-09-20T11:54

Gylfi Tryggva svaf yfir sig en galvaskir mættu Óskar Smári og Sverrir Mar fóru yfir lokaumferðina og allt þetta helsta.Ástríðan er í samstarfi við Unbroken, Preppbarinn, Jakosport, Waterclouds, Bol...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Farið að hitna undir Ten Hag? from 2023-09-18T23:39

Gummi og Steinke fengu góðan gest í Thule-stúdíóið á mánudagskvöldi því sjálfur Nablinn, Andri Már Eggertsson, mætti til þess að fara yfir enska boltann. Mikið er rætt um Manchester United en það ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Takk Sif, Blikar snúa aftur og erfitt í eyjum from 2023-09-18T21:17

Úrslitakeppni neðri hlutans í Bestu er lokið og það er ÍBV sem kveður deildina. Blikar rönkuðu við sér eftir dapurt gengi að undanförnu og eru aftur komnar í Evrópusæti. Framundan eru landsleikir o...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Markakóngurinn og bikarar á loft from 2023-09-18T14:11

Íslenska fótboltahelgin er gerð upp í Innkastinu. Elvar Geir og Sæbjörn Steinke fengu til sín Viktor Jónsson, markakóng Lengjudeildarinnar, en hann hjálpaði ÍA að komast upp í Bestu deildina. Víki...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Næsti Mitoma og yngstur á HM from 2023-09-18T10:49

Nýjasti þátturinn af Ungstirnunum er kominn út; þátturinn sem kynnir fyrir þjóðinni næstu stórstjörnur fótboltans. Þáttastjórnendur eru þeir Arnar Laufdal og Bjarni Þór Hafstein. Í þessum þætti k...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Leitin að varnarmönnum og goðsögn kvödd from 2023-09-16T14:44

Útvarpsþátturinn laugardaginn 16. september. Jörundur Áki Sveinsson yfirmaður fótboltamála hjá KSÍ er gestur. Landsliðsglugginn er gerður upp og rætt um stöðu landsliðsins.Arnar Björnsson fréttama...

Listen
Fotbolti.net
Óskar Hrafn: Sá möguleiki rennur endanlega úr sögunni á sunnudag from 2023-09-15T15:36

Framundan hjá Breiðabliki er riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fyrst er þó heimaleikur í Bestu deildinni gegn FH á sunnudag. Sá leikur var fyrst settur á morgundaginn (laugardag) en sökum veðurs v...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Þrír í röð hjá Val, rán í Krikanum og biluð botnbarátta from 2023-09-15T00:06

Valskonur eru Íslandsmeistarar þriðja árið í röð og gátu fagnað heima í sófa í gærkvöldi. Það er þó enn að mörgu að keppa í Bestu deildinni. Silfrið er enn í boði og svo á eftir að koma í ljós hvað...

Listen
Fotbolti.net
Eggert Aron - Ákvörðunin from 2023-09-14T16:08

Það vakti mikla athygli í lok félagaskiptagluggans að Eggert Aron Guðmundsson skyldi ákveða að vera um kyrrt hjá Stjörnunni þegar honum stóð til boða að semja við félög erlendis. Eggert ræddi við ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 21. umferð - Blóðug barátta á mörgum vígstöðum from 2023-09-14T07:58

Seint og um síðir þá komu ástríðubræður saman og fóru yfir 21. umferð í 2. og 3. deild. Það er allt á suðupunkti í þremur af fjórum vígstöðum, aðeins fallbaráttan í 2. deild er ráðin.Ástríðan er í ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Uppgjör á Lengjudeildinni 2023 from 2023-09-12T22:36

Lengjudeildinni lauk með látum síðastliðinn laugardag og komið að því að gera deildina upp hér á Heimavellinum. Gestir þáttarins þekkja deildina inn og út en það eru knattspyrnuþjálfararnir Anton I...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Sætur sigur sem nærir sálina from 2023-09-11T22:31

Elvar Geir, Tómas Þór og Guðmundur Aðalsteinn í nýju hljóðveri á Laugardalsvelli strax eftir 1-0 sigurinn gegn Bosníu. Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Það er enn möguleiki á...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Lærlingur Messi og treystum Heimi from 2023-09-11T10:37

Nýjasti þátturinn af Ungstirnunum er kominn út; þátturinn sem kynnir fyrir þjóðinni næstu stórstjörnur fótboltans. Þáttastjórnendur eru þeir Arnar Laufdal og Bjarni Þór Hafstein. Í þessum þætti ky...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Danijel Dejan Djuric from 2023-09-11T08:25

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar besta knattspyrnufólk landsins bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Mikið í húfi fyrir lokaumferð Lengjudeildarinnar from 2023-09-10T15:26

Lengjudeildin undir smásjánni í þessum Innkastþætti. Elvar Geir, Baldvin Borgars og Sölvi Haralds skoða 21. umferðina. Það er brjáluð spenna fyrir lokaumferðina sem verður á laugardaginn. ÍA er me...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Vaknað eftir martröð í Lúx og Víkingalaust úrvalslið from 2023-09-09T14:57

Tómas Þór og Benedikt Bóas í þættinum þessa vikuna. Albert Brynjar Ingason er gestur og Elvar Geir Magnússon er á línunni frá Lúxemborg. Landsliðið fékk skell og leikurinn er gerður upp. Þá er úrsl...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Sigurreifar í Meistaradeild á meðan Selfyssingum svíður from 2023-09-05T22:35

Það er hart tekist á undir lok íslenska fótboltasumarsins. Í kvöld varð endanlega ljóst að Selfoss kveður Bestu deildina, Valur og Stjarnan fara í ferðalag í góðum gír og Þróttarar hafa fundið mark...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Úr svarthvítu í litað sjónvarp með 'Big Ange' from 2023-09-05T10:52

Söngvarinn Robbie Williams elskar Ange Postecoglou það mikið að hann gerði textabút honum til heiðurs. Þessi nýi stjóri Tottenham er að vinna hug og hjörtu stuðningsmanna félagsins eftir flotta by...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 20. umferð - Hvenær skýrast línurnar? from 2023-09-05T07:15

20 umferðum er lokið í deildunum tveimur og enn skýrast línurnar ekki neitt. Toppbaráttan galopin í 2. deild og botnbaráttan stórbrotin í 3. deild. Sverrir og Gylfi fóru saman yfir málin.Ástríðan e...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Elín Metta Jensen from 2023-09-04T22:17

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: ÍR-ingar sófameistarar og á leið í Lengjuna from 2023-09-04T18:40

ÍR tryggði sér um helgina sigur í 2. deild og þar með sæti í Lengjudeildinni að ári. Þær Lovísa Guðrún Einarsdóttir og Sandra Dögg Bjarnadóttir voru í lykilhlutverkum hjá ÍR-liðinu og eru gestir He...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Gjöfin frá Nígeríu og ítalskur Messi from 2023-09-04T11:44

Þáttur númer 43 af Ungstirnunum er kominn út; þátturinn sem kynnir fyrir þjóðinni næstu stórstjörnur fótboltans. Þáttarstjórnendur eru þeir Arnar Laufdal og Bjarni Þór Hafstein. Í þessum þætti kyn...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Vonir KA fuku, ÍA á toppnum og byrjunarlið Íslands from 2023-09-03T19:36

22. umferð Bestu deildarinnar var leikin í dag og það er komið að tvískiptingunni. KA situr eftir með sárt ennið. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Valur Gunnars gera upp umferðina. Einnig er fjallað...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Risaverkefni Blika og enskt gluggauppgjör from 2023-09-02T14:41

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 2. september. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Í fyrri hlutanum: Íslenski boltinn. Flosi Eiríksson formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks mætir og ræðir...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Áþreifanleg spenna fyrir lokasprett Lengjudeildarinnar from 2023-08-30T15:53

Það eru þrjár umferðir eftir af Lengjudeildinni, áður en kemur að úrslitakeppninni. Elvar Geir, Baldvin Borgars og Sölvi Haralds rýna í stöðu mála í þessum sérstaka aukaþætti af Innkastinu.- ÍA and...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Ásta Eir Árnadóttir from 2023-08-29T21:05

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Listrænn gjörningur from 2023-08-29T10:35

Elvar Geir, Tómas Þór og Sæbjörn Steinke eftir 21. umferð Bestu deildarinnar. Breiðablik mætti of seint í Fossvoginn. Hver voru skilaboðin frá Blikum? Gyrðir sá til þess að FH vann Val og Eyjamenn...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Költhetjan Nunez verður að vera betri en Origi from 2023-08-28T16:47

Þriðja umferðin í ensku úrvalsdeildinni fór fram um liðna helgi og var mikið húllumhæ. Gummi og Steinke settust niður í Thule-stúdíóinu í dag til að fara í umferðina. Hringt var í Atla Má Steinars...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Uppgjör á seinni hálfleik í Bestu from 2023-08-28T15:59

18 umferð Bestu deildarinnar er lokið og framundan er úrslitakeppni þar sem í ljós kemur hvaða lið verður Íslandsmeistari og hvaða lið falla. Í nýjasta þætti Heimavallarins er spáð í spilin og umfe...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 19. umferð - Suðumarki náð í Sandgerði from 2023-08-28T12:22

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva komu saman að morgni til og fóru yfir rosalega helgi í Ástríðunni. Toppbaráttan í báðum deildum er að ná hæstu hæðum.Ástríðan er í boði Jakosport, Bola Léttöl, Preppbar...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Sextán ára skrímsli og lítill töfrakall í Katalóníu from 2023-08-28T11:54

Hlaðvarpsþátturinn vinsæli Ungstirnin er snúinn aftur eftir árs langt hlé. Þátturinn sem kynnir fyrir þjóðinni næstu stórstjörnur fótboltans. Umsjón: Arnar Laufdal og Bjarni Þór Hafstein.Í þessum þ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Hástökk upp úr ruslflokki, Besta og Luigi from 2023-08-26T14:27

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 26. ágúst. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir allt það helsta í íslenska boltanum. Breiðablik er á barmi þess að skrifa nýjan kafla í Íslendingasögu fótbo...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Nadía Atladóttir from 2023-08-25T17:55

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Fáránleg dómgæsla og Szobo betri kostur en Mount from 2023-08-22T12:48

Önnur umferð í ensku úrvalsdeildinni er að baki en það fór fram mjög áhugaverð um liðna helgi. Gummi og Steinke fengu Jóhann Pál Ástvaldsson, íþróttafréttamann á RÚV, í heimsókn til þess að fara y...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 18. umferð - Og þá voru þau fimm from 2023-08-22T07:15

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva komu saman og fóru yfir 18. umferðina í báðum deildum ástríðunnar.Ástríðan er í boði Bola Léttöl, Jakosport, Unbroken og ICE níkótínlausra púða.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Vantaði bara að bikarinn færi á loft from 2023-08-21T23:01

Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Valur Gunnars í Innkastinu eftir 20. umferð Bestu deildarinnar. Víkingur er með ellefu stiga forystu, Stjarnan er næstbesta lið deildarinnar og Eyjamenn eru það slak...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Viva España, markabölvun og stjarnvísindi from 2023-08-21T22:26

Spánn er Heimsmeistari í fyrsta skipti í sögunni og HM hinum megin á hnettinum var stórkostleg skemmtun. Það er allt á suðupunkti hér á Íslandi og 17.umferð Bestu deildar kvenna fór fram í gær. Þær...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Don't Call It A Comeback from 2023-08-21T12:34

Hlaðvarpsþátturinn vinsæli Ungstirnin er snúinn aftur eftir árs langt hlé. Þátturinn sem kynnir fyrir þjóðinni næstu stórstjörnur fótboltans. Nýr leikmaður er genginn til liðs við hlaðvarpið en þa...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Engar afsakanir og Jölliball from 2023-08-19T14:29

Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas í hljóðveri X977. Farið er yfir íslensku fótboltavikuna, helstu fréttir og félagaskipti, Blika í Evrópu, bestu og verstu kaupin í Bestu deildinni og liðna um...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Trylltur Lengjulokasprettur from 2023-08-18T18:10

Nú er æsispennandi lokasprettur hafinn í Lengjudeild kvenna og hart barist um sæti í Bestu deildinni að ári. Á Heimavöllinn eru mættir knattspyrnuþjálfararnir Arnar Páll Garðarsson og Magnús Haukur...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 17. umferð - Gott að vera Reynir from 2023-08-18T07:21

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu og fóru yfir leikina sem fóru fram í miðri viku í 2. og 3.deild karla.Ástríðan er í boði BolaLéttöl, JakoSport, Unbroken og ICE Nikótínlausra púða.

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Rólegur kúreki, danskir dagar og stjörnur í augum from 2023-08-17T18:22

16. umferð Bestu deildar kvenna var að ljúka og línur aldeilis að skýrast. Fréttaritarar Fótbolta.net þeir Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson og Sverrir Örn Einarsson mæta á Heimavöllinn og fara yfir ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Alvöru gæði í Enzo og Onana slapp með skrekkinn from 2023-08-15T13:15

Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar er að baki og því tilvalið að gera hana upp. Gummi og Steinke fengu sér sæti í Thule stúdíóinu í morgun ásamt Tómasi Þór Þórðarsyni, ritstjóra enska boltans ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 16. umferð - 2. deild er þvæla og óvænt úrslit í 3. deild from 2023-08-15T07:26

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva hittust og fóru yfir 16. umferð í 2. og 3. deild karla. í 2.deild hafa engar línur skýrst ennþá en þær eru töluvert skýrari í 3.deild. Ástríðan í í boði Bola Léttöl, Ja...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Eyþór Aron Wöhler from 2023-08-14T23:47

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar besta knattspyrnufólk landsins bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Keppt á botninum um að vera minnst lélegir from 2023-08-14T23:14

Innkastið eftir 19. umferð Bestu deildarinnar. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Valur Gunnars. Allt verður að gulli í Fossvoginum og forysta Víkings eykst, uppgjöf hjá HK fyrir leik, Valsmenn á lágu...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Bikarmeistarar í heimsókn from 2023-08-14T20:19

Eins og þjóðin veit urðu Víkingar bikarmeistarar í kvennaflokki í fyrsta sinn í sögunni sl. föstudag. Víkingarnir og bikarmeistararnir Nadía Atladóttir, fyrirliði, og Erna Guðrún Magnúsdóttir kíktu...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Beygja í Keflavík, Evrópuskellur og enski farinn í gang from 2023-08-12T15:04

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 12. ágúst. Umsjón: Elvar Geir og Benedikt Bóas. Í fyrri hlutanum er farið yfir Bestu deildina og fréttirnar þaðan, Evrópuleikina og Lengjudeildina...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Sögulegt og sannfærandi hjá stórkostlegum Víkingum from 2023-08-12T13:52

Sagan var skrifuð á Laugardalsvelli í gær og það var hreint ótrúleg stemmning á Þjóðarleikvanginum þegar Víkingar urðu bikarmeistarar í fyrsta skipti. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn sem að lið ú...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Spjallað um Liverpool og leitina að varnartengiliðnum from 2023-08-11T17:29

Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld þegar nýliðar Burnley mæta Englandsmeisturum Manchester City. Síðustu daga höfum við hitað upp fyrir deildina með því að fá stuðningsmenn 'topp sex' liðanna í spj...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 15. umferð - KFA, Reynir og Kormákur/Hvöt upp um deild from 2023-08-10T07:55

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu ferskir eftir Versló og fóru yfir umferðirnar sem fóru fram fyrir helgina og líka 8-liða úrslit í .net bikarnum.Ástríðan er í boði Bola Léttöl, Jakosport, Unbroke...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Jólasveinar og spjót beinast að markvörðum from 2023-08-09T13:10

18. umferð Bestu deildarinnar, Lengjudeildin, Evrópuverkefnin og Fótbolti.net bikarinn. Elvar Geir, Tómas Þór og Valur Gunnars fara yfir málin í Innkastinu. Arnar kallaði dómarana jólasveina og fé...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Hafa báðir haldið með City í meira en hálfa öld from 2023-08-09T13:00

Við á Fótbolti.net höldum áfram að hita upp fyrir ensku úrvalsdeildina sem hefst á föstudaginn.Í dag fengum við tvo Manchester City menn í heimsókn, þá Magnús Ingvason og Sigurð Helgason. Þeir hafa...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Spá Chelsea í topp fjóra eftir ruglið á síðustu leiktíð from 2023-08-08T13:35

Við á Fótbolti.net höldum áfram að hita upp fyrir ensku úrvalsdeildina sem hefst á föstudaginn. Í dag er komið að því að ræða við tvo Chelsea menn, þá Harald Örn Haraldsson og Stefán Martein Ólafs...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Hrein norðlenska Vol. 2 from 2023-08-07T21:53

Þeir eru mættir aftur! Bræðurnir Hallgrímur Mar og Hrannar Björn hita upp með Sæbirni Steinke fyrir komandi tímabil hjá Manchester United. Fótbolti.net heldur áfram að hita upp fyrir tímabilið í e...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Á ferð og flugi um verslunarmannahelgina from 2023-08-05T14:34

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net í verslunarmannahelgargírnum laugardaginn 5. ágúst. Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas taka púlsinn á fólki um allt land og erlendis líka, skoða umferðina með Pal...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Gunni Birgis og Jón Kári ganga um í draumalandi Arteta from 2023-08-03T16:22

Við á Fótbolti.net höldum áfram með upphitun okkar fyrir ensku úrvalsdeildina sem hefst um þarnæstu helgi. Í dag er komið að því að ræða Arsenal og fengum við því tvo af þeirra ástríðufyllstu stuð...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Valur rústaði KR aftur og Hemmi fer stoltur á Þjóðhátíð from 2023-08-01T12:34

Guðmundur Aðalsteinn, Sæbjörn Steinke og Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, eru saman í Innkasti vikunnar. Valur er hefur unnið KR samanlagt 9-0 í tveimur leikjum á þessu tímabili, F...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 14. umferð - KFA eina taplausa liðið og Eldur í Húnaþingi from 2023-08-01T07:51

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva hittust til þess að ræða það sem fram fór í 14. umferð. Ástríðan er í boði Bola Léttöl, JakoSport, Unbroken og ICE nikótínlausra púða.

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Aldrei venjuleg vika hjá Tottenham from 2023-07-31T16:23

Það styttist í að enska úrvalsdeildin fari af stað en hún hefst ekki um næstu helgi, heldur þar næstu. Við á Fótbolti.net erum byrjuð að hita upp fyrir tímabilið sem er framundan. Spáin hófst fyrr...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Lausir úr banni og brottrekstur í Úlfarsárdal from 2023-07-29T17:30

Útvarpsþátturinn 29. júlí. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Farið er yfir fótboltafréttir vikunnar, Bestu deildina og Davíð Þór Viðarsson er á línunni en búið er að aflétta félagaskiptabanni FH. S...

Listen
Fotbolti.net
Hlynur Atli: Þungbært, maður vill ekki upplifa svona from 2023-07-28T16:30

Fótbolti.net ræddi við Hlyn Atla Magnússon, fyrirliða Fram, og spurði hann út í tíðindi gærdagsins þegar tilkynnt var að Jón Sveinsson hefði verið látinn fara sem þjálfari liðsins. Hlynur ræddi tí...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Sindri Kristinn Ólafsson from 2023-07-26T08:45

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar besta knattspyrnufólk landsins bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Dýrkeypt mistök og sjóðheitt sæti from 2023-07-25T23:46

Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Valur Gunnars í Innkasti vikunnar. Valur horfði á FCK spila gegn Lyngby um helgina og fylgdi liðinu svo til landsins þar sem dönsku meistararnir unnu Breiðablik 2-0 ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Landi og þjóð til sóma í Belgíu from 2023-07-25T14:31

Stelpurnar okkar í U19 voru landi og þjóð til sóma í lokakeppni EM en þær eru því miður úr leik. HM hinum megin á hnettinum er farið af stað og ýmis áhugaverð úrslit hafa litið dagsins ljós. Þá er ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 12. og 13. umferð - Sérstakur þáttur, afsakið fríið from 2023-07-24T17:40

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu aftur eftir frí og fóru yfir liðna leiki.Allt í boði Bola Léttöl, Jako Sport, Unbroken og ICE nikótínlausra púða.

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Félagaskipti og undirbúningstímabilið from 2023-07-24T17:22

Það eru rétt tæplega þrjár vikur í að enska úrvalsdeildin fari af stað á nýjan leik. Það er margt búið að gerast í sumar á félagaskiptamarkaðnum. Því ákváðu Gummi og Steinke að setjast niður í Thu...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Evrópudraumar deyja og lifa, stuð í Lyngby og nýjasti bikarinn from 2023-07-22T14:29

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 22. júlí. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir fótboltavikuna, Evrópuleikina, Bestu deildina og Lengjudeildina.Valur Gunnars í beinni frá Kóngsins Lyngby og...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Áfram Ísland og HM að hefjast from 2023-07-19T22:36

HM hefst í fyrramálið og Adda Baldursdóttir mætir á Heimavöllinn og hitar upp fyrir mótið. Þá er auðvitað einnig rætt um vináttuleikina tvo sem landsliðið okkar var að spila sem og leik U19 ára lan...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Setið í súpunni, Parken bíður og bestir í Lengjudeildinni from 2023-07-19T13:53

Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn í Innkasti vikunnar í Thule stúdíóinu. Þorsteinn Haukur kemur með skýrslu úr Vesturbænum. Evrópuleikirnir, 15. umferðin í Bestu og úrvalslið tím...

Listen
Fotbolti.net
Skagamenn gríðarlega stoltir af Hákoni - Hvað verður um peninginn? from 2023-07-18T12:15

Formaður ÍA, Eggert Hjelm Herbertsson, ræddi við Fótbolta.net í dag. Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í gær seldur frá FC Kaupmannahöfn til Lille í Frakklandi. Fjallað hefur verið um það í...

Listen
Fotbolti.net
Leiðin á Laugardalsvöll - Spjaldaregn í kortunum from 2023-07-17T13:41

Á miðvikudag verða 16-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda. Í þættinum er hitað upp fyrir leikina. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Arnar Laufdal spá í spilin í Thule stúdíón...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Eggert Aron Guðmundsson from 2023-07-17T09:15

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar besta knattspyrnufólk landsins bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Spennuleikir, heit sæti, slúður og félagaskiptabann from 2023-07-15T14:35

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 15. júlí. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Valur Gunnars sitja við hringborðið og gera upp fótboltavikuna. Íslensk lið í Evrópu, Besta deildin, Lengjudeildin og ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Sólstingur og sumarfrí? from 2023-07-11T22:58

13. umferð Bestu deildarinnar er lokið og við tekur pása frá deildinni. Knattspyrnuáhugafólk þarf þó ekki að örvænta því framundan eru meðal annars spennandi landsliðsverkefni. Þau Jón Stefán Jónss...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 11. umferð - Lið fyrri umferðar og stóru spurningarnar from 2023-07-11T08:00

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva settust niður og fóru yfir 11. umferð, völdu lið fyrri umferðar og svöruðu stóru spurningunum í 2. og 3. deild karla.Ástríðan er í boði Bola Léttöl, Jakosport, Unbroken...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Dýfuæði og hrikaleg mörk að fá á sig from 2023-07-10T12:31

Elvar Geir og Sæbjörn Steinke gera upp leiki helgarinnar og skoða hvað er framundan í vikunni. Með þeim er Runólfur Trausti, fréttamaður á Vísi og markvarðaþjálfari yngri flokka FC Kaupmannahafnar...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Boltavikan, bensín fyrir KA og gluggi Man Utd from 2023-07-08T14:24

Fótboltavikan er gerð upp í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Farið er yfir leiki síðustu daga með Sverri Erni Einarssyni fréttamanni .Net. Sævar Pétursson framkvæmdas...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 10. umferð - Írskir dagar og Ólafsvaka from 2023-07-04T08:00

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu og fóru yfir leikinn sem þeir mættust í ásamt öllum hinum leikjunum í 2. og 3.deild.Ástríðan er í boði Bola Léttöl, Unbroken, JakoSport og ICE nikótínlausra púða.

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Arnór Ingvi Traustason from 2023-07-03T09:15

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar besta knattspyrnufólk landsins bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Davíð, Golíat og stöppuð stúka from 2023-07-02T22:50

Eftir dramatíska undanúrslitaleiki er ljóst að Breiðablik og Víkingur munu leika til úrslita í Mjólkurbikarnum þetta árið. Þá eru óvæntar fréttir úr Lengjudeildinni og toppbaráttan í 2. deild rosal...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Tíðindamikil vika í íslenska boltanum from 2023-07-01T14:37

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 1. júlí. Elvar Geir, Tómas Þór og Valur Gunnars fara yfir allt það helsta sem er í gangi í íslenska boltanum. Leikir vikunnar í Bestu deildinni og Lengju...

Listen
Fotbolti.net
U19 á EM - Tveir lykilmenn í spjalli áður en haldið er til Möltu from 2023-06-28T10:00

Ísland er ein af átta þjóðum sem tekur þátt á Evrópumóti U19 landsliða karla í sumar. Það styttist heldur betur í mótið, sem fer fram á Möltu. Strákarnir halda út á föstudaginn og leika sinn fyrs...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Magga Magg og U19 á EM from 2023-06-27T18:30

Margrét Magnúsdóttir, þjálfari U19 ára landslið Íslands, kíkti við á Heimavellinum og tók gott spjall um EM ævintýrið sem er framundan. Margrét tilkynnti leikmannahóp U19 sl. föstudag og það stytti...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 9. umferð - Suðurnesjabær í blóma og KFA enn taplaust from 2023-06-27T10:54

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva komu saman eftir langa fjarveru og fóru yfir alla leikina í 9.umferðinni.Allt í boði Bola Léttöl, Unbroken, JakoSport og Ice Nikótínlausra púða.

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Stutt á milli í spennandi 2. deild og Blikar á toppinn í Bestu from 2023-06-26T16:34

2. deild kvenna hefur farið skemmtilega af stað og það er ansi stutt á milli liðanna sem ætla sér upp um deild. Þeir Arnar Páll Garðarsson og Óskar Smári Haraldsson sem hafa báðir þjálfað í deildin...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Valur eini keppinautur Víkings um titilinn from 2023-06-26T11:15

Innkastið á mánudegi eftir að 12. umferð Bestu deildarinnar kláraðist um helgina. Farið yfir leikina og Lengjudeildin einnig skoðuð. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn í Thule stú...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Alex Bergmann Arnarsson from 2023-06-26T09:15

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Hörður Björgvin, Besta deildin og Burghausen from 2023-06-24T14:43

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 24. júní. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Hörður Björgvin Magnússon landsliðsmaður og leikmaður Panathinaikos er gestur þáttarins.Svo er farið yf...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Uppgjör á fyrri hálfleik Bestu from 2023-06-23T19:30

Níundu umferð Bestu deildar kvenna er lokið og þar með fyrri helmingi fyrri hluta mótsins. Í nýjasta þætti Heimavallarins er fjörið til þessa gert upp - í boði Dominos og Orku Náttúrunnar. Gestir þ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan X Innkastið: 8. umferð og Fótbolti.net bikarinn from 2023-06-22T13:14

Ástríðan og Innkastið sameinuðu krafta sína í dag til þess að blanda saman umfjöllun um 8. umferð í ástríðudeildinum og fotbolti.net bikarinn sem fór fram í vikunni. Sverrir Mar, Baldvin Már, Elvar...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Lélegur CR7 getur samt ráðið úrslitum from 2023-06-21T00:06

Landsliðs-Innkast eftir óþolandi tap gegn Portúgal á Laugardalsvelli. Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið í lok leiksins en Ísland hafði þá misst Willum Þór Willumsson af velli með rautt spjald. ...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Karólína Lea Vilhjálmsdóttir from 2023-06-19T08:35

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar besta knattspyrnufólk landsins bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Færin fóru forgörðum og EM vonin fjarlægist from 2023-06-18T00:01

Ísland tapaði fyrir Slóvakíu á Laugardalsvelli, slök færanýting varð Íslandi hvað helst að falli í leiknum og draumurinn um að komast á EM í Þýskalandi er orðinn afskaplega fjarlægur. Elvar Geir, ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Leikdagur í Laugardal from 2023-06-17T14:29

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á þjóðhátíðardeginum, 17. júní. Elvar Geir og Benedikt Bóas hita upp fyrir landsleik Íslands og Slóvakíu með góðum gestum. Tómas Þór er í beinni frá Spáni.Svenni, Fri...

Listen
Fotbolti.net
Leiðin á Laugardalsvöll - KFG verkefnið og Mike í blíðunni from 2023-06-15T13:40

Á mánudag fer Fótbolti.net bikarinn, bikarkeppni neðri deilda, af stað. Keppnin er haldin í fyrsta skipti en lið í 2., 3. og 4. deild taka þátt. 31 félag er skráð í keppnina í ár, en úrslitaleikur...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Annað þrennulið sögunnar from 2023-06-13T14:27

Manchester City tryggði sér þrennuna síðastliðið laugardagskvöld með því að leggja Inter frá Ítalíu að velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. City er núna handhafi ensku úrvalsdeildarinnar, ens...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 7. umferð - 30 mínútur um bitið og allt gert upp from 2023-06-13T11:19

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva hittust til þess að fara yfir 7. umferð í 2. og 3. deild karla í fótbolta. Aðal mál þáttarins var bitið í Akraneshöllinni og fór mikill tími í það enda Sverrir Mar inná...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Fær eitthvað stöðvað Víking? from 2023-06-12T12:07

Síðasta umferðin fyrir landsleikjaglugga er að baki, ellefu umferðir búnar og allir hafa prófað að spila gegn öllum. Það er því boðið upp á heljarinnar hringborð að þessu sinni. Elvar Geir, Sæbjör...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Arna Sif Ásgrímsdóttir from 2023-06-12T09:15

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Age Hareide í hljóðveri from 2023-06-10T14:38

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 10. júní. Umsjón: Elvar Geir Magnússon og Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson. Í fyrri hluta þáttarins er farið yfir fótboltafréttir vikunnar; landsli...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Úrslitastund með litla og stóra from 2023-06-09T15:05

Það var líf og fjör á skrifstofu Fótbolta.net í dag þar sem litla flugvélin Ingimar Helgi Finnsson og fagmaðurinn Tómas Steindórsson mættu í heimsókn til að fara yfir stöðuna. Þeir mynda teymið '...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 6. umferð - Clutch genes og dramatík from 2023-06-08T14:47

Sverrir og Gylfi settust fyrir framan míkrafóna og ræddu umferð vikunnar þar sem 12 leikir fóru fram á miðvikudagskvöldið. Sex umferðum lokið, mikið um dramatík og margt að ræða.Ástríðan er í boði ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Það þarf að þora til að skora from 2023-06-07T22:55

Sjöundu umferð Bestu deildarinnar var að ljúka. Vissulega ekki fjörugasta umferð mótsins til þessa en engu síður nóg að ræða. Elíza Gígja Ómarsdóttir og Jón Stefán Jónsson mæta á Heimavöllinn og fa...

Listen
Fotbolti.net
Sævar Atli: Mesta afrek á mínum fótboltaferli from 2023-06-06T17:54

„Bara gjörsamlega sturlað,"sagði Sævar Atli Magnússon um endann á tímabilinu hjá Lyngby. Liðið hélt sér uppi með frábærri endurkomu, voru á tímapunkti sextán stigum frá öruggu sæti en þegar lokafla...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 5. umferð - Árbær stoppaði Víði og Þróttur vann toppslaginn from 2023-06-05T14:53

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva eru orðnir vinir aftur og mættu saman í heimahaga á .net til þess að fara yfir 5. umferð í deildunum tveimur.Allt í boði Unbroken, Jako Sport, ICE nikótínlausra púða og...

Listen
Fotbolti.net
Leið næstum yfir Freysa -„Ótrúlega stoltur að hafa staðið með sjálfum mér" from 2023-06-05T12:23

Lyngby hélt sér uppi í Superliga á laugardaginn með því að fá stig gegn Horsens í lokaumferðinni. Stigið dugði þar sem Álaborg tapaði gegn Silkeborg. Niðurstaðan varð sú að Lyngby og Horsens enduðu...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Guðjón Pétur Lýðsson from 2023-06-05T09:30

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar besta knattspyrnufólk landsins bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn...

Listen
Fotbolti.net
Stefán Teitur - Reyksprengjum kastað og stemningin þung from 2023-06-04T13:12

Stefán Teitur Þórðarson var í stúkunni þegar Álaborg féll í fyrsta skipti úr dönsku Superliga í gær. Silkeborg, lið Stefáns Teits, vann leikinn 0-1 sem varð til þess að Álaborg endaði í neðsta sæti...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Óskar Hrafn og toppslagurinn þar sem allt sauð upp úr from 2023-06-03T14:48

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir það helsta í boltanum. Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks er gestur eftir þennan rosalega toppslag Breiðabliks og Víkings...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Lögregluvarðstjórinn og margt býr í þokunni from 2023-06-02T12:22

Innkastið í 10. umferð Bestu deildarinnar er með öðruvísi sniði. Í fyrri hluta þáttarins er talað við einn besta dómara deildarinnar, Pétur Guðmundsson lögregluvarðstjóra. Rætt er um líf og störf ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Línudans, eldræður og skjálfti á Suðurlandi from 2023-06-02T01:02

Sjöttu umferð Bestu deildarinnar var að ljúka og enn fáum við óvænt úrslit og ýmislegt að ræða. Þau Guðmundur Ásgeir Aðalsteinsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir mæta á Heimavöllinn og fara yfir málin...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan 4. umferð - Víðir með fullt hús og KF enn án stiga from 2023-05-30T08:00

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva fengu til sín góðan gest í Halla Óla sem kom og fór yfir 4. umferð í 2. og 3. deild með þeim.Ástríðan er í boði Bola léttöl, JakoSport, Unbroken og ICE nikótínlausra púða.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Veðravíti og Víkingstap from 2023-05-29T22:48

Elvar Geir, Tómas Þór og Valur Gunnars í Innkastinu eftir 9. umferð Bestu deildarinnar. Dauðafæri fór forgörðum hjá Breiðabliki, Tryggvi Hrafn sá til þess að Víkingur tapaði sínum fyrsta leik, Aku...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Verðlaun veitt eftir að veislan kláraðist from 2023-05-29T15:17

Ensku úrvalsdeildinni 2022/23 er lokið. Því ákváðu Gummi og Steinke að koma sér vel fyrir í Thule hljóðverinu í dag og gera upp skemmtilegt tímabil. Með þeim í dag er Jón Júlíus Karlsson, framkvæm...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Arnór Gauti Ragnarsson from 2023-05-29T12:00

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Íslenski boltinn og enska hringborðið from 2023-05-27T14:19

Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Sérfræðingur: Kristján Atli. Í fyrri hluta þáttarins er fjallað um Bestu deildina og Lengjudeildina.Í seinni hlutanum er enska hringborðið dregið fram, úrvalsdeild...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Hemúllinn fer yfir ruglið og upprisuna hjá Coventry from 2023-05-26T13:15

Coventry City, líkt og Luton Town, er einum leik frá því að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Gummi og Steinke fengu Arnar Sæberg Jónsson, sem sumir þekkja sem Hemúlinn, í spjall um Coventry í da...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Stefán Páls fer yfir ævintýri Luton Town from 2023-05-23T13:43

Það eru tíu ár síðan Luton Town lék í ensku fimmtu deildinni, en á laugardaginn getur liðið tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. Gummi og Steinke fengu sagnfræðinginn Stefán Pálsson til að ræð...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Yfirlýsingagleði og vonbrigði norðan heiða from 2023-05-23T11:32

Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas í Innkastinu eftir 8. umferð Bestu deildarinnar. Lengjudeildin er einnig skoðuð en þar er dómgæslan áberandi í umræðunni. Víkingar áfram með fullt hús, menn ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 3. umferð - Vesen á mörgum stöðum og nokkrar viðvaranir gefnar út from 2023-05-23T08:00

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu á heimahaga, í .net stúdíóið, og fóru yfir 3.umferð í ástríðudeildunum. Félagarnir voru mjög ósammála um margt, báðir fóru í fýlu en samt vinir að lokum.Ástríðan ...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir from 2023-05-22T09:45

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Fyrirliði Íslands from 2023-05-20T14:32

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 20. maí. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Farið yfir fréttir vikunnar, bikarleikina og næstu umferð Bestu deildarinnar skoðuð.Gestur þáttarins er Aron Ei...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Þjálfaraaugað sá fegurðina í sigri City from 2023-05-19T15:47

Gummi og Steinke komu sér vel fyrir Thule stúdíóinu til þess aðallega að ræða leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni. Frammistaðan hjá City í leiknum var hreint út sagt mögnuð. Ha...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Höskuldur Gunnlaugsson from 2023-05-18T12:54

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Stuð, stemmning og rafmagnaður Húsvíkingur from 2023-05-16T23:41

Fjórðu umferð fjörugrar Bestu deildar var að ljúka og þau Jón Stefán Jónsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir hentu sér beint í upptöku á Heimavellinum ásamt Mist Rúnarsdóttur eftir að leikir kvöldsins ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Blessun í dulargervi from 2023-05-16T14:36

Titilbaráttan í ensku úrvalsdeildinni er búin þó að staðfest sviginn sé ekki mættur. Gummi, Steinke og Hlynur Valsson fóru yfir leiki helgarinnar í Enski boltinn hlaðvarpinu. Arsenal tapaði stórt ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 2. umferð - Jafnt í Vogunum og Augnablik sterkir from 2023-05-16T13:20

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva fara yfir 2. umferð í ástríðudeildunum.Allt saman í boði Bola, Jakosport og Unbroken.

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Guðmundur Magnússon from 2023-05-15T10:00

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - KR á botninum og hiti í Hamingjunni from 2023-05-14T22:49

Innkastið eftir 7. umferð Bestu deildarinnar. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og sérstakur gestur er Magnús Þórir Matthíasson. Víkingar áfram með fullt hús, Kjartan Henry stálheppinn, Fylkismenn með g...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Það tjáir að deila við dómarann from 2023-05-13T15:41

Elvar Geir, Tómas Þór og Sæbjörn Steinke fara yfir málin. Lengjudeildin er til umfjöllunar og umtalað atvik þegar dómari dæmdi vítaspyrnu en hætti við eftir mótmæli.Hitað er upp fyrir komandi umfe...

Listen
Fotbolti.net
Jökull Elísabetarson: Á erfitt með að dæma hver á að taka ábyrgðina from 2023-05-11T11:47

Ágúst Gylfason var í gær látinn fara sem þjálfari Stjörnunnar, aðstoðarmaður hans, Jökull Elísabetarson, var á sama tilkynntur sem aðalþjálfari.Ágúst fékk Jökul með sér í Stjörnuna þegar hann sjálf...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Jasmín Erla Ingadóttir from 2023-05-11T10:00

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: 5 spor, olnbogar og Ziemer screamer from 2023-05-11T00:01

Þriðju umferð Bestu deildarinnar var að ljúka og það er nóg að ræða á Heimavellinum. Orka Náttúrunnar og Dominos bjóða upp á þáttinn en gestir Heimavallarins að þessu sinni eru þeir Jón Stefán Jóns...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Haltrandi í humátt from 2023-05-09T11:00

Elvar, Gummi og Steinke í Innkastinu eftir 6. umferð Bestu deildarinnar. Nóg að ræða. Draumurinn um fjögurra liða titilbaráttu, Óskar Hrafn ósáttur við spilamennskuna, dómarinn bað Eyjamenn afsöku...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 1. umferð - Augnablik og Reynir unnu toppslagi, KFA með statement from 2023-05-09T08:00

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva settust niður og fóru yfir fyrstu umferðina í 2.- og 3.deild karla í fótbolta.Ástríðan er í boði Bola, Jakosport og Unbroken.

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Allt í einu bullandi pressa frá Liverpool from 2023-05-08T16:11

Gummi og Steinke fengu góðan gest í Enska boltann þennan mánudaginn því fjölmiðlamaðurinn Atli Már Steinarsson ákvað að kíkja í heimsókn. Atli er mikill Liverpool-maður en hans lið er á mikilli si...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Ólöf Sigríður Kristinsdóttir from 2023-05-08T10:15

Tiltalið er ný hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Lengjudeildin hafin og spenna í Bestu from 2023-05-06T14:49

Það er ekki verið að flækja hlutina í þætti vikunnar. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir allt það helsta sem er í gangi í boltanum. Byrjað er á því að fara yfir fyrstu umferð Lengjudeildarinnar en ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Ferskir vindar verða fárviðri og Lengjuspáin from 2023-05-04T23:27

Í þessum þætti Innkastsins er 5. umferð Bestu deildarinnar gerð upp og hitað upp fyrir Lengjudeildina með því að skoða spá þjálfara og fyrirliða deildarinnar. Upphitun fyrir Lengjudeildina hefst á...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Spá í 3. deild 2023 from 2023-05-04T09:46

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva hittust og spáðu í spilin fyrir komandi átök í 3. deildinni í sumar. Hverjir eru komnir og farnir hjá liðunum? Hverjir eru styrkleikar og veikleikar liðanna? Hvernig ge...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Spá í 2. deild 2023 from 2023-05-04T08:56

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva hittust og spáðu í spilin fyrir komandi átök í 2. deildinni í sumar. Hverjir eru komnir og farnir hjá liðunum? Hverjir eru styrkleikar og veikleikar liðanna? Hvernig ge...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Nær Stóri Sam að bjarga málunum? from 2023-05-03T12:48

Það voru stór tíðindi í morgunsárið því Sam Allardyce er mættur aftur í enska boltann. Hann er tekinn við Leeds og fær erfitt verkefni að bjarga liðinu frá falli. Gummi og Steinke fengu Jóhann Ing...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Birnir Snær Ingason from 2023-05-02T23:54

Tiltalið er ný hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Svartur blettur á trylltri umferð from 2023-04-30T14:10

Gummi, Steinke og Sverrir Mar fara yfir fjórðu umferð Bestu deildarinnar í Innkastinu. Breiðablik og Valur unnu sigra í algjörum veisluleikjum, HK hafði betur í nýliðaslagnum, ÍBV gerði kaup tímab...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Ruglið í kringum FH - KR, Biggi Jó og Gaui Lýðs from 2023-04-30T12:08

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 29. apríl. Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson stýrðu þættinum í dag en Elvar Geir er í pílagrímaferð til fótboltaborgarinnar Munchen í...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Ekkert lið í heiminum hefði ráðið við City þarna from 2023-04-28T12:16

Gummi og Steinke hringdu til Svíþjóðar og heyrðu í Einari Guðnasyni, fyrrum aðstoðarþjálfara Víkings og miklum Arsenal stuðningsmanni. Hann gerði upp stórleikinn gegn Manchester City sem fór fram á...

Listen
Fotbolti.net
Tiltalið: Adam Ægir Pálsson from 2023-04-27T23:39

Tiltalið er ný hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa.Í fyrsta þættinum f...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Lokaspá og upphitunarfjör fyrir Lengjudeildina! from 2023-04-27T21:49

Lengjudeildin hefst þann 1. maí næstkomandi og komið að því að Heimavöllurinn opinberi lokaspá sína og hiti upp fyrir fjörið sem er framundan. Þau Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Guðmundur Aðalstein...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Besta deildin og versta veðrið from 2023-04-26T23:49

Fyrstu umferð Bestu deildarinnar var að ljúka og það er nóg að ræða. Á Heimavöllinn mæta þau Jón Stefán Jónsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir og fara yfir umferðina ásamt Mist Rúnarsdóttur.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Víkingur bauð KR upp á raunveruleikatékk from 2023-04-24T23:25

Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Óskar Smári í Innkastinu eftir 3. umferð Bestu deildarinnar.Víkingur svo miklu betri en KR, Breiðablik tapaði óvænt í Vestmannaeyjum, Fylkir skellti FH, Stjarnan vann...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Sálfræðihernaður, titilbaráttan og bless Stellini from 2023-04-24T18:21

Útvarpsmaðurinn Orri Freyr Rúnarsson er gestur í Enski boltinn í dag en það er nóg að ræða að venju. Manchester United og Manchester City mætast í úrslitum enska bikarsins en undanúrslitin voru sp...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: U19 á EM - Metnaður, liðsheild og óbilandi trú from 2023-04-24T15:18

U19 ára landsliðskonurnar Katla Tryggvadóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir eru gestir Heimavallarins. Þær eru hluti af mögnuðu U19 ára landsliði sem nýverið tryggði sér sæti í lokakeppni EM. Þær eru ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Upphitunarpartý og spá fyrir 2. deild from 2023-04-22T19:34

Það er rúm vika í að keppni í 2. deild hefjist og Heimavöllurinn hitar upp fyrir fjörið. Til leiks mæta þjálfararnir Aníta Lísa Svansdóttir og Pétur Rögnvaldsson en þau fóru upp úr 2. deild með sín...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Besta, KR og landsliðsmál from 2023-04-22T16:15

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 22. apríl. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir fréttir vikunnar, bikarleikina, hita upp fyrir komandi umferð í Bestu deildinni og Theodór Elmar Bjar...

Listen
Fotbolti.net
Kári Árnason - Hareide, KR og Gunnar Vatnhamar from 2023-04-22T12:48

Kári Árnason, yfirmaður fótboltamála hjá Víkingi, er einn af tíu Íslendingum sem nýi landsliðsþjálfarinn Age Hareide hefur þjálfað á sínum ferli. Þeir unnu saman hjá Malmö í Svíþjóð. Kári ræddi um ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Lokaspá og upphitun fyrir Bestu from 2023-04-21T08:00

Besta deild kvenna hefst á þriðjudag og í dag er komið að því að opinbera lokaspá Heimavallarins fyrir sumarið og hita upp fyrir veisluna sem þetta Íslandsmót verður! Þau Jón Stefán Jónsson og Lilj...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Er hausinn farinn hjá toppliðinu? from 2023-04-18T12:26

Hallur Flosason, fyrrum leikmaður Aftureldingar og ÍA, er gestur í þættinum þennan þriðjudaginn. Hallur er mikill stuðningsmaður Arsenal, eins og nokkrir aðrir góðir menn af Akranesi. Í þættinum f...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Græn gleði og gulur völlur from 2023-04-16T23:19

Innkastið eftir 2. umferð Bestu deildarinnar kemur beint frá Hlíðarenda, eftir flott svar Breiðabliks og 2-0 útisigur gegn Val. Leikir umferðarinnar eru skoðaðir en veður og vallaraðstæður höfðu mi...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Sá norski mættur, Gylfi laus og enski from 2023-04-15T15:38

Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir stærstu fréttir vikunnar. Norðmaðurinn Age Hareide er tekinn við íslenska landsliðinu og Gylfi Þór Sigurðsson er laus allra mála. Þá er hitað upp fyrir 2. umferð ...

Listen
Fotbolti.net
Margrét Magnúsdóttir - Draumurinn sem við ætluðum að stefna á from 2023-04-14T17:15

U19 landslið kvenna náði því magnaða afreki að enda í efsta sæti í sínum riðli í annarri umferð undankeppni Evrópumótsins 2023. Liðið tekur því þátt í lokakeppninni í sumar. Þetta verður í annað s...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Tryllt byrjun á deild þeirra Bestu from 2023-04-11T11:09

Innkastið eftir magnaða fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Elvar Geir, Gummi og Sæbjörn Steinke skoða leikina. Sverrir er á línunni. Tryllingur í Kópavogi, Vuk náði í stig fyrir FH í Dal draumanna,...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Hiti á Anfield, lúði helgarinnar og rán um hábjartan dag from 2023-04-10T18:01

Gummi og Steinke fara yfir stóru málin í enska boltanum eftir skemmtilega páskaumferð. Einn af leikjum tímabilsins fór fram á Anfield í gær þar sem Liverpool kom til baka gegn toppliði Arsenal eft...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Besta upphitunin og hringt til Lyngby from 2023-04-08T16:32

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 8. apríl. Elvar Geir og Tómas Þór hita upp fyrir fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Með þeim í hljóðveri er Almarr Ormarsson sem lagði skóna á hilluna eftir síðasta tí...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Höfðinginn fer yfir stöðuna hjá Íslandsmeisturunum from 2023-04-07T19:00

Þá er komið að síðasta þættinum í niðurtalningunni fyrir Bestu deild karla þetta árið. Við endum á liðinu sem er spáð sjálfum Íslandsmeistaratitlinum. Breiðablik er ríkjandi meistari og því er spá...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Síðasta tímabil er gleymt og grafið from 2023-04-07T17:57

Besta deildin byrjar að rúlla eftir helgi og í dag klárast niðurtalningin fyrir mótið. Valsmönnum er spáð öðru sæti deildarinnar eftir mikið vonbrigðartímabil ífyrra. Nýtt upphaf er hjá liðinu und...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Er það besta sem hefur komið fyrir Víking mjög lengi from 2023-04-06T16:30

Besta deildin byrjar að rúlla næsta mánudag og það styttist í annan endann á upphitun okkar fyrir mótið. Víkingum er spáð þriðja sæti deildarinnar. Tómas Guðmundsson, fyrrum leikmaður liðsins, kík...

Listen
Fotbolti.net
Fjármálaspjall - Sævar Pétursson from 2023-04-06T09:30

Framkvæmdastjóri KA birti tíst í lok síðasta mánaðar þar sem segir: „Innan við tvær vikur í Bestu deildina. Rekstur félaganna verður erfiðari og erfiðari með hverju ári. Niðurstaða 10/12 félaga se...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Hættir á toppnum eftir 21 tímabil from 2023-04-05T20:36

Landsliðsmarkvörðurinn Sandra Sigurðardóttir tilkynnti fyrir rétt um mánuði að hanskar og skór væru komnir á hilluna. Sandra mætir á Heimavöllinn og fer yfir ferilinn sem spannar 21 tímabil í efstu...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Stefnt á Íslandsmeistaratitilinn from 2023-04-05T18:55

Niðurtalningin heldur áfram og nú er komið að fjórða sætinu. KA menn enda þar ef spáin rætist. Til þess að ræða um KA mætti Egill Sigfúson eðlilega í Þorpið og fór yfir það helsta; Evrópuleikir í ...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Allt fyrir neðan fyrsta sæti er vonbrigði from 2023-04-04T21:50

Besta deildin byrjar að rúlla næsta mánudag og upphitun okkar er í fullum gangi. KR er spáð fimmta sæti deildarinnar í spá Fótbolta.net fyrir mótið.Atli Jónasson, fyrrum markvörður KR, var gestur á...

Listen
Fotbolti.net
Upphitun Innkastsins - Arnar Grétarsson from 2023-04-04T16:00

Síðasti þátturinn í þríleik Innkastsins fyrir Bestu deildina. Nú er Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, gestur. Arnar tók við Val í vetur og ræðir um fyrstu mánuði sína í starfi og hvernig hefur gen...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Framtíðin björt en titilbarátta óraunhæf núna from 2023-04-03T18:00

Besta deildin byrjar að rúlla þar næsta mánudag og upphitun okkar er komin á fullt. Stjörnunni er spáð sjötta sæti deildarinnar í spá Fótbolta.net. Til þess að ræða Stjörnuna þá heyrði Guðmundur A...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Rígheldur í miðann þrátt fyrir gylliboð from 2023-04-03T16:06

Það eru endurfundir í Enska boltanum þessa vikunar þar sem Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz ræða um leiki helgarinnar og rifja upp gamla tíma. Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson er með þeim...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Síðasta tímabil eins og spænsk sápuópera from 2023-04-01T14:53

Besta deildin byrjar að rúlla þar næsta mánudag og upphitun okkar er komin á fullt. FH er spáð sjöunda sæti deildarinnar eftir að hafa átt mjög svo brösugt tímabil í fyrra. Til þess að ræða FH mæt...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Eiður Aron og Palli Magg í Eyjaspjalli from 2023-03-31T15:56

Innan við tvær vikur eru í það að Besta deild karla rúlli af stað og upphitun okkar er komin á fullt. ÍBV er spáð áttunda sæti deildarinnar. Til þess að ræða ÍBV þá mætti Páll Magnússon, fyrrum al...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Arnar rekinn og rýnt í Bestu from 2023-03-31T11:40

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er frumfluttur í hlaðvarpi þessa vikuna. Elvar Geir og Tómas Þór stýra þættinum en sérstakur sérfræðingur er Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar og fyrrum rit...

Listen
Fotbolti.net
Ólafur Ingi Skúlason - Miklu stærra en margir átta sig á from 2023-03-31T11:30

Ólafur Ingi Skúlason ræddi um U19 ára landsliðið sem tryggði sér sæti í lokakeppni EM í vikunni. Ólafur er þjálfari liðsins og fór yfir milliriðilinn, umgjörðina, uppleggið, hárlitinn og allt mögul...

Listen
Fotbolti.net
Upphitun Innkastsins - Óskar Hrafn Þorvaldsson from 2023-03-30T21:25

Innkastið hitar upp fyrir Bestu deildina með hlaðvarpsviðtölum við þjálfara þeirra þriggja liða sem spáð er efstu sætum Bestu deildarinnar, Í þætti tvö er Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslands...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Fimmta sætið fínt ef bikarinn fylgir með from 2023-03-30T16:00

Frömurum er spáð 9. sæti í Bestu deildinni í ár, þremur sætum ofar en í fyrra. Til þess að ræða um málefni Fram kom sagnfræðingurinn Stefán Pálsson í spjall.Hann fór yfir síðustu ár hjá Fram, þjál...

Listen
Fotbolti.net
Upphitun Innkastsins - Arnar Gunnlaugsson from 2023-03-29T21:25

Innkastið hitar upp fyrir Bestu deildina með hlaðvarpsviðtölum við þjálfara þeirra þriggja liða sem spáð er efstu sætum Bestu deildarinnar, Í fyrsta upphitunarþættinum er Arnar Gunnlaugsson, þjálf...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Nokkuð blint rennt í sjóinn from 2023-03-29T18:45

Tólf dagar eru í Íslandsmót og var Keflavík dag spáð 10. sætinu í sumar. Til þess að ræða málefni Keflavíkur voru þeir Frans Elvarsson, reynslumesti leikmaður liðsins og stuðningsmaðurinn Joey Dr...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Munu Fylkismenn svara fyrir sig? from 2023-03-28T17:47

Innan við tvær vikur eru í það að Besta deild karla rúlli af stað og upphitun okkar er komin á fullt. Fylki er spáð ellefta sæti deildarinnar. Fylkismenn eru í æfingaferð og því var tekið á það r...

Listen
Fotbolti.net
Milos í stærsta starfi sem íslenskur fótboltaþjálfari hefur gegnt from 2023-03-28T14:22

Aldrei hefur íslenskur þjálfari verið í eins stóru starfi og Milos Milojevic er í núna. Milos, sem er með íslenskan ríkisborgararétt, kom fyrst til Íslands árið 2006 til að spila með Hamri. Hann s...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsgluggi sem fær falleinkunn þrátt fyrir stærsta sigur sögunnar from 2023-03-27T23:15

Íþróttafréttamaðurinn Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, var í yfirvinnu á skrifstofu Fótbolta.net í dag. Hann ræddi ekki bara um HK því hann tók líka landsliðsumræðu með Guðmundi Aða...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - HK ætlar að fara Framleiðina from 2023-03-27T20:10

Tvær vikur í Íslandsmót og tími til kominn að hita almennilega upp fyrir Bestu deildina. HK er spáð 12. sætinu í sumar og til þess að ræða málefni HK voru stuðningsmennirnir Andri Már Eggertsson og...

Listen
Fotbolti.net
Sama ástríða með yngri flokka KA og Öster í Svíþjóð from 2023-03-26T13:54

Srdjan Tufegdzic er þjálfari sænska liðsins Öster sem spilar í B-deildinni. Liðið hefur verið lengi í næstefstu deild en setur stefnuna á efstu deild. Á síðasta tímabili fór liðið í umspilið um sæt...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta deildin með Baldri Sig from 2023-03-25T12:00

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977. Tómas Þór og Benedikt Bóas sigla flaggskipinu þessa vikuna og með þeim er Baldur Sigurðsson. Farið er yfir landsleikinn, nýja þáttinn hjá Baldri og Bestu deil...

Listen
Fotbolti.net
Hörmungarnar í Bosníu gerðar upp með Einari Guðna from 2023-03-24T12:52

Ísland fór ekki vel af stað í undankeppni EM 2024 í gær þar sem liðið tapaði 3-0 fyrir Bosníu í Senica. Leikurinn var ekki góður hjá íslenska liðinu, bara alls ekki.Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Ótímabær spá fyrir Lengjudeildina 2023 from 2023-03-22T08:00

Heimavöllurinn er hokinn af reynslu að þessu sinni og teiknar upp ótímabæra Lengjudeildarspá þegar 40 dagar eru í mót. Fyrrum landsliðskonurnar og þjálfararnir Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Rakel ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Ræða Conte og Mitrovic ekkert gáfnaljós from 2023-03-20T15:41

Það var skemmtileg helgi í fótboltanum á Englandi að klárast í gær, en Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Steinke fara yfir hana í hlaðvarpinu Enski boltinn. Hörður Ágústsson, stuðningsmaður Tottenha...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Albertsmálið, hópurinn og KA from 2023-03-18T14:29

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 18. mars. Umsjón Elvar Geir og Tómas Þór. Rætt um Albertsmálið sem hefur tröllriðið öllu og landsliðsvalið fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM. Það er ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Lengi verið eitrað andrúmsloft á Goodison from 2023-03-17T12:26

Magnús Geir Eyjólfsson, fréttamaður á RÚV, er gestur í Enski boltinn hlaðvarpinu í dag. Hann settist niður með Gumma og Steinke og fór yfir stöðuna. Magnús Geir er stuðningsmaður Everton en það er...

Listen
Fotbolti.net
Fagnaði þegar hann sá 'missed call' frá Arnari from 2023-03-15T15:22

Sævar Atli Magnússon fékk að vita á mánudaginn að hann yrði í landsliðshópnum fyrir komandi landsleiki í undankeppni EM. Þetta er í fyrsta sinn sem Sævar er í A-landsliðshóp þegar um keppnisleiki ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Ótímabær spá fyrir Bestu deildina 2023 from 2023-03-14T16:35

Það eru 6 vikur í að flautað verði til leiks í Bestu deild kvenna og komið að því að opinbera ótímabæra spá Heimavallarins þetta árið. Þau Jón Stefán Jónsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir mæta og far...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Byrjað á bardaga í Bosníu from 2023-03-14T13:31

Í næstu viku hefur Ísland leik í undankeppni EM þegar leikið verður gegn Bosníu/Hersegóvínu í borginni Zenica. Ejub Purisevic er frá Bosníu og er sérstakur gestur í Innkastinu. Hann ræðir við Elv...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Sættir sig við að Arsenal verði meistari from 2023-03-13T16:03

Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke hringdu símtal á Suðurlandið til Ingimars Helga Finnssonar, litlu flugvélarinnar, til þess að ræða leiki helgarinnar í enska boltanum. Litla flugvélin ...

Listen
Fotbolti.net
Að halda lífi eða halda áfram í fótbolta from 2023-03-13T13:37

Emil Pálsson þurfti að leggja skóna á hilluna í fyrra eftir að hafa farið í hjartastopp á æfingu með FH. Þetta var í annað sinn á stuttum tíma þar sem Emil fór í hjartastopp í fótbolta. Emil mætti...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Síðasta ótímabæra og vangaveltur um landsliðið from 2023-03-11T14:33

Elvar Geir, Tómas Þór og Ingó Sig fara yfir síðustu ótímabæru spánna fyrir Bestu deildina. Það styttist í lykilleik gegn Bosníu. Leikmenn Íslands eru heitir í aðdraganda landsleikja, verður Albert ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Frosið í helvíti from 2023-03-10T16:47

Ólafur Þór Jóelsson, þáttastjórnandi GameTíví, var á línunni frá Kóngsins Köben í hlaðvarpsþættinum Enski boltinn. Þar ræddi hann um vandamál Tottenham sem núna hrannast upp. Tími Antonio Conte vi...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Vandræðaleg uppgjöf from 2023-03-06T15:04

Liverpool vann sögulegan risasigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Til þess að ræða leikinn og aðra leiki helgarinnar fékk Sæbjörn Steinke Framarana Óskar Smára Haraldsson og Guðmun...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Horft til Bosníu og Heimir Guðjóns gestur from 2023-03-04T17:41

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 4. mars. Umsjón: Elvar Geir og Benedikt Bóas. Farið yfir fréttirnar í íslenska boltanum, úrslit vikunnar í Lengjubikarnum og rætt um komandi undankeppni EM hjá...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Ferðasaga og ansi langsóttur Íslandsvinur from 2023-03-02T14:03

Það var farið yfir FA-bikarinn, ensku úrvalsdeildina og margt fleira í Enski boltinn hlaðvarpinu í dag. Sæbjörn Þór Steinke er mættur aftur heim eftir glæsiferð til Englands. Hann sagði ferðasögu ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Engin vitleysa töluð hjá Djuric bræðrum from 2023-02-27T22:39

Fótboltabræðurnir Danijel Dejan og Nikola Dejan Djuric eru gestir í Enski boltinn hlaðvarpinu að þessu sinni. Þeir settust niður með Guðmundi Aðalsteini á þessu mánudagskvöldi og fóru yfir helgin...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Ótímabæra Lengjuspáin from 2023-02-25T14:45

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 25. febrúar. Umsjón Elvar Geir og Tómas Þór. Farið yfir leikina í Lengjubikarnum og burðarefni þáttarins er ótímabær spá fyrir Lengjudeildina. Sigurður Heiðar ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Allt blómstrar á Old Trafford og þarfagreining á Anfield from 2023-02-24T12:04

Það er feikilega mikið í gangi í boltanum og því er hér mættur þriðji þátturinn af Enska boltanum þessa vikuna. Elvar Geir og Guðmundur Aðalsteinn fengu Magnús Hauk Harðarson til sín til að skoða m...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Túr, bros og takkaskór from 2023-02-23T12:44

Kynin er líffræðilega ólík en lengst af hefur lítið tillit verið tekið til þess er kemur að þjálfun í íþróttum. Flestar íþróttarannsóknir hafa verið miðaðar að körlum og íþróttabúnaður að mestu han...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Liverpool niðurlægt og Katar eða Ratcliffe? from 2023-02-22T16:17

Manchester United og Liverpool voru aðallega til umræðu í Enski boltinn hlaðvarpinu í dag. Liverpool tapaði 2-5 fyrir Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Ótrúlegur leikur en Guðmundur Aðalstein...

Listen
Fotbolti.net
Júlli Magg: Snerist frá þeirri hugsun á lokametrunum from 2023-02-21T17:15

Júlíus Magnússon samdi við norska félagið Fredrikstad í lok síðasta mánaðar. Júlíus var fyrirliði Víkings á síðasta tímabili og var í algjöru lykilhlutverki í liðinu sem endaði í 3. sæti Bestu deil...

Listen
Fotbolti.net
Ægismenn fá allt aðra áskorun - Upp um deild í febrúar from 2023-02-20T16:01

Að félag komist upp um deild á Íslandi í febrúar er fáheyrður atburður, en það gerðist síðasta laugardag þegar KSÍ staðfesti að Kórdrengir yrðu ekki með í sumar. Ægir, sem lenti í þriðja sæti 2. d...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Möguleg meistaraheppni from 2023-02-20T13:33

Tíðindamikil helgi í ensku úrvalsdeildinni er gerð upp í hlaðvarpsþættinum enski boltinn. Elvar Geir, Guðmundur Aðalsteinn og Tómas Þór í þættinum að þessu sinni. Allt sem Ten Hag snertir virðist ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Rúnar Páll, Kórdrengir kveðja og ársþingið from 2023-02-18T14:35

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 18. febrúar. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkis mætir, farið er yfir fréttir vikunnar í íslenska boltanum og Þórir H...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Ekki bara tveir hestar, heldur þrír from 2023-02-17T16:33

Það er frábær fótboltavika að baki þar sem hæst stóð stórleikur Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Titilbaráttan er galopin en Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke fengu Jó...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Vanhæfir í VAR-herberginu from 2023-02-14T11:41

Það var nokkuð mikið rætt um dómaramistök í hlaðvarpinu Enski boltinn í dag. Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke fengu Magnús Val Böðvarsson til að fara yfir umferðina um liðna helgi. Magg...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Rúnar Kristins og áhugaverð leikmannakaup from 2023-02-11T14:35

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 11. nóvember. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Fótboltafréttir vikunnar, enskar og íslenskar. Rætt um stóru fréttirnaf af Manchester City, tíðindi á ísle...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Eldræða frá Mána en áhyggjurnar litlar hjá City from 2023-02-10T16:10

Það er boðið upp á veisluþátt af Enski boltinn hlaðvarpinu á þessum ágæta föstudegi. Byrjað er á því að hringja í Þorkel Mána Pétursson, stuðningsmann Leeds. Hann fer vel yfir málin hjá sínum mönn...

Listen
Fotbolti.net
Atli Hrafn: Stefnir alltaf hærra en þar sem þú ert from 2023-02-09T13:00

Atli Hrafn Andrason er uppalinn KR-ingur sem farið hefur víða á sínum ferli þrátt fyrir ungan aldur. Atli er 24 ára sóknarsinnaður miðjumaður sem skrifaði undir hjá HK í desember. Hann varð Ísland...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Staðan hjá Liverpool mikið áhyggjuefni from 2023-02-06T12:38

Það gengur hvorki né rekur hjá Liverpool þessa stundina. Liðið tapaði 3-0 gegn Úlfunum um helgina. Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke fengu Hallgrím Indriðason, fréttamann á RÚV, til að f...

Listen
Fotbolti.net
Gunnhildur Yrsa er mætt heim - Kom ekkert annað til greina from 2023-02-05T16:00

Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er komin aftur heim til Íslands eftir langa dvöl í atvinnumennsku. Hún bjóst aldrei við því að verða atvinnukona í fótbolta eftir að hafa slitið krossband...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Ótímabæra spáin og Óli Kristjáns from 2023-02-04T17:40

Íslenski boltinn er í aðalhlutverki í útvarpsþættinum Fótbolti.net þessa vikunar. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson opinbera nýja ótímabæra spá fyrir Bestu deildina.Ólafur Kristjánsson, ...

Listen
Fotbolti.net
Orri Steinn: Þá hefði ég hlegið í andlitið á þér from 2023-02-02T16:50

Orri Steinn Óskarsson er einn mest spennandi ungi framherji í Danmörku. Hann hefur verið á mála hjá FC Kaupmannahöfn frá því hann yfirgaf Gróttu eftir tímabilið 2019. Þegar Orri hugsar til baka til...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Boðið upp á bombu klukkutíma fyrir gluggalok from 2023-02-02T16:16

Tímabil Newcastle og janúarglugginn var það sem var helst til umræðu í hlaðvarpinu Enski boltinn á þessum fimmtudegi. Félagaskiptaglugginn lokaði síðasta sunnudag og það er óhætt að segja að félög...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Óvænt skipti og slúðursögur fyrir gluggadag from 2023-01-30T16:26

Á morgun er gluggadagur og það er nóg af slúðursögum í gangi er viðkemur félögum í ensku úrvalsdeildinni. Fer Moises Caicedo til Arsenal? Fer Enzo Fernandez til Chelsea? Liverpool og Manchester Un...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Uppgjör með Kristjáni Atla á fyrri hluta ensku úrvalsdeildarinnar from 2023-01-28T16:26

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 28. janúar. Tómas Þór Þórðarson stýrir þættinum einn að þessu sinni en Elvar Geir er á Englandi. Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur þáttarins um um en...

Listen
Fotbolti.net
Björn Már fer yfir Juventus málið from 2023-01-25T16:23

Á föstudag bárust þær risastóru fréttir að fimmtán stig voru dregin af ítalska stórliðinu Juventus. Félagið er undir rannsókn vegna alvarlegra fjársvika þar sem svindlað hefur verið í bókhaldi og l...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Landsbyggðin talar um hugarfarsskrímsli from 2023-01-24T16:23

Mikið var rætt um sigur Arsenal á Manchester United í þætti dagsins og orðin mentality monsters notuð til að lýsa Arsenal liðinu. Ingimar Helgi Finnsson var á línunni og ræddi um Tottenham og Óska...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Adam Páls, íslensk tíðindi og Arsenal fær rödd from 2023-01-21T14:37

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 21. janúar. Elvar Geir, Benedikt Bóas, Kári Kongó og nýjasti leikmaður Vals, Adam Pálsson, í hljóðveri.Fréttir úr íslenska boltanum, Arsenal er á toppnum...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Bleikir fílar, samstaða og Sara sigrar from 2023-01-20T18:27

Ár er síðan Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna voru endurvakin og þau hafa haft í nægu að snúast. Á Heimavöllinn eru mættar þær Anna Þorsteinsdóttir, forseti samtakanna, og Rebekka Sverrisdóttir, nýl...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - London er rauð og það er Manchester líka from 2023-01-16T22:11

Það er nóg um að ræða í hlaðvarpsþættinum Enski boltinn í dag. Það voru tveir mjög svo áhugaverðir nágrannaslagir um helgina. Manchester United og Arsenal stóðu uppi sem sigurvegarar í þessum tvei...

Listen
Fotbolti.net
Arnar gerir upp janúarverkefnið -„Viljum ekki vera lið sem er fyrirsjáanlegt" from 2023-01-16T16:45

Ísland lék tvo vináttuleiki í janúar, fyrri leikurinn var gegn Eistlandi og sá seinni var gegn Svíþjóð. Leikið var í Portúgal, fyrri leikurinn endaði með jafntefli en seinni leikurinn tapaðist.Land...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Janúarverkefni Íslands og viðburðarík fréttavika í Bestu from 2023-01-14T14:25

Það er tíðindamikil vika að baki í boltanum, bæði hér heima og erlendis. Í útvarpsþættinum Fótbolti.net fara Elvar Geir, Tómas Þór og Sæbjörn Steinke yfir allt það helsta. Janúarverkefni íslenska ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Krísuástandið hjá Chelsea krufið til mergjar from 2023-01-13T17:25

Í dag fá Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke góðan gest í hlaðvarpsþáttinn Enski boltinn. Stefán Marteinn Ólafsson mætti á skrifstofuna og fór yfir það hvað í ósköpunum væri í gangi hjá C...

Listen
Fotbolti.net
Freysi um Söru Björk: Draumur fyrir alla þjálfara from 2023-01-13T14:21

Í morgun tilkynnti Sara Björk Gunnarsdóttir að landsliðsskórnir væru komnir á hilluna eftir sextán ára feril. Hún fór á fjögur stórmót, lék 145 landsleiki og skoraði 24 landsliðsmörk á sínum ferli....

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Lífstíðarbönn eftir að viðbjóðurinn vall upp úr skýrslunni from 2023-01-12T19:17

Heimavöllurinn er klár í nýtt fótboltaár og ýmsar vendingar hafa þegar orðið í boltanum á nýju ári. Stórtíðindi af lífstíðarbönnum fjögurra þjálfara úr Bandarísku úrvalsdeildinni hafa vakið mikla a...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Hvað er að hjá Liverpool og hvað gerir Boehly? from 2023-01-09T18:47

Þeir Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Steinke ræddu það helsta í enska boltanum í dag. Farið var yfir umferðina í síðustu viku og rætt um bikarhelgina.Það er bras á Liverpool, Chelsea og Everton þes...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Flóttinn frá Keflavík og ótímabæra spáin from 2023-01-07T14:35

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 7. janúar. Umsjón: Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson. Gestur er Sigurður Garðarsson, formaður Keflavíkur, sem svarar fyrir sögur um að fjárhags...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Er þetta í alvöru að fara að gerast? from 2023-01-02T13:25

Langt síðan síðast. Enski boltinn snýr aftur í dag úr HM-pásu og stuttu jólafríi.Enska úrvalsdeildin er kominaftur á fleygiferð og er spilað mjög þétt um þessar mundir. Tvær umferðir fóru fram á mi...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Áramótakæfan 2022 from 2022-12-31T15:39

Elvar Geir, Tómas og Benedikt Bóas gera upp fótboltaárið 2022 og veita verðlaun í ýmsum flokkum. Hilmar Jökull á línunni, Bjarki Már Elísson handboltahetja er heiðursgestur og Röddin mætir í lokin....

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Áramótabomban 2022 from 2022-12-29T21:27

Heimavöllurinn snýr aftur eftir haustpásu og nú er komið að því að gera upp fótboltaárið sem er að líða. Reynsluboltarnir og kempurnar Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, Helena Ólafsdóttir og Kristrún Li...

Listen
Fotbolti.net
Elísabet leyfir smábænum að dreyma - Hvað tekur svo næst við? from 2022-12-29T18:49

Elísabet Gunnarsdóttir er einn besti fótboltaþjálfari sem hefur komið frá Íslandi, það er óhætt að fullyrða það. Hún hefur frá því í janúar árið 2009 þjálfað Kristianstad í Svíþjóð þar sem hún hef...

Listen
Fotbolti.net
HM hringborðið - Allt í efsta stigi á mótinu hans Messi from 2022-12-18T20:35

Síðasta HM hringborðið! Elvar Geir, Guðmundur Aðalsteinn og Arnar Laufdal gera upp stórkostlegan úrslitaleik HM. Lionel Messi lyfti heimsmeistarabikarnum eftir sigur Argentínu í hreint rosalegum ú...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið HM og Birkir Már um Messi og Mbappe from 2022-12-17T13:28

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 17. desember. Elvar Geir og Sæbjörn Steinke í hljóðveri X977 á Suðurlandsbraut og Tómas Þór beintengdur frá hljóðveri DR í Kóngsins Kaupmannahöfn.Hitað e...

Listen
Fotbolti.net
Arnar útskýrir landsliðsvalið - Einn í viðbót valinn from 2022-12-16T15:15

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag 22 leikmenn sem verða í landsliðshópnum í janúar þegar spilað verður við Svíþjóð og Eistlandi á Algarve í Portúgal. Tveir ...

Listen
Fotbolti.net
HM hringborðið - Þeir bestu leika til úrslita from 2022-12-14T23:17

Undanúrslitin á HM í Katar eru gerð upp við HM hringborðið. Elvar Geir og Sæbjörn Steinke í hljóðverinu með tvo góða gesti: Davíð Snorri Jónasson þjálfari U21 landsliðs Íslands er HM sérfræðingur ...

Listen
Fotbolti.net
HM hringborðið - Englendingar komnir heim og Ronaldo grét from 2022-12-12T12:28

Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn fara yfir allt það helsta frá HM í Katar. Lukkan var með Frökkum sem sendu Englendinga heim, Southgate íhugar að hætta, Ronaldo grét þegar draum...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - HM með smassbræðrum, Arnór og ÓMK from 2022-12-10T14:30

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 10. desember. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke, Gunni Birgis og Tommi Steindórs við HM hringborðið. Rætt er um sturlunina í fyrstu tveimur leikjum 8-liða úrslitanna og hit...

Listen
Fotbolti.net
HM hringborðið - Karnival í Katar og Spánn fær ekki að vera með from 2022-12-06T22:35

Það er ekki töluð vitleysan við HM hringborðið. Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar og Davíð Snorri Jónasson þjálfari U21 landsliðsins eru sérfræðingar Elvars Geirs. Portúgal fór á kostum ...

Listen
Fotbolti.net
HM hringborðið - Hey Jude og töframáttur Messi og Mbappe from 2022-12-04T22:15

Fjögur lið eru komin í 8-liða úrslitin. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn gera upp fyrstu fjóra leiki 16-liða úrslitanna. Vængbakverðir Hollands fóru illa með Bandaríkin, Messi l...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Þeir bestu, verstu og skemmtilegustu á HM from 2022-12-03T14:27

Elvar Geir og Tómas Þór gera upp riðlakeppni HM í útvarpsþætti vikunnar, velja úrvalsliðið til þessa, mestu vonbrigðin og skemmtilegustu karakterana. Sérfræðingur þáttarins, Kristján Atli Ragnarss...

Listen
Fotbolti.net
Svava kom djúpt úr frystinum og stóð uppi sem tvöfaldur meistari from 2022-12-02T16:46

Svava Rós Guðmundsdóttir hefur átt viðburðaríkt ár, hún skipti um félag í upphafi árs, vann tvo titla með Brann í Noregi og fór með landsliðinu á EM í sumar. Seinni hluta síðasta árs var Svava ekk...

Listen
Fotbolti.net
HM hringborðið - Danmörk heim með skottið á milli lappanna from 2022-11-30T22:47

Þá er fjórum riðlum á HM í Katar lokið. Tveir riðlar kláruðust í dag og vantaði ekki dramatíkina í þá fjóra leiki sem voru spilaðir. Danir eru farnir heim, Frakkar töpuðu óvænt, Messi og félagar k...

Listen
Fotbolti.net
HM hringborðið - Glæstar vonir og súr vonbrigði: Magnús Már kryfur það helsta from 2022-11-29T22:25

Tveimur riðlum á HM er lokið, hvað varðar leikjafjölda er mótið rúmlega hálfnað og það er margt í spilunum. Nýjar stjörnur verða til, glæstar vonir og súr vonbrigði. Elvar Geir og Guðmundur Aðalst...

Listen
Fotbolti.net
HM hringborðið - Betri er full krukka en tóm from 2022-11-27T23:27

Á morgun er lokadagurinn í 2. umferð riðlakeppninnar. Við hringborðið í dag var farið yfir leiki helgarinnar þar sem spilað var í C,D, E og F riðli. Það er mikil spenna í öllum riðlunum og einungis...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Mestu vonbrigði HM og fréttir vikunnar from 2022-11-25T21:39

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er í óvenjulegri útgáfu þessa vikuna. Hann er sendur út frá Mývatni. Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas fara yfir gang mála á HM í Katar og þá eru fótboltafréttir...

Listen
Fotbolti.net
HM hringborðið - Yfirferð með Davíð Snorra: Stór lið strax undir pressu from 2022-11-22T22:37

HM er farið á fulla ferð og við hringborðið er farið yfir allt það helsta sem hefur gerst á mótinu til þessa. Elvar Geir og Sæbjörn Steinke ræða mótið með góðum gesti. Sérfræðingur þáttarins er Da...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Ronaldo, HM og Kaggi Más from 2022-11-19T16:41

Útvarpsþátturinn 19. nóvember 2022. Umsjón: Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór. Rætt um Ronaldo málið við Tryggva Pál Tryggvason, fréttamann og sérfræðing um Manchester United. Í kjölfarið er farið...

Listen
Fotbolti.net
HM hringborðið - Dauðariðlarnir þar sem allt getur gerst from 2022-11-17T16:50

Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn skoða F, G og H riðla heimsmeistaramótsins og helstu fréttir. Arnar Þór Viðarsson gefur innsýn í belgíska liðið og Aksentije Milisic í það serbn...

Listen
Fotbolti.net
HM hringborðið - Innistæða fyrir danskri bjartsýni from 2022-11-16T14:56

Við höldum áfram að hita upp fyrir HM í Katar. Í þættinum að þessu sinni skoða Elvar Geir og Sæbjörn Steinke riðla C, D og E. Freyr Alexandersson þjálfari Lyngby er á línunni og gefur innsýn í dan...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Tekur upp hanskann fyrir Ronaldo from 2022-11-14T13:30

Cristiano Ronaldo er á allra vörum í dag eftir viðtal sem hann fór í hjá umdeilda fjölmiðlamanninum Piers Morgan. „99 prósent af stuðningsmönnum Man Utd munu standa með Erik Ten Hag, sem sýnir í r...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Sævar Péturs, fréttir vikunnar og enski boltinn from 2022-11-13T15:03

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 12. nóvember.Tómas Þór og Benedikt Bóas stýrðu þættinum að þessu sinni. Í fyrsta hlutanum kom Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA í heimsókn en han...

Listen
Fotbolti.net
HM hringborðið - Innsýn í lið Katar og fer England áfram? from 2022-11-11T17:59

Það eru níu dagar í HM, þetta er að bresta á! Í dag fóru Gummi og Steinke yfir A- og B-riðla með Arnari Laufdal, fréttamanni.Hollendingar eru líklegastir til að vinna A-riðil en gætu heimamenn í K...

Listen
Fotbolti.net
HM hringborðið - Fyrsti Íslendingurinn sem komst á stærsta sviðið from 2022-11-08T15:33

Aron Jóhannsson varð fyrsti Íslendingurinn til að spila á HM þegar hann fór með Bandaríkjunum til Brasilíu árið 2014.Það eru núna tólf dagar í HM í Katar og fékk undirritaður því Aron í áhugavert s...

Listen
Fotbolti.net
Adda fer yfir glæstan feril - Einn sigursælasti leikmaður sögunnar from 2022-11-07T16:00

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir er einn sigursælasti leikmaður í sögu íslenska boltans. Hún ákvað að leggja skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð en hún endaði á því að verða bæði Íslands- og bika...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Hæhæ tvíeykið gerir upp stórleikinn from 2022-11-07T14:52

Það var skemmtileg helgi í ensku úrvalsdeildinni, og þá var sunnudagurinn sérstaklega áhugaverður. Hæhæ tvíeykið, Helgi Jean Claessen og Hjálmar Örn Jóhannsson, gera upp helgina og þá aðallega stó...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Boltafréttir, Arsenal og Danni Hafsteins from 2022-11-05T14:28

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 5. nóvember. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir helstu fótboltafréttirnar. Sæbjörn Steinke er með þeim og sett saman líklegt byrjunarlið Íslands ge...

Listen
Fotbolti.net
Siggi Höskulds gerir upp tíma sinn í Breiðholtinu from 2022-11-04T15:28

Sigurður Heiðar Höskuldsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari Vals og fyrrum aðalþjálfari Leiknis í Breiðholti, mætti á skrifstofu Fótbolta.net í dag í mjög gott spjall. Hann fór þar yfir árin hjá Leikni...

Listen
Fotbolti.net
Valgeir Lunddal: Maður stefnir alltaf hátt en þetta toppar allt from 2022-11-01T16:39

Valgeir Lunddal Friðriksson varð sænskur meistari með Häcken á sunnudag þegar liðið vann 0-4 sigur á Gautaborg í næstsíðustu umferð Allsvenskan. Häcken endaði í 12. sæti deildarinnar í fyrra og st...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Kaninn keypti sér tíma á Anfield from 2022-10-31T16:34

Það var nóg um að ræða í Enski boltinn þennan mánudaginn. Heil umferð var leikin í ensku úrvalsdeildinni á laugardag og sunnudag. Óskar Smári Haraldsson, þjálfari kvennaliðs Fram, kom í heimsókn o...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Sá besti gestur í lokaþætti ársins from 2022-10-31T12:30

Lokaþáttur Innkastsins þetta árið. Gestur er Ísak Snær Þorvaldsson en Fotbolti.net valdi hann besta leikmann tímabilsins. Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Steinke ræddu við Ísak, gerðu upp tímabili...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Íslenskar fréttir og enska hringborðið from 2022-10-29T14:24

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 29. október. Farið er yfir íslenskar fréttir og svo er enska hringborðið dregið fram og meðal annars opinberað val á liði tímabilsins hingað til.Elvar Geir, Tómas Þór...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Getur ekki verið mikið verra en Gerrard from 2022-10-25T19:00

Það var leikið í ensku úrvalsdeildinni um helgina og litu nokkur óvænt úrslit dagsins ljós. Stærst var það að nýliðar Nottingham Forest lögðu Liverpool. Það voru meiðslavandræði hjá Liverpool sem h...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Gummi girnist gullskóinn from 2022-10-25T12:38

Guðmundur Magnússon, sóknarmaður Fram, er sérstakur gestur Innkastsins þessa vikuna. Ef Gummi skorar gegn Keflavík í lokaumferð Bestu deildarinnar á laugardaginn verður gullskórinn hans. Elvar Gei...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Besta deildin innan og utan vallar from 2022-10-22T16:40

Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon gera upp Bestu deildina jafnt innan vallar sem utan í útvarpsþætti vikunnar. Lokahóf deildarinnar var haldið í hljóðverinu og opinberað val Fótbolta.net...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Að telja sig vera stærri en félagið from 2022-10-21T12:15

Það er svo mikið í gangi í ensku úrvalsdeildinni að ekki er annað hægt en að bjóða upp á annan þátt af Enska boltanum þessa vikuna. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn fara yfir tí...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Í draumalandi Laufdalsins from 2022-10-17T14:34

Það er frábær umferð að baki í ensku úrvalsdeildinni þar sem stórleikur Liverpool og Manchester City stóð upp úr. Gummi og Steinke fóru yfir umferðina með Arnari Laufdal, þáttastjórnanda Ungstirna...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Leikurinn þar sem bæði liðin töpuðu from 2022-10-17T11:25

Allt stefnir í að Leiknir og ÍA leiðist hönd í hönd niður í Lengjudeildina eftir 2-2 jafntefli liðanna í Breiðholtinu á Laugardag. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke, Guðmundur Aðalsteinn og Sverrir Mar ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Ómar Ingi og helstu boltamálin from 2022-10-15T14:24

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 15. október. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir allt það helsta í boltanum og með þeim í þættinum er Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK.Rætt er um ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Víður völlur og sameiginlegt byrjunarlið from 2022-10-14T16:38

Það var farið um víðan völl þegar Gummi og Steinke settust niður á skrifstofu Fótbolta.net í dag. Farið var yfir umferðina í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór um síðustu helgi og umferðina sem he...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Blikar krýndir bestir í sófanum og FH greip líflínu from 2022-10-11T11:44

Til hamingju Breiðablik! Kópavogsliðið er orðið Íslandsmeistari. Elvar Geir og Sæbjörn Steinke fara yfir liðna umferð í Bestu deildinni og heyra í góðum mönnum. Viktor Karl Einarsson, miðjumaður o...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Harka og hræringar í fallbaráttunni í Bestu from 2022-10-08T14:07

Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir allt það helsta í boltanum í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Það eru sviptingar og spenna í harðri fallbaráttu Bestu deildarinnar. Eiður Smári steig til hlið...

Listen
Fotbolti.net
Kristján Guðmundsson - Hvernig náði Stjarnan Evrópusæti? from 2022-10-06T16:22

Stjarnan endaði í 2. sæti Bestu deildar kvenna á liðnu tímabili. Liðið verður því í forkeppni Meistaradeildarinnar á komandi tímabili. Liðið vann fimm af síðustu sjö leikjum sínum í deildinni og ge...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Læti í Laugardal og sparkað í liggjandi mann from 2022-10-04T13:23

Víkingur vann FH í framlengdum bikarúrslitaleik og fyrstu fjórir leikirnir eftir tvískiptingu Bestu deildarinnar eru að baki. Elvar Geir, Tómas Þór og Sæbjörn Steinke fara yfir það helsta sem er í...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Uppgjör í 3. deildinni - Fulltrúar toppliða og viðurkenningar from 2022-10-04T09:59

Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport, ICE, Preppbarsins og svo er nýjasti vinur Ástríðunnar í miðbænum Session Craft Bar. Sverrir Mar og Gylfi Tryggva fengu í heimsókn góða fulltrúa frá topp...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Ótrúlegur viðsnúningur og sjokkerandi á Etihad from 2022-10-03T22:26

9. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór að mestu fram á laugardag og sunnudag. Skagamaðurinn Albert Hafsteinsson og Keflvíkingurinn Kristinn Guðbrandsson fóru yfir það helsta með Sæbirni Steinke. A...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Besta eftirpartýið from 2022-10-03T07:45

Keppni í Bestu deildinni er lokið þetta tímabilið og því ekki um annað að ræða en að gera mótið almennilega upp í boði Dominos, Heklu og Orku Náttúrunnar. Þau Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson, Guðrú...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Ísland, DKÓ, Besta og enski from 2022-10-01T14:35

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 1. október. Elvar Geir og Benedikt Bóas halda um stýrið og skoða allt það helsta sem er í gangi í boltanum. Meðal annars er rýnt í landsleiki Ísla...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Uppgjör í 2. deildinni - Gestir frá toppliðum og lið ársins from 2022-09-30T10:54

Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport, ICE, Preppbarsins og svo er nýjasti vinur Ástríðunnar í miðbænum Session Craft Bar. Sverrir Mar og Óskar Smári fengu í heimsókn góða gesti frá topplið...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Fram flaug upp í fyrstu, hverjar fara í Evrópureisu? from 2022-09-27T22:05

Keppni í 2. deild kvenna er lokið og ljóst er að Fram stendur uppi sem sigurvegari. Þjálfarar liðsins, þau Aníta Lísa Svansdóttir og Óskar Smári Haraldsson eru gestir Heimavallarins að þessu sinni ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Stóru fréttirnar að norðan, landsliðin og bestir í Bestu from 2022-09-24T14:27

Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir allt það helsta í boltanum. Risafréttirnar frá Akureyri eru fyrst á dagskrá. Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari KA og Hallgrímur Jónasson gerði þriggja ára s...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 22. umferð - Síðasta yfirferð sumarsins from 2022-09-21T09:54

Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport, ICE, Preppbarsins og svo er nýjasti vinur Ástríðunnar í miðbænum Session Craft Bar.Trúðarnir þrír komu saman og fóru yfir síðustu umferðina auk þess sem...

Listen
Fotbolti.net
Davíð Þór Ásbjörnsson - Fimmti heilahristingurinn fyllti mælinn from 2022-09-20T18:00

Davíð Þór Ásbjörnsson þurfti að leggja skóna á hilluna fyrir rúmlega ári síðan, þá 29 ára gamall. Hann ræddi við Fótbolta.net í dag. Davíð fékk heilahristing í fimmta sinn á ferlinum í leik með Kó...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Titillinn á hraðleið í Kópavog og FH í fallsæti from 2022-09-19T12:46

22. umferð Bestu deildarinnar fór fram um helgina. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn ræða um leikina. Stjarnan batt enda á taphrinuna og sendi FH í fallsæti, Leiknir vann botnsla...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Landsliðin, Jamaíka, Besta og enski from 2022-09-17T14:41

Útvarpsþátturinn 17. september. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Landsliðsverkefnin og hóparnir í brennidepli, U21 landsliðið á leið í umspil og A-landsliðið í mögulegan úrslitaleik í Albaníu.Heim...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Norðrið gegn suðrinu í stjörnuleik from 2022-09-14T14:33

Gummi og Steinke settust niður í dag og tóku upp aukaþátt af Enski boltinn hlaðvarpinu.Það hefur ekkert verið spilað í ensku úrvalsdeildinni upp á síðkastið út af virðingu við drottninguna. Það má ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 21. umferð - Allt klárt í öllum deildum, afsökunarbeiðni og rýnt í gamla spá from 2022-09-14T12:57

Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport, ICE, Preppbarsins og svo er nýjasti vinur Ástríðunnar í miðbænum Session Craft Bar. Skytturnar þrjár mættar til þess að fara yfir liðna helgi þegar spil...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Lifandi hliðarlína, lopapeysur og úrslitaleikur hjá topp 2 from 2022-09-13T17:55

Þegar ein umferð er eftir af Lengjudeildinni er ljóst hvaða lið fara upp og hver fara niður. María Dögg Jóhannesdóttir og Telma Hjaltalín, fulltrúar Tindastóls og FH, sem hafa þegar tryggt sér sæti...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Draumaumferð KA, glataðir Valsarar og Stjarnan í frjálsu falli from 2022-09-12T13:49

Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn í Innkastinu eftir 21. umferð Bestu deildarinnar. KA nálgast Evrópu, Víkingar á flugi, tíu Leiknismenn unnu glataða Valsara, Gummi Magg með tvö ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Bestir í Lengju, fréttir vikunnar og stjóraskipti Chelsea from 2022-09-10T14:28

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 10. september. Umsjón: Elvar Geir og Sæbjörn Steinke. Hjammi ræðir um frestunina á Englandi, opinberað er lið ársins í Lengjudeildinni, farið yfir frétti...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Níu eða tíu fingur og eitt stykki Beershot from 2022-09-06T20:02

S-in þrjú, Sæbjörn Steinke, Sigurður Orri og Sverrir Mar gerðu upp 20. umferðina í Bestu deildinni. Rætt var ítarlega um alla sex leikina og fréttir tengdar liðunum.Umferðin var mjög góð fyrir Bre...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 20. umferð - Dalvíkingur dæmir hjá Dalvík og Þróttur í Lengjudeildina from 2022-09-06T11:46

Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport, ICE, Preppbarsins og svo er nýjasti vinur Ástríðunnar í miðbænum Session Craft Bar. Allir mættir til þess að fara yfir liðna helgi þegar spiluð var 20.u...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Velkomnir úr draumalandinu og flókið draumalið from 2022-09-05T17:32

Þeir Sæbjörn Steinke og Aksentije Milisic fara yfir sjöttu umferðina í ensku úrvalsdeildinni. Það urðu nokkur ansi athyglisverð úrslit um helgina og mörg vafaatriði sem hægt var að tala um.Man Utd...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Gósentíð í íslenska og enska from 2022-09-03T15:11

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 3. september. Það er allt í gangi í boltanum og nóg að fara yfir við hringborðið. Elvar Geir, Benedikt Bóas og Orri Freyr rýna í undanúrslitaleikina áhug...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Mætum og klárum dauðafærið! from 2022-09-01T20:01

FH-konur hafa verið á flugi og leika í Bestu deildinni að ári. Valskonur svífa vængjum þöndum og eru á leið til Prag. Eru stelpurnar okkar á leiðinni á HM? Það gæti skýrst á næstu dögum. Fyrrum lan...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 19. umferð - Hart barist á báðum endum í 3.deild, fáum við fallbaráttu í 2.deild? from 2022-08-31T13:25

Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport, ICE, Preppbarsins og svo er nýjasti vinur Ástríðunnar í miðbænum Session Craft Bar. Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu til þess að fara yfir liðna helgi...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Uppgjör á slóðum séra Friðriks from 2022-08-29T22:25

Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas gera upp 19. umferðina í Bestu deildinni og ræða helstu fréttir tengdar deildinni. Þátturinn var tekinn upp á Hlíðarenda, strax eftir 1-1 jafntefli Vals og F...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Salah pirrar marga, Nallarar missa sig og óvænt verkefni from 2022-08-29T18:40

Gummi og Steinke settust niður í dag og fóru yfir fjórðu umferðina í ensku úrvalsdeildinni í hlaðvarpinu Enski boltinn. Það var margt áhugavert sem átti sér stað í umferðinni sem var um helgina.Ma...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Besta, Dagur Dan og enski from 2022-08-27T16:30

Útvarpsþátturinn laugardaginn 27. ágúst. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Rætt um Bestu deildina og val á úrvalsliði umferða 10-18 opinberað. Guðmundur Steinarsson ræður um Vaduz í Sambandsdeildin...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: París kallar, bestar í 2/3 og bikartryllingur from 2022-08-25T18:33

Það er þéttsetið á Heimavellinum þessi misserin enda nóg um að vera. Landsliðskonurnar okkar eru að ganga til liðs við stórlið á meginlandinu, landsliðshópurinn er klár fyrir lokasprettinn á leiðin...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 17. og 18. umferð í 3. deild - Nú byrjar ballið og megi besta liðið vinna from 2022-08-25T09:51

Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport, ICE, Preppbarsins og svo er nýjasti vinur Ástríðunnar í miðbænum Session Craft Bar.Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu til þess að fara yfir liðna helgi ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Man Utd fyrir ofan Liverpool, bíddu ha? from 2022-08-23T17:42

Það var farið vel yfir stórleik gærdagsins í hlaðvarpinu um Enska boltann í dag. Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke settust niður með litlu flugvélinni, Ingimar Helga Finnssyni, og fóru y...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Upprisan á botninum og vígsla KA from 2022-08-23T13:09

Átjánda umferð Bestu deildarinnar var vægast sagt tíðindamikil. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Sverrir Mar gera umferðina upp. Öll þrjú neðstu lið deildarinnar unnu, jafnteflin reynast Víkingum dý...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 17. og 18. umferð í 2. deild - Njarðvík í Lengjuna og deildin er búin, eða hvað? from 2022-08-23T10:29

Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport, ICE, Preppbarsins og svo er nýjasti vinur Ástríðunnar í miðbænum Session Craft Bar.Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu til þess að fara yfir liðna helgi ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Læti í Kórnum, enskur stórleikur og Danijel Djuric from 2022-08-20T14:25

Af nægu að taka í útvarpsþættinum Fótbolti.net þessa vikuna. Elvar Geir og Tómas Þór á sínum stað. Farið er yfir íslensku fótboltavikuna og Mjólkurbikarinn; lætin í Kórnum og leikinn stórskemmtile...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Transfer Special from 2022-08-19T09:22

Í þessum þætti er fjallað um þau ungstirni sem hafa verið að byrja vel í ensku úrvalsdeildinni, ungstirnaliðið FC Nordsjælland situr á toppi dönsku úrvaldsdeildarinnar, ungstirni á ferð og flugi um...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Sokkuðu spánna og eru efstar, ráðgátur og 3x ON í 2. deild from 2022-08-17T20:48

Það er stútfullur Heimavöllur í dag. Línur eru aldeilis að skýrast í efstu deild og nú liggur fyrir að Meistaradeildarliðin Breiðablik og Valur mætast í bikarúrslitum. Það er ein umferð eftir af fy...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - ÍAS&GBN úr Garðabæ from 2022-08-17T11:40

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn eru Arnar Laufdal Arnarsson og Kristinn Helgi Jónsson.Efti...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Sumir gengu of langt from 2022-08-16T16:08

Annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar er lokið og er það ljóst að Íslendingar eru svo sannarlega blóðheitir þegar kemur að enska boltanum. Það var mikill hiti í mönnum og sumir fóru yfir striki...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Hnífjafn toppslagur og ójafnt stríð from 2022-08-16T12:24

17. umferð Bestu deildarinnar gerð upp í Innkastinu. Elvar Geir, Tómas Þór og Sæbjörn Steinke í hljóðveri. Þreytt topplið gerðu jafntefli, vígið ógurlega í Úlfarsárdal, trúleysi hjá Breiðhyltingum...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 16. umferð - 3. deildin er ótrúleg en allt að skýrast í 2. deild from 2022-08-16T10:58

Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport, ICE og svo er nýjasti vinur Ástríðunnar í átakinu Preppbarinn. Tveggja manna teymi sem enginn getur skaðað mætti til þess að fara yfir liðna helgi þegar...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Liðin sem hafa breytt leiknum from 2022-08-13T16:53

Elvar Geir og Benedikt Bóas stýra þætti vikunnar. Aðalumræðuefnið eru lið Víkings og Breiðabliks sem staðið hafa í ströngu á öllum vígstöðvum. Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, ræðir u...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Svakalegur seinni á Samsung, ótrúlegt XG á Akureyri og línulaust í Dalnum from 2022-08-10T20:43

Fréttararitar Fótbolta.net, þau Alexandra Bía, Guðmundur Aðalsteinn og Sigríður Dröfn mæta til leiks á vel mönnuðum Heimavelli dagsins og fara yfir síðustu umferð í Bestu-deildinni og skoða stöðu m...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 15. umferð - Njarðvík tapar, botnliðin vinna og Virðing í Vestmannaeyjum from 2022-08-10T12:01

Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport, ICE og svo er nýjasti vinur Ástríðunnar í átakinu Preppbarinn.Bræðurnir þrír, Sverrir Mar, Óskar Smári og Gylfi Tryggva mættu til þess að fara yfir liðn...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Bestu liðin hiksta og FHallbaráttan harðnar from 2022-08-09T14:08

Elvar Geir heldur um stýrið í Innkastinu eftir 16. umferð Bestu deildarinnar. Með honum í þættinum eru Skagamaðurinn og íþróttafréttamaðurinn Sverrir Mar Smárason og FH-ingurinn og fótboltaþjálfari...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Nýtt mót en sama gamla Man Utd from 2022-08-08T16:31

Enska úrvalsdeildin hófst um liðna helgi og var svo sannarlega fjör í fyrstu umferð. Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Steinke, fréttamenn á Fótbolta.net, setjast niður í stúdíó og ræða um fyrstu um...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Íslenska fótboltavikan og enskt hringborð from 2022-08-06T14:43

Elvar Geir, Sverrir Mar og Kristján Atli í útvarpsþætti vikunnar. Fyrri klukkutíminn fer í íslenska boltann og umræðu um leiki vikunnar en sá seinni í enska hringborðið þar sem nýtt tímabil er sko...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Löngu kominn tími á málm hjá Tottenham from 2022-08-05T15:07

Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld með leik Crystal Palace og Arsenal á Selhurst Park. Síðustu daga höfum við verið að hita upp fyrir þessa frábæru skemmtun sem er framundan. Í dag mættu tveir grjó...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Bergmann bræður rýna í Man Utd from 2022-08-05T09:23

Fótbolti.net heldur áfram að hita upp fyrir tímabilið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um helgina. Þátturinn er tekinn upp á Akureyri. nánar tiltekið í KA heimilinu. Sæbjörn ræðir við þá bræður H...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Chelsea aldrei neðar en í þriðja sæti from 2022-08-03T15:30

Við höldum áfram að hita upp fyrir ensku úrvalsdeildina sem hefst núna á föstudaginn. Í dag er sérstakur Chelsea þáttur. Guðmundur Aðalsteinn settist niður með Stefáni Marteini Ólafssyni og Damir ...

Listen
Fotbolti.net
Barcelona á gjörgæslu en hættir ekki að kaupa - Hvað er í gangi? from 2022-08-03T12:40

Barcelona er með skuldir upp á 1,3 milljarð evra en hefur samt einhvern veginn tekist að kaupa leikmenn fyrir mikið meira en 100 milljónir evra í sumar. Þetta sögufræga félag hefur tekið vafasamar...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Tekur City þann þriðja í röð? from 2022-08-02T15:20

Enska úrvalsdeildin fer af stað á föstudaginn. Fótbolti.net hefur síðustu daga verið að hita upp fyrir deildina og mun halda því áfram fram að fyrsta leik. Við spáum í deildina og heyrum í stuðnin...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Íslensk yfirferð og enski nálgast from 2022-07-30T14:21

Útvarpsþátturinn í verslunarmannahelgargír laugardaginn 30. júli. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir það helsta í íslenska boltanum. Breiðablik og Víkingur í Sambandsdeildinni og félagaskiptagluggi...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 2. deildar special - 13. og 14. umferð from 2022-07-29T14:27

Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport og ICE. Sverrir Mar, Gylfi Tryggva og Óskar Smári hittust og ræddu stóru málin í 2. deild karla.Farið yfir tvær umferðir, félagaskipti og hvaða lið eru a...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 3. deildar special - 13. og 14. umferð from 2022-07-29T14:24

Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport og ICE. Sverrir Mar, Gylfi Tryggva og Óskar Smári hittust og ræddu stóru málin í 3. deild karla.  Farið yfir tvær umferðir, félagaskipti og hvaða li...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Liverpool samfélagið aldrei verið veikara from 2022-07-28T16:00

Enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi, veislan er að fara að byrja aftur. Fótbolti.net mun næstu daga hita upp fyrir deildina, til að mynda með sérstökum hlaðvörpum þar stuðningsmenn liða...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Arsenal upphitun með Skagafrændum from 2022-07-27T17:21

Það styttist í að enska úrvalsdeildin fari af stað og í tilefni af því er Fótbolti.net byrjaður að hita upp fyrir komandi tímabil. Í dag var sérstakur Arsenal þáttur. Sæbjörn Steinke ræddi við þá ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Niðurlægingar á heimavöllum, rauð spjöld og formannspistill from 2022-07-26T00:02

Innkastið þegar aðeins einum leik er ólokið í 14. umferð Bestu deildarinnar. Elvar Geir heldur um stjórnartaumana að nýju, Sæbjörn Steinke er nýkominn af Meistaravöllum og hinn ástríðufulli Óskar S...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn á EM: Fjögur fræknu berjast um titilinn from 2022-07-25T22:07

Það er örstutt eftir af stórskemmtilegu EM í Englandi og spennan er óbærileg. Þær Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Lilja Dögg Valþórsdóttir litu við á Heimavellinum og fóru yfir mótið til þessa og sp...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Öflug Evrópuúrslit, Besta deildin og Lengjan from 2022-07-23T14:26

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 23. júlí. Elvar Geir, Tómas Þór og Úlfur Blandon fara yfir allt það helsta í íslenska boltanum. Sambandsdeildin, Besta deildin og Lengjudeildin til umfjö...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Miklar hræringar og vesen í Vesturbæ from 2022-07-20T18:42

Ungstirni fótboltafréttamennskunnar, Arnar Laufdal, stýrir Innkastinu að þessu sinni. Með honum í þættinum er Eysteinn Þorri Björgvinsson og Andri Már 'Nablinn' Eggertsson, íþróttafréttamaður á Sýn...

Listen
Fotbolti.net
Á kaffihúsi í Svíþjóð með Brynjari Birni - Frá Lengjudeildinni í Superettan from 2022-07-20T14:29

Brynjar Björn Gunnarsson tók við liði Örgryte í Svíþjóð í maí. Hann hafði þess áður verið aðalþjálfari HK en skipti um lið þegar bara 2 leikir voru búnir af mótinu hér heima. Þetta hefur verið erfi...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 12. umferð - Ólsarar vakna en þungt ský yfir Grafarvogi from 2022-07-20T08:40

Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport og ICE.Óskar Smári og Sverrir Mar mættu og fóru yfir 12. umferð í báðum deildum. - Ólafsvík með sigur en Ægismenn sleppa með skrekkinn- Líf í Magnamönnum...

Listen
Fotbolti.net
EM Innkastið - Markmiðið náðist ekki en þjóðin er stolt from 2022-07-19T01:55

Sjötta og síðasta EM Innkastið þetta sumarið. Ísland er úr leik og komið að kveðjustund á hótelbarnum í Crewe. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn eru komnir"heim"til Crewe eftir t...

Listen
Fotbolti.net
EM Innkastið - Eyjastemning í Rotherham from 2022-07-17T22:49

EM Innkastið er sent út frá sveitinni að þessu sinni, rétt fyrir utan Rotherham. Elvar, Steinke og Gummi (stundum kallaður Gvendur) eru á sínum stað en sérstakur heiðursgestur er Svava Kristín Gré...

Listen
Fotbolti.net
EM Innkastið - Færi í súginn og þörf á Krísuvíkurleið from 2022-07-14T22:33

Aftur varð niðurstaðan 1-1 jafntefli, núna gegn Ítalíu. Ísland þarf að komast Krísuvíkurleiðina ef sæti í úrslitakeppninni á að nást. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn fá sér sæt...

Listen
Fotbolti.net
EM Innkastið - Að duga eða drepast í Manchester from 2022-07-13T22:08

Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, er heiðursgestur EM Innkastsins að þessu sinni. Hann ræðir við Elvar, Steinke og Gumma um komandi leik gegn Ítalíu, sífelldar ferðir hans og Eggerts lj...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Klúður gegn Belgíu, næst eru rassskelltir Ítalar og 100 leikja Fanndís Friðriksdóttir from 2022-07-12T13:12

Í boði Landsbankans, Orku Náttúrunnar, Dominos og Heklu er fyrsti leikur Íslands á EM gerður upp með Báru Kristbjörgu knattspyrnusérfræðing ásamt því að fara yfir einstaklingsframmistöður og mögule...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 11. umferð - Tímabilið hálfnað en engar línur að skýrast from 2022-07-12T08:08

Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport og ICE.Gylfi Tryggva og Óskar Smári hittust síðla kvölds og ræddu stóru málin í 2. og 3. deild karla. Tímabilið er hálfnað og margt í gangi. Þjálfaraskip...

Listen
Fotbolti.net
EM Innkastið - Leikur sem átti að vinnast from 2022-07-10T22:45

EM Innkastið er sent út beint frá Englandi þar sem Evrópumót kvennalandsliða fer fram. Fréttamenn Fótbolta.net ræða málin. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn fá sér sæti á hótelba...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn á EM: Troðfullt í leikhúsi draumanna og veislan loks hafin from 2022-07-08T07:00

Það er enskt þema á Heimavellinum í dag. EM í Englandi er hafið og leitað var til tveggja enskra sérfræðinga til að fara yfir málin. Þeir Nik Chamberlain og Jamie Brassington, aðal- og markmannsþjá...

Listen
Fotbolti.net
EM Innkastið - McLeigubíll, lífið í Crewe og byrjunarlið Íslands from 2022-07-07T14:38

EM Innkastið er sent út beint frá Englandi þar sem Evrópumót kvennalandsliða fer fram. Fréttamenn Fótbolta.net ræða málin. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn fá sér sæti á hótelba...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 9. og 10. umferð - Tvöföld yfirferð í báðum deildum from 2022-07-07T10:39

Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport og ICE.Óskar Smári og Sverrir Mar mættu og fóru yfir tvöfalda umferð í báðum deildum. Toppbarátta og fallbarátta báðum megin og spenna að færast í leikan...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn á EM: D fyrir drama, dauðariðil, dreka eða drauma? from 2022-07-06T18:03

Í boði Orku Náttúrunnar, Dominos, Landsbankans og bílaumboðsins Heklu hitar Heimavöllurinn upp fyrir EM sem hefst í dag! Nú er komið að því að skoða D-riðilinn en það er riðillinn sem að stelpurnar...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn á EM: Ver Wiegman titilinn? Öll augu á Hegerberg í endurkomunni from 2022-07-05T23:30

Í boði Orku Náttúrunnar, Dominos, Landsbankans og bílaumboðsins Heklu hitar Heimavöllurinn upp fyrir EM á Englandi! Knattspyrnukonurnar Ingunn Haraldsdóttir og Lilja Dögg Valþórsdóttir mættu og fór...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Dómarinn kann ekki reglurnar og KR fjarlægist bestu liðin from 2022-07-05T21:07

Elvar Geir Magnússon og Sæbjörn Steinke eru í Innkasti vikunnar. Með þeim er Runólfur Trausti Þórhallsson, KR-ingur og íþróttafréttamaður á Vísi. Rætt er um hörmulega dómgæslu en frábæra frammistö...

Listen
Fotbolti.net
Sara er komin aftur - Fyrirliðinn fer yfir síðastliðin tvö ár from 2022-07-05T19:30

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, setti sér það markmið þegar hún var barnshafandi á síðasta ári að spila fyrir Ísland á Evrópumótinu. Hún er núna mætt ári síðar til Þýska...

Listen
Fotbolti.net
Miðverðirnir fá sviðsljósið - Glódís og Guðrún í spjalli fyrir EM from 2022-07-04T11:05

Miðverðir fá ekki alltaf þá athygli sem þeir eiga skilið, en að þessu sinni fá þeir sviðsljósið hjá okkur. Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún Arnardóttir, tveir af miðvörðum íslenska landsliðsins...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Íslenski boltinn, Bjarki Már og DSJ from 2022-07-02T14:42

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 2. júlí. Elvar Geir og Tómas Þór ræða um Bestu deildina, leik KR og Víkings og pælingar um félagaskiptagluggann. Einnig er farið yfir Lengjudeildina, drá...

Listen
Fotbolti.net
Saga aðstoðarþjálfarans - Frá KF Nörd á Evrópumótið í Englandi from 2022-07-02T14:30

Viltu kynnast aðstoðarþjálfara landsliðsins betur? Þá er óhætt að mæla með hlustun á þessum þætti. Ásmundur Haraldsson var svokölluð barnastjarna í KR en fór svo í háskólanám til Bandaríkjanna þar...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn á EM: Kempur og töfrakonur í C-riðli from 2022-06-29T20:12

Í boði Orku Náttúrunnar, Dominos, Landsbankans og bílaumboðsins Heklu hitar Heimavöllurinn upp fyrir EM á Englandi!"Svíarnir"Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Björn Sigurbjörnsson tóku vel á móti Mis...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Bikarspjall á bílaplani from 2022-06-29T10:41

Sextán liða úrslit Mjólkurbikarsins eru að baki og Elvar Geir, Tómas Þór og Sæbjörn Steinke skella sér út í sólina á bílaplaninu á Krókhálsi, gera upp leikina og skoða helstu tíðindin í íslenska fó...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 8. umferð - Luka rekinn eftir sigurleik, þrennur og misjafnt gengi from 2022-06-28T13:58

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva settust niður og fóru yfir áttundu umferðina í 2. og 3. deild karla.Meðal umræðuefnis:Reynir S. vinnur sinn fyrsta leik, sækja þrjá spánverja en reka svo þjálfarann. Nj...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Flikk flakk og hreint lak í Eistlandi from 2022-06-28T08:00

Dominos, Hekla og Orka Náttúrunnar bjóða upp á landsliðssamba á Heimavellinum. Þær Auður Scheving og Sólveig Larsen eru nýmættar til landsins eftir ferð með U23 landsliðinu til Eistlands þar sem þæ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Euro-Vikes, Besta liðið og Lengjudeildin from 2022-06-25T14:17

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 25. júní. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Fjallað er um Víking í Meistaradeildinni og Haraldur Haraldsson framkvæmdastjóri félagsins fer yfir möguleika ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn á EM: B&B fara yfir rosalegan B-riðil from 2022-06-22T18:36

Í boði Orku Náttúrunnar, Dominos og bílaumboðsins Heklu hitar Heimavöllurinn upp fyrir EM á Englandi! Mist rúllaði á Selfoss og hitti þar fyrir þjálfarana Björn Sigurbjörnsson og Báru Kristbjörgu R...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Ísak býr til mörk og Valur tengir saman sigra from 2022-06-21T23:25

Innkastið. Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas í þættinum að þessu sinni. Víkingar með Meistaradeildarsýningu gegn Levadia Tallinn, Valsmenn tengja saman sigra, Leiknir og ÍBV eiga á hættu að m...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 7. umferð - Arnar Halls hættir fyrir úrslitaleiki og toppbaráttan í 3. deild svakaleg from 2022-06-21T10:13

Sverrir Mar, Gylfi Tryggva og hinn síveiki Óskar Smári settust niður og fóru yfir sjöttu umferðina í 2. og 3. deild karla. Meðal umræðuefnis:ÍR fyrsta liðið til að tapa fyrir KFA og Arnar Halls hæt...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Hannes, Besta-deildin og Lengjudeildin from 2022-06-18T23:15

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 18. júní. Umsjón: Tómas Þór og Sverrir Mar.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Óli Jó rekinn og fyrsta tap Blika from 2022-06-17T01:16

Það var margt að ræða í Innkastinu þessa aðfaranótt föstudags. Heil umferð í Bestu deildinni, brottrekstur og fyrsta tap toppliðsins.Fjögur jafntefli, Víkingssigur, Valssigur og þrjú mörk í uppbóta...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Beint úr Bestu á EM í Englandi from 2022-06-16T08:00

Dominos, Hekla og Orka Náttúrunnar bjóða upp á fótboltaveislu á Heimavellinum. Landsliðskonurnar Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks, komu í g...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 6. umferð - Línur skýrast aldrei í 3. deild og Ægir fékk á sig mark from 2022-06-14T14:44

Sverrir Mar, Gylfi Tryggva og maðurinn sem skrifar löngu viðtölin, Sæbjörn Steinke, settust niður og fóru yfir sjöttu umferðina í 2. og 3. deild karla. Meðal umræðuefnis:ÍR harka inn öðrum sigri í ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Landsliðið kvatt og Besta deildin boðin velkomin from 2022-06-14T12:24

Landsliðsuppgjör í Innkastinu að þessu sinni og einnig hitað upp fyrir komandi umferð í Bestu deildinni sem fer aftur af stað á miðvikudaginn. Elvar Geir, Tómas Þór og Sæbjörn Steinke ræða um jafn...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Landsliðin og Víkingar með Arnari Gunnlaugs from 2022-06-11T15:43

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 11. júní. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór.Rætt um harða gagnrýni á landsliðið og landsliðsþjálfarann, síðustu leiki og ákvörðunina að spila gegn Sádi-Ara...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 5. umferð - ÍH og Reynir S. einu stigalausu liðin from 2022-06-08T14:53

Sverrir Mar, Óskar Smári og Gylfi Tryggva settust niður þrátt fyrir allt og fóru yfir fimmtu umferðina í 2. og 3. deild karla.Meðal umræðuefnis:Pollið á Twitter sagði að Gylfi bullaði mest en hann ...

Listen
Fotbolti.net
Bjarni Helgason um Dætur Íslands og kvennalandsliðið -„Á alltaf að vera í þessum hóp" from 2022-06-07T13:00

Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, ræddi við Sæbjörn Steinke um nýja þætti sem sýndir eru á mbl.is. Bjarni heimsótti leikmenn í kvennalandsliðinu og eru tveir þættir þegar komnir út. Þæ...

Listen
Fotbolti.net
Þórðardætur eru alltaf saman -„Kötlu finnst ég svolítið erfið að búa með" from 2022-06-07T09:00

Þær Íris Una og Katla María Þórðardætur hafa farið saman í gegnum ferilinn til þessa, þær búa saman og vinna á sama vinnustað. Þær ræddu við Sæbjörn Steinke og fóru fyrir ferilinn til þessa.Af hve...

Listen
Fotbolti.net
Synir Andrésar hins sterka ræddu málin - Sverðó og Jökull til Örebro? from 2022-06-06T17:44

Andréssynir, þeir Axel Óskar og Jökull ræddu við Sæbjörn Steinke en þeir eru staddir á Íslandi í fríi. Axel er leikmaður Örebro í Svíþjóð og Jökull er leikmaður Reading á Englandi. Þeir fóru yfir ...

Listen
Fotbolti.net
Aron Sig um Horsens, Union og landsliðið -„Pæla ekki allir í því eða?" from 2022-06-06T14:47

Fjölnismaðurinn Aron Sigurðarson gekk í raðir danska félagsins Horsens síðasta haust en þangað kom hann frá belgíska félaginu Royale Union Saint-Gilloise. Aron ræddi við Sæbjörn Steinke um tímabi...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Ísland, þjálfaramál og Selfoss from 2022-06-04T14:21

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 4. júní. Í þættinum er fjallað um landsliðið, þjálfaramál á Íslandi, landslið Bestu deildarinnar valið og fleira.Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjál...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin: Sumarglugginn og Dagur Dan gestur from 2022-06-01T13:00

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn eru Arnar Laufdal Arnarsson og Kristinn Helgi Jónsson.

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 4. umferð - Til hamingju Njarðvík og Dalvík from 2022-05-31T13:45

Fullur bátur fór yfir 4. umferðina í 2. og 3. deild karla.Meðal umræðuefnis:Baráttan um 2. sætið í báðum deildum, Garðurinn endurheimti virðinguna, ÍR að leika sér, hver ætlar að skora á móti Ægi, ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Mjög vont verður enn verra hjá Val og FH from 2022-05-30T10:00

Sverrir Mar Smárason er umsjónarmaður í Innkastinu eftir 8. umferð Bestu deildarinnar. Með honum eru Baldvin Már Borgarsson og Aron Elí Sævarsson, leikmaður Aftureldingar. Valur lenti í hremmingum...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Þriðjungsuppgjör Bestu og allt eftir bók í bikar from 2022-05-30T09:30

Það er þegar búið að spila þriðjung Bestu deildarinnar og knattspyrnuþjálfararnir Guðni Þór Einarsson og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir mæta og fara yfir deildina til þessa – að sjálfsögðu í boði Hekl...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Bikardraumar, París og lið ársins from 2022-05-28T14:28

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 28. maí. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Í fyrri hlutanum er rætt um íslenska boltann, Mjólkurbikarinn og landsliðið.Í seinni hlutanum velur Kristján Atli lið tímabi...

Listen
Fotbolti.net
Hjörvar um Viaplay - Meistaradeildin, landsliðið og margt fleira from 2022-05-26T15:26

Streymisveitan Viaplay er eitthvað sem margir Íslendingar hafa kynnst í vetur, flestir lesendur eflaust í kringum Meistaradeildina í fótbolta. Framundan er úrslitastund í Meistaradeildinni því á ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Fagnaði titlinum í hjarta samfélagsins from 2022-05-25T16:44

Titilbaráttan í ensku úrvalsdeildinni var gerð upp í dag með því að fá stuðningsmann Manchester City og stuðningsmann Liverpool í hljóðver. Þeir Eiríkur Þorvarðarson, markmannsþjálfari og stuðning...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Stefnuleysi og stór lið komin í mikil vandræði from 2022-05-24T20:09

Innkastið eftir sjöundu umferð Bestu deildarinnar er aðeins seinna á ferðinni en venja er. Þar er þó boðið upp á beinskeytta yfirferð yfir allt það sem skiptir máli. Elvar Geir stýrir þættinum en ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 3. umferð - Magnaður Kristófer og ekki tala við okkur um virðingu from 2022-05-24T08:18

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva settust niður og fóru yfir þriðju umferðina í 2. og 3. deild karla.Meðal umræðuefnis:Garðurinn fékk virðingu en fleygði henni, KFG heldur áfram að skora eftir þörfum, K...

Listen
Fotbolti.net
Fótboltafréttir vikunnar og spennandi lokaumferð from 2022-05-21T12:00

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er í óhefðbundnu formi þessa vikuna þar sem þáttastjórnendur eru uppteknir í steggjun. En í staðinn er þessi sérstaka hlaðvarpsútgáfa þar sem Elvar Geir Magnússon ræði...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - LOKAUMFERÐ from 2022-05-21T08:10

Þá er komið að því. Þetta skrýtna fantasy tímabil með allar sínar tvöföldu umferðir er að verða búið. Bara ein umferð eftir og eins og venjulega með lokaumferðir þá eru allir leikirnir á sama tíma....

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Úrslitastund á sunnudag from 2022-05-18T19:18

Þeir Albert Hafsteinsson, Arnar Már Guðjónsson og Baldvin Már Morgarsson ræddu málin með Sæbirni Steinke þessa vikuna. Á morgun fara fram þrír leikir en svo er það úrslitastundin á sunnudag þar se...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 2. umferð - Dalvík og Víðir byrja vel og Njarðvík að pakka saman 2. deildinni from 2022-05-18T13:24

Sverrir Mar, Óskar Smári og Sæbjörn Steinke settust niður og fóru yfir aðra umferðina í 2. og 3. deild karla.Meðal umræðuefnis:Sterk byrjun Haukanna, Garðurinn óskar eftir virðingu, Njarðvík eru óg...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Lokaspá 2.deildar, Lengjusprengja og framtíðarleikmenn Íslands from 2022-05-17T14:24

Í boði Dominos og Heklu mæta Sunneva Hrönn leikmaður FH í Lengjudeildinni og Arnar Páll Garðarsson aðstoðarþjálfari KR á Heimavöllinn og fara yfir lokaspá fyrir 2.deildina sem hefst á miðvikudaginn...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Enginn á séns í Blika og fallfnykur í Breiðholti og Eyjum from 2022-05-17T10:45

Innkastið gerir upp 6. umferð Bestu deildarinnar. Elvar Geir, Tómas Þór og Sæbjörn Steinke í hljóðverinu á Krókhálsi. Blikar með fullt hús, allt aðrir Víkingar en í fyrra, KA dansar í takt, Silfur...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Besta deildin og ferðasaga Tom from 2022-05-14T14:30

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 14. maí. Elvar Geir og Tómas Þór er á sínum stað og Sæbjörn Steinke er með þeim í þætti vikunnar.5. umferð Bestu deildarinnar er gerð upp, rýnt í leikina...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Stórliðin í brennidepli fyrir lokasprettinn from 2022-05-13T09:42

Arnar Laufdal, stuðningsmaður Liverpool, sér um þáttinn að þessu sinni. Eysteinn Þorri Björgvinsson, stuðningsmaður Manchester United og Brynjar Örn Hauksson, stuðningsmaður Chelsea, eru með honum....

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Eiríkur hafði svo bara tíma! Eru Haukar langnæstbesta lið deildarinnar? from 2022-05-10T08:37

Sverrir Mar, Óskar Smári og Gylfi Tryggva settust niður þrátt fyrir allt og fóru yfir fyrstu umferðina í 2. og 3. deild karla.Meðal umræðuefnis:Eru Haukar langnæstbesta lið 2. deildar? Gaui Þórðar ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Stór lið fjarlægjast og vítaveislu hafnað í Breiðholti from 2022-05-09T12:36

Elvar Geir, Ingó Sig og Sverrir Mar eru í Innkastinu og gera upp fjórðu umferð Bestu deildarinnar. Víkingur átti að fá þrjú víti en fékk ekkert, Bykov þekkir ekki Kjartan, ótrúlegur uppbótartími í...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Íslenski boltinn og Meistaradeildin from 2022-05-07T14:24

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 7. maí. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir sviðið í íslenska boltanum, kryfja 2-2 leik FH og Vals í Bestu deildinni, hita upp fyrir aðra leiki, sko...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Veislan er að hefjast from 2022-05-06T08:40

Veislan er að hefjast! Sverrir Mar og Gylfi Tryggva ræddu stöðuna þegar mótið er við það að hefjast. Félagsskipti hafa átt sér stað, bikarleikir hafa farið fram og skýrari mynd er komin á hvernig d...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Stærsta umferð tímabilsins framundan from 2022-05-05T15:27

Framundan í fantasy er stærsta umferð tímabilsins - umferð 36. Stóru liðin spila öll tvöfalt og flestir þurfa ekki að hafa mikið fyrir því að ná 11 spilandi mönnum með tvo leiki. Aron og Ásgeir ræd...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Stórfengleg skemmtun og skrópað í viðtöl from 2022-05-02T23:13

Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas fara yfir 3. umferð Bestu deildarinnar. Sóknarmenn í ham en varnarmenn í basli í besta leik í sögu Bestu deildarinnar, drama á Dalvík, allir komnir á blað ne...

Listen
Fotbolti.net
Númer sex eins og Tinna Mark og LeBron from 2022-05-02T16:11

Bjarni Mark Duffield er staddur á Íslandi í stuttu fríi þar sem ekki var spilað í norsku B-deildinni um helgina. Sæbjörn Steinke fékk Bjarna í spjall sem hægt er að hlusta á í spilaranum hér að ofa...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Sú Besta og Lengjudeildarspáin from 2022-04-30T14:29

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 30. apríl Elvar Geir, Tómas Þór og Rafn Markús ræða um Bestu deildina og opinbera spá fyrir Lengjudeildina.Farið er yfir öruggan sigur Íslandsmeistara Ví...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Leeds niður og West Ham Evrópumeistari? from 2022-04-29T15:36

Enski boltinn í dag fór mest í að ræða málefni West Ham og Leeds þar sem gestir þáttarins eru á þeirri hlið í lífinu. Þeir Máni Pétursson og Tómas Steindórsson ræddu málin við Sæbjörn Steinke.Evró...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Keflavíkursamba, miðvarðamörk og ein uppalin hjá Blix from 2022-04-28T19:46

Besta deildin er hafin og fyrsta umferðin var góð skemmtun. Á Heimavöllinn eru mættar þær Alexandra Bía Sumarliðadóttir, Sigríður Dröfn Auðunsdóttir og Steinunn Sigurjónsdóttir til að fara yfir lei...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Allt í skrúfunni from 2022-04-27T12:58

Aron og Gunni hittust og ræddu síðustu umferðir í Fantasy og stemminguna í kringum leikinn þessa dagana, en hlutirnir ganga nokkuð erfiðlega. Meðal efnis í þættinum:- Reece James og brotin loforð -...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Sitt sýndist hverjum í Vesturbænum from 2022-04-25T23:11

Innkastið breytir ekki sigurliði og heldur sig við sama byrjunarlið og í fyrstu umferð. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Sverrir Mar fara yfir allt það helsta úr 2. umferð. KR fór illa með tækifærin...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Úrslitaleikur, spennandi leikmenn og ungir í Bestu from 2022-04-25T14:40

37. þátturinn af Ungstirnunum er mættur. Hitað er upp fyrir úrslitaleik Salzburg vs Benfica sem fer fram Í DAG og er sýndur á Stöð 2 Sport 2 klukkan 16:00 og hvetjum við alla til þess að horfa.Da...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Upphitun fyrir Bestu og enskt hringborð from 2022-04-23T14:23

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 23. apríl. Elvar Geir og Benedikt Bóas hita upp fyrir 2. umferð Bestu deildarinnar ogÚlfur Blandon sp...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Ferna og Everton fellur from 2022-04-22T15:53

Vonin um fernuna lifir hjá Liverpool, Man City einbeitir sér að tveimur keppnum og Burnley er á lífi í fallbaráttunni - og rúmlega það. Farið var yfir síðustu vikuna í enska boltanum, fall Derby t...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Upphitun fyrir Bestu deildina from 2022-04-22T08:30

Besta deildin hefst eftir fimm daga og það er komin tími á upphitun í boði Dominos og Heklu. Mist Rúnarsdóttir og Hulda Mýrdal hita upp fyrir deildina með Sæbirni Þór Steinke íþróttafréttamanni á F...

Listen
Fotbolti.net
Spjallað við Steina - Í bílstjórasætinu og EM framundan from 2022-04-21T19:27

Kvennalandsliðið sótti sex stig í landsleikjaglugganum fyrr í þessum mánuði. Hvítrússar og Tékkar sigraðir og liðið í bílstjórasætinu í undankeppninni fyrir HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta á...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Besta deildin ætlar að standa undir nafni from 2022-04-21T17:24

1. umferð Bestu deildarinnar er gerð upp í Innkastinu. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Sverrir Mar ræða um leikina. Íslandsmeistararnir byrja á endurkomusigri, lömb leidd til slátrunar í Kópavogi, ...

Listen
Fotbolti.net
Besta-upphitun útvarpsþáttarins fyrir Bestu deildina from 2022-04-15T17:01

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net þessa vikuna er frumfluttur í hlaðvarpi. Tómas Þór Þórðarson sér um þáttinn.

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Úrslitin sem þeir hlutlausu vildu from 2022-04-12T19:20

Það var heil umferð spiluð um liðna helgi í ensku úrvalsdeildinni og hápunkturinn var stórleikur Man City og Liverpool á sunnudag. Það er orðið þannig að liðin vilja ekki ná fjórða sætinu og var T...

Listen
Fotbolti.net
„Erum hungraðir eftir vonbrigða tímabil í fyrra" from 2022-04-11T17:15

„Mér líst allt í lagi á þessa spá, þetta er kannski eðlilegt miðað við gengi okkar í fyrra en við ætlum okkur stærri hluti - það er ekkert flóknara en það. Ég held að það sé alveg klárt að við ætlu...

Listen
Fotbolti.net
BÁN - Upphitunarþáttur: Jói og Donni á línunni from 2022-04-11T16:39

Það er farið að vora, bikarinn er farinn af stað og liðin að klára sinn undirbúning fyrir Íslandsmót. Það er því ekki seinna vænna að hita upp fyrir boltann á Norðurlandi í sumar og nákvæmlega það ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Spá fyrir 3. deild from 2022-04-10T17:15

<p>Sverrir Mar og Gylfi Tryggva hittust og spáðuí spilin fyrir komandiátökí 3. deildinnií sumar. Hverjir eru komnir og farnir hjá liðunu...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Spá fyrir 2. deild from 2022-04-10T15:15

<p>Sverrir Mar og Gylfi Tryggva hittust og spáðuí spilin fyrir komandiátökí 2. deildinnií sumar. Hverjir eru komnir og farnir hjá liðunu...

Listen
Fotbolti.net
„Sýnir hvað Stjarnan er að vinna gott starf" from 2022-04-08T13:15

„Þetta er bara fínt, þetta er betra en í fyrra minnir mig og ef þetta gengur eftir þá erum við í þessum efri hluta þegar deildinni verður skipt upp. Þar vilja öll lið vera,"sagði Haraldur Björnsson...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Besta yfirferðin með Tom og Atla Viðari from 2022-04-08T11:00

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net þessa vikuna er frumfluttur í hlaðvarpi. Tómas Þór Þórðarson sér um þáttinn. Atli Viðar Björnsson, markahrókur og margfaldur Íslandsmeistari, mætir og tekur yfirferð ...

Listen
Fotbolti.net
Vilt ekki keppast um eitthvað neðar þegar þú ert búinn að vera þarna uppi from 2022-04-07T23:15

„Nei, ég get nú ekki sagt að ég sé sáttur við þessa spá. Við sýndum í fyrra að við erum með sterkt lið. Ég er allavega ekki sammála þessu orðum það þannig,"sagði Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA,...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Lokaspretturinn from 2022-04-07T12:21

<p>"Eftir" umferð 31 (stórleikur Everton og Burnley var eftir) fékk Aron góðvinþáttarins, Snorra Heiðar Andrésson til að far...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Áfram þrot hjá United og Everton gæti fallið from 2022-04-07T08:20

Sæbjörn Steinke ræddi við þá Gunnar Gunnarsson og Ingimar Helga Finnsson. Rætt var um liðna umferði í enska boltanum og einnig um leikina í Meistaradeildinni. Getur Everton í alvöru fallið? Þeirri...

Listen
Fotbolti.net
Veit ekki hvort Guðjón Orri Carragher Sigurjónsson gefi kost á sér from 2022-04-06T14:15

„Nei, það væri ekki ásættanlega niðurstaða. Við ætlum hærra en það. Við erum nýliðar í deildinni og kemur ekki á óvart að okkur sé spáð 9. sæti."„Við erum alveg með okkar markmið um hvað við ætlum ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Styttist í Bestu deildina og enski farinn aftur af stað from 2022-04-02T14:34

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 4. apríl. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór.Íslenski boltinn er aðalmálið í fyrri hlutanum og farið yfir fréttir vikunnar. Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA og Baldur Sigurðs...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - MLS og NxGn topp 50 listinn from 2022-03-31T11:10

Við kíkjum til Bandaríkjanna og kynnum hlustendum fyrir Gabriel Slonina (2004 / Chicago Fire) sem er einn mest spennandi markmaður heims og var nánast kominn til Chelsea þangað til allt vesenið í k...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Leitin erfiða að jákvæðum punkti from 2022-03-29T21:36

Það var urmull landsleikja á dagskrá í dag og þeir Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas fylgdust með öllu því sem átti sér stað. Athygli þeirra beindist helst að vináttulandsleik Spánar og Íslan...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Vetrarverðlaun og Óli Jó from 2022-03-26T14:41

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 26. mars. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Hitað er upp fyrir Bestu deildina og bestu menn undirbúningstímabilsins valdir, úrvalslið, besti leikma...

Listen
Fotbolti.net
Hannes og hans magnaði fótboltaferill from 2022-03-19T15:59

Hannes Þór Halldórsson lagði hanskana á hilluna á dögunum. Hannes átti magnaðan fótboltaferil og leið hans á stærsta svið fótboltans er uppfull af sögum. Hannes mætti í útvarpsþáttinn Fótbolti.net...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Háspenna um alla deild from 2022-03-19T15:27

Fyrri hlutiútvarpsþáttarins Fótbolti.net laugardaginn 19. mars. Enska hringborðið var dregið fram og Kristján Atli Ragnarsson ræddi um ensku&uac...

Listen
Fotbolti.net
Aukaþáttur - Fótboltafréttir vikunnar og landsliðsval from 2022-03-18T16:01

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net verður á sínum stað á morgun laugardag þar sem boðið verður upp á pakkfulla dagskrá. Boðið er upp á sérstakan aukaþátt á föstudegi þar sem Elvar Geir og Tómas Þór far...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Ótímabær spá fyrir neðri deildir 2022 from 2022-03-17T13:00

Í boði Dominos og Heklu Bílaumboðs halda ótímabærar spár Heimavallarins áfram og nú er komið að því að skoða 2. og Lengjudeild. Knattspyrnuþjálfararnir Margrét Magnúsdóttir og Ruth Þórðardóttir mæt...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Ástríða, Meistaradeild og saxað á City from 2022-03-17T01:44

Farið var um víðan völl í Enska boltanum þessa vikuna. Farið var yfir síðustu umferð og tengt það við leiki ensku liðanna í Meistaradeildinni. Þeir Sverrir Mar Smárason og Gylfi Tryggvason ræddu m...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Prófessorinn og Thor from 2022-03-16T11:52

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn eru Arnar Laufdal Arnarsson og Kristinn Helgi Jónsson. Alej...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Siggi Höskulds, Gústi Gylfa og fótboltafréttir from 2022-03-12T18:53

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 12. mars. Umsjón: Elvar Geir Magnússon og Benedikt Bóas Hinriksson. Gestir: Sigurður Heiðar H&oum...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Frekjuköst og forföll from 2022-03-11T11:31

<p>Strákarnirí Fantabrögðum tóku uppþátt um leið og umferð 28 kláraðistí<a href="https://fantasy.premierleague.com...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Ótímabær spá fyrir Bestu deildina 2022 from 2022-03-11T07:45

Það er komið að því! Heimavöllurinn hendir í ótímabæra spá fyrir Bestu deildina 2022. Knattspyrnuþjálfarinn Guðni Þór Einarsson mætir og fer yfir spánna ásamt þáttastýrunum Huldu Mýrdal og Mist Rún...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Chelsea í fordæmalausri stöðu from 2022-03-10T17:54

Sérstakur aukaþáttur vegna stórfrétta dagsins af málum Chelsea. Rússneski eigandinn Roman Abramovich var beittur refsiaðgerðum af breskum stjórnvöldum og eignir hans frystar. Chelsea hefur notið m...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Stöðnun hjá United og ömurleg líðan gegn West Ham from 2022-03-08T20:33

Umferðinni í enska boltanum lauk með stórsigri Tottenham gegn Everton. Risaleikur umferðarinnar var á Etihad á sunnudag, City liðið sýndi mikla yfirburði og þá sérstaklega í seinni hálfleik! Þáttu...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Ótímabær Lengjuspá og boltafréttir from 2022-03-05T14:47

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 5. mars. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Sérfræðingur: Úlfur Blandon.Íslenskar fótboltafréttir vikunnar, ótímabær spá fyrir Lengjudeildina og Ívar Ingimarsson, nýr s...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Ævintýri á framandi slóðum og stóra málið í nefnd from 2022-03-02T23:15

Viðburðarrík fótboltavika var að líða. Stelpurnar okkar tóku 2. sætið á She Believes Cup og U16 spreytti sig í Miðgarði. Vanda Sigursteinsdóttir var endurkjörin sem formaður KSÍ og ýmisleg mál voru...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - 22 vítaspyrnur og Bielsa farinn from 2022-02-28T20:49

Enski boltinn er gerður upp með tveimur leikmönnum Stjörnunnar. Þeir Eggert Aron Guðmundsson, stuðningsmaður Chelsea, og Ísak Andri Sigurgeirsson, stuðningsmaður Liverpool, fara yfir úrslitaleik Li...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Ótímabær spá fyrir Bestu og Heimir Guðjóns from 2022-02-26T14:50

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977, 26. febrúar. Elvar Geir og Tómas Þór opinbera uppfærða spá fyrir Bestu deildina 2022. Það eru nokkrar áhugaverðar breytingar frá síðustu spá!Gestur þáttarins ...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Nýr meðlimur og verðandi stórstjörnur from 2022-02-25T12:52

34. þátturinn af Ungstirnunum er mættur. Kristinn Helgi Jónsson er nýjr meðlimur í tveggja manna teymi þáttarins en hann og Arnar Laufdal eru nú umsjónarmenn. Í þessum þætti er Savio sem er að gan...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Þreföld ánægja og spilataktík from 2022-02-25T10:09

<p>Aron og Gunni gerðu upp umferð 26 fyrir leik Arsenal og Wolves. Salah skilaði heldur betur semþrefaldur fyrirliði hjáþorraþjóðarinnar&ia...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Meistaratitill fæst gefins from 2022-02-25T08:00

Toppliðin haldaáfram að misstíga sigí hnífjafnri toppbaráttu. Mourinho lætur dómara finna fyrir syndum feðranna og er kominní bann...

Listen
Fotbolti.net
Besta deildin - En er þetta Besta nafnið? from 2022-02-24T15:40

Efstu deildir karla og kvenna hafa fengið nafnið Besta deildin. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks Toppfótbolta í Bæjarbíói í dag. Í tilefni fundarins er hér aukaþáttur í hlaðvarpsformi af ú...

Listen
Fotbolti.net
Lesendur spyrja - Vanda og Sævar í formannsbaráttu from 2022-02-23T16:11

Á laugardaginn verður ársþing KSÍ haldið á Ásvöllum í Hafnarfirði. Það verður kosið kosið til formanns en Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, ákvað að taka slaginn og bjóða sig fram á móti Vöndu ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Tveir af skemmtilegri leikjum vetrarins from 2022-02-22T15:30

Það var létt yfir mönnum í þætti dagsins. Þeir Ísak Máni Wium og Tómas Steindórsson sátu með Sæbirni Steinke og þá var Ingimar Helgi Finnsson á línunni, reif upp tólið á Tenerife. Ísak er stuðning...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Nýir tímar í íslenska boltanum from 2022-02-19T15:20

Útvarpsþátturinn 19. febrúar. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Í upphafi þáttar er yfirferð yfir Lengjubikarinn og fréttir úr íslenska boltanum.Gestir þáttarins eru Birgir Jóhannsson framkvæmdastj...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Kemur alltaf einhver kona til að hleypa vindlareyknum út from 2022-02-19T14:40

Gestir Heimavallarins að þessu sinni eru þær Ingunn Haraldsdóttir og Katrín Ómarsdóttir. Ingunn er nýkomin heim úr atvinnumennsku í Grikklandi og Katrín er orðin aðstoðarþjálfari Hauka. Stelpurnar ...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Íslenskt vor í lofti og ljótir söngvar í Bergamo from 2022-02-17T17:22

AC Milan fórá toppinn og miðað við leikjaprógramið framundan faraþeir ekkiþaðaní bráð. NýrÍslendingur varí...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Tvær umferðir og Meistaradeild from 2022-02-17T16:00

Það er loksins komið að því, tvær síðustu umferðir í ensku úrvalsdeildinni gerðar upp og leikir vikunnar í Meistaradeildinni. Þeir Arnar Laufdal Arnarsson og Egill Sigfússon ræddu málin með Sæbirn...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Triple captain time from 2022-02-17T15:24

Aron, Heiðmar ogÁsgeir hittust og ræddu umferð 25í Fantasy sem"réðist"á síðustu sekúndu. Strákarnir skoðuðu...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Íslensk lið styrkja sig og enski boltinn aftur á fulla ferð from 2022-02-12T17:35

Elvar Geir og Tómas Þór í útvarpsþætti vikunnar. Farið er yfir fréttir vikunnar í íslenska boltanum og heyrt í Rúnari Kristinssyni þjálfara KR og Hólmari Erni Eyjólfssyni sem er kominn heim úr atv...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Fantabrögð x Lélega Fantasy Podcastið from 2022-02-11T07:15

Fantabrögð og Lélega Fantasy podcastið tóku höndum samanþessa vikuna og voru með sameiginleganþátt. Fjórmenningarnir fóru yfir s...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Aukaspyrnutvenna og titilbaráttan galopnast from 2022-02-10T19:10

AC Milan vannóvæntan sigurí Derby della Madonnina og galopnaði titilbaráttuna. Dusan Vlahovic skoraðií sínum fyrsta leik fyrir Juventus. Simone Verd...

Listen
Fotbolti.net
Sævar fer gegn Vöndu: Sér fram á tvísýna baráttu from 2022-02-07T17:03

Það verður kosningabarátta um formannssæti KSÍáársþingi sambandsinsþann 26. febrúar.Í dag tilkynnti Sævar Pétu...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Fótboltafréttir, Andri Rúnar og Vanda from 2022-02-05T14:31

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 5. febrúar. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir fótboltafréttir vikunnar. Formannsslagurinn, undirbúningstímabilið, þjálfaramál, enski boltinn og fl...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Loftbrúin til Ítalíu stendur enn og glugginn gerður upp from 2022-02-01T22:03

Félagsskiptagluggiítölsku liðanna gerður upp með einkunnagjöf. Albert Guðmundsson fetarí fótspor langafa sínsí Serie A. Litr&iacu...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Tilfinningalegt uppgjör from 2022-02-01T18:44

Aron og Gunni hittust og reyndu að setja tilfinningar sínarí garð Watford leikmannaí orð.Það var erfitt, en einhverþarf að geraþetta. Str...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Gluggayfirferð með BÁN-bræðrum from 2022-02-01T18:08

Félagaskiptaglugganum á Englandi var skellt í lás klukkan 23:00 í gærkvöldi og voru sum félög að græja síðustu skiptin í blálok gluggans. Pierre-Emerick Aubameyang, Aaron Ramsey, Dele All, Donny v...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Þjálfarahræringar, Damir og glugginn from 2022-01-29T14:46

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 29. janúar. Umsjón: Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas.Rætt er um fréttir vikunnar, þjálfaraleit ÍA, formannsslag KSÍ og fleira. Eggert Ingólf...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Átti markið að standa? from 2022-01-26T15:30

23. umferðin í ensku úrvalsdeildinni fór fram um helgina og loksins fóru allir leikir fram! Þeir Magnús Þór Jónsson (Liverpool) og Birgir Ólafsson (Tottenham) fara yfir það helsta með Sæbirni Stei...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Atvinnukonurnar okkar, landsliðshópar og vetrarveisla í efstu deild from 2022-01-25T08:00

Bára Kristbjörg aðstoðarþjálfari Selfoss og Aníta Lísa þjálfari Fram eru gestir Heimavallarins. Við förum yfir U23 og U19 ára landsliðshópana sem voru tilkynntir í síðustu viku ásamt því að rýna í ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin 2022 from 2022-01-22T14:23

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 22. janúar. Algjörlega ótímabær spá fyrir Íslandsmótið 2022. Elvar Geir, Tómas Þór og Sverrir Mar ræða um öll liðin tólf í Íslandsdeildinni,Hverji...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Bruno Fernandes Special from 2022-01-20T09:13

Ásgeir og Hemson tóku uppþátt yfir leik Brentford og Man Utdþar sem Hemson gat varla einbeitt sér, verandi með bandiðá Bruno. -Á me&e...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Vantar nýjan þjálfara og drulla mönnum burt from 2022-01-17T17:40

Umferðinni í ensku úrvalsdeildinni lauk í gær, átta leikir af tíu fóru fram - tveimur var frestað út af svolitlu. Sæbjörn Steinke fékk þá Arnór Gauta Ragnarsson og Sigurð Gísla Bond Snorrason til ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Enska hringborðið og Pálmi Rafn from 2022-01-15T14:39

Elvar Geir og Benedikt Bóas sjá um útvarpsþátt vikunnar. Hringt er í Pálma Rafn Pálmason spilandi íþróttastjóra KR og Kristján Atli Ragnarsson mætir við enska hringborðið í annað fjórðungsuppgjör....

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Football Manager Special from 2022-01-14T10:47

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einars...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Íslendingar á suðrænum slóðum from 2022-01-13T21:57

Íslendingar eignuðust nýjan leikmann í Serie A um nýliðna helgi þegar Bjarki Steinn Bjarkason kom inná fyrir Venezia gegn AC Milan. Nú er útlit fyrir að hann sé á leið á láni suður á bóginn til Cat...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - No Salah, Macintosh molar og klippikort from 2022-01-10T08:36

Aron og Gylfi stigu villtan dansí hljóðverinuþar semþeir fóruóvenju langtút fyrir efnið.Það kom ekki að sök, einhvers sta&e...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Boltafréttir og breytt Íslandsmót from 2022-01-08T16:32

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 8. janúar. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir það helsta í boltanum. Sæbjörn Steinke er með þeim í þættinum.Farið er yfir innlendar og erlendar fré...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - NÝÁRSBOMBAN: Hápunktar ársins og góðir gestir from 2022-01-07T09:00

Nýtt fótboltaár er hafið og spennandi tímar framundan. Nú þegar árið 2021 er liðið og rúmlega það er við hæfi að líta aðeins til baka yfir það helsta sem gerðist á liðnu ári og auðvitað að velta fy...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - 'Clear and obvious' Arsenal á uppleið from 2022-01-04T18:32

Enski boltinn snýr aftur á nýju ári og var umferðin um liðna helgi gerð upp í dag. Átta leikir fóru fram en tveimur leikjum var frestað vegna smita. Það var Fylkisþema í þættinum því þeir Egill Si...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Óskiljanleg úrslit í hátíðartörn from 2021-12-29T11:50

Hlaðvarpsþátturinn Enski boltinn og útvarpsþátturinn Fótbolti.net sameinast í þætti þar sem rætt er um hátíðartörnina í enska boltanum. Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas fara yfir málin. Stuð...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Rússíbanaár hjá Svíþjóðarmeistaranum from 2021-12-28T08:45

Guðrún Arnardóttir er gestur í jólaþætti Heimavallarins. Guðrún varð sænskur meistari með stjörnuprýddu liði Rosengård í haust eftir að hafa verið keypt til liðsins frá Djurgarden á miðju tímabili....

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Frestunarárátta from 2021-12-22T16:13

Gunni og Heiðmar gerðu upp"umferð"18 í Fantasy Premier League. En enska úrvalsdeildin er haldin frestunaráráttu þessa dagana og það bitnar heldur betur á Fantasy liðunum okkar. Mjög erfitt er að re...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Tveir af okkar efnilegustu í hátíðarþætti from 2021-12-22T16:00

Ungstirnin eru í hátíðarskapi og fá til sín tvo af efnilegustu leikmönnum Íslands. Gestir þáttarins eru unglingalandsliðsmennirnir Kristian Hlynsson og Orri Steinn Óskarsson sem báðir eru sautján á...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Jóla- og áramótakæfan 2021 from 2021-12-18T14:45

Hinn árlegi uppgjörsþáttur á X977. Elvar Geir, Tómas Þór og Benni Bóas gera upp fótboltaárið 2021, bæði hér heima og erlendis. Veitt eru verðlaun í fjölmörgum flokkum.Frekari orð eru óþörf! Gleðil...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Máni og Steini Halldórs um Leeds og Man City from 2021-12-17T13:46

Sjö leikir fóru fram í liðinni umferð, þremur leikjum var frestað. Fjölmiðlamaðurinn Máni Pétursson er mikill Leedsari og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson er stuðningsmaður City.Hluti þát...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Fantasy Pandemic League from 2021-12-13T18:02

Gylfi Tryggvason gaf sér tíma til að mætaí sitt eigið podcast eftir að hafa máttþola háðsglósurá netinuí vikunni....

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Víti eða ekki víti? from 2021-12-13T15:27

Vítaumferðin mikla fór fram um helgina og voru vítadómarnir fyrirferðamiklir í þætti dagsins. Þeir Eiður Ben Eiríksson, þjálfari Þróttar Vogum, og Gunnar Gunnarsson, leikmaður Fram, fóru yfir máli...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Freysi, Eyjar og Emil Páls from 2021-12-11T14:26

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 11. desember. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Farið yfir helstu fótboltafréttir vikunnar og hringt til Kóngsins Lyngby og spjallað við Frey Alexandersson en k...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan á aðventunni - Hvað er að frétta? from 2021-12-11T09:00

Strákarnir í Ástríðunni, Sverrir Mar, Gylfi Tryggva og Óskar Smári, hittust og spjölluðu um allt sem tengist 2. og 3. deild karla í fótbolta og það sem tengist þeim ekki neitt. Meðal umræðuefna vo...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Langi armur laganna og lið ársins hingað til from 2021-12-09T22:13

Lögreglan hefur á undanförnum dögum heimsótt bæði forseta Sampdoria og höfuðstöðvar Juventus. Hvers vegna? Roma tapar illa gegn Internazionale sem er allt í einu orðið líklegasta liðið til að vinna...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Þú sagðir ekki Ólsen! from 2021-12-08T16:17

Aron, Gunni og Heiðmar gerðu upp 15. umferðinaí Fantasy Premier League. Aron var dapur, Gunni var með dólg og Heiðmar skipti einum Tottenham manniút fyrir ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Lundúnarþema og baráttan um fimmta sætið from 2021-12-07T15:04

Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina, umferðin kláraðist með leik Everton og Arsenal í gær. Guðmundur Gunnar Guðmundsson er stuðningsmaður Arsenal, Ingimar Helgi Finnsson ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Ferðalag til Englands, Jón Daði og Víkingar from 2021-12-04T15:33

Útvarpsþátturinn 4. desember. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Fréttir vikunnar, ferðasaga úr enska boltanum, Jón Daði Böðvarsson í viðtali og Gunnlaugur Jónsson ræðir um sjónvarpsþættina Víkingar.

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Bílstjórasætið í árslok, best í Barca og bolti til breytinga from 2021-12-01T09:30

Íslenska landsliðið er í bílstjórasætinu í undankeppni HM eftir stóran útisigur á Kýpur – en þjóðin vildi fleiri mörk. Gullknötturinn var afhentur í þriðja skipti í kvennaflokki og fór til Barcelon...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Hvað á að gera í umferð 14? from 2021-11-30T09:45

Þáttur vikunnar af Fantabrögðum var eingöngu skipaðurÍslandsmeisturumí Fantasy,þvíþað voru Gunni og Heiðmar sem tæklu&e...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Svefntruflanir og Ronaldo á bekknum from 2021-11-29T18:27

Níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Leik Burnley og Tottenham var frestað. Félagarnir Jóhann Már Helgason og Orri Freyr Rúnarsson fara yfir umferðina, Sæbjörn Steinke stýrir þ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Rangnick og Peningar from 2021-11-27T14:36

Útvarpsþátturinn 27. nóvember. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Fótboltafréttir vikunnar. Tryggvi Páll Tryggvason, fréttamaður og sérfræðingur um Manchester United, ræðir um komu Ralf Rangnick á ...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin x Róbert Orri from 2021-11-27T10:05

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einar...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Bakvarðasveitin og vinnueftirlitið from 2021-11-23T16:38

Fantasy snýst um bakverði. Bakverði og aftur bakverði.Ásgeir og Aron mættuí stúdíóið og rædduþað sem skiptir má...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Keflvískt bakvarðauppgjör from 2021-11-22T15:35

Tólfta umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina. Sæbjörn Steinke fékk Keflvíkingana Ástbjörn Þórðason og Rúnar Þór Sigurgeirsson með sér til að fara yfir umferðina. Ástbjörn er stuðning...

Listen
Fotbolti.net
Enski extra - Ole ekki lengur við stýrið from 2021-11-21T16:04

Ole Gunnar Solskjær var látinn taka pokann sinn í morgun eftir tæp þrjú ár í starfi hjá Manchester United. Fótbolti.net ákvað að taka aukaþátt þar sem rætt var um Manchester United. BÁN teymið; þe...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Stóru málin í íslenska og enska boltanum from 2021-11-20T14:31

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 20. nóvember. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Benedikt Bóas fara yfir það helsta í boltanum. Leikmannaskipti, íslenska landsliðið, undankeppni HM, stjóramálin í enska ...

Listen
Fotbolti.net
Birkir Már - Farið yfir ferilinn með Vindinum from 2021-11-17T17:31

Birkir Már Sævarsson lagði landsliðsskóna á hilluna á sunnudag. Birkir Már lék 103 landsleiki og fór með íslenska liðinu á tvö stórmót. Hann var fastamaður í liðinu um árabil.Birkir fer yfir feril...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Skólapúsl, framfarir og ævintýri í Meistaradeild from 2021-11-15T09:00

Landsliðskonurnar Agla María Albertsdóttir og Telma Ívarsdóttir eru gestir Heimavallarins að þessu sinni. Þær standa í ströngu með Breiðabliki í Meistaradeild Evrópu og A-landsliðinu okkar sem ætla...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Megi landsliðin öll rotna from 2021-11-13T16:43

Eftiráralanga dvölíóbyggðunum mættust stálin stinní dagþegar Gunni og Gylfi, umdeilanlegaþeir bestuí bransanum, fóru yfir...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Landsliðið, Jón Rúnar og fótboltafréttir from 2021-11-13T14:28

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 13. nóvember. Þorlákur Árnason, þjálfari Þórs og fyrrum starfsmaður KSÍ, gerir upp landsleikinn gegn Rúmenum og horfir til framtíðar.Jón Rúnar Hal...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Talandi um endastöð og stefnuleysi from 2021-11-09T12:22

Það er komið landsleikjafrí í ensku úrvalsdeildinni. Tólfta umferðin fór fram um helgina og var farið yfir það helsta. Manchester City rústaði grönnum sínum í United, en þó einungis með tveimur mö...

Listen
Fotbolti.net
Davíð Snorri: Þegar dugnaðurinn er á hreinu þá koma gæðin líka from 2021-11-08T12:32

Davíð Snorri Jónasson þjálfari U21 landsliðsins valdi í síðustu viku hóp fyrir tvo leiki sem framundan eru. Ísland mætir Liectenstein næsta föstudag og Grikklandi þriðjudaginn 16. nóvember. Báðir l...

Listen
Fotbolti.net
Fótboltafréttir vikunnar - Landsliðsval og leikmannaskipti from 2021-11-05T11:52

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir, Tómas Þór og Magnús Már fara yfir fótboltafréttir vikunnar. Byrjað er að ræða landsliðsvalið og síðustu tvo leikina í undankeppni HM. Magnús Már...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Juventus í æfingabúðum og Bjarki Steinn með nýjan samning from 2021-11-03T18:30

Íþætti vikunnar verður farið yfir vandræðaganginní Juventus sem endaðiáþví að liðið var sentíæfingab&uac...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin x Garðabær from 2021-11-03T11:00

Ungstirnin er hlaðvarpsþátturá Fótbolta.netþar sem aðaláherslan er lögðá umfjöllun um unga framtíðarleikmenní ...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Salah slakar á og #SkáldaFPL from 2021-11-02T14:22

Það kom aðþví. Mo Salah skoraði ekki. En lagðiþó upp mark svoþað voru ekki 100% vonbrigði hjáþeim metfjölda sem sett...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Nuno sparkað, Ramsdale lygasagan og kraftaverk Moyes from 2021-11-01T15:24

Tíundu umferðinni í enska boltanum lýkur í kvöld með viðureign Wolves og Everton. Þeir Andri Geir Gunnarsson úr hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá og Arnar Laufdal Arnarsson, annar af umsjónarmönnun...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Enska hringborðið og Aron Þrándar from 2021-10-30T14:37

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 30. október. Enskaúrvalsdeildin erí aðalhlutverkiíþætti vikunnar. Elvar Geir, Sæbjör...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Óvæntar frammistöður og sex blá stig í HM töskuna from 2021-10-27T21:00

Landsliðsveisla á Heimavellinum þegar Margrét Magnúsdóttir þjálfari og Sæbjörn Þór fréttamaður á Fótbolti.net mættu í hús í dag. Ísland vann tvo mikilvæga sigra í undankeppni HM á síðustu viku. Gr...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 9. umferð - Að gera sér dagamun from 2021-10-26T14:39

Aron ogÁsgeir mættu glaðirí stúdíóið, enda voruþeir báðir með Salah sem fyrirliðaí liðinni umferð. Einhverj...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Íslandsmeistarar rýndu í stöðu Solskjær from 2021-10-25T19:07

Níundu umferðinni í enska boltanum lauk í gær með stórleik Manchester United og Liverpool. Íslandsmeistararnir Júlíus Magnússon og Eiður Ben Eiríksson fóru yfir umferðina og ræddu málin með Sæbirni...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Bak við tjöldin hjá meisturunum og enski from 2021-10-23T14:49

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 23. október. Umsjón: Elvar Geir og TómasÞór. Gestur: Heimir Gunnlaugsson formaður meistaraflokksr&aa...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Uppgjör á 8. umferð from 2021-10-20T19:57

Þáttur vikunnar er mættur.Ásgeir og Heiðmar fóru yfir alltþað helstaí umferðinni og spáðuí spilin fyrir komandi umferð...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Tchouameni, Babadi, FM og Wirtz from 2021-10-20T09:30

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einar...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Salah, tap Man Utd og allt um eigendaskiptin from 2021-10-19T15:20

Áttunda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina og er komið að því að gera upp umferðina. Sæbjörn Steinke fékk þá Jón Júlíus Karlsson og Jóhann Má Helgason til að fara yfir stóru málin...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Barist um bikar og landsliðsuppgjör from 2021-10-14T15:00

Útvarpsþátturinn Fotbolti.net er í hlaðvarpsformi þessa vikuna þar sem umsjónarmenn hafa öðrum hnöppum að hneppa á hefðbundnum útsendingartíma. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fara yfi...

Listen
Fotbolti.net
Glataður þjóðarleikvangur og yfirtaka Sádi-Arabíu á Newcastle from 2021-10-09T15:00

Seinni hluti útvarpsþáttarins 9. október. Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar Íslandsbanka, ræðir við Elvar Geir og Tómas Þór.Fjallað um möguleika á því að fá nýjan þjóðarleikvang og e...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsumræða - Tómlegur völlur og döpur úrslit from 2021-10-09T14:39

Fyrri hluti útvarpsþáttarins 9. október. Elvar Geir, Tómas Þór og Magnús Már gera upp 1-1 jafnteflisleikinn gegn Armeníu. HM-draumurinn er algjörlega dauður og sárafáir mættu á Laugardalsvöll.Slak...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Afsakið (landsleikja)hlé from 2021-10-08T11:00

Umferð 7 var versta umferðiní Fantasyþað sem af er tímabili. Meðalskorið var einungis 38 stig ogþó Fantabræður hafi flestir verið ...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Emil snýr aftur og fimm bestu í deildinni valdir from 2021-10-08T10:45

Emil Hallfreðsson er genginn til liðs við Virtus Verona, en hvaða lið erþetta eiginlega?Íslensku miðverðirnir eru farnir að byrja leiki, hinn tón...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: PEPSI MAX UPPGJÖR 2021 from 2021-10-07T21:59

Það er loksins komið að því. Pepsí Max uppgjörið 2021. Sæbjörn Þór og Helga Katrín fréttaritarar Fótbolta.net mættu í partýið og fara yfir allt það helsta í sumar.

Listen
Fotbolti.net
Vanda Sig er sest í formannsstólinn - Ætlar að koma KSÍ úr krísunni from 2021-10-07T13:42

Elvar Geir Magnússon ritstjóri Fótbolta.net heimsótti Vöndu Sigurgeirsdóttur á skrifstofu hennar í Laugardalnum. Vanda er tekin við sem formaður KSÍ og er fyrsta konan sem tekur við formennsku í a...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Allt um Íslandsmeistaratitilinn með Mist Edvards og Ásdísi Karen from 2021-10-05T20:43

Valur er Íslandsmeistari árið 2021. Það var því kominn tími á að fá að vita allt um leiðina að titlinum og eru Íslandsmeistararnir Mist Edvarsdóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir gestir Heimavallar...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Systurnar fóru yfir sviðið from 2021-10-05T12:59

Um helgina fór fram síðasta umferðin í ensku úrvalsdeildinni fyrir landsleikjahlé. Sæbjörn Steinke ræddi við systurnar Ástu Eir og Kristínu Dís Árnadætur um leiki umferðarinnar. Farið var yfir lið...

Listen
Fotbolti.net
Meistaradeildarupphitun: Leikur gegn PSG á morgun from 2021-10-05T12:06

Á morgun mætir Breiðablik franska stórliðinu PSG í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Af því tilefni ræddi Sæbjörn Steinke við systurnar Ástu Eir og Kristínu Dís Árnadætur en þær eru einmitt leikme...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Landsliðið, Arnar Grétars og Pepsi Max from 2021-10-02T14:33

Það var nóg að ræðaíútvarpsþætti vikunnar. Umsjón: Elvar Geir og TómasÞór. Farið yfir fótboltafr&eacu...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn Extra: Margrét Lára velur topp 5 sem komu skemmtilega á óvart from 2021-10-01T16:27

Brakandi blíða á Heimavellinum í dag. Pepsí uppgjör nálgast óðfluga á Heimavellinum. Til að hita upp fyrir þá veislu fengum við Margréti Láru til að segja okkur betur frá Íslandsmeistaraliði Vals, ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Uppgjörsþáttur 3. deildar from 2021-09-30T10:50

Sverrir Mar fékk til sín gesti úr liðunum sem enduðu í tveimur efstu sætum deildarinnar og fór yfir sumarið. Þorkell Þráinsson, fyrirliði Ægis, og Brynjar Þorri, leikmaður Hattar/Hugins mættu, fóru...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Ronaldo út? Lukaku inn? from 2021-09-29T17:22

Ásgeir, Gunni og Snorri hittustuí stúdíóinu og gerðu upp 6. umferðinaí FPL. Helstu umræðuefni: -Á að wildcarda núna? -...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Uppgjörsþáttur 2. deildar from 2021-09-27T17:30

Sverrir Mar fékk til sín gestir úr liðunum sem enduðu í 1. og 2.sæti deildarinnar og fór yfir sumarið. Samúel Már úr KV og Unnar Ari úr Þrótti Vogum, sem báðir voru valdir í lið ársins af fyrirliðu...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Lokahóf eftir magnað tímabil from 2021-09-27T15:05

Það er komið að síðasta Innkasti tímabilsins! Elvar Geir Magnússon, Íslandsmeistarinn Tómas Þór Þórðarson og Skagamaðurinn Sverrir Mar Smárason eru í hljóðverinu og halda sérstakt lokahóf. Víkinga...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Kristall á línunni og næstu Haaland og Neymar from 2021-09-27T11:04

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einar...

Listen
Fotbolti.net
Fótboltapólitíkin - Aukaþing framundan from 2021-09-25T12:20

Aukaþing KSÍ fer fram laug­ar­dag­inn 2. októ­ber næst­kom­andi en þar verður ný bráðabirgðastjórn og nýr bráðabirgðaformaður kos­in. Þingið fer fram á Hilt­on Reykja­vík Nordica-hót­el­inu á Suður...

Listen
Fotbolti.net
Elvar og Tom skoða lokaumferðina í Pepsi Max from 2021-09-24T15:39

Það er mikil spenna fyrir lokaumferð Pepsi Max-deildarinnar. Víkingur eða Breiðablik verður Íslandsmeistari og hörð barátta er um að forðast það að falla með Fylki. Auk þess er spenna í baráttunni...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Íslendingur á toppnum og fótbolti spilaður á Formúlu 1 braut from 2021-09-24T10:45

Íslendingur trónir á toppnum í Íslendingadeildinni Serie B með fullt hús stiga. Bandarískum eigendum fjölgar enn á Ítalíu. Hjátrú skilaði nýliðum sínum fyrstu stigum í efstu deild og Juventus er hæ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Sáttabolli í Wolfsburg, framtíðin og lið ársins í 2. deild from 2021-09-24T10:08

Landsleikurinn gegn Hollandi, framtíðin og 2. deild eiga hug og hjörtu Heimavallarins að þessu sinni. Knattspyrnuþjálfarinn Margrét Magnúsdóttir mætir og fer yfir allt það helsta ásamt þeim Huldu M...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Chelsea mun aldrei aftur fá á sig mark from 2021-09-22T17:12

Aron, Ásgeir og Gylfi mættu í dag að henda boltum á milli. Að selja eða ekki selja? Það er efinn. Þrjár sterkustu varnir deildarinnar halda áfram að hala inn stigum. Salah er besti Fantasy leikmað...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Umferðin skoðuð og horft Fram á við from 2021-09-21T20:17

Enski boltinn er snúinn aftur eftir leyfi. Sæbjörn Steinke fékk til sín tvo Framara og var farið vel yfir umferðina um helgina og áhugaverðir leikmenn teknir fyrir. Spjallið er ítarlegt en fyrir þ...

Listen
Fotbolti.net
Aðeins meiri ástríða - Gunnar Heiðar Þorvaldsson from 2021-09-21T08:12

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva fengu Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfara KFS, til sín í spjall. KFS fengu 4 stig úr fyrstu 8 leikjum sumarsins áður en allt snérist við og endaði liðið í 6. sæti deild...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Lokahóf Lengjunnar og appelsínugul viðvörun from 2021-09-21T07:00

Það er farið að hausta og komið að því að gera upp Lengjudeildina. Úrvalslið deildarinnar verður opinberað en það er valið af þjálfurum og fyrirliðum. Þá verður farið yfir ýmislegt eftirtektar- og ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Lokasprettur sem er bannaður börnum from 2021-09-20T15:21

Velkomin með okkur í Innkastið þegar aðeins sjö leikir eru eftir af Pepsi Max-deildinni. Um næstu helgi verður lokaumferðin og gera má ráð fyrir svakalegri spennu. Elvar Geir Magnússon, Ingólfur S...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Síðasta yfirferð sumarsins from 2021-09-20T08:56

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu í hljóðverið og fóru yfir leiki liðinnar helgar sem jafnframt voru þeir síðustu í ár. KV og Völsungur unnu bæði sína leiki en KV fylgja Vogunum upp í Lengjudeild...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Lengjudeildarverðlaun og íslenskt slúður from 2021-09-18T14:45

Útvarpsþátturinn 18. september. Elvar Geir, Tómas Þór og Úlfur Blandon fara yfir íslenska boltann. Farið er yfir Lengjudeildarverðlaunin og rætt um slúðrið í íslenska boltanum, Mjólkurbikarinn og ...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Leigumorðinginn kann að rífa í gikkinn og Juventus enn í vandræðum from 2021-09-17T08:00

Szczesny kostar Juventus stig, leigumorðinginn Ballardini þorir að rífa í gikkinn og Serbarnir tveir gefa Fiorentina von um bjarta framtíð með blóm í haga. Pisa fer vel af stað í Íslendingadeildinn...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Rembingur í Ronaldo og sjóðandi Salah from 2021-09-15T08:31

Fyrirþá sem misstu afþví er Ronaldo byrjaður aftur að leika knattspyrnu fyrir Manchester United. Hann er flottur strákur og skoraði tvö mörk. ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Húsavík nötraði og Höttur/Huginn tryggði sig upp from 2021-09-14T08:52

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættuí hljóðverið og fóru yfir leiki liðinnar helgar. Húsavík nötraðiúr spennuþegar Völ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Öll spjót beinast að Heimi og Skagamenn sleppa from 2021-09-13T13:34

Elvar Geir, TómasÞór og Ingó Sig eruí Innkasti vikunnar. Leikir helgarinnarí Pepsi Max-deildinni eru gerðir upp og einnig er Lengjudeildin, 2. deild og...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Þjálfarahræringar í Lengjudeildinni from 2021-09-11T14:25

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 11. september.Íþættinum: Elvar Geir og TómasÞór fara yfir alltþað helsta&iacu...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Blikar skrifa söguna og Lengjan réðist við lokaflaut from 2021-09-10T07:45

Það var aldeilis dramatískt fótboltakvöld í gær. Blikar skrifuðu söguna þegar þær skutu sér áfam í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, fyrstar íslenskra liða. Úrslitin réðust uppbótartíma Lengjudeild...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Löng og ströng leið upp fjallið aftur from 2021-09-08T22:20

Eitt stig af níu mögulegum var niðurstaðan úr þungum landsleikjaglugga Íslands. Eftir 0-4 tap gegn Þýskalandi fóru Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Gunnar Birgisson yfir leikinn og lan...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Þróttur Vogum spilar í Lengjudeild 2022 from 2021-09-07T08:25

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu í hljóðverið og fóru yfir leiki liðinnar helgar. Kári og Fjarðabyggð eru staðfest fallin og Þróttur Vogum eru komnir upp úr 2. deild. Lokaumferðirnar í 3. deild...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Þeir bestu halda ekki með Arsenal from 2021-09-06T13:56

Þeir bestu, Dr. Gunni og Hemson, mættu í hljóðverið. Þeir fóru yfir góðráð sem hjálpa Fantasy stjórum að verða bestir. Öll bestu hlaðvörpin einkennast af góðu jafnvægi. Þess vegna ræstum við Aron ...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - U21 landsliðið í eldlínunni from 2021-09-06T11:00

Ungstirnin er hlaðvarpsþátturá Fótbolta.netþar sem aðaláherslan er lögðá umfjöllun um unga framtíðarleikmenní ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Landsliðsumræða með Bjarna Guðjóns from 2021-09-04T14:46

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 4. september. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Bjarni Guðjónsson, framkvæmdastjóri KR, er gestur. Rætt er um landsleikinn gegn Rúmeníu og komandi leiki.Fréttam...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Dauðafæri á Kópavogsvelli, Miedema mætir og miðvarðamergð from 2021-09-03T15:05

Það er nóg um að vera í boltanum núna þegar deildarkeppnirnar hér heima eru að klárast, Blikar eru í dauðafæri í Meistaradeildinni og það er landsleikur framundan. Heimavöllurinn fær til sín góða g...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Stefnir allt í svakalegar lokaumferðir from 2021-08-31T08:15

Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu í hljóðverið og fóru yfir leiki liðinnar helgar. Augnablik tapar og tapar á meðan allt er grænt hjá KFS. Völsungur gerir sig meira og meira gildandi í toppbarát...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Utanríkisráðherra í fótboltaspjalli from 2021-08-30T18:45

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, og Ágúst Reynir Þorsteinsson, eigandi Bombay Bazaar eru gestir vikunnar í hlaðvarpsþættinum Enski Boltinn. Guðlaugur Þór er stuðningsmaður Liver...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Kraumar í Laugardal, Fylkiskrísa og Blikar óstöðvandi from 2021-08-30T14:01

Innkast vikunnar. Fjallað er um hreinsunina hjá KSÍ, 19. umferð Pepsi Max-deildarinnar og einnig litiðí Lengjudeildina og 2. deildina. Elvar Geir Magnússon,...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Spjótin beinast að KSÍ og Ronaldo rauður á ný from 2021-08-28T16:25

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 28. ágúst. Íþróttafréttamenn fara yfir fótboltafréttir vikunnar og af nægu er að taka. Elvar Geir Magnússon, Benedikt Bóas Hinriksson og Henry Bir...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Ljótur skilnaður Juventus og Ronaldos og upphitun fyrir kvennaboltann from 2021-08-27T08:40

Farið er yfir yfirvofandi ljótan skilnað Juventus og Ronaldo, fyrsta umferðin í Serie A er gerð upp og hitað er upp fyrir ítalska kvennaboltann þar sem við Íslendingar munum eiga að minnsta kosti t...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan x Óskar Smári - Lítið eftir, mikil spenna from 2021-08-26T08:38

Óskar Smári mættií hljóðveriðþar sem farið var yfir málin. Lokaspretturinn er framundaní 2. og 3. deild. Farið var yfirý...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 2. umferð gerð upp - Antonio á þessa deild from 2021-08-25T17:48

Antonio er kóngurinn ogþað er ekkert meira umþað að segja.Ódýrir miðjumenn gera Lukaku að freistingu sem erfitt verður að standast. S&ae...

Listen
Fotbolti.net
Kafað dýpra í landsliðsvalið með þjálfaranum from 2021-08-25T16:03

A-landsliðshópurinn fyrir komandi í verkefni var tilkynntur í dag. Karlalandsliðið er á leið í þrjá leiki í undankeppni HM. Allir verða þeir leiknir á heimavelli. Eftir að hópurinn var tilkynntur ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Chelsea á siglingu en Arsenal ekki from 2021-08-24T16:56

Það var stórleikur í ensku úrvalsdeildinni síðasta sunnudag. Chelsea fór með sigur af hólmi gegn Arsenal. Jón Kaldal, stuðningsmaður Arsenal, og Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, eru ge...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Albert Brynjar og brjáluð barátta um þann stóra from 2021-08-24T12:38

18. umferð Pepsi Max-deildarinnar gerð upp og einnig rætt um Lengjudeildina. Sérstakur gestur þáttarins er Albert Brynjar Ingason, sóknarmaður Kórdrengja. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Albert Bry...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Boltinn með Blandon og Fram fögnuður from 2021-08-21T14:30

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir sviðið en eins og oft áður er íslenski boltinn í forgrunni. Úlfur Blandon, sérfræðingur þáttarins, ræðir um það helsta sem e...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Þar sem Íslendingum finnst skemmtilegast að spila from 2021-08-20T08:00

Aldrei áður hafa eins margir Íslendingar spilað fótbolta á Ítalíu og þeim fjölgar með hverri vikunni. Í þessum upphitunarþætti verður farið yfir stöðu Íslensku strákanna og hitað upp fyrir Serie A ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Tvö lið að falla úr 2.deild og loksins heil umferð kláruð í 3.deild from 2021-08-19T11:45

Sverrir Mar mætti að vandaí stúdíóið en Gylfi Tryggva tók sér frí. Með Sverri Mar var kominn Stefán Birgir Jóhanness...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Gestur í stúdíóinu og farið yfir helgina from 2021-08-19T10:39

Sverrir Mar mætti að vandaí stúdíóið en Gylfi tók sér frí. Með Sverri Mar var kominn Stefán Birgir Jóhannesson, leik...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Veislan er hafin! from 2021-08-17T15:05

Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður KR, og Hlynur Valsson, lýsandi á Síminn Sport, eru gestir í fyrstu útgáfu tímabilsins af hlaðvarpinu Enski boltinn á Fótbolta.net.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Reiði, rauð spjöld og TikTok skot úr stúkunni from 2021-08-17T11:38

Elvar Geir og Tómas Þór eru í Innkasti vikunnar. Með þeim að þessu sinni er Sverrir Mar Smárason sem kom á lánssamningi frá Ástríðunni. Sex efstu lið Pepsi Max-deildarinnar unnu í 17. umferðinni e...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - BruYES Fernandes og breiddin er mikilvæg from 2021-08-17T09:48

Enski boltinn var mættur aftur fullur af fjöri. Stóru strákarnir Salah og Bruno sýndu hversþeir eru megnugir. Lukaku er stór strákur. Hann er kom...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Boltahlaðborð og góðir gestir from 2021-08-14T14:19

Elvar Geir og Benedikt Bóas bjóða upp á boltahlaðborð í útvarpsþætinum. Það er nóg að ræða enda íslenski boltinn í fullum gangi og boltinn byrjaður að rúlla á Englandi. Gunnar Ormslev lýsandi á Sí...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Ungir og spennandi í enska from 2021-08-14T10:00

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einar...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Risa þáttur um tvö vinsælustu félögin from 2021-08-13T12:33

Magnús Þór Jónsson, stuðningsmaður Liverpool, og Þorsteinn Hjálmsson, stuðningsmaður Manchester United, mættu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í morgunsárið.

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Er liðið þitt tilbúið? from 2021-08-10T20:46

Fantabrögð eru mættir aftur og komu með sjóðandi heit ráð fyrir komandi tímabil sem hefst á föstudaginn. Farið var yfir liðin, þeirra helstu leikmenn, strategíur og leikjadagskrá. Gylfi, Gunni, He...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Rosaleg gæði í Chelsea og Man City from 2021-08-10T15:21

Enska úrvalsdeildin, uppáhalds deild flestra Íslendinga, hefst á föstudaginn.

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Sérstakur 3. deildar þáttur from 2021-08-10T08:19

Sverrir og Gylfi fóru yfir máliní 3. deildinni ogþað sem hefur gerst undanfarna daga. Leikjadagskráinþar eróregluleg vegna smitaí herb&uacu...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Sérstakur 2. deildar þáttur from 2021-08-10T08:18

Sverrir og Gylfi hittust og gerðu uppþað sem gerðistí kringum verslunarmannahelgina. Bjarni Jó hættur með Njarðvík. Peningar ráða ekk...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Valur býður í meistaradans og Blikar kunna sporin from 2021-08-09T22:34

Við spilum Maggi-ball með Ólympíuandann að vopni í Innkastinu að þessu sinni. Elvar Geir, Gunni Birgis og sérstakur gestur er Magnús Már Einarsson, fyrrum ritstjóri Fótbolta.net og þjálfari Afturel...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Hverjar standast storminn þegar spennan eykst? from 2021-08-09T16:32

Það er langt liðiðá sumarið og línur aldeilis að skýrastíöllum deildum. Heimavöllurinn fer yfir alltþað helsta með g&oa...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Erkifjendurnir Arsenal og Tottenham from 2021-08-09T15:47

Það er minna en vika í upphafsflaut ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2021-22. Arsenal tekur á móti Brentford í opnunarleiknum á föstudag.

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Upphitun fyrir úrvalsdeildina og Messi umræða from 2021-08-07T14:25

Seinni hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 7. ágúst. Elvar Geir og Tómas Þór ræða við Kristján Atla Ragnarsson um enska boltann.Kristján kemur með sína spá fyrir tímabilið en enska úrvalsde...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - Sambandsdeildin, Lengjan og Pepsi Max með Rabba from 2021-08-07T14:17

Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 7. ágúst. Elvar Geir og Tómas Þór ræða við Rafn Markús Vilbergsson um íslenska boltann.- Einvígi Breiðabliks og Aberdeen í Sambandsdeildinni. - Bes...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Sjokkerandi FH-ingar og Hlíðarendahlátur from 2021-08-04T22:56

Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas eru í Innkastinu eftir 15. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Benedikt brunaði (á löglegum hraða) á skrifstofu Fótbolta.net eftir stórleik Vals og KR. Í þættinum...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Blikar í banastuði og peningarnir í íslenska boltanum from 2021-07-31T14:31

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977 laugardaginn 31. júlí. Umsjón: Elvar Geir og TómasÞór.Árni Vilhjálmsson...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Markalaus jafntefli í 2. deild - stuð í 3. deild from 2021-07-28T08:02

Sverrir og Gylfi voru mættirá sinn heimavöllí Krókhálsi að ræða málin.Þar fóru einstaklega tíðindalitlir leikir f...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - KR lék sér að bráðinni og ótrúleg úrslit suður með sjó from 2021-07-26T22:37

Elvar Geir, Ingó Sig og Gunni Birgis í Innkastinu þessa vikuna. Gönguferð á Meistaravöllum, Keflavík vann Breiðablik (aftur) í ótrúlegum fótboltaleik, Lennon elskar að skora þrennu á Skaganum, Ped...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Heimsókn frá Hlíðarenda from 2021-07-25T12:00

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einar...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Hugaðir Blikar og ÍBV gleður Eyjamenn eftir áfallið from 2021-07-24T14:27

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 24. júlí. Rætt um Sambandsdeildarleiki FH, Vals og Breiðablik. Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Blika, segir frá ferðinni til Vínarborgar og leik...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Úrvalslið fyrri umferða deildanna tilkynnt from 2021-07-22T08:13

Farið var yfir 12. umferðí 2. og 3. deildásamtþví semúrvalsliðúr umferð 1-11 voru tilkynntúr hvorri deild fyrir sig. Sverrir og Gylfi...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Boltaspjall með Báru from 2021-07-22T08:00

Heimavöllurinn fær til sín gamlan og góðan gest. Knattspyrnuþjálfarinn og boltaspekúlantinn Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mætir til okkar eftir útlegð í Svíþjóð þar sem hún hefur þjálfað unglingalið...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Raggi lokar hringnum og Stjörnuhrap í Breiðholti from 2021-07-20T15:53

Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Ingólfur Sigurðsson í Innkasti vikunnar. Fjallað er um 13. umferð Pepsi Max-deildarinnar og ýmislegt fleira. Meðal efnis: Endurkoma Ragga Sig í Árbæinn...

Listen
Fotbolti.net
Gummi Ben um EM og spennandi Pepsi Max umferð from 2021-07-17T14:52

Seinni hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 laugardaginn 17. júlí. Umsjón: Elvar Geir og Benedikt Bóas. Guðmundur Benediktsson mætti og ræddi um Evrópumótið og komandi umferð í Pepsi Max-dei...

Listen
Fotbolti.net
Boltavikan - Evrópa, Lengjudeildin og Davíð Smári á línunni from 2021-07-17T14:35

Fyrri hlutiútvarpsþáttarins Fótbolti.netá X977 laugardaginn 17. júlí. Elvar Geir og Benedikt Bóas ræða um Evrópuleikina hj&a...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Skelfilegir Skagamenn og FH daðrar við fallsæti from 2021-07-14T15:31

Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Ingólfur Sigurðsson í Innkasti vikunnar. Það er af nægu að taka enda fullt í gangi í íslenska boltanum. Meðal efnis: Leikir vikunnar í Pepsi Max-deildi...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Fyrri hluta deildanna lokið from 2021-07-14T08:37

Þá er fyrri hluta 2. og 3. deildar lokið og spennan er gífurlegá mörgum vígstöðvum. Toppliðin voru mörg hver að missaóvæ...

Listen
Fotbolti.net
EM alls staðar - Ítalía tók fótboltann með sér from 2021-07-12T15:57

EM lauk í gær þegar Ítalía vann sigur á Englandi í úrslitaleik eftir vítaspyrnukeppni. Sæbjörn Steinke fékk þá Benedikt Bóas Hinriksson og Tómas Þór Þórðarson með sér og var farið yfir það helsta ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - EM Hjammi, Theodór Elmar og Kjartan Henry from 2021-07-10T17:32

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 10. júlí. Umsjón Elvar Geir og Tómas Þór. Hjálmar Örn Jóhannsson, Hjammi, mætir og ræðir um úrslitaleik EM alls staðar, leik Englands og Ítalíu se...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Spennandi leikmenn, EM og íslenska U19 deildin from 2021-07-10T10:46

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einars...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Leið Karólínu og Alexöndru frá Hafnarfirði til Þýskalands from 2021-07-09T09:00

Landsliðskonurnar Alexandra Jóhannsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eru gestir Heimavallarins. Þær eru aðeins tvítugar en eru báðar komnar í stórlið í þýsku úrvalsdeildinni. Þær ólust upp í ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Óskar Smári mætti og reif kjaft from 2021-07-07T09:11

Óskar Smári kom sem heiðursgesturá sinn gamla heimavöll og fór yfir stöðuna.Það varþví ekki að spyrja aðþví...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Úrvalslið 1-11 og einn af leikjum ársins from 2021-07-06T12:31

11. umferð Pepsi Max-deildarinnar og 10. umferð Lengjudeildarinnar eru gerðar uppí Innkastinu aðþessu sinni. Gunnar Birgisson er mættur aftur eftir smá hl...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Íslenski boltinn og Ítalía á EM from 2021-07-03T16:35

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977 laugardaginn 3. júlí. Farið yfir síðustu umferðí Lengjudeildinni og tíðindi...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 2. deild special from 2021-07-02T09:20

Sverrir ogGylfi fóru yfir málin eins og venjulega. Í þetta sinn var sérstaklega farið yfir 2. deildina þar sem engin umferð fór fram í 3. deild á milli þátta. Hins vegar ræddu þeir í lokin helstu f...

Listen
Fotbolti.net
EM alls staðar - Fótboltinn gæti vel komið heim from 2021-07-01T15:13

Sextán liða úrslitum EM alls staðar er lokið og eftir standa átta þjóðir. England sló út Þýskaland, heimsmeistararnir eru úr leik og ríkjandi Evrópumeistarar sömuleiðis. Sæbjörn Steinke ræðir um E...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn í faðmi Sambandsdeildarinnar from 2021-07-01T14:01

Sérstakur aukaþáttur þar sem fjallað er um fjármál og fótbolta. Rætt er um íslensk félagslið í Evrópukeppnum. Elvar Geir spjallar við Birgi Jóhannsson framkvæmdastjóra ÍTF ogBjörn Berg Gunnarsson ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Mörg lið að styrkja sig í glugganum from 2021-06-30T09:06

Sverrir og Gylfi fóru yfir málin eins og venjulega.Áfram halda nýliðarnir að stríða 2. deildinni og KV siturá toppi deildarinnará með...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Blikar berjast um titilinn og falldraugur fluttur í Kórinn from 2021-06-29T11:43

Innkastið eftir 10. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Elvar Geir, Tómas Þór og Ingó Sig fara yfir allt það helsta. Meðal efnis: Leiknir fyrsta liðið til að vinna Víking, Skagamenn missa niður forystu...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Pepsi Max og Lengjan með Úlfi from 2021-06-26T16:43

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 26. júní. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Sérfræðingur: Úlfur Blandon.Skoðuð er tíunda umferð Pepsi Max-deildarinnar. Hvaða leikmenn hafa verið a...

Listen
Fotbolti.net
EM alls staðar - Nú hefst mótið fyrir alvöru from 2021-06-25T15:17

Riðlakeppni EM alls staðar er að baki og nú hefst mótið fyrir alvöru. Sextán liðaúrslitin eru að fara af stað og mesta spennan er fyrir ...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Heimsókn frá Keflavík from 2021-06-25T10:40

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einars...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Af hverju eru engin gæði í 3. deildinni!? from 2021-06-25T00:54

Sverrir og Gylfi hittust seintíþetta sinn en gæðin voru til staðar, annað ení 3. deildinni. Af hverju geta liðin ekkert? Spennan er að magnast upp&iacu...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Logi látinn fjúka og víti fara forgörðum from 2021-06-21T22:41

Pepsi Max-deildin er loksins farin að finna taktinn aftur og Innkastið mætir eftir smá frí. Í þætti kvöldsins er farið yfir níundu umferð deildarinnar. Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og...

Listen
Fotbolti.net
Patrik fór taplaus í gegnum tímabilið og upp með þremur liðum from 2021-06-21T16:00

Patrik Sigurður Gunnarsson er samningsbundinn Brentford á Englandi en lék á liðinni leiktíð með Viborg og Silkeborg á láni í Danmörku. Bæði Viborg og Silkeborg komust upp úr dönsku B-deildinni í v...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Pálmi Rafn, Stefán Pálsson og EM from 2021-06-20T09:30

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977 laugardaginn 19. júní. Umsjón: TómasÞór og Benedikt Bóas.

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Ekki lenda manni fleiri í Ástríðudeildunum! from 2021-06-17T17:54

Gylfi og Sverrir hittust á ný og fóru yfir eina umferð í 2. deild karla og tvær umferðir í 3. deild. Nýliðar sitja á toppi 2. deildar sem er jafn gufurugluð og áður. Hvorki Kári né Fjarðabyggð þor...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Írskir dagar og þriðjungsuppgjör á Maxinu from 2021-06-16T08:00

Ísland spilaði loksins heimaleiki undir stjórn Steina og sótti tvo sigra í vináttuleikjunum gegn Írum. Leikirnir eru til umræðu ásamt fyrsta þriðjungi Pepsi Max-deildarinnar en ótrúlegir hlutir haf...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - EM með Gumma Ben og íslenski boltinn from 2021-06-12T14:54

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977 laugardaginn 12. júní. Umsjón: Elvar Geir og TómasÞór. Guðmundur Benediktsson er ...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Framtíðarmenn á evrópskum stórmótum from 2021-06-09T12:00

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einars...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Hvaða lið verða eiginlega í toppbaráttu? from 2021-06-09T10:46

Þáttastjórnandi Ástríðunnar, Sverrir Mar Smárason, fékk til sín Stefán Birgi Jóhannesson, fyrrum leikmann Njarðvíkur sem er í tímabundnu fríi frá æfingum. Saman fóru þeir yfir 5.umferð í 2. og 3. d...

Listen
Fotbolti.net
EM alls staðar - Upphitunarþáttur fyrir fótboltaveisluna from 2021-06-07T15:52

Evrópumót landsliða fer af stað á föstudaginn og lýkur með úrslitaleik á Wembley þann 11. júlí. Mótið átti upphaflega að fara fram í fyrra en var frestað vegna heimsfaraldursins. Í þessum sérstaka...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Freysi og öll helstu fótboltamálin from 2021-06-05T16:23

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 5. júní. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Gestur þáttarins: Freyr Alexandersson.Í upphafi þáttar er fjallað um landsleikinn gegn Færeyjum, svo kemur Freyr Alex...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Írarnir koma, U19 í þjálfaraleit og bikarblaður from 2021-06-04T08:00

Sem fyrr er nóg að ræða á Heimavellinum. A-landsliðið okkar mætir Írumí tvígang á Laugardalsvelli og U19 landsliðið er að verða þjálfaralaust. Þá er bikarinn kominn á fleygiferð og eftir skemmtileg...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Yfirferð yfir 4.umferð - Línur að skýrast? from 2021-06-01T08:00

Þáttastjórnendur Ástríðunnar, Sverrir Mar Smárason og Gylfi Tryggvason komu saman og ræddu 3. umferð í 2. og 3. deild karla.

Í 2.deild tóku Njarðvík og Leiknir fásk sína fyrstu sigra, áfra...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Heitt í hamsi í Pepsi Max og ljótt orð í landsleik from 2021-05-31T15:00

Fótboltahelgin er gerð upp í Innkastinu. Elvar Geir, Tómas Þór og Gunni Birgis fara yfir málin. Rætt er um leikina þrjá í Pepsi Max-deildinni í gær og einnig um þrjá leiki í Lengjudeildinni. Þá er...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Uppgjörsþáttur tímabilsins from 2021-05-31T08:20

Lið ársins í Serie-A er valið og farið yfir flókinn þjálfarakapal sem verið er að leggja. Þá ætlar Björn Már líka að finna ný lið handa þeim Íslendingum sem eru ekki að spila nægilega mikið. Hvers ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn með Evrópuívafi - Lið ársins og Meistaradeildin from 2021-05-29T14:21

Seinni hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net laugardaginn 29. maí. Umsjón: Elvar Geir Magnússon og Valur Gunnarsson.Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur þáttarins um enska boltann, gerir upp tímab...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - Rok í Lengjudeildinni og þeir bestu aftast from 2021-05-29T14:17

Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net laugardaginn 29. maí. Elvar Geir Magnússon, Valur Gunnarsson markvarðaþjálfari og sérfræðingurinn Rafn Markús Vilbergsson ræða um íslenska boltann.Lengjud...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Stórslys á Hlíðarenda og toppliðið lætur verkin tala from 2021-05-28T10:43

Þetta sumar fer stórkostlega af stað og Heimavöllurinn fer yfir svakalega 5.umferð í Pepsi Max deildinni. Gestir þáttarins eru Rún Friðriksdóttir fyrrverandi leikmaður Hauka og Margrét Sveinsdóttir...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Uppbótartíminn reyndist mönnum erfiður from 2021-05-26T08:00

ÞáttastjórnendurÁstríðunnar, Sverrir Mar Smárason og Gylfi Tryggvason komu saman og ræddu 3. umferðí 2. og 3. deild karla.Það...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Heitt sæti í Hafnarfirði og Toddi á röngum stað á röngum tíma from 2021-05-25T23:29

Elvar Geir, TómasÞór og Benedikt Bóas gera upp 6. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Meðal efnis: Frækinn Leiknissigur, sæti Loga hitnar, KR misstí...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Kolbeinn Þórðarson gestur þáttarins from 2021-05-25T10:14

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einar...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Dramatík og uppgjör á tímabilinu from 2021-05-24T16:48

Það var dramatík í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fór fram í gær. Jóhann Már Helagson, stuðningsmaður Chelsea, og Orri Freyr Rúnarsson, stuðningsmaður Manchester United, kíktu í heimsókn ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Íslenskt boltahlaðborð með Gulla Jóns from 2021-05-22T14:27

Það voru alls tíu leikir í Pepsi Max-deildinni og Lengjudeildinni á dagskrá í gær og útvarpsþátturinn Fótbolti.net gerir þá upp. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór.Sérfræðingur þáttarins er Gunnlaugu...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Hitað upp fyrir lokaumferðina með Hemson from 2021-05-20T18:33

Það dugði ekkert minna fyrir lokaumferðina á þessu tímabili í Fantasy en að fá spilara sem á möguleika á toppsætinu til að koma og ræða málin. Heiðmar Eyjólfsson, með liðið Hemson, er sem stendur ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Mun Man Utd klófesta Kane? from 2021-05-20T13:15

Enska úrvalsdeildin klárast um helgina en næstsíðasta umferðin fór fram í gæro g í fyrradag. Jóhann Skúli Jónsson og Gunnar Ormslev fóru yfir málin í hlaðvarpsþættinum ?Enski boltinn"í dag.

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Farið yfir 2. umferð - Sterku liðin tapa stigum from 2021-05-18T12:19

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi. Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport og Sóma safanna.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Stóru málin í Pepsi Max með Gunna samloku from 2021-05-17T23:14

Elvar Geir og Gunni Birgis stýrðu Innkastinu eftir 4. umferð Pepsi Max-deildarinnar og fengu heiðursgest í þáttinn; Gunnar Sigurðarson. Rætt er við Gunna samloku um leiki umferðarinnar og upphaf ...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Guðmundur Felixson dömur okkar og herrar from 2021-05-17T20:35

Guðmundur Felixson mættií stúdíóið sem gestur til Arons, Gunna og Gylfa.Það gerist ekki mikið stærra. Hann deildi frábærum...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Risasumar Arsenal og lygilegt mark Alisson from 2021-05-17T11:37

Jón Kaldal og Engilbert Aron Kristjánsson, stuðningsmenn Arsenal, eru gestir vikunnar Bikarsigur Leicester, dramatískt sigurmark Alisson og margt fleira er einnig til umræðu.Meðal efnis: Öskubusk...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Pepsi Max, Lengja og enski from 2021-05-15T15:27

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977 laugardaginn 15. maí. Umsjón: Elvar Geir og TómasÞór. Hitað er upp fyrir komandi umfer&e...

Listen
Fotbolti.net
BÁN: Sjö stig og sjö mörk skoruð - Aron og GÖ á línunni from 2021-05-14T09:30

Egill Sigfússon var sérstakur gestur í Boltanum á Norðurlandi á fimmtudagskvöld. Þeir Aksentije Milisic og Sæbjörn Steinke fóru yfir það helsta með Agli. KA og Þór unnu en Þór/KA og Tindastóll tö...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Stemningstækling sem fór úrskeiðis from 2021-05-13T23:15

Markaregn, rauð spjöld, skellir og ljót meiðsli. Innkastið er með ykkur eftirþriðju umferð Pepsi Max-deildarinnar. Elvar Geir, Gunni Birgis og Ingó...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Gylfi gefur góð ráð from 2021-05-13T14:27

Fantabrögð fundi tíma til að taka uppþáttþegar 2 leikjum varólokiðí 35. umferð.Þrefalda umferðin hjá Manchester United ...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Ungir og efnilegir í Pepsi Max from 2021-05-12T11:18

Ungstirnin er hlaðvarpsþátturá Fótbolta.netþar sem aðaláherslan er lögðá umfjöllun um unga framtíðarleikmenní ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Lygileg úrslit og 2. deild af stað from 2021-05-12T08:00

Það voru heldur betur óvænt úrslit í 2. umferð Pepsi Max-deildarinnar og nóg að ræða á kaffistofum landsins. Úrslitin í 1. umferð Lengjudeildarinnar voru ekki síður óvænt og nú bíðum við spennt eft...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Fyrsta umferð gerð upp í 2. og 3. deild from 2021-05-10T18:11

ÞáttastjórnendurÁstríðunnar, Sverrir Mar Smárason og Gylfi Tryggvason komu saman og ræddu komandi sumar.Ástríðudeildirnar f&oacu...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Stór sumargluggi hjá Liverpool from 2021-05-10T14:46

Það er Liverpool þema í hlaðvarpsþættinum ?Enski boltinn"að þessu sinni. Einar Matthías Kristjánsson, Magnús Þór Jónsson og Sigursteinn Brynjólfsson frá kop.is mættu í þátt dagsins og fóru yfir má...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Drama á lokamínútum og Toddi tapar from 2021-05-09T22:52

Elvar Geir, Gunni Birgis og Ingó Sig gera upp 2. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Ekkert lið er með fullt hús og allir eru komnir á blað! Meðal efnis: Rautt í stórleiknum, stórskemmtun í Breiðholti,...

Listen
Fotbolti.net
BÁN: Fyrsti útisigur á KR í 40 ár - Afi reiður og Bjössi sýslumannssonur from 2021-05-09T19:32

Boltinn á Norðurlandi er mjög þéttur þenann sunnudaginn, fimm símtöl, púlsinn tekinn á Húsavík og staðan á Króknum krufin. Þeir Egill Sigfússon, Anton Freyr Jónsson, Nikola Dejan Djuric, Jóhann Kri...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Íslenski boltinn og Atli Viðar from 2021-05-08T16:41

Íslenski boltinní tæplega tvo tíma. Atli Viðar Björnsson er sérstakur gesturþáttarins. Rætt er um Pepsi Max-deildina og farið&iacu...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Power í Pepsi og Lengjudeildin byrjar! from 2021-05-06T08:00

Fótboltasumarið er byrjað og það með látum! Heimavöllurinn fylgist spenntur með og fer yfir fyrstu umferðina í Pepsi Max og hitar upp fyrir Lengjudeildina sem hefst á morgun. Gestir þáttarins að þe...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Þreföld þristamús! from 2021-05-05T23:03

Frestuná leik Manchester United og Liverpool gerðiþað að verkum aðþessi umferð fór fyrir ofan garð og neðan. Harry Kane var langvinsælast...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Premier League leikmaður í Vogana og upphitun fyrir 1. umferð from 2021-05-04T18:59

Þáttastjórnendur Ástríðunnar, Sverrir Mar Smárason og Gylfi Tryggvason komu saman og ræddu komandi sumar. Farið var yfir 1. umferð í 2. og 3.deild. Helstu félagaskipti voru skoðuð og meðal annars ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Allt tryllt á Old Trafford from 2021-05-03T14:09

Lætin á Old Trafford og leikir helgarinnar í enska boltanum voru til umræðu í hlaðvarpsþættinum ?Enski boltinn"í dag. Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður á RÚV, og Hlynur Valsson, lýsandi hjá Sí...

Listen
Fotbolti.net
BÁN: Addi með belti og axlabönd og Hanski hélt hreinu from 2021-05-02T23:59

Boltinn á Norðurlandi ræddi það helsta sem gerðist um helgina. KA byrjaði með flugeldasýningu, Þór lagði Magna og mikil dramatík á Dalvík. Þeir Aksentije Milisic og Sæbjörn Steinke fóru yfir stóru...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Nýr leikur en sömu úrslit þegar Rúnar mætir Óskari from 2021-05-02T22:46

Uppgjör 1. umferðar Pepsi Max-deildar karlaí Innkastinu. Elvar Geir, TómasÞór og Gunni Birgis fara yfir leikina. Domino's Pizza býður uppá&tho...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Lúxus fyrirpartý fyrir Pepsí Max from 2021-05-01T23:31

Fótboltasumarið 2021 er að hefjast og spennan er óbærileg. Aníta Lísa knattspyrnuþjálfari og Karólína Jack leikmaður Fylkis mæta á Heimavöllinn í lokaupphitun fyrir Pepsí Max deildina. Við heyrum ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin og opnunarleikurinn krufinn from 2021-05-01T14:40

Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Sérfræðingur þáttarins: Rafn Markús Vilbergsson. Opnunarleikur Pepsi Max-deildarinnar, leikur Vals og ÍA, er krufinn og farið yfir helstu fréttir varðandi deildina...

Listen
Fotbolti.net
Binni og Grímsi í KA-Special - ?Sterkasta KA-liðið by a mile" from 2021-04-30T17:27

Sæbjörn Steinke ræddi við þá Brynjar Inga Bjarnason og Hallgrím Mar Steingrímsson leikmenn KA í sérstökum upphitunarþætti fyrir mót. KA mætir HK í fyrsta leik sínum á morgun og ljóst að KA vill ve...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Fantabrögð x Hemson from 2021-04-29T19:21

Það vantaði bæði Gylfa og Gunnaþessa vikuna ogþví brá Aronáþað ráð að fá gest sem hefur gengið ansi vel&...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Púlsinn tekinn fyrir fyrstu umferð from 2021-04-28T15:23

Innkastið er með léttan upphitunarþátt fyrir 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar þar sem Elvar Geir og Magnús Már taka púlsinn á góðum mönnum. - Jóhannes Karl Guðjónsson ræðir um sumarið framundan hj...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Martraðarsumar framundan from 2021-04-27T13:05

Tottenham tapaði gegn Manchester City í enska deildabikarnum um helgina og bið félagsins eftir bikar lengist. Stjóraskipti Tottenham, úrslitaleikurinn og staðan almennt í enska boltanum var til um...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið x Ástríðan - Lögreglumál og Púskas verðlaunasjálfsmark from 2021-04-26T11:51

Mjólkurbikarinn er farinn af stað en aðeins einn leikur er eftir í 1. umferðinni. Í þessum sérstaka bikarþætti sameinast Innkastið og Ástríðan í yfirferð um bikarleiki helgarinnar. Elvar Geir, Sve...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Stóri Pepsi Max þátturinn from 2021-04-24T14:29

Upphitunarþáttur Pepsi Max-deildarinnar 2021. Umsjón: Elvar Geir og TómasÞór. Sérfræðingur:Úlfur Blandon. Farið er yfir sp&aacu...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Of feimin til að mæta á æfingar, FH ætlar upp og Arna Sif dóminerar skosku háloftin from 2021-04-23T20:54

Sumarið er komið og það er þétt dagskrá á Heimavellinum að þessu sinni. Karitas Tómasdóttir, splunkuný landsliðskona úr Rangárvallasýslu mætir í heimsókn auk FH-inganna Ernu Guðrúnar Magnúsdóttur o...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Pepsi Max upphitun með Rikka G from 2021-04-22T12:10

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einar...

Listen
Fotbolti.net
Ofurdeildin fjarar út og Woodward stekkur frá borði from 2021-04-21T11:38

Annar aukaþáttur vegna Ofurdeildarinnar. Áætlanir um stofnun deildarinnar hafa runnið út í sandinn eftir að ensku félögin stukku frá borði. Elvar Geir og Magnús Már skoða málið með tveimur sérfræði...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Lítill spiltími Andra vonbrigði from 2021-04-20T16:02

HlaðvarpsþátturinnÍtalski boltinn er aftur mættur eftir smá hlé. Björn MárÓlafsson fer yfir alltþað helsta sem er að g...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Óvæntur brottrekstur Mourinho og Ofurdeildin from 2021-04-19T13:16

Brottrekstur Jose Mourinho, ný Ofurdeild og leikir helgarinnar voru til umræðu í hlaðvarpsþættinum ?Enski boltinn"í dag. Orri Freyr Rúnarsson, stuðningsmaður Manchester United, og Jóhann Már Helga...

Listen
Fotbolti.net
Allt nötrar út af Ofurdeildinni - NBA deild í Evrópu from 2021-04-19T11:08

Stofnun nýju Ofurdeildarinnar kallar á sérstakan aukaþátt. Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar Íslandsbanka, fer yfir þessa nýju deild og peningana á bak við hana.Elvar Geir og Magnús ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Siggi Höskulds, vetrarverðlaun og Spánarspark from 2021-04-17T15:47

Pepsi Max-deildin fær stórt plássíþætti Elvars Geirs og TómasarÞórþessa vikuna. Sigurður Heiðar Höskuldsson,þj&a...

Listen
Fotbolti.net
Meistaradeildin - Enskur úrslitaleikur í kortunum from 2021-04-14T22:12

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er með sérstakan aukaþátt í hlaðvarpsformi þar sem fjallað er um 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas fara yfir leikina, skoða u...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Messi KingGod dregur vagninn from 2021-04-13T18:44

Öllum að óvörum var Stuart Dallas stigahæsti leikmaður umferðarinnar í Fantasy Premier League, sem var óheppilegt því flestir sem áttu hann stilltu honum upp sem þriðja varamanni á bekk. Jesse Lin...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - West Ham bestir í London from 2021-04-12T11:30

Baráttan um Meistaradeildarsæti verður harðari og harðari og það voru dramatísk sigurmörk í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Tómas Steindórsson, stuðningsmaður West Ham, og Guðmundur Gunnar Guðmu...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Alfons, Rúnar Kristins og Meistaradeildin from 2021-04-10T14:40

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977 laugardaginn 10. apríl. Elvar Geir og TómasÞór fara yfir alltþað helstaí boltanum....

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Whole Jota Love from 2021-04-07T20:10

A-príl mánuðurinn mikli byrjaði heldur hægt og varþað einungis fyrirliðinn Harry Kane sem bjargaði umferðinni hjá mörgum. Liverpool unn...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Liverpool vaknar og Barcelona í dulargervi from 2021-04-06T13:10

Boltinn byrjaði að rúlla á ný í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir landsleikjahlé. Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, og Hlynur Valsson, lýsandi hjá Símanum, fóru yfir stöðu mála.Með...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Uppgjör á riðlakeppni EM U21 from 2021-04-05T15:25

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einars...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Láki um landsliðið, Addi Grétars og Birkir Már from 2021-04-03T21:07

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór hringdu til Hong KongíÞorlákÁrnason yfirmann knattspyrn...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Hverjir spila í september? from 2021-03-31T22:11

A landslið Íslands náði í fyrsta sigurinn í undankeppni HM í kvöld. Ísland vann Liechtenstein örugglega 4-1 á útivelli. Framundan eru fimm heimaleikir í röð í undankeppninni í haust og þar kemur ...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Marserað inn í (a)prílmánuð from 2021-03-31T15:36

Aron, Gunni og Gylfi fóru yfir stöðu málaí Fantasy leiknum. Landsleikjahléð er að klárast og nú hefst lokaspretturinní deildinni. L...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Tankurinn að tæmast from 2021-03-28T19:36

Svartur sunnudagurííslenska boltanum. U21 landsliðið og A-landsliðið eru samtals með 0 stig. Slæmt tap gegn Armeníu,áttum ekkert skilið, t...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Landsliðin beint í æð og staðan á íslenska boltanum from 2021-03-27T19:05

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 27. mars. Elvar Geir og Tómas Þór voru á sínum stað og landsliðin voru í brennidepli.Tómas Ingi Tómasson var á línunni þegar farið var yfir síðust...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar 2021 from 2021-03-26T16:57

Í síðustu viku opinberaði Heimavöllurinn ótímabæra spá sína fyrir Pepsi Max-deildina og nú er komið að því að spá fyrir um neðri deildirnar. Sparkspekingurinn Baldvin Már Borgarson mætir í sett og ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - 1-7 tapdagur Íslands from 2021-03-25T22:37

Tvöfaldur tapdagur hjá íslenska landsliðinu í dag. U21 landsliðið tapaði sannfærandi fyrir Rússlandi í fyrsta leik sínum á EM og A-landsliðið átti ekki möguleika gegn Þýskalandi í fyrsta leik sínum...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - EM U21 upphitunarþátturinn from 2021-03-24T09:43

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einar...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Spurs, landsleikir og draumalið from 2021-03-23T10:47

Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson, stuðningsmenn Tottenham, eru gestir vikunnar í hlaðvarpsþættinum ?Enski boltinn."Þeir ræddu gengi Tottenham, leiki helgarinnar, landsleikina framun...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Ótímabær spá fyrir Pepsi Max 2021 from 2021-03-19T20:05

Það er komið að ótímabærri spá fyrir Pepsi Max-deild kvenna 2021. Í þetta skiptið fengu þær Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir góða gesti til að fara yfir málin með sér enda ekki nema 47 dagar í fyr...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Fjögurra leikja fjör from 2021-03-17T20:07

28. umferðin var heldur döpurí Fantasy Premier League. 5 vinsælustu fyrirliðarnir klikkuðu allir og meðalstigafjöldinn var einungis 43 stig. Aron og Gunni m&...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Landsliðsveisla framundan: Hverjir byrja? from 2021-03-17T15:28

Búið er að opinbera landsliðshópinn fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Vegna ástandsins er þó enn talsverð óvissa og lykilmenn gætu verið fjarri góðu gamni gegn Þýskalandi. Arnar Þór Viðarsson ...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - U21 hópurinn og heimsókn úr Garðabæ from 2021-03-17T07:15

Ungstirnin er hlaðvarpsþátturá Fotbolti.netþar sem aðaláherslan er lögðá umfjöllun um unga framtíðarleikmenní boltanu...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Bielsa er maður fólksins í Leeds from 2021-03-15T16:10

Það var sannkallað Leeds þema í hlaðvarpsþættinum ?Enski boltinn"í dag.

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Gluggadómar og enskt hringborð from 2021-03-14T07:15

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net. Umsjón: Elvar Geir og TómasÞór.Í fyrri hlutaþáttarins er félagaskiptaglugginná...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Bríet Bragadóttir: Ekki hægt að skulda í dómgæslu from 2021-03-12T12:59

FIFA-dómarinn Bríet Bragadóttir er gestur Heimavallarins að þessu sinni. Bríet ræðir um dómarastarfið við þær Huldu Mýrdal og Mist Rúnarsdóttur en rödd dómara heyrist afar sjaldan í fjölmiðlum. Brí...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Óásættanlegur Ronaldo, varnarmaður með óróapúls og Eurovision dramatík Zlatans from 2021-03-12T10:04

Juventus var hentöfuguútúr Meistaradeild Evrópu og mikil umræða er um framtíð Ronaldos hjá félaginu. Chris Smalldini var púsli&et...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Shaw's hunk redemption from 2021-03-09T18:49

Fantabrögð skelltu sér í stúíóið á þriðjudegi, þó að leikur Manchester City og Southampton væri enn eftir. Það var enginn glaðari með það en Aron, sem horfði fram hjá tvöfaldri umferð City og setti...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Utanríkisráðherra ræðir vandræði Liverpool from 2021-03-08T16:13

Manchester United vann grannaslaginn gegn Manchester City á meðan Liverpool tapaði sjötta heimaleik sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra og ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Ótímabær Pepsi Max spá og boltapólitík from 2021-03-06T16:42

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 6. marsÍ fyrri hlutanum er opinberuð nýótímabær Pepsi Max-spá.Úlfur Blandon...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Fantabrögð x Davíð Örn Atlason from 2021-03-05T17:46

Það er óhætt að segja að stærsta umferð tímabilsins hafi ekki staðið undir væntingum. 14 lið áttu tvo leiki en mikið rót var á liðunum og vandasamt verk að hitta á leikmenn sem spiluðu tvo leiki. ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Mögnuð Meistaradeildarbarátta from 2021-03-05T11:45

Það er skammt stórra högga á milli í ensku úrvalsdeildinni en fjöldi leikja fór fram í vikunni og heil umferð er framundan um helgina. Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, og Orri Freyr Rú...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Nú er það ótímabær spá í 3. deild from 2021-03-05T09:00

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi. Sverrir Mar Smárason, Gylfi Tryggvason og Magnús Már Einarsson fara yfir 3. deild karla í þessum þætti.Rennt er yfir öll liðin og op...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Ótímabær spá fyrir 2. deildina from 2021-03-04T15:06

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnaráÍslandi. Sverrir Mar Smárason og Gylfi Tryggvason fara yfir 2. deild karla og opinberaót&...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Landsliðsval Musiala og Víkingar from 2021-03-03T10:50

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einar...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Everton, Newcastle og vondir stórleikir from 2021-03-01T12:03

Hlaðvarpsþátturinn ?Enski boltinn"er á sínum stað í dag en þar er farið yfir helstu atriði helgarinnar í enska boltanum. Jón Júlíus Karlsson, stuðningsmaður Newcastle, og Viðar Guðjónsson, stuðnin...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Ótímabær Lengjuspá og Alexander Scholz from 2021-02-27T14:28

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 27. febrúar. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór.Rætt er um fréttir vikunnar og Rafn Markús Vilbergsson opinberar ótímabæra spá fyrir Lengjudeildina. ...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Grannaslagur, skattsvik og túristar í Meistaradeild Evrópu from 2021-02-26T09:35

Ný vika, ný vandamál. Ítölsku liðin hafa átt erfiðu gengi að fagna í Evrópu. Vel þekktur eigandi Íslendingaliðs sætir skattrannsókn enn á ný og þátttaka Zlatans á Sanremo tónlistarhátíðinni sætir g...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Risaumferð framundan from 2021-02-23T20:42

Aron og Gylfi settust niður yfir leik Leeds og Southampton og fóru yfir málin fyrir RISAumferð 26í Fantasy Premier League. 14 af 20 liðum deildarinnar eiga tvo leik...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Hvað er í gangi hjá Liverpool? from 2021-02-22T12:25

Hlaðvarpsþátturinn ?Enski boltinn"er á sínum stað í dag en þar er farið yfir helstu atriði helgarinnar í enska boltanum. Liverpool hefur frá jólum einungis unnið tvo af ellefu leikjum í ensku úrv...

Listen
Fotbolti.net
Arnór Smára spilar í fyrsta sinn í íslensku deildinni from 2021-02-20T20:30

Seinni hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 laugardaginn 20. febrúar. Arnór Smárason, leikmaður Vals, kom í heimsókn. Arnór er 32 ára og er að fara að spila sitt fyrsta tímabil í íslensku de...

Listen
Fotbolti.net
Fótboltapólitíkin með Birgi framkvæmdastjóra ÍTF from 2021-02-20T18:27

Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 laugardaginn 20. febrúar. Elvar og Tómas ræða við Birgi Jóhannsson, framkvæmdastjóra ÍTF, um helstu umræðuefnin í íslenskum fótbolta.Það var hiti í...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Jónatan x Hörður Ingi from 2021-02-20T17:20

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einar...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Mihajlovic móðgar stuðningsmenn og toppsætið á flakki um Mílanóborg from 2021-02-19T09:45

Sinisa Mihajlovic tókst að móðga hársára stuðningsmenn Bologna, toppsætið í Serie-A skiptir um hendur en helst innan Mílanóborgar og Juventus upplifir martraðarviku. Um helgina er svo Mílanóslagur ...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Gúndi gefur from 2021-02-17T19:14

Fantabrögð neyddust til að vera meðþáttþegar tveimur leikjum varólokiðí umferð 24.Þáttastjórnendur voruþó&...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari er mættur á Heimavöllinn from 2021-02-17T11:34

Þorsteinn Halldórsson, nýráðinn þjálfari A-landsliðs kvenna, er gestur Heimavallarins að þessu sinni og ræðir við þáttastýrurnar Huldu Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir. Þorsteinn segir frá fyrstu vikunu...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Framtíð Arsenal og basl Liverpool from 2021-02-15T11:20

Það var líf og fjör í leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og farið var yfir gang mála í hlaðvarpsþættinum ?Enski boltinn"í dag. Gestir þáttarins eru Arsenal stuðningsmennirnir Jón Kaldal o...

Listen
Fotbolti.net
Hemmi Hreiðars - Fjölbreyttur þjálfaraferill og bransasögur from 2021-02-13T14:42

Seinni hlutiútvarpsþáttarins Fótbolti.net 13. febrúar. Gesturþáttarins er sjálfur Hermann Hreiðarsson. Hermann erþjálfari&TH...

Listen
Fotbolti.net
Fótboltafréttir vikunnar - Arnar Viðars um endurkomu Lagerback from 2021-02-13T14:29

Fyrri hlutiútvarpsþáttarins Fótbolti.net 13. febrúar. Farið yfir fótboltafréttir vikunnar en framundan eru kosningar hjáÍTF og KS&...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Titilbaráttur Evrópu í útrýmingarhættu og byrjunarlið Ítalíu á EM from 2021-02-12T08:35

Titilbaráttur eru í útrýmingarhættu í Evrópu, nema á Ítalíu þar sem dramatíkin heldur áfram. Í þættinum verður fjallað um vandræði Napoli, varnarleik Juventus, markahrókinn Goran Pandev og svo verð...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Sammi hefur fengið 90 útlendinga til Ísafjarðar from 2021-02-10T10:00

Samúel Samúelsson hefur í fjölda ára verið í fararbroddi hjá Vestra á Ísafirði. Hann hefur fengið til félagsins stór nöfn eins og Guðjón Þórðarson, Bjarna Jóhannsson og Nigel Quashie auk um 90 erle...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Teflt við páfann from 2021-02-09T18:49

Nú tekur alvara lífsins við í Fantasy Premier League. Við fáum nokkrar umferðir í röð þar sem lið eiga einn, tvo og jafnvel engan leik og nú þarf að fylgjast vel með og muna að breyta liðinu sínu m...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - City kláraði pirraða Liverpool menn from 2021-02-08T15:11

Manchester City er í frábærum málum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir útisigur gegn Liverpool í gær. Dramatík var á Old Trafford og fleiri áhugaverð úrslit litu dagsins ljós.Hlynur Valsson og...

Listen
Fotbolti.net
Ótímabæra spáin fyrir Pepsi Max - Þrjú efstu ógnarsterk from 2021-02-06T14:36

Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net laugardaginn 6. febrúar. Elvar Geir og Tómas Þór opinbera ótímabæru spánna fyrir Pepsi Max-deildina.Guðmundur Steinarsson er með þeim í þættinum.

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Markaregn Man Utd og frumraun hjá Rúnari Alex from 2021-02-04T15:27

Það voru ýmist tíðindi í leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United vann risasigur, Liverpool tapaði öðrum heimaleiknum í röð og Rúnar Alex Rúnarsson spilaði sinn fyrsta leik. Tó...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Uppgjörsþáttur: Lið umferða 1-19 og Zlatan mætir á undankeppni Eurovision from 2021-02-04T11:09

Þessi þáttur er með öðru sniði en farið verður yfir fyrri helming tímabilsins. Hver er staðan á liðunum í toppbaráttunni, botnbaráttunni og um miðja deild? Íslendingum fjölgar ört á Ítalíu og Zlata...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Þríeykið og almannavarnir from 2021-02-01T22:39

Stjórnendur Fantabragða áttu misgóða umferð í 21. leikviku Fantasy Premier League. Prílið lifir sem aldrei fyrr hjá GT meðan sjálfræðissvipting Arons á Fantasy liðinu hans er komin í ferli. Pep rú...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Gluggadagurinn og staða Mourinho from 2021-02-01T11:30

Það er gluggadagur og í hlaðvarpsþættinum ?Enski boltinn"í dag var rætt um helstu félagaskipti sem og leiki helgarinnar á Englandi. Tottenham stuðningsmennirnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar H...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Davíð Snorri, U21 og lenging mótsins from 2021-01-30T17:20

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 30. janúar. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir fréttir vikunnar. Svo kemur Davíð Snorri Jónasson, nýr þjálfari U21 landsliðsins, í heimsókn.Rætt er um þetta efnilega l...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Steini fékk giggið, gullfótur í Kópavog og stórliðin horfa til Íslands from 2021-01-29T11:44

Þær Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir fá til sín sérlega góða gesti á Heimavöllinn að þessu sinni. Knattspyrnuþjálfarinn og spekúlantinn Daði Rafnsson mætir í sett og ræðir um íslenska uppeldiskerf...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Sjaldan er Kane báran stök from 2021-01-29T07:40

Þessi umferð var ekki alveg jafn góð og sú síðasta, enda færri leikir og mikil vonbrigði þar að auki. Metfjöldi setti bandið Bruno Fernandes sem klikkaði en Manchester City leikmenn skiluðu heldur ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Manchester City menn í stuði á toppnum from 2021-01-28T14:29

Manchester City situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir fjöruga leiki í vikunni. Magnús Ingvason og Sigurður Helgason, stuðningsmenn Manchester City, mættu í hlaðvarpsþáttinn ?Enski boltinn"í...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Nikola Djuric og ný vonarstjarna Grikkja from 2021-01-28T11:40

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einars...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Stigaflóð eftir tvöfalda umferð from 2021-01-25T22:26

Fantabrögð mættu með fullskipað lið til að gera upp lengstu umferð sögunnar í Fantasy Premier League. John Stones var óvænt stigahæsti leikmaður umferðarinnar á meðan Mohamed Salah klikkaði og fékk...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - Fréttir vikunnar og Matti Villa í viðtali from 2021-01-23T14:50

Seinni hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net 23. janúar. Matthías Vilhjálmsson er kominn heim úr atvinnumennskunni og farinn að spila á ný með FH.Matti kom í útvarpsþáttinn og ræddi meðal annars um ...

Listen
Fotbolti.net
Geir Þorsteins í ítarlegu spjalli um stöðu íslenska boltans from 2021-01-23T14:32

Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net 23. janúar. Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri ÍA og fyrrum formaður KSÍ, kom í heimsókn. Rætt var um stöðu íslenska boltans frá ýmsum hliðum.Elvar Geir ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Krísa Chelsea og topplið Man Utd from 2021-01-22T12:21

Það er skammt stórra höggaá millií enskuúrvalsdeildinniþessa dagana og sveiflurnar miklará toppnum. Jóhann Már Helgason, stu&e...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Sex skiptingar og VAR dramatík á ítalska þinginu from 2021-01-21T09:31

Það vantaði ekki dramatíkinaáÍtalíuþessa vikuna, hvorki innan vallar né utan. Eftir að hafa keypt Mario Balotelli til Monza er Adriano Gal...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Markahæsti markvörðurinn kælir hanskana og 101 eignast fótboltalið from 2021-01-19T12:35

Þær fréttir bárust á dögunum að markvörðurinn öflugi, Sonný Lára Þráinsdóttir, ætlaði sér ekki að leika áfram með Breiðablik þar sem hún hefur átt magnaðan tíma síðustu ár. Sonný Lára mætir í spjal...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Liverpool getur ekki skorað from 2021-01-18T13:32

Erkifjendurnir í Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Rikki G, lýsandi á Stöð 2 sport, og Hrafn Kristjánsson, körfuboltaþjálfar...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Stórleikurinn, Rooney og íslenski from 2021-01-16T15:14

Útvarpsþátturinn 16. janúar. Umsjón: Elvar Geir og TómasÞór.Í fyrri hlutaþáttarins: Rætt um feril Wayne Rooney og fja...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Allt í skrúfunni fyrir tvöfalda umferð from 2021-01-15T18:38

Umferð 18 er að bakií Fantasy Premier League og við tekur umferð 19. Margir notuðu Free Hití 18 umferð enda lítið af leikjum og nú er spurnin...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Tekist á fyrir stórleik ársins from 2021-01-14T14:05

Liverpool og Manchester United mætast í toppslag í ensku úrvalsdeildinni á Anfield á sunnudaginn. Hörður Magnússon og Magnús Gylfason fylgjast með hverju sparki hjá sínum liðum og þeir mættu í spj...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Róm - höfuðborg alheimsins from 2021-01-14T08:05

Íþætti vikunnar verður farið yfir umferð síðustu umferðþar sem Juventus marði sigurá spræku Sassuolo-liði og Inter og Roma g...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Heimsókn úr Breiðholti og íslensk ungstirni seld út from 2021-01-13T11:20

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einars...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Óli Kristjáns, Emil og enski from 2021-01-09T14:27

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 9. janúar. Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir fréttir vikunnar og tóku svo upp símann og ræddu við góða viðmælendur.Ólafur Kristjánsson, þjálfari E...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Toppliðin tapa stigum, Juve hrekkur í gang og nýr bad boy tekur við af Balotelli from 2021-01-08T12:53

Íþætti vikunnar verður farið yfir umferð vikunnarþar sem Juventus vann toppslaginn gegn AC Milan sem tapar sínum fyrsta leik síðaní mar...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Free Hiti í mönnum from 2021-01-05T19:20

Fyrstiþáttur Fantabragðaáárinu 2021 var heldur betur viðburðaríkur. Aron og Gunni mættuí stúdíóið og fóru ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Manchester liðin í stuði from 2021-01-04T14:04

Það hefur verið líf og fjör í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu og farið var yfir gang mála í hlaðvarpsþættinum ?Enski boltinn"á Fótbolta.net í dag. Hlynur Valsson og Gunnar Ormslev, lýsendur á ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Man Utd upp að hlið Liverpool og Alex til Svíþjóðar from 2021-01-02T14:31

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 2. janúar. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Í þætti dagsins var rætt við Tryggva Pál Tryggvason fréttamann og sérfræðing um Manchester United um e...

Listen
Fotbolti.net
Áramótabomba Heimavallarins - Glerþök mölvuð from 2020-12-31T12:30

Árinu 2020 er að ljúka og Heimavöllurinn hendir í áramótauppgjörsþátt af því tilefni. Gestir: Sveindís Jane, Ingibjörg Sigurðardóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir.Hápunkti ársins var náð á þriðjudags...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Árið kvatt á viðeigandi hátt from 2020-12-31T00:04

Hlustendur eru reiðir.Þessi umferð varömurleg ogþað er ekkert umþað annað að segja. Aron var lítillí sér heima en GT geitin og S&...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Jón Dagur og Alfons takast á from 2020-12-28T13:00

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einar...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Langþráður Arsenal sigur og frábær Bruno from 2020-12-28T11:52

Hlaðvarpsþátturinn ?Enski boltinn"er á sínum stað í dag líkt og eftir allar umferðir í ensku úrvalsdeildinni.

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Áramótakæfan 2020 from 2020-12-26T18:00

Hátíðarútgáfa útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977, síðasti þátturinn á árinu 2020! Elvar Geir, Tómas Þór, Benedikt Bóas og Magnús Már gera upp fótboltaárið 2020 á léttu nótunum og veita verðlaun ...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Sá besti á bekknum from 2020-12-22T18:23

Það var tilfinningarússíbani hjá Fantasy þjálfurum þessa helgi þegar Mohamed Salah byrjaði á bekknum hjá Liverpool. Margir voru farnir að horfa uppá að þurfa að treysta á varafyrirliðann, en Salah ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Kampakátir Liverpool menn á toppnum from 2020-12-21T16:36

Hlaðvarpsþátturinn ?Enski boltinn"er á sínum stað í dag líkt og eftir allar umferðir í ensku úrvalsdeildinni.

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Jólaþáttur: Ari Freyr og Heimir Guðjóns from 2020-12-19T14:33

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 19. desember. Síðasti þáttur fyrir jól. Í fyrri hlutanum ræða Elvar Geir og Tómas Þór um fótboltann í Katar, íslenskar fréttir og hringja í Ara Frey Skúlason landslið...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Taktík Tottenham og nakti keisarinn from 2020-12-17T14:03

Hlaðvarpsþátturinn ?Enski boltinn"er á sínum stað í dag líkt og eftir allar umferðir í ensku úrvalsdeildinni. Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson, stuðningsmenn Totttenham og Vignir M...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Paolo Rossi kvaddur og leikmenn þvingaðir í æfingabúðir from 2020-12-17T09:17

Paolo Rossi er fallinn frá ogþví er fariðítarlega yfir hans ferilíþessumáttundaþættiítalska boltans.Íslendingarnir eru f...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Gylfi í stuði og toppbaráttan harðnar from 2020-12-14T13:05

Hlaðvarpsþátturinn ?Enski boltinn"er á sínum stað í dag líkt og eftir allar helgar í ensku úrvalsdeildinni. Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, og Orri Freyr Rúnarsson, útvarpsmaður á Rás...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Ísak Bergmann er gestur from 2020-12-14T11:42

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einars...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Vardy party from 2020-12-14T08:15

Dominic er aaalveg að verða búinn.Það eru nýir svipustrákarí bænum. Styttistí jólatörnina ogáfram höldum við a...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Fótbolti.net - Djúpar boltaumræður með Arnari og Arnari from 2020-12-12T14:33

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 12. desember. Umsjón: Tómas Þór og Elvar Geir, Fyrri hlutinn: Landsliðsumræður og rætt við Helga Kolviðsson, fyrrum aðstoðarþjálfara landsliðsins. Helgi ...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Gyllta fimman og aðrar nauðsynjavörur from 2020-12-10T21:09

Vitringarnir þrír settust niður og ræddu framtíðina. Helstu lúxusleikmennirnir skiluðu allir sínu og nú sitja margir stjórarnir með höfuðverk. Stutt á milli umferða og jólatörnin á næsta leyti. Hve...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Íslendingur til Napoli eftir 107 ára bið! from 2020-12-09T08:42

Íþætti vikunnar snýst allt um nágrannaslagi. Torino tapar sem fyrr gegn nágrönnum sínumí Juventus ogþjálfari Birkis og H&oacu...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Lokkandi riðill og óvissuástand í Laugardal from 2020-12-08T13:01

Fótbolti.net blæs í Innkast. Elvar Geir, Magnús Már og Gunnar Birgis ræddu málin. Farið var yfir riðil íslenska landsliðsins í undankeppni HM en dregið var í gær. Þýskaland, Rúmenía, Norður-Makedó...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Fjögurra hesta kapphlaup um titilinn from 2020-12-07T14:15

Hlaðvarpsþátturinn ?Enski boltinn"er á sínum stað í dag líkt og eftir allar helgar í ensku úrvalsdeildinni. Hlynur Valsson, lýsandi á Síminn Sport, og Ingólfur Sigurðsson fóru yfir umferðina að þe...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsumræða - Trúnaðarbrestur og þjálfaraleit from 2020-12-05T15:24

Seinni hlutiútvarpsþáttarins Fótbolti.netá X977 laugardaginn 5. desember. Elvar Geir og TómasÞór ræða um landsliðsþj&aacut...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Úrvalsliðið og ruslflokkurinn from 2020-12-05T14:46

Fyrri hlutiútvarpsþáttarins Fótbolti.netá X977 laugardaginn 5. desember. Fyrsta fjórðungsuppgjör tímabilsinsí enskuúrvalsdeil...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: VIÐ ERUM Á LEIÐ TIL ENGLANDS! from 2020-12-02T08:55

Ísland er komið á EM! Það var ljóst í gærkvöldi að landsliðið okkar bjargaði fótboltaárinu 2020 með því að tryggja sér sæti beint á Evrópumótið á Englandi 2022. Það voru því kallaðir út sérfræðin...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Man City mættir aftur from 2020-12-01T22:08

Manchester City tóku Burnley 5-0 á heimavelli, í fjórða skiptið í röð. Þau sem tóku sénsinn á Mahrez uppskáru ríkulega í Fantasy Premier League en 2 þáttastjórnendur settu bandið hins vegar á De Br...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Mögnuð innkoma Cavani og reiður Klopp from 2020-11-30T12:58

Hlaðvarpsþátturinn ?Enski boltinn"er á sínum stað í dag líkt og eftir allar helgar í ensku úrvalsdeildinni. Gunnar Ormslev, lýsandi á Síminn Sport, og Jóhann Skúli Jónsson, þáttastjórnandi í hlaðv...

Listen
Fotbolti.net
Maradona í faðmi ljónsins from 2020-11-28T14:58

Seinni hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net laugardaginn 28. nóvember. Orri Páll Ormarsson blaðamaður og rithöfundur mætti í þáttinn.Rætt var um goðsögnina Diego Maradona sem lést á dögunum. Marado...

Listen
Fotbolti.net
Þorvaldur Örlygs ræðir um stöðu íslenska boltans from 2020-11-28T14:45

Fyrri hlutiútvarpsþáttarins Fótbolti.net laugardaginn 28. nóvember. Elvar Geir Magnússon og TómasÞórÞórðarson ræ...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Táraflóð í Napolí og Inter berst við gamla djöfla from 2020-11-27T09:30

Eftir vel heppnað landsleikjahlé ítölsku liðanna er deildin farin aftur af stað. Stuðningsmenn Napolí kveðja hetjuna sína sem féll frá í vikunni og Antonio Conte hefur ekki tekist að særa út úr Int...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - 2000 úrvalslið og Blikar koma í heimsókn from 2020-11-27T09:15

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einar...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Siggi Bond var neyddur til að ræna apótek í Amsterdam from 2020-11-26T10:00

Sigurður Gísli Snorrason varð Íslandsmeistari með FH árið 2015 en lífernið fór illa með hann. Fimm árum síðar fann hann botn í lífinu þegar hann mætti vopnaður byssu í apótek í Amsterdam og var ha...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Lognið á undan storminum næstu helgi from 2020-11-24T21:07

Það var fullur bátur af föntumíþættinumí dag. Hlutirnir virðast loks vera að færastí eðlilegt horf. Fantasy-guðirnir s&y...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Ætla að sjá Tottenham taka við bikar í vor from 2020-11-23T14:42

Tottenham stuðningsmennirnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson mættu skellhlæjandi á skrifstofu Fótbolta.net. Tottenham situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en í hlaðvarpsþættinum...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Arnar Viðars, Sindri Kristinn og enski from 2020-11-21T21:36

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977 laugardaginn 21. nóvember. Elvar Geir og TómasÞór ræðaítarlega við ArnarÞ...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Kaup og Salah from 2020-11-19T20:37

Fantasy liðin okkar haldaáfram að verða fyriráföllumí landsleikjahléum. Stærstu fréttirnar eruþær að Mohamed Salah sý...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Íslandsmeistari best í 2. deild og ungfrú Hveragerði skuldar tattú from 2020-11-19T15:34

2. deildin á hug og hjörtu Heimavallarins að þessu sinni. HK-ingarnir Karen Sturludóttir og Lára Hallgrímsdóttir fara yfir sumarið en HK leikur í Lengjudeildinni að ári. Þá kemur Dagný Rún Gísladót...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Íslenska blandan breytist en margt jákvætt í kortunum from 2020-11-18T23:15

Innkastið eftir tap Íslands gegn Englendingum á Wembley. Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson, Ingólfur Sigurðsson og Magnús Már Einarsson fara yfir sviðið og ræða landsliðsmálin. Meðal umræð...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskipti hjá Íslandi og Pepsi Max tíðindi from 2020-11-14T14:46

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977 laugardaginn 14. nóvember.Umsjón: Elvar Geir og TómasÞór.Örvar Arnarsson, fréttam...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Ólýsanlegt svekkelsi en hvað gerist næst? from 2020-11-12T23:53

Landsleikurinn gegn Ungverjum er gerður upp í boði White Fox, Viking og Domino's. Íslandi tókst ekki að koma sér á þriðja stórmótið í röð. Hrikalega svekkjandi tapleikur í Búdapest þar sem Ísland ...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Mikilvægt verkefni U21 og Luigi gestur from 2020-11-11T11:07

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einars...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Kvensjúkdómalæknirinn Lotito og lið umferða 1-7 from 2020-11-10T23:23

AC Milan trónir á toppnum þegar sjö umferðir eru liðnar af Serie-A. Lazio heldur áfram að safna stigum í uppbótartíma en utan vallar er liðið í vandræðum enda starfsmenn félagsins sakaðir um að svi...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Tom og Bjarni fóru yfir stóru málin from 2020-11-09T12:21

Tómas Þór Þórðarson og Bjarni Þór Viðarsson á Síminn Sport kíktu á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fóru yfir helgina í ensku úrvalsdeildinni. Þeir félagar ræddu um byrjun tímabils og einnig var r...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur landsliðsins og íslenskar fréttir from 2020-11-07T15:14

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 7. nóvember. Umsjón Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hitað upp fyrir Ungverjaland - Ísland, úrslitaleikinn um sæti á EM sem verður á fimmtudaginn. Hannes ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Uppgjör 2. deildar með góðum gestum from 2020-11-06T10:52

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnaráÍslandi. Nú er komið aðþví að gera tímabiliðí 2. deil...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Uppgjör ársins í 3. deildinni from 2020-11-05T16:15

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnaráÍslandi.Íþessumþætti er tímabiliðí 3. deildinni gert upp, opi...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Risa uppgjör á Maxinu, fimm vanmetnar og sú besta skeindi deildinni from 2020-11-05T09:00

Keppni á Íslandsmótunum var hætt og bikarkeppnin blásin af. Blikar standa uppi sem Íslandsmeistarar en FH og KR falla. Heimavöllurinn gerir upp Pepsi Max deildina með góðvini þáttarins, Gylfa Trygg...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Forsetar harðir í horn að taka from 2020-11-04T11:08

Zlatan Ibrahimovic er kominn með sjö mörk í fjórum leikjum fyrir AC Milan sem trónir á toppi Serie-A eftir 6 umferðir. Bakfallsspyrnumarkið hans gegn Udinese var eitt af fjölmörgum stórkostlegum mö...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Tökum skrýtna sénsa from 2020-11-03T20:50

Fantabrögð fóru í saumana á því sem gerðist um helgina og spáðu í næstu umferð. Er Calwert-Lewin partýið búið?Er Jack Grealish orðinn skyldueign? Hvað með Jannick Vestergaard eða Diogo Jota?Er Chel...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Liverpool kreistir sigra og einbeitingarlaus Pogba from 2020-11-03T13:00

Það var Liverpool þema í hlaðvarpsþættinum ?Enski boltinn"á Fótbolti.net í dag. Liverpool stuðningsmennirnir Hlynur Valsson og Hrafn Kristjánsson fóru yfir sviðið. Hlynur er lýsandi hjá Síminn Sp...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Uppgjör Pepsi Max-deildarinnar 2020 from 2020-11-02T12:40

Innkastið gerir upp Pepsi Max-deild karla 2020. Einnig er rætt um Lengjudeildina. Elvar Geir, Tómas Þór og Gunni Birgis eru í sérstökum uppgjörsþætti tímabilsins.Lið ársins er opinberað, þjálfari ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Fótboltinn blásinn af from 2020-10-31T17:37

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977 laugardaginn 31. október.Íslandsmótinuí fótbolta 2020 er lokið. Elvar Geir og Tóm...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - 98 úrvalslið og Ísak í sviðsljósinu from 2020-10-29T10:52

Ungstirnin er hlaðvarpsþátturá Fótbolta.netþar sem aðaláherslan er lögðá umfjöllun um unga framtíðarleikmenní ...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Afskorið svínshöfuð og ljót skilaboð from 2020-10-27T22:33

Fimm umferðir eru nú liðnar af leiktíðinni á Ítalíu og sumir stuðningsmenn eru þegar farnir að hóta eigendum liðsins með afskornu svínshöfði og ljótum skilaboðum. Íslendingar eru farnir að byrja, k...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Botnlaus Bamford Brunch from 2020-10-27T20:56

Mest óþolandi tímabil allra tíma heldur áfram í Fantasy Premier League. Mörkunum fækkaði heldur betur og stjórar sátu eftir með sárt ennið. Leeds var eina liðið sem skoraði meira en tvö mörk í umfe...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Hægt spil Arsenal og líklegir Liverpool menn from 2020-10-26T13:23

Það var Arsenal þema í hlaðvarpsþættinum ?enski boltinn"í þessari viku. Einar Guðnason og Jón Kaldal, stuðningsmenn Arsenal, fóru þar yfir leiki helgarinnar á Englandi.Meðal efnis: Hugmyndasnauðir...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Treystir Jón Þór á ungar í stórleiknum við Svíþjóð? from 2020-10-25T21:43

Hulda Mýrdal og Mist sameinast loksins í stúdíóinu og fara yfir málin. Það á að klára Íslandsmótin en áður en það gerist er RISA leikur á dagskrá þegar Ísland mætir Svíþjóð ytra. Hvernig er staðan ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Íslenski boltinn og Logi Ólafs from 2020-10-24T14:52

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 24. október. Flaggskip X977 fullmannað. Elvar Geir og Tómas Þór halda um stjórnartaumana og ræða um teikningarnar að því hvernig klára skal Íslandsmótið....

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Zlatan sýningin í Derby della Madonnina from 2020-10-20T21:58

Í þætti vikunnar verður farið yfir Zlatan showið í Derby della Madonnina, Juventus sem missteig sig djúpt í suðrinu og Napoli sem leit út eins og Atalanta gegn Atalanta. Þá verður líka fjallað um F...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Hvað skal gera við Kevin? from 2020-10-20T19:44

Enski boltinn sneri aftur eftir landsleikjahlé með viðburðaríkri umferð. Rauð spjöld, vítaspyrnur, ótrúleg jafntefli og meiðsli lykilmanna. Á að losa sig við Trent? Hvað með Kevin De Bruyne og Van...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Ótrúleg úrslit og hrikalegar fréttir from 2020-10-20T13:13

Það er nóg að ræða í hlaðvarpsþættinum ?enski boltinn"eftir liðna helgi í ensku úrvalsdeildinni. Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, og Orri Freyr Rúnarsson, stuðningsmaður Man Utd og ú...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Landsliðið, ástandið og enski from 2020-10-17T15:12

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 17. október. Kristján Guðmundsson fótboltaþjálfari er sérstakur gestur þáttarins og er hann við boltahringborðið í fyrri hlutanum.Rætt er um ástandið í íslenska bolta...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Mosfellingarnir Arnór Gauti og Róbert Orri from 2020-10-15T10:19

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einars...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Unfinished business hjá þeirri bestu og fyrirliðinn ætlar að byggja stúku from 2020-10-12T17:12

Heimavöllurinn beinir spjótum sínum norður á Sauðárkrók að þessu sinni en fyrir stuttu tryggði Tindastóll sér sæti í efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins. Magnaður árangur og við förum yfir...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Gamla bandið, Arnar Grétars og leikmannakönnun from 2020-10-10T14:43

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 10. október. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Landsliðið var í brennidepli og fjallað vel um sigurinn gegn Rúmeníu í umspilinu fyrir EM alls staðar.Í upp...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Neyðarumræður á skrifstofunni from 2020-10-09T13:23

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnaráÍslandi.Í ljósiástandsins var blásiðí neyðarumræður...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Farið yfir 2. deild og gestir úr 3. deild from 2020-10-07T09:56

Óskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Smárason ræða um 2. og 3. deildina. Í þáttinn mæta góðir gestir úr tveimur bestu liðum 3. deildarinnar sem hafa tryggt sér sæti í 2. deild á næsta tímabili. Þ...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Ollie-ðandi frammistaða from 2020-10-06T09:22

Ollie hornið var langt að þessu sinni, enda opnaði Ollie Watkins markareikning sinn með þrennu gegn Englandsmeisturum Liverpool. Ekkert við þetta gufuruglaða tímabil meikar sens og þessi umferð í e...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Galin úrslit degi fyrir gluggadag from 2020-10-05T14:27

Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Í dag er síðan gluggadagurinn og mörg lið í leit að liðsstyrk. Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson, stuðningsmenn...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Mátti ekki mæta í viðtal og allt í hnút í Evrópubaráttu from 2020-10-05T12:13

Í Innkastinu er fjallað um sunnudagsumferðinaí Pepsi Max-deildinni, spennuna fyrir lokaumferðir Lengjudeildarinnar og einnig um komandi landsleikÍslands og Rú...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Sérstakur upphitunarþáttur from 2020-10-04T13:56

Loksins er kominn hlaðvarpsþáttur sem fjallar einungis umítalska boltann. Björn MárÓlafsson muní vetur gera reglulegaþættiþar sem...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Boltahringborð, VAR og xG from 2020-10-03T14:28

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 3. október. Sérfræðingarnir Rafn Markús Vilbergsson og Úlfur Blandon ræða um allt það helsta í íslenska boltanum, leiki og fréttir tengdar Pepsi Max-deil...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Lengjufjör - Sögulegt á Króknum og Kef stoppar stutt from 2020-10-02T07:00

Það er allt á suðupunkti í boltanum en í dag fær Lengjudeildin sviðsljósið á Heimavellinum. Nú er ljóst að Tindastóll og Keflavík fara upp um deild á meðan það fellur í hlut Fjölnis og Völsungs að ...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Ólýsanleg martröð from 2020-10-01T08:36

Einhverntímann var manni kennt aðþað væri bannað að sparkaí liggjandi mann. En Fantasy Premier League virðist ekki hafa kynnt sérþá...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Yfirferð vikunnar í 2. og 3. deild from 2020-09-30T17:46

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnaráÍslandi.Þáttastjórnendur eruÓskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Sm&a...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Alex Þór og nýtt ungstirni Juventus from 2020-09-30T09:56

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einars...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Æðri máttarvöld aðstoðuðu Magnamenn - Dramatík á Húsavík from 2020-09-29T23:07

Farið yfir úrslit helgarinnar og kvöldins í kvöld. Einnig var aðeins rýnt í næstu leiki.Magni, Völsungur og Þór/KA með frábæra sigra. Stutt í titilinn hjá Tindastóli og óvænt markaflóð hjá KA. Víti...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Mörg risastór atvik og rauð spjöld from 2020-09-27T23:09

Innkastið fer yfir sunnudagsumferðinaí Pepsi Max-deildinni og fer einnig yfir Lengjudeildina. Alltí boði White Fox! Elvar Geir, Ingó Sig og Gunni Birgis höf&e...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Leikstílar í Pepsi Max og óverðskuldaður sigur Man Utd from 2020-09-26T14:23

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 26. september. Elvar Geir og Tómas Þór gera upp síðustu umferð í Pepsi Max, ræða helstu fréttapunktana og opinbera úrvalslið og besta leikmann umf...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Umdeilt bann og umtalað viðtal from 2020-09-26T09:04

Loksins er kominn nýrþáttur afÁstríðunni!Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnaráÍslandi.Þátt...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Til hamingju Tindastóll - Endurtekið efni og Völsungsvon from 2020-09-25T23:55

Þeir Aksentije Milisic og Sæbjörn ÞórÞórbergsson fóru yfir síðustu tvær vikurnar í boltanum á Norðurlandi. Endurtekið efni hjá KA - stefnir í met. Frægi lygni sjórinn hjá Þór, KF og Tindastóli, lí...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Wild(card) boys from 2020-09-24T08:58

2. umferðiní Fantasy Premier Leagueþetta tímabilið sýndi okkur heldur betur hvaðþessi leikur getur verið grimmur. Hún kenndi okkur hvað&t...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Sara jafnar leikjametið og ungar gripu gæsina from 2020-09-24T07:00

Það var mikið um dýrðir í Laugardalnum í vikunni. Landsliðið okkar bætti 4 mikilvægum stigum í safnið og stefnir ótrautt til Englands. Ungu stelpurnar gripu gæsina og landsliðsfyrirliðinn jafnaði l...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Efnilegir í þýska og Adam Páls gestur from 2020-09-23T08:00

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Þáttastjórnendur í þessum fjórða þætti eru Arnar Laufdal Arnarsson og Ey...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Markaregn og Liverpool á flugi from 2020-09-22T13:00

44 mörk voru skoruð í 2. umferðinni í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Gunnar Ormslev og Hlynur Valsson, lýsendur hjá Síminn Sport, kíktu í heimsókn í höfuðstöðvar Fótbolta.net í dag. og fóru yfi...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Vonbrigðin eru víða from 2020-09-21T23:34

Elvar Geir, Ingólfur Sigurðsson og Gunnar Birgisson fjalla um Pepsi Max-deildina og Lengjudeildina.Það var hellingur af leikjumá dagskráþennan mánuda...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Þjálfarar Pepsi Max fá einkunnir og vandræði íslenskra liða í Evrópu from 2020-09-19T14:30

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 19. september 2020. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Sérfræðingur: Úlfur Blandon.Í upphafi: Rætt var um Pepsi Max-deildina og þjálfara fengu einkunnir. 59:00 Þorláku...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Mun Manchester City ná titlinum aftur? from 2020-09-17T11:30

Enskaúrvalsdeildin hófst um liðna helgi en Manchester City hefur leiká mánudaginnþegar liðið mætir Wolvesáútivelli.Þór...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Salibagate og Salah = Geit from 2020-09-15T18:47

Fantabrögð gerðu upp fyrstu umferðina á nýju tímabili í Fantasy. Þáttastjórnendur áttu ágætis umferðir en einn þó alveg sérstaklega góða. Chelsea sigraði Brighton þrátt fyrir ósannfærandi frammistö...

Listen
Fotbolti.net
Passion league - Úrslitakeppnin framundan í 4. deildinni from 2020-09-15T16:15

Riðlakeppni 4. deildarinnar lauk um helgina og framundan er sjálf úrslitakeppnin. Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum eru á dagskrá á laugardaginn. Magnús Valur Böðvarsson, sérfræðingur um 4. deil...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Heldur uppgangur Manchester United áfram? from 2020-09-15T13:37

Enska úrvalsdeildin hófst um liðna helgi en Manchester United hefur leik næstkomandi laugardag gegn Crystal Palace. Andri Geir Gunnarsson og Jóhann Skúli Jónsson, stuðningsmenn Manchester United,...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 2. og 3. deild með góðum gesti að austan from 2020-09-14T09:51

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi. Þáttastjórnendur eru Óskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Smárason.Með þeim að þessu sinni er góður gestur, Helgi Steinar Jónsson s...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Yfirferð að loknum Ofursunnudegi from 2020-09-13T23:05

Það var tíðindamikill Ofursunnudagur í Pepsi Max-deildinni. Elvar Geir, Gunni Birgis og Ingó Sig fara yfir leiki dagsins og helstu umræðuefnin. Einnig er Lengjudeildin skoðuð.Meðal umræðuefna: Gja...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Íslenski, landsliðið og Eggert Gunnþór from 2020-09-12T15:15

Upptaka af útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 þann 12. september. Elvar Geir og Tómas Þór voru á sínum stað. Í upphafi: Íslenski boltinn. Mjólkurbikarleikir vikunnar og ofursunnudagur framundan í...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Leikur sumarsins, útstimplun og óskráður samningur from 2020-09-10T23:29

Þeir Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson fóru yfir þá leiki sem fram hafa farið síðan þeir ræddu málin síðast. 2. deild karla var í sviðsljósinu og sérstaklega stórskemmtilegur leikur D/R...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Sjóðheitir nýliðar og allt í steik í neðri hlutanum from 2020-09-10T19:32

Landsliðið okkar fær loksins að spreyta sig eftir alltof langa covid pásu. Framundan eru risa leikir gegn Lettlandi og Svíþjóð og leikmannahópurinn sem tekur þátt í þeim verkefnum var kynntur í dag.

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Nær Liverpool að verja titilinn? from 2020-09-10T17:09

Enska úrvalsdeildin hefst á laugardaginn og Fótbolti.net heldur áfram upphitun sinni fyrir mótið. Einar Matthías Kristjánsson, Magnús Þór Jónsson og Sigursteinn Brynjólfsson, stuðningsmenn Liverpo...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Stund sannleikans from 2020-09-09T19:32

Gylfi Tryggvason sneri afturí byrjunarliðið hjá Fantabrögðum og gaf upp sitt lið fyrir fyrstu umferðí Fantasy Premier League. Strákarnir ræ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Breytt staða hjá Arsenal from 2020-09-09T11:45

Enskaúrvalsdeildin hefst um næstu helgi og Fótbolti.net helduráfram upphitun sinni fyrir mótið. Einar Guðnason, aðstoðarþjálfari V&ia...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Agaleysi og lið forðast toppbaráttu from 2020-09-09T09:40

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi. Þáttastjórnendur eru Óskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Smárason.Boðið er upp á langan og veglegan þátt að þessu sinni þar sem má...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Óþekk ungstirni og fleiri efnilegir í enska from 2020-09-08T20:54

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Þáttastjórnendur eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson.Í ...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Tottenham menn hafa trú á Mourinho from 2020-09-07T13:00

Enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi og Fótbolti.net heldur áfram upphitun sinni fyrir mótið. Tottenham stuðningsmennirnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson kíktu í spjall og ræ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Tapað fyrir Englandi á vítapunktinum from 2020-09-05T19:52

Eftir landsleikÍslands og EnglandsíÞjóðadeildinni, 0-1 tapið svekkjandi, fóru Elvar Geir Magnússon, TómasÞórÞórð...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Chelsea blæs í herlúðra from 2020-09-05T14:25

Seinni hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 5. september. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson halda um stjórnartaumana og Jóhann Már Helgason, sérfræðingur um Chelsea, var með þeim.E...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - Leikmannahræringar og spennandi einvígi from 2020-09-05T14:22

Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 5. september. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson halda um stjórnartaumana og sérfræðingurinn Úlfur Blandon var með þeim.Meðal umræðuefna: ...

Listen
Fotbolti.net
Aðeins meiri ástríða - Ingimar Elí og Atli Gunnar from 2020-09-04T10:03

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi. Í þessum hliðarþætti koma góðir gestir og ræða um lífið í neðri deildunum.Gestir þáttarins eru Ingimar Elí Hlynsson, aðstoðarþjálfar...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Upphitun fyrir enska tímabilið from 2020-09-01T20:10

Gylfi Tryggvason lá undir feldi aðþessu sinni að stilla upp liði og til að fylla hans skarð fékk Aron til leiks ríkjandiÍslandsmeistaraí...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Leikjaflóðið í 2. og 3. deild heldur áfram from 2020-08-31T14:45

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi. Sverrir Mar Smárason heldur einn um stjórnartaumana að þessu sinni en hann fékk öflugan liðsstyrk sér við hlið. Alexander Már Þorlák...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Hringt í útsendara og samningum rift from 2020-08-30T23:59

BÁN hringdi á sunnudagskvöldi í þá Anton Frey Jónsson og Egil Sigfússon og fóru þeir Aci og Sæbjörn yfir Lengjudeildina og KA með séfræðingunum að sunnan. Staðan:Þór/KA þarf að horfa á liðin fyrir...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Pepsi Max og Lengjan með Gunna samloku from 2020-08-30T22:44

Elvar Geir og Gunni Birgis stýrðu Innkastinu og fengu sérstakan heiðursgestíþáttinn; Gunnar Sigurðarson. Gunni samloka fór meðal annars yfi...

Listen
Fotbolti.net
Allt í Messi hjá Barcelona - Einar Örn skoðar málin from 2020-08-29T15:30

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977.Það nötrar allt og skelfur bak við tjöldin hjá stórliði Barcelona. Kallað ...

Listen
Fotbolti.net
Helmingsuppgjör Pepsi Max með Arnari Halls from 2020-08-29T15:06

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór stýrðu uppgjöri fyrri helmings Pepsi Max-deildarinnar.Sérfræðingur þáttarins er þjálfarinn og leikgreinandinn Arnar Hallsson sem hef...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - 80% á Val og KR að stimpla sig út from 2020-08-26T22:35

Allir meðlimir Innkastsins sem ekki eruí sóttkví voru samankomniráÖlverií Glæsibæ og fóru yfir helstu málin. Elvar Geir, Gunni...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Yfirferð yfir leiki síðustu helgar from 2020-08-25T09:37

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnaráÍslandi.Þáttastjórnendur eruÓskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Sm&a...

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Efnilegir í enska og Víkingar í heimsókn from 2020-08-24T16:00

Ungstirnin er nýr hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Þáttastjórnendur eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsso...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Þeir bestu í Pepsi Max og úrvalslið Lengjudeildarinnar from 2020-08-24T11:24

Fyrra Innkast vikunnar. Elvar Geir Magnússon, Ingólfur Sigurðsson og Baldvin Már Borgarsson eru í hljóðverinu að þessu sinni. Farið er yfir leiki helgarinnar í Pepsi Max-deild karla og þeir velja ...

Listen
Fotbolti.net
Launaþak er bylting í enska boltanum from 2020-08-22T15:16

Seinni hlutiútvarpsþáttarins Fótbolti.netá X977 laugardaginn 22.ágúst. Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóriÍslandsbanka...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - Staða Arnars, KR í sóttkví og drama í Ólafsvík from 2020-08-22T14:54

Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 laugardaginn 22. ágúst. Tómas Þór Þórðarson var sendur í sóttkví rétt fyrir þátt eftir frægt morgunverðahlaðborð á Hótel Rangá en Elvar Geir Magnús...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Sonný safe hands, 42 dagar í sóttkví og stuð á Eyjafjölskyldunni from 2020-08-21T19:07

Það er nóg um að vera hérlendis sem og erlendis um þessar mundir. Framundan eru risa leikir í Meistaradeild Evrópu og Pepsi Max-deildin okkar rúllar áfram með hnökrum.

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - 2. og 3. deild komnar aftur á fleygiferð from 2020-08-21T12:54

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnaráÍslandi.Þáttastjórnendur eruÓskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Sm&a...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Gleði og samstaða í 603 - Brekkustrákar skora ekkert from 2020-08-20T23:59

Loksins loksins! Þeir Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke fóru yfir síðustu leikina fyrir hlé og þá leiki sem hafa farið fram á undanfarinni viku.Nóg var um að ræða: Engin markask...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - FPL opnar aftur! from 2020-08-18T18:31

Það var nóg að ræða í Fantabrögðum - íslenski boltinn kominn aftur af stað og þá þarf að hressa uppá liðin sín. Strákarnir fóru yfir það helsta í draumaliðsdeildum Eyjabita og 50skills og aðallega ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Flautumörk, leiðindi í KA leikjum og formleysi í Grindavík from 2020-08-17T22:05

Innkastið snýr aftur eftir veiruhlé! Elvar Geir, Tómas Þór og Gunni Birgis eru í þættinum í dag og fara yfir allt það helsta í íslenska boltanum. Pepsi Max-deildin og Lengjudeildin eru til umræðu....

Listen
Fotbolti.net
Meistaradeildin - Barcelona í skelfilegum málum from 2020-08-15T15:00

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Guðmundur Benediktsson hefuráhyggjur af málum hjá Barcelona. Hann lýstiótr&uac...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - FH sendir skilaboð og áhugaverð ummæli Óla from 2020-08-15T14:56

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977.Elvar Geir Magnússon, TómasÞórÞórðarson ogÚlfur Blandon ræð...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Björn Már gerir upp liðið tímabil í A-deildinni from 2020-08-14T12:15

Björn MárÓlafsson, helsti sérfræðingurÍslendinga umítalska boltann, gerir upp tímabilið 2019-20íítölsku A-deildinni.&...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Gunnhildur Yrsa er mætt aftur í íslenska boltann from 2020-08-14T07:45

Það ríkir gleði á Heimavellinum eftir að heilbrigðisráðherra og KSÍ gáfu grænt ljós á að Íslandsmótið í knattspyrnu gæti haldið áfram að rúlla. Framundan er því mikið líf og fjör.

Listen
Fotbolti.net
Ungstirnin - Fyrsti þáttur: Andri Fannar gestur from 2020-08-13T19:30

Ungstirnin er nýr hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Þáttastjórnendur eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsso...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Óvissan hjá íslenskum félögum og landsliðinu from 2020-08-08T14:31

Upptaka af útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 þann 8. ágúst. Elvar Geir og Tómas Þór fjölluðu um óvissuástandið í íslenska boltanum við Pál Kristjánsson, formann KR, og Frey Alexandersson, aðstoð...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Þriðjungsuppgjör og hitamál from 2020-08-06T09:54

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi. Þrátt fyrir að boltinn sé stopp um þessar mundir þá heldur Ástríðan áfram á fullri ferð. Þáttastjórnendur eru Óskar Smári Haraldsson...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Sá besti á landinu gerði upp enska tímabilið from 2020-08-04T18:57

Gunnar BjörnÓlafsson, stigahæsti leikmaður Fantasy Premier LeagueáÍslandi tímabilið 2019-2020, komí heimsókn til Arons og Gylfa og f&oac...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn í limbói vegna veirunnar - Klárum þetta mót! from 2020-08-01T15:12

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Aftur er komið uppóvissuástandííslenska fótboltanum vegna kórónav...

Listen
Fotbolti.net
Bikaryfirferð - ÍBV og Fram að gera gott mót from 2020-08-01T14:52

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir, Benni Bóas og GísliÞorkels stýrðu skútunni. Ingólfur Sigur&e...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Uppgjör á fyrsta þriðjungi Lengjudeildarinnar from 2020-07-31T09:30

Þáttur dagsins er tileinkaður fyrsta þriðjungi Lengjudeildarinnar. Knattspyrnuþjálfararnir Aníta Lísa Svansdóttir og Gylfi Tryggvason mæta í heimsókn og kryfja málin til mergjar ásamt Mist Rúnarsdó...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Milo skákaði Deano, fyrsta stigið, múrað fyrir og sex á sig from 2020-07-30T07:00

Það var aldeilis nóg um að vera síðastliðinn sunnudag þegar leikið var í efstu fjórum deildum Íslandsmóts karla. KA gerði jafntefli gegn Íslandmeisturunum, Þór steinlá gegn Fram, Magni náði í sitt...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Allt það helsta í 2. og 3. deild með góðum gesti from 2020-07-29T14:30

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi. Þáttastjórnendur eru Óskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Smárason.Þeir fjalla um liðnar umferðir í 2. og 3. deild karla en þar hef...

Listen
Fotbolti.net
Sandra María: Þakklát fyrir að fá að upplifa drauminn from 2020-07-28T17:56

Sandra María Jessen skrifaði nýverið undir nýjan eins árs samning við Bayer Leverkusen og mun hún því leika með liðinu á komandi leiktíð í þýsku Bundesliga. Sandra gekk í raðir félagsins í janúar í...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Sif Atla, Svíþjóð og mikið Maxað from 2020-07-28T14:44

Sif Atladóttir, landsliðskona, mætir í boltaspjall á Heimavellinum í dag. Hún fer yfir gang mála í sænsku deildinni og pælir í Pepsi Max með þáttastýru. Það varð aldeilis sprenging í uppgjöri toppl...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Sóknarsýning Blika og sterk KA gleraugu from 2020-07-28T00:01

Fjallað um fjöruga níundu umferð Pepsi Max-deildarinnar. Elvar Geir, Gunnar Birgisson og Ingólfur Sigurðsson eru í Innkastinu að þessu sinni. Þátturinn er í boði White Fox, það besta í bransanum o...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Uppgjör á enska tímabilinu from 2020-07-27T17:42

Þá er hinu langa og sögulega tímabili 2019/2020 lokiðí enska boltanum ogþar með einnig Fantasy Premier League. Aron kom endurnærðurúr ...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Addi heldur hreinu, úttekt á Grillvelli og grannaslagir gerðir upp from 2020-07-25T23:48

Í þætti kvöldsins fengu þeir Aci og Sæbjörn fyrrum varamarkvörðinn, Egil Sigfússon, sem gest. Egill sagði frá sínum ferli og valdi meðal annars þrjá bestu varamannabekki landsins. Farið var ítarle...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Lið ársins valið og lokaumferðin skoðuð from 2020-07-25T14:37

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór fengu Kristján Atla Ragnarsson, sérfræðing um enska boltann, í heimsókn.Kristján skoðaði lokaumferðina. Fer Manchester United í Meis...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi Max upphitun og uppgjör fyrsta þriðjungs Lengjudeildarinnar from 2020-07-25T14:35

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór hita upp fyrir 9. umferð Pepsi Max-deildarinnar.Þá er lengjudeildarhringborðið dregið fram. Rafn Markús Vilbergsson og Úlfur Blandon...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Titringur í Breiðabliki og Stjarnan getur unnið mótið from 2020-07-23T23:56

Elvar Geir, Tómas Þór og Ingó Sig eru með ykkur í Innkastinu eftir áttundu umferð Pepsi Max-deildarinnar. Þátturinn er sendur út frá Meistaravöllum, heimavelli KR, og er í boði White Fox, það best...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Enski að klárast og spenna á Íslandi from 2020-07-22T08:45

00:00 - Fantasy Premier League 32:22 - 50skills (Pepsi Max kvenna)1:11:43 - Eyjabitinn (Pepsi Max karla) Eftir vasklega framgöngu í síðasta þætti sneru Arnór Gauti og Kristófer Máni aftur í hljóðv...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Gary pirraður - Addi og dyravörðurinn unnu sigur from 2020-07-22T07:30

Leikir unfanfarna daga hjá liðunum á Norðurlandi skoðaðir. Leikir Þór, KA og KF skoðaðir vel og aðeins rætt um hina leikina og pælingar tengdar þeim. KA vann sinn fyrsta leik í deildinni, Þórsarar...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Dramatík í Pepsi Max og upphitun fyrir stórleik kvöldsins from 2020-07-21T16:23

Það er nóg að gera á Heimavellinum í dag. Gestir þáttarins eru fyrrum knattspyrnukonurnar Sóley Guðmundsdóttir og Berglind Hrund.Síðasta umferð Pepsi Max deildarinnar er gerð upp ásamt því að hit...

Listen
Fotbolti.net
Enska Innkastið - Man Utd og Chelsea þema from 2020-07-21T13:36

Undanúrslitin í enska bikarnum fóru fram um liðna helgi og í þessari viku eru framundan lokaleikirnir í ensku úrvalsdeildinni. Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, og Orri Freyr Rúnarsson,...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Pakkfullur þáttur eftir viðburðaríka helgi from 2020-07-20T12:29

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi. Þáttastjórnendur eru Óskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Smárason.Þeir fjalla um liðnar umferðir í 2. og 3. deild karla en það er ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Brynjólfur til Færeyja og KR best á Íslandi from 2020-07-19T23:15

Innkastið eftir 7. umferð Pepsi Max-deildarinnar. TómasÞórÞórðarson og Ingólfur Sigurðsson fóru yfir umferðina með Elvari Gei...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Þjálfarahræringar og Guðlaugur Victor from 2020-07-18T14:44

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 18. júlí. Elvar Geir Magnússon, Baldvin Már Borgarsson og Magnús Már Einarsson fjölluðu um íslenska fótboltann.Í fyrri hlutanum var fjallað ítarlega um P...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Sævar Péturs ræðir þjálfaraskipti KA og Greifavöllinn from 2020-07-17T19:11

Sæbjörn settist niður með Sævar Péturssyni, framkvæmdastjóri, og spurði hann út í þjálfaraskipti meistaraflokks KA en samstarfinu var slitið við Óla Stefán Flóventsson, nú fyrrum þjálfara liðsins, ...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Fram á þriðjudagskvöld from 2020-07-15T00:55

Þeir Sæbjörn Þór og Aci fóru yfir leikina undanfarna daga. Þór/KA fór áfram í Mjólkurbikarnum en annars var uppskeran slöpp á Norðurlandi, einungis fimm stig af 27 mögulegum. Það var Tindastóll se...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Hægðir og lægðir from 2020-07-14T00:00

00:00 - Eyjabitinn 45:14 - 50skills1:07:30 - Premier LeagueÞað voru hægðir og lægðiríþessari viku hjá Fantasy leikmönnum. Lítið um ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Fylkir kemur öllum á óvart og óvæntur brottrekstur from 2020-07-13T23:18

Í þessu Innkasti er farið yfir sjöttu umferð Pepsi Max-deildarinnar. Elvar Geir, Gunnar Birgisson og Ingólfur Sigurðsson skoða leikina og helstu fréttapunktana.Lengjudeildin er einnig til umræðu. ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Fjörug fimmta umferð í 2. og 3. deild from 2020-07-13T14:31

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnaráÍslandi. Kórdrengir trónaá toppi 2. deildar ogþað eru Reynismenn sem eru...

Listen
Fotbolti.net
Stjarnan snýr aftur í Pepsi Max - Eyjó Héðins kominn úr sóttkví from 2020-07-11T17:08

Seinni hlutiútvarpsþáttarins Fótbolti.netá X977. Eyjólfur Héðinsson, leikmaður Stjörnunnar, mættií heimsókn en hann...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - Rasismi í 4. deild og Pepsi Max upphitun from 2020-07-11T16:53

Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um kynþáttafordóma í 4. deild og hituðu upp fyrir 6. umferð Pepsi Max-deildarinnar.

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Afmælissigrar hjá Blö og yfirburðir KF - Dapurt hjá Þór, KA og Magna from 2020-07-10T15:51

Í þættinum fara þeir Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson yfir leikina í miðri viku. Bæði lið Tindastóls sigruðu sína leiki, KF heldur sínu taki á Dalvík/Reyni og Völsungur fékk sitt fyrsta...

Listen
Fotbolti.net
Enska Innkastið - Bjartsýnir stuðningsmenn Arsenal from 2020-07-10T12:25

Það er Arsenal þema í enska innkastinu að þessu sinni en skytturnar hafa verið á góðu flugi að undanförnu. Gestir þáttarins eru Arsenal stuðningsmennirnir Jón Kaldal og Engilbert Aron Kristjánsson.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - KA í brekku og öftustu menn gefa mörk á silfurfati from 2020-07-09T23:27

Innkastið fjallar um leiki 5. umferðar Pepsi Max-deildar karla og einnig er farið yfir 4. umferðina í Lengjudeildinni. Elvar Geir, Ingólfur Sigurðsson og Gunnar Birgisson fara yfir málin í þætti d...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Þétt spilað í 2. og 3. deild from 2020-07-09T12:36

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnaráÍslandi.Þórarinn JónasÁsgeirsson, aðstoðarþjálfari Hauka...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Hreint HK-lak, 14 ára Lengjuskorari og Maxarar losna úr kví from 2020-07-09T01:00

Boltinn rúllar í öllum deildum og knattspyrnuþjálfararnir Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Steinunn Sigurjónsdóttir mæta á Heimavöllinn í dag og fara yfir gang mál ásamt þáttastýrum. Þær renna yfir ...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Fastir liðir eins og venjulega from 2020-07-07T18:27

Fantasy Premier League heldur áfram og Manchester United leikmenn eru heldur betur að gera það gott. Bruno Fernandes, Martial, Rashford og Greenwood skipta stigunum á milli sín í að því er virðist ...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Ísinn brotinn í 2. deild en dimmt yfir austan Akureyrar from 2020-07-06T17:23

Í þættinum er farið yfir leikina átta hjá liðunum fyrir norðan sem leiknir voru fyrir helgi og um helgina. Fjórir sigrar unnust, eitt jafntefli og þrjú töp. Þórsarar eru með fullt hús, fyrstu sigr...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Vanstilltir dómarar og völlur sem ræður úrslitum from 2020-07-06T12:12

Það var líf og fjörí leikjum helgarinnarí Pepsi Max-deildinni. Elvar Geir, Ingólfur Sigurðsson og Gunnar Birgisson fara yfir alla leikinaí Inn...

Listen
Fotbolti.net
Lengjuhringborðið - Mjög áhugaverð byrjun á skemmtilegri deild from 2020-07-04T14:37

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór fengu sérfræðinga þáttarins um Lengjudeildina í heimsókn þegar einum leik var ólokið í 3. umferð.Úlfur Blandon og Rafn Markús Vilber...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - Valsskellur gegn ÍA, gluggavikan og nýtt útlit landsliðsins from 2020-07-04T14:29

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór gerðu upp óvæntan skell Vals gegn ÍA í Pepsi Max-deildinni. Tómas var á vellinum. Fjallað var um gluggatíðindi vikunnar.Einnig var r...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Leikir og gluggadagsskipti í 2. og 3. deild undir smásjánni from 2020-07-02T10:32

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi. Í þættinum að þessu sinni er fjallað um það sem gerðist í 2. umferð og leikmannaskipti frá gluggadeginum í 2. og 3. deild skoðuð.Þát...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Sama uppskrift hjá Þór og Íslandsmeistari kom í heimsókn from 2020-07-01T16:18

Í sjötta þætti Boltans á Norðurlandi er rætt um leiki síðustu helgar og frestanirnar á þeim leikjum sem ekki fóru fram. Þórsarar héldu áfram að harka inn sigra á meðan uppskeran var engin í 2. dei...

Listen
Fotbolti.net
Enska Innkastið - Kampakátir Liverpool menn from 2020-07-01T14:45

Liverpool tryggði sér enska meistaratitilinn í fyrsta skipti í 30 ár í síðustu viku.

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Hið villta spil from 2020-06-30T19:08

Strákarnir í Fantabrögðum fundu stund milli stríða og fóru yfir stöðuna í íslenska og enska boltanum. Fyrsta góða umferðin í Eyjabitanum leit dagsins ljós þar sem m.a. voru skoraðar tvær þrennur. ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Óttar og vafasamur boltakrakki stálu senunni from 2020-06-29T23:04

Allir leikir 3. umferðar Pepsi Max-deildarinnar eru skoðaðir í Innkastinu... allir nema Stjarnan - KA. Elvar Geir, Gunnar Birgisson og Ingólfur Sigurðsson eru í þættinum að þessu sinni.Meðal efnis...

Listen
Fotbolti.net
Liverpool gleði - Kristján Atli gerir upp tímabilið from 2020-06-27T17:51

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur þáttarins um Liverpool, kom í heimsókn og gerði upp tímabilið hjá Liverpool.Hann valdi besta leikmanninn, besta leiki...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - Smit í Pepsi Max og Viktor Karl gestur from 2020-06-27T17:38

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um fréttir vikunnar í íslenska boltanum og dráttinn í Mjólkurbikarnum.Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi íslensku þjóðarinnar, v...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Matareitrun og öflugir Magnamenn from 2020-06-26T17:30

Fimmti þáttur í hlaðvarpsþáttaröðinni Boltinn á Norðurlandi var tekinn upp á föstudag. Hver þáttur er sjálfstætt framhald af fyrri þáttum. Rætt um dómgæsluna á Norðurlandi, bikarvikuna, stórtap Þó...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Hlín machine, Þróttur þorir og KR í bullandi brasi from 2020-06-25T21:06

Nú hafa þrjár umferðir verið spilaðar í Pepsi Max deild kvenna og ýmislegt áhugavert átt sér stað. Deildin er til umræðu í nýjasta þætti Heimavallarins en Berglind Hrund Jónasdóttir, fyrrum markvör...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Börnin á skotskónum og fjögur sáu rautt from 2020-06-23T20:05

Keppni er hafin í Lengju- og 2. deild og þær deildir verða í flóðljósunum á Heimavellinum í dag. Þær Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir fara yfir allt það helsta úr fyrstu umferðum Íslandsmótanna og...

Listen
Fotbolti.net
Enska Innkastið - Man Utd á uppleið og Íslandstenging Lloris from 2020-06-23T11:13

Enski boltinn er farinn aftur á fleygiferð eftir hlé vegna kórónaveiru faraldursins. Tottenham stuðningsmennirnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson eru gestir vikunnar í Innkastinu...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Rýnt í það sem gerðist í fyrstu umferð í 2. og 3. deild from 2020-06-23T10:55

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi. Í þættinum er að þessu sinni farið yfir það sem gerðist í fyrstu umferð í 2. og 3. deild.Þáttastjórnandi er Óskar Smári Haraldsson o...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Enski fer aftur af stað - misjafnt gengi í íslenska from 2020-06-22T19:10

Enski boltinn fór aftur af stað 17 júní og fyrsta Fantasy umferðiníþessari endurkomu klárast með leik Manchester City og Burnley. Strákar...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Þrír sigrar á Þórsvelli og KA þéttir from 2020-06-22T16:50

Þrír heimasigrar unnust á Þórsvelli um helgina. Svekkjandi hjá Stólunum og rýr uppskera í 2. deild. KA fékk stig gegn Víkingi og brekka hjá Samherjum. Dagskráin:KA mín 1-16. Þór mín 16-33.Magni m...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Hvað gerðist eiginlega á Meistaravöllum? from 2020-06-21T22:38

Í Innkastinu í er farið yfir alla leiki 2. umferðar Pepsi Max-deildarinnar. Elvar Geir Magnússon, Gunnar Birgisson og Ingólfur Sigurðsson stóðu vaktina um helgina.Meðal efnis: Vörusvik hjá Víkingu...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Enski boltinn, Pepsi Max og Lengjudeildin from 2020-06-20T14:28

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir fótboltamálin og ræddu um enska boltann, Lengjudeildina og Pepsi Max-deild karla.Í upphafi: Enski boltinn 11:30 Tryggvi Pál...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Þjóðhátíð! from 2020-06-17T13:26

Fantabrögð taka sér ekki fríá 17. júní, enda er alltof margt semþarf að fara yfir!Íslenski boltinn fór af stað um helgina og ...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Maraþonleikir og skellur á Skaganum from 2020-06-16T18:18

Farið yfir 2. umferðina í bikarnum, vítaspyrnukeppnir og Þór/KA byrjar á fljúgandi starti. Dagskráin:Mín 1-25: Völsungur - Þór Mín 25-54 KF - MagniMín 54-64 Þór/KA - Stjarnan Mín 64-68 KrókurinnMí...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Uppgjör eftir 2. umferð bikarsins from 2020-06-16T13:32

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi. Önnur umferð Mjólkurbikarsins fór fram um liðna helgi og í þættinum að þessu sinni er farið yfir það sem gekk á.Þáttarstjórnandi er ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Þjálfaraskúrkur og Víkingavonbrigði from 2020-06-15T22:40

Seinni hluti af uppgjöri 1. umferðar Pepsi Max-deildarinnar. Tómas Þór og Ingólfur Sigurðsson eru með Elvari að þessu sinni. Farið er yfir leikina tvo sem voru í kvöld.Stjarnan vann dramatískan si...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Mikill gæðamunur og meiðslahrina from 2020-06-14T23:38

Fyrri hluti af uppgjöri 1. umferðar Pepsi Max-deildarinnar. Elvar Geir, Gunni Birgis og Magnús Már skoða fjóra fyrstu leiki sumarsins.Meðal efnis: KR vann opnunarleikinn, Óskar Örn heldur áfram að...

Listen
Fotbolti.net
Upphitunarþáttur Lengjudeildar karla - Öll liðin skoðuð from 2020-06-13T14:34

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór hita upp fyrir Lengjudeild karla sem fer af stað næsta föstudag.Sérfræðingarnir Rafn Markús Vilbergsson og Úlfur Blandon skoða öll l...

Listen
Fotbolti.net
Hitað upp fyrir fyrstu umferð Pepsi Max og bikarinn skoðaður from 2020-06-13T14:29

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór hita upp fyrir fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar og skoða helstu fréttir úr deildinni.Einnig er rætt um Mjólkurbikarinn en 2. umf...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Fyrirpartý fyrir Maxið from 2020-06-11T18:08

Keppni í Pepsi Max deildinni hefst annað kvöld og í dag höldum við fyrirpartý á Heimavellinum. Þau Baldvin Már Borgarsson og Halla Margrét Hinriksdóttir kíkja í heimsókn og fara yfir allt það helst...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Sokkur frá Samherjum og KF með tak from 2020-06-11T17:15

Sokkur til okkar í boði Samherja, KF með tak á Dalvík, Stólarnir í veseni í bikarnum og Guðmundur Steinn í KA. Smá bras á öðrum mic-num en það verður komið í lag fyrir næstu upptöku!1. umferðin ræ...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Valgeir Valgeirs í skemmtilegu spjalli from 2020-06-11T14:19

Valgeir Valgeirsson leikmaður HK er gestur þáttarins en þessi sautján ára unglingalandsliðsmaður skaust af krafti fram á sjónarsviðið síðasta sumar. Þrátt fyrir ungan aldur er Valgeir algjör lykil...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Jón Þór fer yfir málin from 2020-06-10T22:22

UEFA gaf á dögunum út nýja leikdaga fyrir A-landslið kvenna í undankeppni EM. Framundan er þéttur leikjapakki í haust og mikið í húfi. Landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson leit við á Heimavellinum ...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Veislan er að byrja! from 2020-06-10T20:14

00:00 Draumaliðsdeild Eyjabita 1:02:14 Draumaliðsdeild 50skills1:33:20 Fantasy Premier League Fantabrögð tóku upp síðasta upphitunarþátt sinn áður en draumaliðsdeildir Eyjabita og 50 skills hefjas...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Bikarhelgi að baki from 2020-06-09T14:23

Fyrsta umferð Mjólkurbikarsins er að baki. Í Ástríðu vikunnar er kafað ofan í leikina sem fram fóru. Ingólfur Sigurðsson og Óskar Smári Haraldsson ræddu um leikina og rýndu í úrslitin.Ástríðan er ...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Helgarsportið og bestu leikmenn í Pepsi Max from 2020-06-08T16:31

Í Niðurtalningunni er farið yfir leiki helgarinnar í íslenska boltanum, lokasprett undirbúningsins áður en alvaran fer af stað. Þátturinn er í raun og veru Innkastið að þessu sinni. Elvar Geir Mag...

Listen
Fotbolti.net
Upphitunarþáttur Pepsi Max - Spá sumarsins from 2020-06-06T14:33

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977. Farið yfir spá Pepsi Max-deildarinnar. Elvar Geir Magnússon, TómasÞórÞór&e...

Listen
Fotbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Upphitunarþáttur - Bikarhelgi og rýnt í öll liðin from 2020-06-05T13:05

Staðan skoðuð hjá öllum liðunum á Norðurlandi, karla og kvenna. Framundan er bikarhelgi þar sem Dalvík/Reynir og KF mætast í nágrannaslag. Á Nökkvi séns á að komast alla leið í 3. umferð? Staðan sk...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - íslensku draumaliðsdeildirnar fara af stað from 2020-06-04T17:58

Þá eru einungis 8 dagar í að Íslandsmót í fótbolta hefjist! Fótbolti.net verður með draumaliðsdeildir fyrir Pepsi Max deildir karla og kvenna í samstarfi við Eyjabita og 50 skills.Mist Rúnarsdóttir...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Reynsluboltar úr Garðabænum from 2020-06-04T13:30

Í Niðurtalningunni er hitað upp fyrir fótboltasumarið með góðum gestum og nýjustu fréttirnarúr boltanum skoðaðar. Guðj&oac...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Fyrsta umferð í bikar og nýjustu fréttir from 2020-06-03T15:45

Í Ástríðu vikunnar var farið yfir fyrstu umferð í Mjólkurbikarnum en hún fer fram um helgina. Ingólfur Sigurðsson og Óskar Smári Haraldsson fóru yfir stöðuna.Rætt var um úrslit úr æfingaleikjum og...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Spá fyrir Lengjudeildina og þjálfari Fram from 2020-06-02T14:42

Í Niðurtalningunni er hitað upp fyrir fótboltasumarið með góðum gestum og nýjustu fréttirnar úr boltanum skoðaðar. Í þættinum að þessu sinni er farið yfir spá fyrir Lengjudeild karla. Baldvin Már ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Lengjuspáin 2020 from 2020-06-01T22:36

Það eru rúmar tvær vikur í að keppni í Lengjudeild kvenna hefjist og í nýjasta þætti Heimavallarins er spáð í spilin fyrir tímabilið. Gestur þáttarins er knattspyrnuþjálfarinn Aníta Lísa Svansdótti...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn snýr aftur - Verður skrítinn fögnuður í Liverpool from 2020-05-30T15:01

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas ræddu um endurkomu enska boltans en tímabilið fer aftur af stað 17. júní.Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur þátta...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi Max hringborð - Umræður eftir æfingaleikjaviku from 2020-05-30T14:38

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir, TómasÞór og Benedikt Bóas ræddu helstu tíðindi vikunnarú...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Nýr fyrirliði Fylkis og endurkoma fótboltans from 2020-05-26T14:05

Ragnar Bragi Sveinsson, nýr fyrirliði Fylkis, er gestur vikunnar. Niðurtalningin er hnitmiðaður hlaðvarpsþáttur sem er á dagskrá í hverri viku fram að Íslandsmóti. Í þáttunum er hitað upp fyrir fó...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Sérfræðingar spá í 3. deildina from 2020-05-26T13:36

Ástríðan fékk tvo sérfræðinga til að spá fyrir um 3. deildina í sumar. Farið var yfir liðin og lykilmenn þeirra.Atli Jónasson og Ingimar Finnsson voru gestir Óskars Smára Haraldsson. Ástríðan er h...

Listen
Fotbolti.net
Heimir Guðjóns í ítarlegu viðtali um fótboltasumarið from 2020-05-24T08:19

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Heimir Guðjónsson komí hljóðver og ræddi um komandi tímabilí Pepsi Ma...

Listen
Fotbolti.net
Axlabandalið Pepsi Max og fyrirliðapælingar from 2020-05-24T08:01

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór hita upp fyrir Pepsi Max-deildina.Þeir skoða fyrirliðahr&aeli...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Janus var landsliðsmaður í handbolta og fótbolta from 2020-05-22T12:00

Janus Guðlaugsson var á sama ári landsliðsmaður í handbolta og fótbolta, endaði í þriðja sæti í langstökki í bikarkeppni FRÍ og þjálfaði vonarstjörnur þjóðarinnar til Íslandsmeistaratitils í 2. flo...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Markahrókurinn Alexander from 2020-05-21T12:15

Alexander Már Þorláksson, leikmaður Fram, er gestur í Ástríðunni að þessu sinni.Alexander Már var markahæsti leikmaður 3. deildarinnar í fyrra þegar hann skoraði 28 mörk í 21 leik með KF, sem fór u...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Spá fyrir Pepsi Max 2020 from 2020-05-20T19:25

Í nýjasta þætti Heimavallarins er boðið upp á spá fyrir Pepsi Max deild kvenna sem hefst eftir 3 vikur. Gestur þáttarins er Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og hún ræðir komandi tímabil við þáttastýrur...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Gústi og Gróttusumarið from 2020-05-19T12:33

Niðurtalningin er hnitmiðaður hlaðvarpsþáttur sem er á dagskrá í hverri viku fram að Íslandsmóti. Í þáttunum er hitað upp fyrir fótboltasumarið með góðum gestum og nýjustu fréttirnar úr boltanum sk...

Listen
Fotbolti.net
Bikarmeistararnir Ágúst Hlyns og Óttar Magnús from 2020-05-16T14:31

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Gestir þáttarins voru Ágúst Eðvald Hlynsson og Óttar Magnús Karlsson, ungir leikmenn bikarmeistara Víkings.Báðir fóru þeir mjög ungir erlendis í atvinnumenn...

Listen
Fotbolti.net
Boltahringborð - Sögulínur sumarsins í Pepsi Max from 2020-05-16T14:25

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Ingólfur Sigurðsson tóku fyrir nokkur umræðuefni fyrir Pepsi Max-deild karla í sumar. Hvernig verða sögulínur d...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Augnabliks fíflalæti og fyndnar sögur from 2020-05-13T12:00

Í lok ársins 1981 var knattspyrnufélagið Augnablik stofnað en lið þeirra vakti mikla athygli næstu árin fyrir almenn fíflalæti og uppákomur. Fræg er til dæmis sagan af því þegar reynt var að stofn...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Maggi Bö og skemmtilegustu vellirnir from 2020-05-12T13:24

Niðurtalningin er hnitmiðaður hlaðvarpsþáttur sem er á dagskrá í hverri viku fram að Íslandsmóti. Í þáttunum er hitað upp fyrir fótboltasumarið með góðum gestum og nýjustu fréttirnar úr boltanum sk...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan - Sumarið framundan í 2. og 3. deild from 2020-05-11T11:15

Það styttist óðum í fótboltasumarið og því er tímabært að setjast niður og ræða neðri deildirnar. Að þessu sinni var athyglin á 2. og 3. deild. Baldvin Már Borgarsson, aðstoðarþjálfari Ægis, og Ós...

Listen
Fotbolti.net
Atli Sigurjóns um hæðir og lægðir - ?Var erfitt að mótivera sig" from 2020-05-09T15:14

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Atli Sigurjónsson, leikmaður Íslandsmeistara KR, kom í hljóðver í skemmtilegt spjall.Atli var hreinskilinn þegar hann horfði til baka á ferilinn og viðurken...

Listen
Fotbolti.net
Ótímabær spá fyrir Pepsi Max byggð á sandi - Blaut tuska fyrir Fjölni from 2020-05-09T14:51

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir nýja ótímabæra spá fyrir Pepsi Max-deildina. Spá sem er byggð á sandi!Í klippunni er einnig viðtal við...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Bjarnólfur var til í að koma nakinn fram fyrir frægðina from 2020-05-06T12:00

Bjarnólfur Lárusson var tilbúinn að gera allt fyrir frægðina, meðal annars að koma nakinn fram. Hann var atvinnumaður í Englandi og Skotlandi en sneri svo heim og þótti óheiðarlegur leikmaður sem f...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Varamaður úr KR keyptur fyrir metupphæð í Hruninu from 2020-05-02T15:14

Anna Björk Kristjánsdóttir var leggjalangur framherji í yngri flokkunum. Þegar hún var 18 ára gömul var hún ennþá varamaður í KR og hafði einungis spilað 11 leiki í efstu deild. Hún gekk í gegnum...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Þórsarar og Magni Grenivík from 2020-05-01T10:00

Seinni hluti af norðurferð útvarpsþáttarins Fótbolti.net, Halló Akureyri! Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas heimsækja 1. deildarfélögin Þór og Magna í þessum seinni hluta.Rætt er við Pál Viða...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Halló Akureyri! Heimsókn til KA from 2020-04-30T10:00

Fyrri hluti af norðurferð útvarpsþáttarins Fótbolti.net, Halló Akureyri! Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas heimsækja KA í þessum fyrri hluta en seinni hlutinn kemur inn á morgun.Rætt er við H...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Draumaliðsdeild Eyjabita - upphitunarþáttur from 2020-04-29T21:40

Draumaliðsdeild Fótbolti.net og Eyjabita er farin af stað, en stefnt er að því að Pepsi Max deild karla hefjist 13. júní.Eins og undanfarin ár velur fólk 15 leikmenn úr liðunum 12 og má mest hafa 3...

Listen
Fotbolti.net
Fótbolta Quiz Þorkels - Lokakeppnin from 2020-04-29T12:00

Íþróttafréttamaðurinn Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV leggur sitt að mörkum í að stytta fólki stundirnar í því ástandi sem er í gangi. Það er sjöundi miðvikudagurinn í samkomubanni og sjöunda ...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Gummi Torfa valdi fótboltaferil fram yfir tónlistina from 2020-04-27T12:15

Guðmundur Torfason var í hljómsveitum með Mezzoforte strákunum og hefði getað orðið næsti Björgvin Halldórsson en valdi farsælan fótboltaferil framyfir það. Hann heillaði meðal annars Sir Alex Ferg...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Tilbúin í sitt tuttugasta tímabil from 2020-04-24T09:00

Heimavöllurinn er laus úr sóttkví og það er nóg um að vera í þætti dagsins. Leikjahæsti leikmaður Pepsi Max, landsliðskonan og Íslandsmeistarinn Sandra Sigurðardóttir, er á leið inn í sitt tuttugas...

Listen
Fotbolti.net
Sumargleði útvarpsþáttarins - Boltahringborð from 2020-04-23T16:14

Boltahringborðið er dregið fram í þriðja sinn í samkomubanninu. Nú er sérstök sumargleði í tilefni dagsins. Elvar Geir, Tómas Þór, Magnús Már og Benedikt Bóas eru við hringborðið. Hver og einn kem...

Listen
Fotbolti.net
Fótbolta Quiz Þorkels - Sjötta keppnin from 2020-04-22T12:00

Íþróttafréttamaðurinn Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV leggur sitt að mörkum í að stytta fólki stundirnar í því ástandi sem er í gangi. Það er sjötti miðvikudagurinn í samkomubanni og sjötta sp...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Damir upplifði mikið heimilisofbeldi from 2020-04-21T12:00

Damir Muminovic lenti ungur í því að faðir hans yfirgaf fjölskylduna og hefur ekki átt neitt samband við hann síðan. Hann upplifði mikið heimilisofbeldi á sínum yngri árum og leitaði mikið í djamm....

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Bjarni Jó og Andri Fannar from 2020-04-16T12:17

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er í hlaðvarpsformi meðan samkomubann gildir. Elvar Geir og Tómas Þór fengu ansi ólíka en skemmtilega gesti þessa vikuna. Fyrri gesturinn er reynsluboltinn Bjarni Jóh...

Listen
Fotbolti.net
Fótbolta Quiz Þorkels - Keppni fimm from 2020-04-15T12:00

Íþróttafréttamaðurinn Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV leggur sitt að mörkum í að stytta fólki stundirnar í því ástandi sem er í gangi. Það er fimmti miðvikudagurinn í samkomubanni og fimmta sp...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Guðmundur Mete: Æskuvinur Zlatan um Malmö, Keflavík og fleira from 2020-04-14T12:00

Guðmundur Viðar Mete flutti ungur að árum til Malmö með fjölskyldu sinni og varð strax vinur Zlatan Ibrahimovic. Saman fóru þeir upp í aðallið Malmö en eftir að leiðir skyldu héldu þeir alltaf vins...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Stóru málin við páskahringborðið from 2020-04-08T13:10

Boltahringborðið í síðasta mánuði vakti mjög góð viðbrögð og í útvarpsþætti vikunnar er leikurinn endurtekinn. Elvar Geir, Tómas Þór, Magnús Már og Benedikt Bóas eru við hringborðið. Hver og einn ...

Listen
Fotbolti.net
Fótbolta Quiz Þorkels - Keppni fjögur from 2020-04-08T12:05

Íþróttafréttamaðurinn Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV leggur sitt að mörkum í að stytta fólki stundirnar í því ástandi sem er í gangi. Það er fjórði miðvikudagurinn í samkomubanni og fjórða sp...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Stefán Logi: Strokubarnið sem samdi við Bayern Munchen from 2020-04-07T12:00

Stefán Logi Magnússon strauk að heiman 13 ára gamall og lýst var eftir honum í blöðunum. Rúmlega þremur árum síðar var hann orðinn atvinnumaður hjá Bayern Munchen. Ferillinn hans var þó eins og jó...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Farið yfir málin með Hannesi og Begga Ólafs from 2020-04-02T13:37

Útvarpsþátturinn er aðeins í hlaðvarpsformi á meðan á samkomubanni stendur. Gestir í þætti vikunnar eru Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður og leikmaður Vals og Bergsveinn Ólafsson fyrirlið...

Listen
Fotbolti.net
Fótbolta Quiz Þorkels - Þriðja keppnin from 2020-04-01T20:08

ÍþróttafréttamaðurinnÞorkell Gunnar Sigurbjörnssoná RÚV leggur sitt að mörkumí að stytta fólki stundirnarí&...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Topp 6, útgöngubannið og besta lið Íslands from 2020-04-01T06:30

Það er smekkfullur þáttur á Heimavellinum í dag. Þátturinn er með óhefðbundnu sniði enda önnur þáttastýran föst í einangrun og hin í vinnunni. Þær láta það þó ekki stöðva sig á tækniöld. Fara yfir ...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Birkir um ferilinn, Barcelona og fangelsisvist from 2020-03-31T12:00

Markvörðurinn Birkir Kristinsson á merkilegan feril. Hann spilaði í meistaraflokki í rúmlega 20 ár, spilaði fjórum sinnum við Barcelona, og stórleikina við Frakka fyrir aldamótin auk þess að kveðja...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Boltahringborðið from 2020-03-26T12:09

Boltahringborðið var dregið fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag. Þátturinn er í hlaðvarpsformi á meðan á samkomubanni stendur. Elvar Geir og Tómas Þór fengu liðsstyrk en Magnús Már og Benedi...

Listen
Fotbolti.net
Fótbolta Quiz Þorkels - Keppni númer tvö from 2020-03-25T17:05

ÍþróttafréttamaðurinnÞorkell Gunnar Sigurbjörnssoná RÚV leggur sitt að mörkumí að stytta fólki stundirnarí&...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Jónsi var frábær í fótbolta en ástríðan í viðskiptum from 2020-03-24T12:00

Flestir sem lýsa Jóni Þorgrími Stefánssyni segja að hann hafi verið fáránlega góður fótboltamaður en þrátt fyrir það spilaði hann bara á Íslandi og fékk aldrei sénsinn í landsliðsbúning. Eftir fe...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Aukaþáttur - Veira og fleira from 2020-03-23T18:52

Stjórnendur Fantabragða hittust í boði World Class og Nemía og fóru yfir stöðuna, nú þegar ekkert Fantasy er í gangi. Ótrúlegt en satt þá heldur Fantasy Premier League sig samt við upphaflega dagsk...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Krísufundur íslenska boltans from 2020-03-20T13:37

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netþessa vikuna ræðir umáhrif heimsfaraldursinsáíslenska boltann. Elvar Geir og TómasÞó...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Harpa Þorsteins, U23 og apakettir í USA from 2020-03-20T09:00

Það er engin önnur en landsliðskonan og markamaskínan Harpa Þorsteinsdóttir sem er gestur Heimavallarins að þessu sinni. Hún fer yfir allt það helsta í boltanum í dag ásamt vallarstýrunum Huldu Mýr...

Listen
Fotbolti.net
Fótbolta Quiz Þorkels from 2020-03-18T20:40

Íþróttafréttamaðurinn Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV leggur sitt að mörkum í að stytta fólki stundirnar í því ástandi sem er í gangi. Hann setti saman 30 spurninga keppni í Podcast formi.

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Lárus Guðmunds um bikartitla, mútugreiðslur og fleira from 2020-03-18T11:00

Lárus Guðmundsson var á sínum tíma eldfljótur og brögðóttur markahrókur sem fékk mikið lof hjá mönnum eins og Sir Alex Ferguson. Hann var sigursæll, bæði Íslandsmeistari og svo bikarmeistari í Bel...

Listen
Fotbolti.net
Áratugarlið efstu deildar - Samantekt from 2020-03-16T17:04

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net hélt upp á tíu ára afmæli sitt á X977 á síðasta ári með því að velja úrvalslið áratugarins í efstu deild á Íslandi, 2009-2019. Heyrt var í öllum leikmönnum liðsins og...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Fjárhagsáhyggjur í fótboltaheiminum from 2020-03-14T13:00

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net verður hlaðvarpsþátturinn Fótbolti.netá meðan samkomubann erí gangi. Björn Berg Gunnarss...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Kóróna rænir fótboltanum og lægð hjá Liverpool from 2020-03-12T15:23

Evrópu-Innkastið býður upp á sérstakan aukaþátt þessa vikuna. Elvar Geir Magnússon, Daníel Geir Moritz og Magnús Már Einarsson ræða um áhrif heimsfaraldursins á fótboltann.Þá fara þeir yfir leiki ...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 29. Umferð - Rússíbanareiðir from 2020-03-11T21:00

29. umferðin í Fantasy Premier League var ekki sú besta. Allavega ekki fyrir okkur sem settum allt traust á leikmenn sem áttu að eiga tvöfalda umferð, því hún varð það svo alls ekki eftir að frestu...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Tómas Ingi Tómasson fer yfir ferilinn from 2020-03-11T11:00

Tómas Ingi Tómasson fór víða á fótboltaferlinum, var eini atvinnumaður Íslands í Austur Þýskalandi og náði flottum árangri hér á landi sem ytra. Eftir ferilinn breytti hann leiknum í fótboltaumfjöl...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Tómar stúkur, rauð Manchester og feðgar á ferð from 2020-03-09T13:17

Það er tíðindamikil helgi að bakií Evrópufótboltanum. Enski boltinn er að vandaí aðalhlutverkiíþættinum en Elvar Gei...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Varnarsinnuð vonbrigði from 2020-03-08T14:06

Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir taka stöðuna á boltanum ásamt Lilju Dögg Valþórsdóttur í nýjasta þætti Heimavallarins. Landsliðin eru áberandi í þætti dagsins en bæði A-landsliðið og U19 eru stöd...

Listen
Fotbolti.net
Nýr formaður KR og hans bakgrunnur og hugmyndafræði from 2020-03-07T22:15

Páll Kristjánsson var á dögunum kjörinn nýr formaður knattspyrnudeildar KR. Páll mætti í útvarpsþáttinn Fótbolti.net og sagði frá sínum bakgrunni og hugmyndafræði í boltanum.

Listen
Fotbolti.net
Ótímabæra spáin fyrir Pepsi Max - Breytingar á toppnum from 2020-03-07T14:19

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Ný ótímabær spá fyrir Pepsi Max-deildina!Ingólfur Sigurðsson mætti í hljóðver og renndi yfir ótímabæra spá fyrir Pepsi Max með Elvari og Tómasi.

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Rauði Baróninn á mannamáli from 2020-03-04T12:00

Garðar Örn Hinriksson eða Rauði Baróninn eins og hann er oft kallaður er einn besti dómari sem hefur dæmt hér á landi. Hann hefur þó komið víða við, hefur gert það gott í tónlist, leikið í bíómynd ...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 28. Umferð - VAR Gylfi rangstæður? from 2020-03-03T19:12

Hörmung. Það er 28. umferðin í einu orði. Hörmung. Alltof margir góðkunningjar Fantabragða annað hvort spiluðu ekki eða byrjuðu á bekk og má þar nefna Jamie Vardy, Danny Ings og Joe Gomez. Liverpo...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Liverpool lendir á vegg og Pep lyftir bikar from 2020-03-01T23:19

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz eru mættir með nýtt Evrópu-Innkast sent út beint frá höfuðborginni. Í þættinum er farið yfir El Clasico og úrslitaleik enska deildabikarsins.Óvænt úrslit...

Listen
Fotbolti.net
Ótímabæra 1. deildarspáin og fréttir vikunnar from 2020-02-29T15:10

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar og Tómas fengu Baldvin Már Borgarsson, sérfræðing um 1. deildina, til að setj...

Listen
Fotbolti.net
Helgi Sig og verkefnið í Vestmannaeyjum from 2020-02-29T14:48

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Helgi Sigurðsson,þjálfariÍBV, var gesturþáttarins og ræddi um verkefni hans...

Listen
Fotbolti.net
Helgin í Evrópuboltanum - Tómas heimsótti Everton from 2020-02-29T14:37

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net. Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir það sem er í boði um helgina í Evrópufótboltanum.Þá kom Tómas með ferðasögu en hann heimsótti Everton í vikunni og spjallaði við ...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 27. umferð - Bruno mætir á svæðið from 2020-02-25T18:55

27. umferðin í Fantasy Premier League var sannkölluð hauskúpuumferð framan af, en rættist úr eftir því sem á leið og flestir spilarar náðu að tína inn nokkur stig þegar Liverpool vann West Ham 3-2....

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Bruno slær í gegn og versta VAR helgin from 2020-02-24T13:27

Evrópu-Innkastið er mætt á svæðið eftir leiki helgarinnar en Magnús Már Einarsson var umsjónarmaður þáttarins að þessu sinni. Jóhann Skúli Jónsson, stuðnigsmaður Manchester United, og Jóhann Már H...

Listen
Fotbolti.net
Kári klár í slaginn - Gestur vikunnar í útvarpsþættinum from 2020-02-22T20:11

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Gestur þáttarins er Kári Árnason, landsliðsmaður og leikmaður Víkings.Það er rúmlega mánuður í umspilsleikinn mikilvæga gegn Rúmeníu en sigurliðið mun leika...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn í heild - 22. febrúar from 2020-02-22T20:01

Upptaka afútvarpsþættinum Fótbolti.net 22. febrúar 2020. TómasÞór og Benedikt Bóas stóðu vaktina.Þeir ræddu um he...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Íslenskur undirbúningsvetur hefst með látum from 2020-02-20T12:00

Heimavöllurinn er mættur aftur, öflugri sem aldrei fyrr. Í þætti dagsins er farið um víðan völl enda nóg um að vera í boltanum. Knattspyrnuþjálfarinn Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir er gestur þeirra H...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 26. umferð - Frestun og frústrasjón from 2020-02-20T07:35

26. umferð einkenndist af óreiðu þar sem langt var á milli leikja vegna vetrarfrís. Það sauð á strákunum sem treystu Aguero fyrir fyrirliðabandinu. Enn einu sinni brást það. Nicolas Pepe minnti á s...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Atli Jónasson um áföll, agabrot og fleira from 2020-02-19T12:00

Það stefndi lengi í að Atli Jónasson yrði framtíðar markvörður KR en á leiðinni kom ýmislegt uppá sem varð á endanum til þess að hann spilaði bara einn leik í efstudeild. Hann er gestur podcastþátt...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - VAR fellur með Man Utd og Arsenal fer með himinskautum from 2020-02-17T23:25

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz eru mættir með Evrópu-Innkastið þessa vikuna. Ýtt var á upptöku strax eftir leik Chelsea og Manchester United og leikurinn gerður upp.Lampard hættur að v...

Listen
Fotbolti.net
KSÍ merkið umdeilda og bestu og verstu vellirnir from 2020-02-15T15:53

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Í byrjun: Jón Kári Eldon fer yfir nýja KSÍ merkið sem hefur fengið mikla gagnrýni.14:00 Elvar og Tómas opinbera niðurstöðu í vali áhorfenda á bestu og verst...

Listen
Fotbolti.net
Fótboltapólitíkin - Taprekstur KSÍ stórt áhyggjuefni from 2020-02-15T15:28

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977.Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi við Elvar og T&oa...

Listen
Fotbolti.net
Man City í tveggja ára bann - Hvað gerist næst? from 2020-02-15T15:12

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar og Tómas ræddu um tveggja ára bannið sem Manchester City var dæmt í fyrir að brjóta fjárhagsreglur.Manchester City var í gær dæmt í bann frá Evrópukep...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Jón Páll frá Pacman Pizza til Ólafsvíkur from 2020-02-12T12:00

Jón Páll Pálmason hefur þjálfað meistaraflokkslið í tíu ár þrátt fyrir að vera aðeins 37 ára gamall en hann tók við Víkingi Ólafsvík í vetur af Ejub Purisevic sem hafði stýrt liðinu síðan í upphafi...

Listen
Fotbolti.net
Gummi Tóta og leiðin til New York from 2020-02-08T15:04

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Guðmundur Þórarinsson var búinn að pakka takkaskónum og kassagítarnum og var á leið til Tyrklands þegar málin tóku óvænta stefnu. Hann samdi nýlega við New ...

Listen
Fotbolti.net
Siggi Raggi og líflegur tími með landslið Kína og Íslands from 2020-02-08T14:58

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur, kom í heimsókn og ræddi meðal annars um tíma sinn sem landsliðsþjálfari kvennaliða Kína og Íslands.Óhætt...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - Áhugaverður leikmaður fer norður from 2020-02-08T14:30

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór fóru yfir tíðindi vikunnarííslenska boltanu...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Ragna Lóa: Vakna þú mín þyrnirós from 2020-02-05T12:00

Ragna Lóa Stefánsdóttir hefur komið víða í fótboltaheiminum, var frábær fótboltakona og landsliðskona, lenti í hræðilegum meiðslum en varð síðar footballers wife í Englandi. Í dag er hún aðstoðarþj...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 25. umferð - Kaup og Salah from 2020-02-03T22:46

Skelfingarumferð dundi yfirþá sem höfðu bandið ekkiá Salah. Agüero gat ekkert. Sterling getur ekkert. Dularfullt mannshvarfí Leicester. Eina sem er&...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Draumur að Liverpool tryggi titilinn á Goodison Park from 2020-02-03T12:54

Það var Liverpool þema í Evrópu Innkastinu að þessu sinni en þeir Sigursteinn Brynjólfsson, Einar Matthías Kristjánsson og Magnús Þór Jónsson frá kop.is kíktu í heimsókn og ræddu við Magnús Má Eina...

Listen
Fotbolti.net
Fyrsta ótímabæra spáin fyrir Pepsi Max-deildina from 2020-02-01T14:41

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór komu með fyrstu ótímabæru spá ársins fyrir Pepsi Max-deildina í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.Þeir skoðuðu félagaskiptin í vet...

Listen
Fotbolti.net
Í beinni frá Katar - Staða mála hjá Heimi og Aroni from 2020-02-01T14:22

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar og Tómas ræddu stuttlega um gervigrasið í Egilshöll og félagaskipti Odion Ighalo til Manchester United.Svo var Mitch Freeley, íþróttafréttamaður beIN ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Menn í svörtu sem ofsækja Woodward from 2020-01-29T23:34

Elvar og Daníel tóku Evrópu-Innkast með frjálsri aðferð. Hverjir eru mennirnir sem réðust að heimili Ed Woodward? Elvar fór ofan í málið.Kobe Bryant minnst, Liverpool á leið í frí, bikardráttur, m...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Mikki um endurkomu í þjálfun með Njarðvík from 2020-01-29T12:00

Mikael Nikuláson hefur vakið athygli í podcastþættinum Dr. Football undanfarin misseri. Hann tók við þjálfun 2. deildar liðs Njarðvíkur í haust eftir 10 ára fjarveru úr þjálfun. Hann er gestur í p...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Tveir mánuðir í umspilsleikinn from 2020-01-25T19:24

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977 laugardaginn 25. janúar. Elvar Geir, TómasÞór og Benedikt Bóas ræddu umíslenska...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 24. umferð - Manísk umferð from 2020-01-24T02:09

Það var sannkölluð jarðarfararstemning í upptökuverinu í kvöld. Bragðarefirnir kröfðust þess að fá umfjöllun um umferðina STRAX. Fyrirliði þáttarins, Gylfi, ræsti Tind með sér sem gestastjórnanda u...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Davíð Smári um Kórdrengjaævintýrið from 2020-01-22T16:30

Davíð Smári Lamude, er gestur í hlaðvarpsþættinum Miðjunni að þessu sinni. Hann er þjálfari Kórdrengja sem hafa spilað 3 ár í deildarkeppni hér á landi og hafa farið upp um deild síðustu 2 ár. Þei...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 23. umferð - Upphitun fyrir tvöfalda umferð from 2020-01-20T22:17

Laugardagurinn í 23. umferð var ekkert minna en hræðilegur. Þrátt fyrir að átta leikir væru á dagskrá ströggluðu Fantasy spilarar við að ná tveggja stafa tölu - ekki fyrir einstaka leikmenn heldur ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Himinn og haf á milli á Anfield og stjórar á barnum from 2020-01-19T20:11

Strax eftir sigur Liverpool gegn Manchester Unitedýttu Daníel og Elvará upptöku og fóru yfir leikinn. Daníel gaf leikmönnum Liverpool einkunn og Elvar ...

Listen
Fotbolti.net
Atli Sveinn tekinn við stýrinu í Árbænum from 2020-01-18T15:15

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Atli SveinnÞórarinsson var gestur hjá Elvari og Tómasi. Atli var ráðinn aða...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - Stór yfirlýsing frá Víkingi from 2020-01-18T14:59

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar og Tómas fóru yfir alltþað helsta sem er að fréttaúríslenska f&...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Liverpool 2020 gegn Man Utd 2008 from 2020-01-18T14:38

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um helgina í enska boltanum og báru núverandi lið Liverpool saman við Manchester United 2008.Liverpool og Manchester United ei...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 22. Umferð - Danny Kings! from 2020-01-14T19:16

Manchester City rifjuðu upp gamla takta og rassskelltu Aston Villa 6-1 þar sem Agüero fékk 20 stig, Mahrez 17 og KDB 9. Rashford var tekinn útaf eftir 58 mínútur gegn Norwich sem kom þó ekki að sök...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - City á besta deginum betra en Liverpool? from 2020-01-12T19:21

Elvar Geir og Daníel fara yfir málin í fyrsta Evrópu-Innkasti ársins 2020. Farið er yfir leiki umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni og fréttir Evrópuboltans eru einnig skoðaðar.Meðal efnis: Bras ...

Listen
Fotbolti.net
Vandamál Everton - Er tíma Gylfa hjá félaginu að ljúka? from 2020-01-11T15:19

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Blaðamaðurinn Þórður Snær Júlíusson er stuðningsmaður Everton og er gríðarlega vel að sér í málefnum félagsins. Hann ræddi um Everton í útvarpsþættinum Fótb...

Listen
Fotbolti.net
Höskuldur um bróðurmissinn, Blika og landsliðið from 2020-01-11T15:01

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Höskuldur Gunnlaugsson kom í heimsókn rétt áður en hann þaut á Keflavíkurflugvöll þar sem hann er að fara í janúarverkefni landsliðsins.Hann ræddi meðal ann...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - Staða FH, þjóðarleikvangurinn og leikmenn á flakki from 2020-01-11T14:34

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór fóru yfir fréttirúríslenska boltanum, ræd...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Fyrsta umferðin á nýju ári from 2020-01-05T16:10

GT er snúinn aftur úr Asíureisu og hann og Aron gerðu upp 21. umferðina í Fantasy, sem fór fram 1. og 2. janúar. Jamie Vardy var enn frá og fyrirliðaval tók óvænta stefnu hjá mörgum, en umferðinni...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - Fjör á Fásksrúðsfirði og leikmenn vilja lengja from 2020-01-04T14:32

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Brynjar Skúlason,þjálfari Leiknisá Fáskrúðsfirði, vará l&iacut...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Spenna um alla deild nema á toppnum from 2020-01-04T14:29

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór fengu til sín sérfræðinginn Kristján Atla Ra...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Jólaþáttur - Aron Þrándar ræðir Trent og bomburnar from 2019-12-30T19:06

Það kom aðþví. Liverpool bakvarðabomban sem allir höfðu beðið eftir mættiá svæðið. Trent Alexander-Arnold setti hvorki mei...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Jólatörn, öflug stjórateymi og handakrikarangstöður from 2019-12-30T13:36

Elvar og Daníel skoða jólatörnina í ensku úrvalsdeildinni í síðasta Evrópu-Innkasti ársins 2019. Meðal efnis: Handakrikarangstöður í VAR, De Bruyne leikmaður ársins?, enginn veikur blettur hjá Liv...

Listen
Fotbolti.net
Áramótakæfan - Fótboltaárið 2019 gert upp from 2019-12-28T17:37

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977. Elvar Geir Magnússon, TómasÞórÞórðarson, Benedikt Bóas Hinriksson og Magn&...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 18. umferð - Jólabann from 2019-12-22T21:58

18. umferðiní Fantasy Premier League reyndist alveg eins erfið og hún virkaðiá pappír. Jamie Vardy og Danny Ings skoruðu en Manchester United og Tottenha...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - PepsiMax hátíð og risar snúa heim from 2019-12-21T17:59

Heimavöllurinn snýr aftur og þáttastýrurnar Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir hafa um ýmislegt að ræða eftir huggulegt haustfrí. Goðsögnin Margrét Lára Viðarsdóttir hefur lagt skóna á hilluna og la...

Listen
Fotbolti.net
Höddi Magg kveður Pepsi Max mörkin og ræðir um Liverpool from 2019-12-21T14:45

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Hörður Magnússon kom í heimsókn en hann er hættur störfum sem íþróttafréttamaður, í bili að minnsta kosti.Hann fór yfir viðburðarík ár sem stjórnandi Pepsi ...

Listen
Fotbolti.net
Gróttuleiðin í Pepsi Max - Greiðslur, þjálfarabreytingar og væntingar from 2019-12-21T13:50

Grótta kom gríðarlega á óvart á liðnu sumri og vann 1. deildina. Liðið leikur í deild þeirra bestu á komandi ári. Birgir Tjörvi Pétursson, formaður knattspyrnudeildar Gróttu, kom í heimsókn í útva...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 17. umferð - Fantabrögð x Draumaliðið from 2019-12-18T18:56

Í fjarveru GT dugði ekkert minna en að fá alvöru fallbyssuíþáttinn ogþví mætti Jói Skúli, stjórnandi hlaðv...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Stórir stjórar og lið tímabilsins hingað til from 2019-12-17T17:13

Evrópu-Innkastið er sentút fráÖlverií Glæsibæþessa vikuna. Benedikt Bóas blaðamaður og Gunnar Ormslev kappleikjalýsandi...

Listen
Fotbolti.net
Mögnuð fótboltasaga Ejub Purisevic from 2019-12-14T19:43

Ejub Purisevic var gesturíútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977 og fór yfir fótboltasögu sínaí viðtali við Elvar Geir o...

Listen
Fotbolti.net
LiVARpool og Meistaradeildardrátturinn from 2019-12-14T19:30

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Er viðurefnið LiVARpool sanngjarnt? Er tilviljun að Steven Gerrard samdi til 2024? Hvernig verður dr&a...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Sleðaferð um Pepsi Max-deildina from 2019-12-11T13:20

Sérstök hátíðarútgáfa af Innkastinu! Teymið var kallað saman til að skoða stöðu mála hjá öllum tólf liðum Pepsi Max-deildar karla. Tómas Þór, Elvar Geir, Gunni Birgis og Magnús Már skoðuðu tíðindi...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Jói Kalli um stöðuna á Skaganum from 2019-12-10T10:39

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, er gestur í hlaðvarpsþættinum Miðjunni að þessu sinni. Meðal efnis: Draumabyrjun á síðasta tímabili, af hverju fjaraði undan liðinu?, leikmannamálin, breytin...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 16. Umferð - Rauð viðvörun from 2019-12-10T00:01

Það skiptust á skin og skúrir þessa helgina hjá Aroni og Gylfa þegar kom að Fantasy. Þrefaldi Tottenham skammturinn hjá Aroni skilaði sér heldur betur þegar þeir unnu 5-0 sigur á Burnley. Á meðan u...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Óstöðvandi topplið og meira fjör hjá Tottenham from 2019-12-09T14:25

Það var líf og fjörí Evrópu-Innkastinu aðþessu sinni en gestir voru Tottenham stuðningsmennirnir HjálmarÖrn Jóhannsson og Ingima...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - Lenging mótsins og viðtal við Bjarna Ólaf from 2019-12-07T19:10

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór hélduáfram að ræða um mögulega lengingu&aa...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Ferðalag Tom og desemberdagskrá Liverpool from 2019-12-07T19:02

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Fjallað um enska boltann. TómasÞór sagði frá vinnuferð sinniþar sem hann...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Spennandi titilbarátta Inter við Juventus from 2019-12-07T18:48

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Farið er yfirþað helstaíítalska boltanum. Björn MárÓlafsson, helsti s&e...

Listen
Fotbolti.net
Enska Innkastið - Ljungberg breytir engu from 2019-12-06T11:46

Í Evrópu-Innkastinu aðþessu sinni feröll orkaní enskuúrvalsdeildina enda tvær umferðir að baki síðanþátturinn var s&...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 15. umferð - Sprengju varpað í lok þáttar! from 2019-12-06T00:41

Strákarnir hittustí GT studio og ræddu 15. umferðina. VAR-sóknarlínan sýndi, eins kaldhæðið og nafnið er, enn og aftur framá mi...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 14. umferð - Að taka á sig mínus from 2019-12-01T20:13

14. umferðin fór ekki alveg eins vel og við höfðum vonað. Jamie Vardy skoraði, en ekki alveg eins mikið og við hefðumóskað okkur. Einungis eit...

Listen
Fotbolti.net
Fótboltapólitíkin - Þreföld umferð á Íslandsmótinu 2021? from 2019-11-30T14:27

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ, kom í útvarpsþáttinn Fótbolti.net. Hann ræddi um fótboltapólitíkina og það sem félögin eru að ræða sín á mill...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Léttir að hafa losnað við Emery from 2019-11-30T14:25

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Jón Kaldal, stuðningsmaður Arsenal, var á línunni og ræddi um stóru fréttirnar úr enska boltanum.Unai Emery var rekinn úr stjórastól Arsenal og félagið er n...

Listen
Fotbolti.net
Jón Þór um Algarve höfnunina og magnaða MLV9 from 2019-11-30T14:16

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari var á línunni og ræddi um ástæður þess að íslenska kvennalandsliðið fær ekki að vera með á Algarve æfingamótinu á komandi...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 13. umferð - Viva la Burnley from 2019-11-26T20:19

Þessi"tricky"umferð stóð kannski undir nafni. Man City og Liverpool unnu bæði 2-1, sem þýðir að enn er Liverpool að fá á sig mörk. Rashford og Lacazette skoruðu slatta af stigum sem skiluðu liðum þ...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Hitabylgja í enskum stjórasætum from 2019-11-25T23:39

Elvar og Daníel eru með Evrópu-Innkastið og fara yfir leiki liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni. Þrettán umferðum er lokið í deildinni. Það eru mörg stjórasæti sjóðheit í deildinni. Hver ver...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsumræða - Verður Ísland á EM alls staðar? from 2019-11-23T14:28

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Ljóst er að Ísland þarf vinna Rúmeníu (vonandi á Laugardalsvelli) þann 26. mars og svo Ungverjaland eða Búlgaríu á útivelli nokkrum dögum síðar til að komas...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Endurkoma Mourinho og rómantíkin hjá Chelsea from 2019-11-23T14:19

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson voru við enska hringborðið.Gestur var Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea. Rætt var um endurkomu Jose M...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Aukaþáttur - Hlakkað til jóla from 2019-11-19T18:50

Nú er rétt rúmur mánuður í jólin sem margir telja besta tíma ársins og þá helst af Fantasy tengdum ástæðum. Við erum að fara að sigla inn í 9 umferðir á 40 dögum og þá er eins gott að vera með liði...

Listen
Fotbolti.net
Hvað er hægt að gera með Laugardalsvöll? from 2019-11-15T14:30

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er aðeins fyrr á ferðinni þessa vikuna en upptaka af honum verður einnig á sínum stað milli 12 og 14:00 á X-inu á morgun.

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsumræða í útvarpinu - Tyrkjaleikurinn og framtíðin from 2019-11-15T13:51

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er aðeins fyrr á ferðinni þessa vikuna en upptaka af honum verður einnig á sínum stað milli 12 og 14:00 á X-inu á morgun.

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 12. umferð - FIFA-aðstoðardómarinn tæklaði loksins VAR umræðuna from 2019-11-12T00:45

Í fjarveru Arons var Gylfi settur í þá krefjandi stöðu að stýra þættinum og sjá um alla erfiðisvinnuna. Það gekk eins og það gekk. Gestur hans var enginn annar Davíð Regins, fyrrum Reykjavíkurmeist...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Liverpool menn í skýjunum á toppnum from 2019-11-11T15:00

Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Manchester City í toppbaráttuslag í gær.

Listen
Fotbolti.net
Bjössi Hreiðars ræðir um Val og Grindavík from 2019-11-09T15:35

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Sigurbjörn Hreiðarsson kom í langt spjall við Tómas Þór Þórðarson um boltann.Bjössi var aðstoðarmaður Ólafs Jóhannessonar hjá Val en er nú tekinn við sem að...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Krísufundur Norður-Lundúna from 2019-11-09T15:30

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Tómas Þór Þórðarson var einn í fiskabúrinu og tók á móti íþróttafréttamanninum Einari Erni Jónssyni, stuðningsmanni Arsenal, og Ingimar Helga Finnssyni, stu...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 11. umferð - Lengi lifi Lundstram! from 2019-11-05T20:11

Nú fer hver að verða síðastur að verða sér út um pláss á Lundstram vagninum. Þessi 4 milljóna demantur var maður umferðarinnar og er klárlega Fantasy leikmaður ársins hingað til. Manchester United ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Brasilíubakverðir Liverpool og Emery grettur from 2019-11-04T00:12

Brjáluð boltahelgi að baki og Elvar og Daníel fara yfir gang málaí Evrópu-Innkastinu. Bayern er búið að sparka stjóranum ogý...

Listen
Fotbolti.net
Rúnar Páll á leið inn í sjöunda tímabilið sem aðalþjálfari Stjörnunnar from 2019-11-02T15:19

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var gestur og ræddi ítarlega við Elvar Geir og Tómas Þór.Rúnar er á leið í sitt áttunda tímabil í þjálfun meis...

Listen
Fotbolti.net
Jón Páll fer kokhraustur til Ólafsvíkur from 2019-11-02T15:00

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Jón Páll Pálmason, nýrþjálfari VíkingsíÓlafsvík, ...

Listen
Fotbolti.net
Fótboltafréttirnar - Kolbeinsmálið og Xhaka í veseni from 2019-11-02T14:50

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór ræddu um helstu fótboltafréttirnar sem eru til umr&aeli...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Furðuleg hegðun fyrirliða og vítavesen from 2019-10-28T13:50

Fjörug helgi er að baki í ensku úrvalsdeildinni og í Evrópu innkasti vikunnar ræddi Magnús Már Einarsson við Jóhann Skúla Jónsson stuðningsmann Manchester United og Jóhann Má Helgason stuðningsmann...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 10. umferð - Leicester lestin farin af stað from 2019-10-27T22:36

LOKSINS, LOKSINS! Loksins, eftir 3 slæmar Fantasy umferðir í röð fengum við skemmtilega umferð! Leicester vann sögulegan 0-9 útisigurþar sem Vardy og Perez skoruðu þrennur. Góðkunningjar Fantasy, þ...

Listen
Fotbolti.net
Óli Kristjáns fer yfir stöðu FH og framtíð íslenska boltans from 2019-10-26T15:23

Ólafur Kristjánsson var gesturíútvarpsþætti Fótbolta.netá X-inu 97,7í dag.Þar varÓlafurí löngu spjalli við&...

Listen
Fotbolti.net
Arnór Ingvi ræðir sturlaða toppbaráttu og Counter-strike from 2019-10-26T15:20

Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason var í spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Benedikt Bóas Hinrikssyni í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu 97,7 í dag.

Listen
Fotbolti.net
Sævar Péturs útskýrir lægðina á leikmannamarkaðinum from 2019-10-26T15:14

Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, var í viðtali í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í dag.

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Getum við gert fleiri stelpur óstöðvandi? from 2019-10-24T20:58

Það er rífandi stemmning á Heimavellinum í dag. Þær fréttist bárust í dag að jólabókin í ár er klár. Það er bókin Óstöðvandi sem þar landsliðsfyrirliðinn Sara Björk segir frá ferlinum innan sem uta...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - 9. umferð - Einu sinni VAR from 2019-10-22T18:54

Einu sinni var gaman í Fantasy. Einu sinni spiluðu leikmenn eins og Aguero og Salah og skoruðu jafnvel ef vel lá á þeim. En nú erum við að treysta á 4M varnarmenn til að bjarga umferðunum hjá okkur...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Stig á Old Trafford gull eða glapræði? from 2019-10-21T22:05

Nýtt Evrópu-Innkastþar sem farið er yfir helginaí enskuúrvalsdeildinni ogönnur tíðindi Evrópuboltans. Elvar Geir Magnússon og Da...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Sóli Hólm formaður Liverpool samfélagsins from 2019-10-19T14:24

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Það er svo sannarlega tilefni til að rífa enska hringborðið fram á gólfið enda risaslagur í enska boltanum á sunnudag.Manchester United tekur á móti topplið...

Listen
Fotbolti.net
Freysi svaraði spurningum um stöðu mála hjá landsliðinu from 2019-10-19T14:18

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari ræddi við Elvar Geir og Magnús Má um ýmislegt tengt íslenska landsliðinu.Margt áhugavert kom fram.

Listen
Fotbolti.net
Öryggisstjóri KSÍ: Við og UEFA fylgjumst vel með þróuninni í Tyrklandi from 2019-10-19T14:13

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Þann 14. nóvember mætast Tyrkland og Ísland í undankeppni EM í Istanbúl. Eins og allir vita voru mikil læti í kringum viðureign þessara liða á Laugardalsvel...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Aukaþáttur - Við þurfum að ræða um Kevin from 2019-10-16T22:52

Það var ýmislegt hægt að ræða í sérstökum aukaþætti af Fantabrögðum. Landsleikjahlé afstaðið, Vardygate hneykslið og Alisson mættur aftur. Aron og Gylfi fóru í samkvæmisleik þar sem þeir prófuðu að...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Efnilegastar í heimsókn from 2019-10-15T10:52

Það er nóg um að vera á Heimavellinum í dag. Unglingalandsliðskonurnar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir kíkja í heimsókn og fara yfir undanriðilinn hjá U19 og næstu verkefni...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Treystum á pulsuleikinn í mars from 2019-10-14T21:58

Landsliðs-Innkast beintúr Laugardalnum. Elvar Geir, TómasÞór, Gunni Birgis og Magnús Már fóru yfir stöðu mála eftir sigurinn geg...

Listen
Fotbolti.net
Kristinn Kjærnested sleppir stjórnartaumunum hjá KR from 2019-10-12T15:14

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977 12. október. Kristinn Kjærnested komí heimsókn og ræddi við Elvar Geir og Tó...

Listen
Fotbolti.net
Þjálfaramálin og landsliðshringborð - Rýnt í frammistöðu Íslands from 2019-10-12T14:52

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977 12. október. Rætt var umþjálfaramálinííslenska boltanum ogþá...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Arnór Sig í sérstökum landsliðsþætti from 2019-10-10T12:04

Magnús Már Einarsson ræðir við landsliðsmanninn unga Arnór Sigurðsson, leikmann CSKA Moskvu, í sérstakri landsliðsútgáfu af Miðjunni þessa vikuna. Arnór skaust almennilega fram á sjónarsviðið í fy...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Draumahelgi Liverpool og martröð Tottenham from 2019-10-07T13:37

Það var fjörug umræða í Evrópu-Innkastinu í þessari viku og góðir gestir mættu í heimsókn. Tottenham stuðningsmenn vilja gleyma síðustu viku sem fyrst en liðið tapaði 7-2 gegn Bayern Munchen og 3-...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð 8 - Besti Fantasy spilari landsins kíkir í heimsókn from 2019-10-06T21:08

Þetta tímabil í Fantasy Premier League hefur heldur betur verið erfitt og því miður varð engin breyting á því í 8. umferðinni. Því var brugðið á það ráð að fá besta Fantasy spilara landsins - Theod...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Októberfest! from 2019-10-06T19:05

Það er pakkaður þáttur á Heimavellinum í dag. Við förum yfir sambandsslit HK/Víkings, frábæran árangur U19, næsta A-landsliðsverkefni, Evrópu-ævintýri Blika og allar heitustu fréttirnir hér heima. ...

Listen
Fotbolti.net
Áhugaverð tölfræði úr Pepsi Max-deildinni from 2019-10-05T15:19

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 5. október. Fjórði hluti. Tómas Þór og Benedikt Bóas skoðuðu nokkra áhugaverða tölfræðipunkta úr liðnu tímabili í Pepsi Max-deildinni.

Listen
Fotbolti.net
Tryggvi Páll um hrun Manchester United from 2019-10-05T15:09

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977 5. október.Þriðji hluti. TómasÞór og Benedikt Bóas ræddu við Tryg...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsumræða - Það sem vantaði í ræðu Hamren from 2019-10-05T15:01

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 5. október. Annar hluti. Nýr landsliðshópur var opinberaður á föstudaginn en framundan eru heimaleikir gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM.Tómas Þór ...

Listen
Fotbolti.net
Óskar Hrafn um nýtt verkefni sitt hjá Breiðabliki from 2019-10-05T14:35

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977 5. október. Fyrsti hluti. TómasÞór og Benedikt Bóas spjölluðu við&Oacut...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Stórveldi hríðfalla í gæðum from 2019-10-02T22:28

Evrópu-Innkastið er komiðí loftiðþessa vikuna.Það var fríí síðustu vikuí Evrópu-Innkastinu en Elvar og Daníel...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð 7. umferð - Gylfi snýr aftur from 2019-09-30T23:01

Gylfi Tryggvason snýr aftur eftir vel heppnaða ferð til Bandaríkjanna og nær að rífa sig aðeins upp meðan Aron átti erfiða umferð. Aubameyang heldur áfram að skora, sóknarmenn Liverpool klikkuðu á ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Gestagangur í hátíðarútgáfu from 2019-09-28T18:21

Lokaþáttur Innkastsins í beinni frá Dúllubar í Garðabæ! Góðir gestir og mikið stuð í lokaþætti Innkastsins þetta árið.Magnús Már og Gunni Birgis fengu til sín gullskóhafann Gary Martin, Josip Zeba...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Öðruvísi verðlaun í Pepsi Max from 2019-09-28T14:19

Það var öðruvísi uppgjörsþáttur á X977. Pepsi Max-deildin gerð upp og spjallað við góða menn.Tómas Þór, Benedikt Bóas, Magnús Már og Elvar Geir voru í hljóðveri. Góða skemmtun!

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Rúnar Kristins í meistaraspjalli from 2019-09-26T15:00

Rúnar Kristinsson stýrði KR-ingum örugglega til sigurs í Pepsi Max-deildinni í sumar og varð um leið í þriðja skipti Íslandsmeistari sem þjálfari liðsins. Rúnar er gestur vikunnar í Miðjunni þar s...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Umferð 6 - Hjammi kíkir í spjall um Sterling, skin og skúri from 2019-09-22T23:18

Gylfi Tryggva var enn fjarverandi svo Aron fékk góða gestií hús til að fara yfir sjöttu umferðinaí Fantasy. HjálmarÖrn skemmtikraftur...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Þeir bestu verðlaunaðir og afrek á Nesinu from 2019-09-22T22:43

TómasÞór, Magnús Már og Elvar Geirí Innkastinu. Fjallað umíslenska boltann, Pepsi Max-deildina og Inkasso-deildina.Úrvalslið tí...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Úrvalslið og flugeldasýning á Hlíðarenda from 2019-09-22T22:33

Íslandsmótinu eru lokið og það eru Valskonur sem standa uppi sem Íslandsmeistarar. Þær Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir fara yfir deildina í sumar, opinbera úrvalslið Heimavallarins og velja besta...

Listen
Fotbolti.net
Miðvarðapar Íslandsmeistaranna - Finnur og Arnór from 2019-09-22T20:43

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 21. september. Elvar Geir og Tómas Þór fengu til sín góða gesti. Miðvarðapar Íslandsmeistara KR mætti í hljóðver X977.Finnur Tómas Pálmason og Arnór Svei...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-hornið - Hitað upp fyrir spennuþrungna lokaumferð from 2019-09-19T16:54

Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla og í samvinnu við Inkasso bjóðum við upp á hlaðvarpsþætti um deildina í sumar. Arnar Daði Arnarsson er umsjónarmaður þáttarins.Í þessum lokaþætti er...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Meistaraþáttur og þjálfaraslúður from 2019-09-16T23:21

KR-ingar eru orðnirÍslandsmeistarar og Víkingar bikarmeistarar.Það vantar bara (Staðfest)á að Grindvíkingar fari niður með Eyjamönnum....

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Víkingar í bikarsigurvímu from 2019-09-16T14:00

Víkingur R. vann sinn fyrsta stóra titil í 28 ár þegar liðið lagði FH 1-0 í úrslitum Mjólkurbikarsins á laugardaginn.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Liverpool eini hesturinn í hlaupinu? from 2019-09-15T23:18

Evrópu-Innkastið þessa vikuna er mætt í hús! Elvar og Daníel fóru yfir það helsta sem gerðist í ensku úrvalsdeildinni um helgina og skoðuðu einnig aðrar Evrópudeildir.Það er verið að hóta spennu v...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Umferð 5 - Pep-rotation byrjar from 2019-09-15T21:47

Þrátt fyrir að einn leikur væri eftir í umferðinni ákváðu Fantabrögð að henda í uppgjör á sunnudagskvöldi. Gylfi Tryggva ákvað að draga sig í hlé frá þættinum þar sem hann var of reiður til að mæta...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Hvert fer Íslandsmeistaratitillinn? from 2019-09-14T21:21

Það eru jólin á Heimavellinum um helgina. Stórleikur ársins er á Kópavogsvelli á morgun þegar Breiðablik tekur á móti Val. Tvö bestu liðin. Val dugir jafntefli. Breiðablik verður að vinna. Það er e...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Bikarúrslit og þjálfarakapall from 2019-09-14T13:01

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 14. september. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu um íslenska boltann og hituðu upp fyrir bikarúrslitaleik Víkings og FH.Púlsinn var tekinn á aðstoðarþ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Leitað að blóraböggli from 2019-09-11T12:13

Í þættinum er íslenska landsliðið í aðalhlutverki og við gerum upp þennan 4-2 tapleik gegn Albaníu í gær. Skoðum m.a. frammistöðu einstakra leikmann og möguleika okkar í riðlinum. Elvar Geir, Magnú...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Uppgjör með Freysa eftir skyldusigur í Laugardal from 2019-09-07T19:28

Innkastið var tekið upp á Laugardalsvelli strax eftir sigur Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM. Magnús Már, Gunni Birgis og Elvar Geir gerðu upp leikinn. Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþj...

Listen
Fotbolti.net
Boltamálin með Gumma Ben - Sögur af Atla og landsliðið from 2019-09-07T14:54

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Guðmundur Benediktsson komí heimsókníþáttinn og ræddi um helstu fót...

Listen
Fotbolti.net
Endurvekja lokahófið eftir tímabilið from 2019-09-07T14:44

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Kristinn Björgúlfsson frá Leikmannasamtökunum komíþáttinn og ræddi m...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Leiðin til Englands er hafin from 2019-09-07T14:02

Það er heldur betur komin tími á að gera fyrstu tvo landsleiki Íslands í Undankeppni EM 2021 upp. Leiðin til Englands er hafin og komu 6 stig í hús. Hulda Mýrdal þáttastjórnandi Heimavallarins fær ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Keppinautar opinbera kosti og galla from 2019-09-02T22:50

Elvar og Daníel fóru yfir málin í Evrópu-Innkastinu þar sem 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar var gerð upp. Meðal efnis: Arsenal og Tottenham afhjúpuðu kosti sína og galla, Mane missti stjórn á s...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Allt gengur eins og í sögu... hryllingssögu from 2019-09-02T21:09

Gylfi er kominn á 2. stig sorgarferlisins á meðan Aron hefur enn trú þrátt fyrir brösugt gengi. Lúxusleikmenn halda áfram að gera þeim erfitt fyrir, komið mynstur á hreinu lökin og ákveðnir leikmen...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Hliðarheimur Gary Martin from 2019-09-01T22:53

Tómas Þór, Gunni Birgis og Elvar Geir gera upp 19. umferð Pepsi Max-deildarinnar í Innkastinu. Meðal efnis: Fyrstu þrennurnar, furðulegur leikur í Kópavogi, hliðarheimur Gary Martin, Hannes og lan...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið og þeir bestu í Pepsi Max from 2019-09-01T11:15

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Í þættinum:Í byrjun: Landsliðsval Erik Hamren fyrir komandi landsleiki gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM. 19:45 Pepsi...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan í neðri deildunum - Lokaspretturinn í 2 og 3. deild from 2019-08-29T13:30

Einungis fjórar umferðir eru eftir í sumar í 2 og 3. deild karla og spennan fer að magnast. Í 2. deildinni er baráttan hörð um sæti í Inkasso-deildinni að ári og fallbaráttan er ekki ennþá ljós.Í ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Partý í Laugardalnum og stelpurnar okkar from 2019-08-28T07:45

Stútfull dagskrá í dag. Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir fá til sín Þróttarana Álfhildi Rósu og Lindu Líf sem flugu upp í Pepsi Max deildina á dögunum. Knattspyrnusérfræðingurinn Daði Rafnsson spá...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan í neðri deildunum - Spennandi úrslitakeppni í 4. deild from 2019-08-27T14:04

Úrslitakeppnin í 4. deild karla hefst á föstudaginn þegar fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum er á dagskrá. Ótrúleg dramatík var í B-riðlinum í lok riðlakeppninar og spennan er mikil fyrir úrslitak...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-hornið - Mikil spenna bæði á toppi og botni deildarinnar from 2019-08-27T13:03

Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla ogí samvinnu við Inkasso bjóðum við uppá hlaðvarpsþætti um deildinaí sumar. Arnar Da&...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Lögreglumál, sirkusdómgæsla og flöskukast from 2019-08-26T23:45

18. umferð Pepsi Max-deildarinnar var ótrúlega fjörug, nóg af mörkum, umdeild atvik og dramatík. Fullmannaður þáttur í Innkastinu að þessu sinni, Elvar Geir, Tómas Þór, Gunnar Birgis og Magnús Már...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Óvænt úrslit og rýr uppskera Solskjær from 2019-08-26T12:35

Evrópu-Innkastið eftir þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Elvar Geir og Magnús Már halda um stjórnartaumana að þessu sinni en gestur er Runólfur Trausti, stuðningsmaður Manchester United.Runól...

Listen
Fotbolti.net
Framtíðarsýn yfirmanns knattspyrnumála from 2019-08-25T23:21

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Yfirmaður knattspyrnumála KSÍíítarlegu viðtali um framtíðíslensk...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Salah stríddi sorgmæddum sérfræðingum from 2019-08-25T21:25

Mönnum var heitt í hamsi þegar þriðja umferð enska boltans var gerð upp af Fantabrögðum. Pukki heldur áfram að refsa, Salah þakkaði traustið en Kane gerði Aroni og Gylfa lífið leitt. Óvænt úrslit ...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Upphitunarþáttur tímabilsins from 2019-08-22T13:00

Björn MárÓlafsson, sérfræðingur umítölsku A-deildina, hitar upp fyrir tímabiliðíþessum sérstaka upphitunarþ&aeli...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Bikarsturlun á brúnni from 2019-08-21T08:30

Það er mikið um dýrðir á Heimavellinum að þessu sinni. Þáttastýrurnar Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir fá til sín nýkrýnda bikarmeistara, þær Önnu Maríu Friðgeirsdóttur og Þóru Jónsdóttur.

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Þáttur 3 from 2019-08-21T07:00

Fantabrögð gerðu upp aðra umferðina í Fantasy Premier League. Fá lið héldu hreinu, Teemu Pukki gerði þrennu og Aron og Gylfi ræddu breytingar fyrir næstu umferð. Er of snemmt að taka Wildcard?

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Keppst við að stimpla sig í fallbaráttu from 2019-08-19T23:48

17. umferð Pepsi Max-deildarinnar er gerð upp í Innkastinu. Elvar Geir, Magnús Már og Gunnar Birgis standa vaktina. Meðal efnis: Valsmenn kasta aftur frá sér forystu, Brynjólfur Darri vs Mikkelsen...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Miðjumoð og varsjá í Manchester from 2019-08-19T22:57

Boðið var uppá nett Manchester Unitedþemaí Evrópu-Innkastinu aðþessu sinni er Einar Kristinn Kárason var gesturí stofu Daníels Geir...

Listen
Fotbolti.net
Hjálparhönd, brjálæði í bikarnum og Davíð Viðars from 2019-08-17T14:39

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór ræða um undanúrslitaleikina í Mjólkurbikarnum, komandi umferð í Pepsi Max-deildinni og spjalla við Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-hornið - Gróttugestir og æsispennandi barátta um að fara upp from 2019-08-17T14:30

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla í samvinnu við Inkasso.Óliver Dagur Thorlacius og Arnar Þór Helgason, leikmenn Gróttu, eru gestir þáttarins....

Listen
Fotbolti.net
Bransasögur frá Anfield - Eiður vinsæll from 2019-08-17T14:20

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Rætt um Evrópuboltann og TómasÞórÞórðarson segir frá heims&oa...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Ætlum við að dragast endalaust aftur úr? from 2019-08-14T15:35

Það er veisla á Heimavellinum að þessu sinni. Hulda Mýrdal fær þau Anítu Lísu Svansdóttur og Guðmund Guðjónsson til sín og fer yfir allt það sem skiptir máli. Þau fara yfir landsliðshópinn sem var ...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Fyrsta umferð gerð upp from 2019-08-13T11:21

Enska hófst með látum á föstudaginn. Gylfi Tryggvason og Engilbert Aron Kristjánsson gerðu upp fyrstu umferðina í Fantasy en mörg stór nöfn skiluðu fullt af stigum um helgina. Hægt er að taka þátt...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Enski mættur aftur með hvelli from 2019-08-12T23:40

Evrópu-Innkastið er mættá nýju tímabili! Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir fyrstu umferð enskuúrvalsdeildar...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Gufurugluð Pepsi Max-deild from 2019-08-11T23:38

Fimm af sex leikjum 16. umferðar Pepsi Max-deildarinnar fóru framí dag og voruúrslitinþaðáhugaverð að ekki var annað hægt en að bl&aa...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Enski boltinn, Pepsi Max og Inkasso from 2019-08-10T20:25

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 10. ágúst. Elvar Geir og Benedikt Bóas sáu um þátt dagsins.Í upphafi þáttar var fjallað um Inkasso-deildina. Baldvin Már Borgarsson var á línunni. Eftir það v...

Listen
Fotbolti.net
Enska upphitunin - Manchester City getur unnið alla titlana from 2019-08-09T12:00

Innkastið hitar upp fyrir komandi tímabilí enska boltanum.Íþessumþætti er fjallað um Manchester City.

Listen
Fotbolti.net
Enska upphitunin - Lokað á skrifstofu Liverpool from 2019-08-08T12:31

Innkastið hitar upp fyrir komandi tímabilí enska boltanum.Íþessumþætti er fjallað um Liverpool. Sigursteinn Brynjólfsson og skólastj&oa...

Listen
Fotbolti.net
Enska upphitunin - Spennandi sumargluggi hjá Arsenal from 2019-08-08T11:20

Innkastið hitar upp fyrir komandi tímabilí enska boltanum.Íþessumþætti er fjallað um Arsenal. Sumarglugginn er að enda fjörlega hjá A...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Brekka eftir brekkusöng from 2019-08-07T23:16

15. umferð Pepsi Max-deildarinnar er að baki en Innkastið fer yfir umferðina og skoðar gang mála. Elvar Geir, Gunni Birgis, Tómas Þór og Magnús Már eru allir á sínum stað.Í þættinum eru meðal anna...

Listen
Fotbolti.net
Fantabrögð - Góð ráð fyrir Fantasy tímabilið from 2019-08-07T17:46

Fantabrögð er nýr hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem farið er yfir Fantasy deildina í ensku úrvalsdeildinni. Þáttastjórnendur eru þeir Gylfi Tryggvason og Engilbert Aron Kristjánsson.Enska úrv...

Listen
Fotbolti.net
Enska upphitunin - Gluggafjör og uppeldi hjá Tottenham from 2019-08-07T12:24

Innkastið hitar upp fyrir komandi tímabil í enska boltanum. Í þessum þætti er fjallað um Tottenham. Tottenham hefur verið mikið í umræðunni við gluggalok og þeir Hjálmar Örn Jóhannsson, Jóhann Alf...

Listen
Fotbolti.net
Enska upphitunin - Ungviði og engin kaup hjá Chelsea from 2019-08-06T14:30

Innkastið hitar upp fyrir komandi tímabil í enska boltanum. Í þessum þætti er fjallað um Chelsea. Í þættinum komu þeir Jóhann Már Helgason og Snorri Clinton frá cfc.is í spjall.

Listen
Fotbolti.net
Enska upphitunin - Breyttur leikstíll Manchester United from 2019-08-06T12:08

Innkastið hitar upp fyrir komandi tímabil í enska boltanum. Í þessum þætti er fjallað um Manchester United. Í þættinum komu þeir Halldór Marteinsson og Björn Friðgeir Björnsson frá raududjoflarnir...

Listen
Fotbolti.net
Þórir Hákonar um könnunina hjá Leikmannasamtökunum from 2019-08-03T15:20

Fótboltapólitíkúrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977.Þórir Hákonarson mættiíþáttinn og r&ae...

Listen
Fotbolti.net
Gluggadómar og Eyjafjör í Maxaranum from 2019-08-03T14:58

Sumarglugganum var lokað núna um mánaðamótin en Elvar Geir, TómasÞór og Benedikt Bóas skoðuðuðþær hræringar sem...

Listen
Fotbolti.net
Heimir Guðjóns í beinni frá Færeyjum from 2019-08-03T14:38

Heimir Guðjónsson,þjálfari HBí Færeyjum, vará línunniíútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. HB er eitt af f...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-hornið - Farið yfir bæði topp- og botnbaráttuna from 2019-07-31T12:31

Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla og í samvinnu við Inkasso bjóðum við upp á hlaðvarpsþætti um deildina í sumar. Arnar Daði Arnarsson er umsjónarmaður þáttarins.Í þessum þætti er far...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Úrvalslið Inkasso og súpersystur from 2019-07-31T08:15

Það er mikið um dýrðir á Heimavellinum að þessu sinni. Þáttastýrurnar Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir opinbera úrvalslið fyrri hluta Inkasso-deildarinnar, velja besta leikmanninn og heyra í henni...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Samstillt átak um að KR verði meistari from 2019-07-29T23:28

Elvar Geir, Tómas Þór, Gunni Birgis og Magnús Már gera upp 14. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Ljóst er að KR verður meistari en í þætti dagsins er farið yfir alla leikina, rætt um slúðursögur, van...

Listen
Fotbolti.net
Magnús Agnar: Hroki í garð íslensku deildarinnar from 2019-07-27T15:27

Magnús Agnar Magnússon umboðsmaður var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net þar sem hann ræddi aðeins um bransann og leikmannamarkaðinn á Íslandi. Hann segir að árangur íslenska landsliðsins h...

Listen
Fotbolti.net
Lið fólksins á flugi - Leifur og Arnar í viðtali from 2019-07-27T15:14

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Leifur Andri Leifsson fyrirliði HK og markvörðurinn Arnar FreyrÓlafsson voru gestirþá...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso, ÞÞÞ og komandi umferð í Pepsi Max from 2019-07-27T14:46

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um Inkasso-deildina og fóru yfir komandi umferð í Pepsi Max-deildinni.Þórður Þorsteinn Þórðarson, leikmaður FH, var á línunni ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Bikardrama og markaregn eftir markaþurrð from 2019-07-25T08:45

Knattspyrnuþjálfararnir Baldvin Már Borgarsson og Steinunn Sigurjónsdóttir eru gestir Heimavallarins að þessu sinni og ræða við Mist Rúnarsdóttur um gang mála í Pepsi Max-deildinni og helstu boltaf...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan í neðri deildunum - Æsispennandi barátta í 2. deild from 2019-07-24T16:30

Keppni í 2. deild karla er æsispennandi en þegar tólf umferðir eru búnar eru einungis sex stig sem skilja að topplið Selfyssinga og Völsung í 9. sætinu. Atli Jónasson og Óskar Smári Haraldsson e...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Topp táningar og volæði í FH from 2019-07-22T23:17

Elvar Geir, Tómas Þór, Magnús Már og Gunni Birgis fara yfir 13. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Hverjir eru bestu táningarnir í deildinni? Tom valdi topp fimm!Meðal efnis í þættinum: Brynjar Björn ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Aron Jó og boltaspjall from 2019-07-21T13:43

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977. Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson stýrðu skútunni og tóku meðal annars mjög áhugavert viðtal við Aron Jóhannsson.Aron gekk í raðir Hammarby frá ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Basl hjá KA og breytt staða FH from 2019-07-16T11:30

9. umferðinni í Pepsi Max-deild karla lauk loksins í gærkvöldi, tæpum mánuði eftir að hún byrjaði. Liðin í Evrópukeppni spiluðu í þessari umferð fyrir tæpum mánuði en nú eru öll lið með jafnmarga ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Inkasso og 2. deildar veisla from 2019-07-15T10:33

Það er komið að því að skoða hvað hefur verið í gangi í neðri deildunum það sem af er sumri. Inkasso-deildin er í aðalhlutverki í nýjasta þætti Heimavallarins en einnig er farið yfir gang mála í 2....

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Óskar Hrafn og Arnar Viðars from 2019-07-13T15:06

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 13. júlí. Umsjón: TómasÞór og Elvar Geir. Gestur:Óskar HrafnÞorvaldsson. Aðrir v...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-hornið - Farið yfir fyrri umferðina og úrvalslið valið from 2019-07-12T14:00

Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla og í samvinnu við Inkasso bjóðum við upp á hlaðvarpsþætti um deildina í sumar. Arnar Daði Arnarsson er umsjónarmaður þáttarins.Í þessum þætti er far...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max from 2019-07-11T13:03

Nú er keppni í Pepsi Max deildinni hálfnuð og í þætti dagsins á Heimavellinum gera þáttastýrurnar, Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir, upp fyrri hluta mótsins með gestasérfræðingnum Báru Kristbjörgu...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Stigamet við botninn og vonbrigðaval from 2019-07-08T23:20

Nýtt Innkast eftir 12. umferð Pepsi Max-deildarinnar sem var heldur betur dreifð! Elvar Geir, Tómas Þór, Magnús Már og Gunnar Birgis eru allir á sínum stað. Þeir völdu meðal annars einn leikmann ú...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi Max hringborð - Eyjafréttir, Valur á flugi og umdeildir dómar from 2019-07-06T14:44

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og Magnús Már fjölluðuítarlega um Pepsi Max-deildina. - Daníel Geir Mo...

Listen
Fotbolti.net
Gísli Eyjólfs klár í leikinn gegn HK - Grasið ekki grænna hinum megin from 2019-07-06T14:31

Það verður stórleikurí Pepsi Max-deildinniá sunnudagskvöldþegar Breiðablik tekurá móti HKí Kópavogsslag. Gísli ...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-hornið og Tom á Pollamótinu from 2019-07-06T14:19

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir ræddi viðÚlf Blandon, sérfræðing um Inkasso-deildina, og var farið yf...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan í neðri deildunum - Staðan skoðuð í 3 og 4. deildinni from 2019-07-03T14:42

Níu umferðum er lokið í 3. deild karla í sumar og riðlakeppni er hálfnuð í 4. deildinni. Magnús Már Einarsson fékk þá Magnús Val Böðvarsson og Ingimar Helga Finnsson til að fara yfir gang mála í...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Frá framherja í 1. deild að besta varnarmanni Íslands from 2019-07-03T10:16

Sif Atladóttir hefur verið ein fremsta knattspyrnukona Íslands síðustu ár. Hún byrjaði ekki að æfa af krafti fyrr en hún var orðin 15 ára og þá voru allir landsliðsdraumar víðsfjarri.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - KR stuð og verðlaun umferða 1-11 from 2019-07-01T23:31

Brottrekstur, risakaup og toppslagur. Í Innkastinu í kvöld var meðal annars opinberað úrvalslið og bestu menn umferða 1-11 í Pepsi Max-deildinni. Fullmannað Innkast að þessu sinni. Elvar Geir, Gu...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi Max hringborð - Hitað upp með Henry Birgi from 2019-06-29T16:34

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Hitað var upp fyriráhugaverða 11. umferð Pepsi Max-deildarinnarþar sem meðal annars m&aac...

Listen
Fotbolti.net
Vill að VAR verði tekið upp í Pepsi Max-deildinni from 2019-06-29T16:22

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977.Þóroddur Hjaltalín, formaður dómaranefndar KSÍ, vill aðÍsland taki upp ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Cloé í bláa liðið og útlendingarúta úr landi from 2019-06-26T15:10

Gestir dagsins á Heimavellinum eru Bára Kristbjörg og Aníta Lísa. Það eru 7 umferðir búnar í Pepsi Max deildinni. Við förum yfir leiki umferðarinnar og stórleikinn sem nálgast.

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-hornið - Ási Arnars um Fjölni, brottreksturinn frá Fram og Gústa Gylfa from 2019-06-26T14:30

Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla og í samvinnu við Inkasso bjóðum við upp á hlaðvarpsþætti um deildina í sumar. Arnar Daði Arnarsson er umsjónarmaður þáttarins.Í þessum þætti ræðir ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Einvígi um titilinn, bras FH og krakkamiðja Víkings from 2019-06-23T22:31

Innkastið eftir 10. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Elvar Geir, Tómas Þór og Magnús Már gera upp umferðina. Deildin erað þróast í tveggja hesta einvígi KR og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn....

Listen
Fotbolti.net
Beitir Ólafs og ótrúleg leið hans til KR from 2019-06-22T15:05

BeitirÓlafsson, markvörður KR, mætti sem gesturíútvarpsþáttinn Fótbolti.netá X977. Beitur hefur verið virkilegaöflugurþ...

Listen
Fotbolti.net
Copa America og Inkasso-hornið from 2019-06-22T14:55

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór ræddu aðeins um Copa Americaáður enþeir tó...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi Max umræða - Hvað eiga félögin að gera í glugganum? from 2019-06-22T14:46

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór fjölluðu um Pepsi Max-deildina. Tíunda umferðin var sko...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Óvænt ráðning og ætlar til Englands from 2019-06-20T22:59

Gestur dagsins á Heimavellinum er landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson. Nú eru rúmir tveir mánuðir þar til landsliðið okkar hefur leik í undankeppni Evrópumótsins og því við hæfi að ræða við Jón Þó...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Viðtal ársins og vandræði Vals og Stjörnunnar from 2019-06-19T23:11

Í ljósi þess hve mikið er í gangi í Pepsi Max-deildinni var ekki annað hægt en að hlaða í nýtt Innkast. Elvar Geir, Tómas Þór og Gunni Birgis rædduhelstu umræðuefnin á kaffistofum fótboltaáhugaman...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Sturluð mörk og nýjar sögulínur from 2019-06-16T12:53

Pepsi-Max deildin hófst aftur með látum eftir landsleikjahlé. 27 mörk voru skoruð í leikjunum sex, KR hirti toppsætið og Íslandmeistarar Vals lyftu sér af botninum.

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Brúðkaup ársins, Pepsi Max og landsliðið from 2019-06-15T14:45

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór ræddu helstu fótboltamálin.Í byrjun: Brúðkaup...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-hornið - Farið yfir stöðuna í deildinni og spáð í spilin from 2019-06-14T16:00

Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla og í samvinnu við Inkasso bjóðum við upp á hlaðvarpsþætti um deildina í sumar. Arnar Daði Arnarsson er umsjónarmaður þáttarins.Í þessum þætti ræðir ...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan í neðri deildunum - Farið yfir gang mála í 2. deildinni from 2019-06-14T14:22

Það eru sex umferðir búnar í 2. deildinni og línur farnar að skýrast. Selfoss og Víðir eru á toppi deildarinnar með 13 stig á meðan Tindastóll er á botni deildarinnar ennþá án stig.Atli Jónasson ...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Böddi löpp um erfiða tíma hjá fjölskyldunni, sigrana og vonbrigðin from 2019-06-12T14:00

Böðvar Böðvarsson ólst upp í Hafnarfirði, nánar tiltekið í Kinnunum og lék upp yngri flokkana með FH. Hann er fæddur árið 1995 og lék sinn fyrsta leik í efstu deild sumarið 2013 með uppeldisfélagi ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Þvottaburst gegn bálreiðum Tyrkjum from 2019-06-11T22:09

Það er komið nýtt landsliðs-Innkast! Beint frá Laugardalsvelli. Elvar Geir, Tómas Þór og Magnús Már horfðu á Ísland vinna gríðarlega mikilvægan sigur gegn Tyrklandi.Rætt er um stórfurðulegan aðdra...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Uppgjör tímabilsins from 2019-06-10T20:46

Björn MárÓlafsson, helsti sérfræðingurÍslendinga umítalska boltann, gerir upp tímabiliðíítölsku A-deildinni.Í&...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Íslenski neistinn lifir enn from 2019-06-08T16:29

Sérstakur landsliðsþáttur af Innkastinu var tekinn uppá Laugardalsvelli beint eftir 1-0 sigurinn gegn Albaníu. Elvar Geir og TómasÞór f&oa...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Að duga eða drepast fyrir landsliðið from 2019-06-07T17:49

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er með öðruvísi sniði þessa vikuna og er frumfluttur í hlaðvarpsformi. Ástæðan er sú að leikur Íslands og Albaníu í undankeppni EM verður flautaður á meðan þátturinn ...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Heimsmeistaramótið er að hefjast from 2019-06-06T23:07

Það er komið að því. Flautað verður til leiks á Heimsmeistaramótinu á föstudagskvöld. Það er því við hæfi að þáttur vikunnar á Heimavellinum sé tileinkaður stórmótinu.

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Emil ræðir erfitt tímabil á Ítalíu, landsliðið og framtíðina from 2019-06-06T16:15

Íslenska landsliðið leikurá laugardaginn leik gegn Albaníuí undankeppni EM 2020. Hafnfirðingurinn, Emil Hallfreðsson leikmaður Udineseí Serie ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Íslandsmeistarar í botnsæti from 2019-06-03T11:51

Sögulínurnar verða bara stærri og merkilegrií Pepsi Max-deildinni! Valsmenn eruí neðsta sætiþegar sjö umferðir eru búnar.Í...

Listen
Fotbolti.net
Umdeilt val á Kolbeini from 2019-06-02T15:24

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Framundan eru landsleikirá Laugardalsvelli, gegn Albaníu næsta laugardag og svo gegn Tyrklandi&tho...

Listen
Fotbolti.net
Almarr ræðir um vítið sem allir eru að tala um from 2019-06-02T14:40

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Almarr Ormarsson, leikmaður KA, vará línunni og ræddi meðal annars um vítspyrnukepp...

Listen
Fotbolti.net
Evrópuboltinn - Jóhann Már um tímabilið hjá Chelsea from 2019-06-02T14:07

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og Benedikt Bóas stýrðuþættinum aðþessu sinni.Þeir rædd...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliðið from 2019-05-31T17:40

Það er ýmislegt í umræðunni í nýjasta þætti Heimavallarins en þáttastýrurnar Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir fara yfir helstu atburði síðustu daga með gesti þáttarins, Brynju Dögg Sigurpálsdóttur...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-hornið - Rafn Markús og áhugaverður árangur hans með Njarðvík from 2019-05-30T11:20

Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla og í samvinnu við Inkasso bjóðum við upp á hlaðvarpsþætti um deildina í sumar. Arnar Daði Arnarsson er umsjónarmaður þáttarins.Í þessum þætti ræðir ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Óður til Sarri og Liverpool sameinað Spurs from 2019-05-29T21:57

Lokaþáttur Evrópu-Innkastsinsþetta tímabilið! SportbarinnÖlverí Glæsibæ býðurþér uppáþáttinn...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Hvaða þjálfarasæti eru farin að hitna? from 2019-05-26T23:35

Það er komið að Innkastinu eftir 6. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Elvar Geir, Gunni Birgis, Magnús Már og Tómas Þór ræða málin.Meðal efnis: Hvaða þjálfarasæti eru farin að hitna í deildinni? Vals...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Enskir úrslitaleikir framundan from 2019-05-25T14:57

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Kristján Atli Ragnarsson, stuðningsmaður Liverpool og sérfræðingurþáttari...

Listen
Fotbolti.net
14 dagar í landsleikina mikilvægu á Laugardalsvelli from 2019-05-25T14:45

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór ræddu um komandi landsleiki gegn Albaníu og Tyrklandi sem ver&...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi Max umræða - Lætin í kringum Gary Martin og Bjögga Stef from 2019-05-25T14:31

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór hituðu upp fyrir 6. umferð Pepsi Max-deildarinnar.Tvö helstu fréttamál vikunnar í deildinni voru til umræðu. Gary Martin hefur gert...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-hornið - Rætt um öll liðin eftir áhugaverða byrjun from 2019-05-21T14:25

Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla og í samvinnu við Inkasso bjóðum við upp á hlaðvarpsþætti um deildina í sumar. Arnar Daði Arnarsson er umsjónarmaður þáttarins.Í þessum fyrsta þætti...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Sögulínum fjölgar og enginn kann að stöðva Skagalestina from 2019-05-20T23:40

Fólk talar um að Pepsi Max-deildin sé besta deildin. Miðað við dramatíkina í 5. umferð er erfitt að mótmæla því. Elvar Geir, Gunni Birgis, Tómas Þór og Magnús Már eru mættir með Innkast umferðarinn...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Inkasso stórveisla from 2019-05-20T17:21

Inkasso-deildin er í aðalhlutverki í nýjasta þætti Heimavallarins. Annarri umferð Inkasso deildarinnar lauk í gær og það er nóg að ræða strax í upphafi móts.Við rýnum í alla leikina. Það voru óvænt...

Listen
Fotbolti.net
Kristján Guðmunds rýnir í upphafi Pepsi Max karla from 2019-05-18T15:17

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Kristján Guðmundsson heimsótti Elvar og Tómas og fór yfir byrjunina á Pepsi Max-deildinni.Skoðaðir voru komandi leikir og skemmtileg byrjun deildarinnar.

Listen
Fotbolti.net
Jói Kalli og Gústi Gylfa á fréttamannafundi from 2019-05-18T15:14

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór boðuðu til fréttamannafundar! Jóhannes Karl Guðj...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Óróleiki og óvæntir hlutir innan og utan vallar from 2019-05-16T22:58

Tómas Þór Þórðarson er mættur inn í teymi Innkastsins og var með í að kryfja fjórðu umferð deildarinnar. Elvar Geir, Gunni Birgis og Magnús Már voru á sínum stað en þeir fjórir fóru yfir alla leik...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Klár krísa hjá Val og skeyti frá Eyjum from 2019-05-12T22:36

Þriðja umferð Pepsi Max-deildarinnar er að baki. Deildin fer fáránlega skemmtilega af stað! Elvar Geir og Gunnar Birgisson eru í Innkastinu í kvöld en Egill Sigfússon, fréttaritari Fótbolta.net, l...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Öðruvísi verðlaun eftir ljósbláan sigur from 2019-05-12T17:24

Það er verðlaunahátíðí Innkastinu! Manchester City varðí dag fyrsta liðiðíáratug sem nær að verja enska meistarati...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-hornið - Fram vann Fjölni óvænt from 2019-05-11T15:33

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977.Í Inkasso-horninu er augljóslega fjallað um Inkasso-deildina. Aðþessu sinni fóru Elv...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi Max umfjöllun - Leikur sem FH hefði ekki unnið í fyrra from 2019-05-11T15:11

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór skoðuðu fyrstuþrjá umferðirþriðju umfer&...

Listen
Fotbolti.net
Skólastjórinn um lokaumferðina - Liverpool heldur í vonina from 2019-05-11T14:44

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Lokaumferð enskuúrvalsdeildarinnar fer framá morgun sunnudag. Allt snýst um titilbarát...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Markmaður í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna from 2019-05-11T10:50

Í nýjasta þætti Heimavallarins er farið yfir 2. umferðina í Pepsi Max-deildinni. Leikirnir eru gerðir upp og verðlaun veitt fyrir allskonar frammistöður. Við berum saman Breiðablik og Val, ræðum un...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Besta Meistaradeild og bestu framherjar sögunnar from 2019-05-08T22:45

Þau voru stór lýsingarorðin sem notuð voru í Evrópu-Innkastinu að þessu sinni. Elvar og Daníel skoðuðu stórkostlega undanúrslitaleiki Meistaradeildarinnar. Einnig var rætt um ensku úrvalsdeildina,...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Færeyskt fíaskó og hikstandi stórlið from 2019-05-06T22:30

Ekkert lið er með fullt húsþegar tvær umferðir eru að bakií Pepsi-Max deildinni. Skemmtileg byrjuná mótinu.Íslenska Innkastið er f...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Allt um fyrstu umferð Pepsi Max from 2019-05-06T11:45

Í nýjasta þætti Heimavallarins er farið yfir fyrstu umferðina í Pepsi Max-deild kvenna þetta árið. Leikirnir fimm eru reifaðir og áhugaverð atvik rædd. Gestir þáttarins eru þær Anna Þorsteinsdótti...

Listen
Fotbolti.net
Kolbeinn kominn aftur í appelsínugult from 2019-05-04T14:52

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Kolbeinn Finnsson hefur verið lánaður í uppeldisfélag sitt, Fylki. Lánssamningurinn er til 1. júlí. Hann er kominn með leikheimild fyrir leik liðsins gegn Í...

Listen
Fotbolti.net
Elvar og Tómas hita upp fyrir leikina í Pepsi Max-deildinni from 2019-05-04T14:47

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu um íslenska boltann og hituðu upp fyrir 2. umferð Pepsi Max-deildarinnar.Bikarleikirnir úr liðinni viku vo...

Listen
Fotbolti.net
Kristján Atli um lokasprettinn hjá Liverpool from 2019-05-04T14:45

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur þáttarins um Liverpool, var á línunni og spjallaði við Elvar og Tómas.Skoðaður var lokasprettur liðsins en Liverpool ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Verður Liverpool besta liðið sem ekkert nær að vinna? from 2019-05-01T22:28

Er Messi Guð? Gæti Liverpool orðið besta liðið sem ekkert nær að vinnaá einu tímabili? Eftir 3-0 sigur Barcelona gegn Liverpool,í furðul...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Lof og last eftir fyrstu umferð Pepsi Max from 2019-04-28T23:38

Íslenska Innkastið er mættá nýju tímabili. Hver umferðí Pepsi Max-deildinni verður gerð upp að henni lokinni. Elvar Geir Magnúss...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn ? Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max from 2019-04-28T21:11

Það er komið að því að Heimavöllurinn hiti upp fyrir Pepsi Max deild kvenna enda aðeins fjórir dagar í að flautað verði til leiks. Í þætti dagsins birta þáttastýrurnar, Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsd...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-hringborðið - Spáð í spilin og öll liðin skoðuð from 2019-04-27T15:27

Inkasso-deild karla fer að fara af stað og Fótbolti.net fékk tvo sérfræðinga til að meta keppnina sem er framundaní sumar. Sigurður Helgason,&...

Listen
Fotbolti.net
Flugeldasýning í opnunarleik og ný stjarna from 2019-04-27T14:54

Magnaður opnunarleikur Pepsi Max-deildarinnar, 3-3 jafnteflisleikur Vals og Víkings, var til umfjöllunaríútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Urðað yfir Manchester United from 2019-04-25T14:08

Sumardeginum fyrsta er fagnaðí Evrópu-Innkastinu. Elvar og Daníel ræddu um tap Manchester United gegn Manchester Cityí gær og hversuótrúle...

Listen
Fotbolti.net
Upphitunarþáttur Pepsi Max-deildarinnar - Öll liðin skoðuð from 2019-04-20T15:01

TómasÞórÞórðarson og Elvar Geir Magnússon hituðu upp fyrir Pepsi Max-deildina sem fer af staðá föstudaginn. Spáin fyrir deild...

Listen
Fotbolti.net
Hvernig fóru Úlfarnir að því að rúlla yfir Víkinga? from 2019-04-20T14:40

Haka fórí gólf hjá mörgumþegarÚlfarnir, liðí 4. deildinni, rúllaði yfir Inkasso-lið VíkingsíÓlafsv&iacut...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Evrópudrama og Solskjær gæti klúðrað sumrinu from 2019-04-19T13:50

Evrópu-Innkastið hjálparþér að stytta föstudaginn langa. Elvar og Daníel fóru yfirótrúlega dramatík Meistaradeildarinnar&...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin: Valur - Orri og Ívar from 2019-04-19T12:30

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við Orra Sigurð Ómarsson og Ívar Örn Jónsson leikmenn Vals. Val...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin: KR - Bjöggi Stef og Ægir Jarl from 2019-04-19T09:30

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við tvo leikmenn úr KR en KR-ingum er spáð 2. sæti í Pepsi Max-...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin: FH - Brynjar Ásgeir og Björn Daníel from 2019-04-18T12:30

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við Hafnfirðinga sem eru komnir aftur heim í FH fyrir tímabilið...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Breiðablik: Brynjólfur og Gulli Gull from 2019-04-17T17:00

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við tvo leikmenn úr Breiðablik en Blikum er spáð 4. sæti í Peps...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin - Stjarnan: Eyjó og Halli Björns from 2019-04-17T13:00

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niðurí Pepsi-Max deildina. Bikarmeisturum Stjörnunnar er sp&aa...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin: ÍA - Viktor Jóns og Hörður Ingi from 2019-04-16T14:30

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við Viktor Jónsson og Hörð Inga Gunnarsson leikmenn ÍA. ÍA er n...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin: KA - Torfi Tímoteus og Almarr from 2019-04-16T10:30

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við tvo leikmenn KA en liðinu er spáð 7. sæti í Pepsi Max-deild...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Bestir í Evrópu og Barton skýring from 2019-04-15T21:59

Topplið Englands vinna alla fótboltaleiki og nú er komið að lokaspretti deildarinnar. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir alltþ...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin: Fylkir - Aron Snær og Ragnar Bragi from 2019-04-15T16:30

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við Aron Snæ Friðriksson og Ragnar Braga Sveinsson leikmenn Fyl...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin: Grindavík - Gunnar Þorsteins og Alexander Veigar from 2019-04-15T13:30

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við Alexander Veigar Þórarinsson og Gunnar Þorsteinsson leikmen...

Listen
Fotbolti.net
Hannes fór yfir málin í hljóðveri X977 from 2019-04-13T18:36

Landsliðsmarkvörðurinn HannesÞór Halldórsson mættií hljóðver X977 og ræddi við Elvar Geir og TómasÞór. Umt&ou...

Listen
Fotbolti.net
Bjarni Guðjóns tekinn inn í úrvalslið áratugarins from 2019-04-13T18:23

Bjarni Guðjónsson, fyrrum leikmaður KR, var tekinn inníúrvalsliðáratugarinsíútvarpsþættinum Fótbolti.net. Liðið er ...

Listen
Fotbolti.net
Vetrarverðlaunin - Tobias valinn bestur from 2019-04-13T17:59

Annaðáriðí röð var haldin sérstök vetrarverðlaunahátíð til að krydda hiðótrúlega langa undirbúningst&ia...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin: ÍBV - Gummi og Felix from 2019-04-12T12:30

Niðurtalning Fótbolta.net. Daníel Geir Moritz, fréttaritari Fótbolta.net í Vestmannaeyjum, fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við tvo le...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin: Víkingur - Dofri Snorra og Davíð Atla from 2019-04-11T10:30

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við Víkingana, Dofra Snorrason og Davíð Örn Atlason. Víkingum e...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Miði er smá Man Utd möguleiki from 2019-04-10T23:29

Það er rosalegur sumargluggi framundaní Evrópuboltanum, Barcelona er líklegast til að vinna Meistaradeildina og einvígi Manchester City og Liverpool heldur...

Listen
Fotbolti.net
Niðurtalningin: HK - Leifur Andri og Hörður Árna from 2019-04-10T13:00

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við tvo leikmenn úr HK en HK-ingum er spáð 12. sæti í Pepsi Max...

Listen
Fotbolti.net
Atlarnir í FH í viðtali - Teknir inn í áratugarliðið from 2019-04-06T17:05

FH-goðsagnirnar Atli Viðar Björnsson og Atli Guðnason voru teknir inn í áratugarliðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Þessir mögnuðu leikmenn mættu í viðtal og fóru yfir málin á áhugaverðan...

Listen
Fotbolti.net
Berger og Smicer í spjalli um Liverpool from 2019-04-06T16:37

Það var létt yfir tékknesku Liverpool goðsögnunum Patrik Berger og Vladimir Smiceríútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977í...

Listen
Fotbolti.net
Fótboltafréttirnar - Hannes á heimleið from 2019-04-06T16:26

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór skoðuðu fótboltafréttir vikunnar. Rætt var um ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Sterk meistaralykt af Liverpool from 2019-04-01T22:14

Liverpool er með meistaralið en þó er alls ekki víst að liðið muni standa uppi sem sigurvegari þetta tímabilið. Elvar og Daníel mæta með Evrópu-Innkastið á nýjan leik. Farið er yfir gang mála í en...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar from 2019-04-01T12:40

Í síðasta þætti Heimavallarins fóru þáttastýrur yfir ótímabæra spá sína fyrir Pepsi-Max deildina. Í þætti dagsins spreyta þær Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir sig aftur í spádómum en í þetta skipt...

Listen
Fotbolti.net
Davíð Snorri um leið U17 á EM from 2019-03-30T20:00

Fyrri hlutiútvarpsþáttarins Fótbolti.netá X977þann 30. mars. Elvar Geir og TómasÞór ræddu um landsliðið ogþá ...

Listen
Fotbolti.net
Hræringar í síðustu ótímabæru spánni from 2019-03-30T14:25

Seinni hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977. Það eru 27 dagar í að flautað verði til leiks í Pepsi Max-deildinni og síðasta ótímabæra spáin fyrir deildina var opinberuð í útvarpsþættinum.Elv...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Landsliðsumræða með Einari Erni og Kristjáni Guðmunds from 2019-03-26T16:39

Íslenska landsliðið hefur leikið fyrstu tvo leiki sína í Undankeppni fyrir EM2020. Í Andorra á föstudaginn vann íslenska landsliðið 2-0 sigur á heimamönnum og í gærkvöldi voru það heimsmeistararar ...

Listen
Fotbolti.net
Hversu mikill er áhuginn á íslenska boltanum? from 2019-03-23T18:22

Seinni hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net laugardaginn 23. mars. Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson fjölluðu um rannsókn á áhuga almennings á Pepsi Max-deildunum.Þórir Hákonarson, sé...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsumræða - Þrjú stig komin í hús from 2019-03-23T18:20

Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net laugardaginn 23. mars. Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson ræddu um landsliðið og sigurleikinn gegn Andorra í fyrsta leik undankeppni EM.Rýnt ...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Bjarni Jó fer yfir rúmlega 30 ára þjálfaraferil from 2019-03-21T10:10

Bjarni Jóhannsson er einn reynslumesti meistaraflokksþjálfari á Íslandi frá upphafi og hann er enn að. Bjarni er þjálfari Vestra í 2. deildinni í dag. Þjálfaraferill Bjarna spannar rúmlega 30 ár o...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsumræða - Skylda að vinna Andorra from 2019-03-16T18:02

Elvar Geir og TómasÞór ræddu umíslenska landsliðiðíútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Komandi leikirÍslands...

Listen
Fotbolti.net
Baldur Sigurðsson tekinn inn í úrvalslið áratugarins from 2019-03-16T17:46

Sjötti leikmaðurinn var tekinn inníúrvalsliðáratugarinsíútvarpsþættinum Fótbolti.net. Liðið er valiðí tilefni ...

Listen
Fotbolti.net
Meistaradeildin - Spáð í spilin fyrir 8-liða úrslit from 2019-03-16T17:36

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór skoðuðu dráttinní 8-liðaúrslit Meistaradei...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Ótímabær spá fyrir Pepsi Max from 2019-03-15T17:00

Í nýjasta hlaðvarpsþætti Heimavallarins spá þáttastýrurnar í spilin fyrir komandi tímabil. Nú eru 7 vikur í að keppni hefjist í Pepsi Max-deildinni og af því tilefni skella þær Hulda Mýrdal og Mist...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Hin fjögur ensku og fræknu from 2019-03-13T22:51

Í Evrópu-Innkastinu aðþessu sinni var dregið til gamansí 8-liðaúrslit Meistaradeildar Evrópu! Fjögur ensk lið voruí pottinum e...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Frakklandsævintýrið með Rikka og Rúnari from 2019-03-13T10:50

Gestir Miðjunnar í þessari viku eru fyrrum landsliðsmennirnir Ríkharður Daðason og Rúnar Kristinsson. Í þættinum var farið aftur til 5. september 1998 og rifjaður upp leikur Íslands og Frakklands á...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Margir gerðu mistök og bestu kaup Klopp from 2019-03-10T19:43

Evrópu-Innkastið erí samstarfi viðÖlverí Glæsibæ. Elvar og Daníel fóru yfir helginaí enskuúrvalsdeildinni, skoðuðu...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - Óskar Örn gestur þáttarins from 2019-03-09T14:36

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag. Elvar Geir og Tómas Þór fengu Óskar Örn Hauksson, leikmann KR, í heimsókn í útvarpsþáttinn. Óskar var tekinn inn í úrvalsliðið áratugarins í Pepsi-dei...

Listen
Fotbolti.net
Meistaradeildin - Gummi Ben sá kraftaverkasigur Man Utd í París from 2019-03-09T14:23

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Fjallað um Meistaradeild Evrópu. Guðmundur Benediktsson var staddur í París þegar Manchester United vann sögulegan sigur gegn PSG.Hann heimsótti Elvar Geir ...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Fatastíll litla frænda, babyshower og sveindómsmissirinn from 2019-03-08T11:30

Knattspyrnumaðurinn, Albert Brynjar Ingason er gestur Miðjunnar í þessari viku. Albert gekk á dögunum í raðir Fjölnis frá uppeldisfélagi sínu Fylki. Albert hefur á ferli sínum leikið með Fylki, Þó...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Klopp farinn að hegða sér furðulega from 2019-03-04T17:48

Einvígi Manchester City og Liverpool um Englandsmeistaratitilinn helduráfram og nú er City komið skrefinuá undan. Enski boltinn er að vandaí aðalhlut...

Listen
Fotbolti.net
Ótímabæra spáin - Tíðindi á toppnum from 2019-03-02T15:16

Elvar Geir og TómasÞór komu með aðraótímabæru spáársins fyrir Pepsi-Max deildinaíútvarpsþættinum Fótbo...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Algarve og yngri landsliðin from 2019-03-02T10:30

Þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir eru gestir Heimavallarins í dag og ræða við Mist Rúnarsdóttur um landsliðin okkar og þau verkefni sem eru í gangi um þessar mundir.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Liverpool svarar gagnrýni með markaflóði from 2019-02-27T23:14

Sex efstu lið enskuúrvalsdeildarinnar voruöllí eldlínunnií kvöldí 28. umferð. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fó...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Óvæntir spádómar og þrumustuð í Championship from 2019-02-27T15:00

Ástríðan er við völd í ensku Championship deildinni en fjölmargir Íslendingar hafa taugar til félaga sem spila í þessari stórskemmtilegu deild.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Stórleikirnir og besta miðja sögunnar from 2019-02-24T20:38

Það var nóg um að vera í Innkasti dagsins hjá þeim Elvari Geir og Daníel Geir. Stóru liðin voru í brennidepli en til gamans má geta að leikir þeirra allra eru sýndir hjá samstarfsaðila Innkastsins,...

Listen
Fotbolti.net
Hlustaðu á afmælisþáttinn - Gulli Gull gestur from 2019-02-23T14:37

Elvar Geir og Tómas Þór héldu upp á tíu ára afmæli útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 í dag. Farið var yfir sögu þáttarins og einnig hitað upp fyrir Pepsi Max-deildina og farið yfir tíu leikmenn...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Baráttan við matarfíkn from 2019-02-20T11:16

Lára Kristín Pedersen, leikmaður Þórs/KA, hefur undanfarin ár verið einn besti miðjumaðurinn í Pepsi-deild kvenna. Hin 24 ára gamla Lára hefur tvíveigs orðið íslandsmeistari og tvívegis bikarmeist...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Blóraböggull skein skært á Anfield from 2019-02-19T23:18

Þrátt fyrir markaleysi í Meistaradeildinni í kvöld var slatti af fjöri og útlit fyrir spennandi og skemmtilegan seinni leik milli Bayern München og Liverpool. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir M...

Listen
Fotbolti.net
Blikar hrannast til útlanda - Hvað verður gert í Kópavogi? from 2019-02-16T16:16

Úr útvarpsþættinum á X977. Eysteinn Lárusson, framkvæmdastjóri hjá Breiðabliki, mætti í þáttinn. Í vikunni seldu Blikar tvo lykilmenn út í atvinnumennsku en alveg ótrúlegt magn af ungum leikmönnum...

Listen
Fotbolti.net
Bjarni Ólafur og Vals draumaliðið from 2019-02-16T15:34

BjarniÓlafur Eiríksson var tekinn inníúrvalsliðáratugarinsí efstu deildíútvarpsþættinum Fótbolti.net. Liðið er...

Listen
Fotbolti.net
Boltapólitíkin - Margt gott en líka eitthvað slæmt á ársþingi from 2019-02-16T15:09

Þórir Hákonarson hjá ÍTF er sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolti.net í fótboltapólitíkinni. Hann mætti í þáttinn og gerði upp ársþing KSÍ. Hann telur að fótboltahreyfingin þurfi að íhuga með hva...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Vetrarmótin og fleira með góðum gesti from 2019-02-15T15:28

Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir þáttastýrur Heimavallarins taka stöðuna á boltanum ásamt Báru Kristbjörgu Rúnarsdóttur, þjálfara og fyrrum leikmanns, í nýjasta þætti Heimavallarins.

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Gulli Jóns opnar sig um sjúkdóm sinn from 2019-02-14T17:00

Gunnlaugur Jónsson er gestur Hafliða Breiðfjörð í aukaþætti af Miðjunni á Fótbolta.net í dag.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Hæðir og hægðir í Evrópuboltanum from 2019-02-14T00:21

Elvar og Daníel eru mættir með Evrópu-Innkast vikunnar. Það er Ölver í Glæsibæ sem býður upp á Innkastið. Meistaradeildin var plássfrek í þættinum en ungar stjörnur skinu skært. Mögnuð úrslit hjá ...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Skemmtilegur ferill Hemma Hreiðars from 2019-02-12T13:30

Hermann Hreiðarsson er gestur vikunnar hjá Magnúsi Má Einarssyni í Miðjunni. Í þættinum kemur hann með margar skemmtilegar sögur frá áhugaverðum ferli sínum. Hemmi spilaði í enska boltanum í fi...

Listen
Fotbolti.net
Fjörugt viðtal við Björgvin Stefáns from 2019-02-11T11:00

Björgvin Stefánsson, framherji KR, var gestur í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu 97,7 á laugardaginn þar sem hann ræddi við Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson. Björgvin er skemmtileg...

Listen
Fotbolti.net
Hlustaðu á útvarpsþáttinn - Bjöggi Stef, úrvalslið og ársþing from 2019-02-09T14:30

Það var líf og fjör í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í dag þar sem Tómas Þór Þórðarson, Benedikt Bóas Hinriksson og Magnús Már Einarsson voru við stjórnvölinn. Björgvin Stefánsson, framherji KR...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Rýnt í formannsslaginn og ársþingið from 2019-02-07T15:15

73. ársþing KSÍ fer fram á laugardaginn en þar berjast Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson um formannsstólinn. Á þinginu fer einnig fram stjórnarkjör auk þess sem tillögur verða teknar fyrir.Í Mið...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Klopp á móti sápukúlum en Liverpool líklegast from 2019-02-06T23:08

Evrópu-Innkastið var tekið upp strax eftir að Man City skaustá toppinní enskuúrvalsdeildinni og fóruþeir Elvar Geir og Daníel Geir yfir t...

Listen
Fotbolti.net
Björn Daníel í skemmtilegu spjalli from 2019-02-02T14:26

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Björn Daníel Sverrisson var gesturþáttarins og ræddi við TómasÞó...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - Brjáluð breidd Vals og þing framundan from 2019-02-02T14:18

Elvar Geir og TómasÞór ræddu umíslenska boltanníútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977.Úrslitaleikir undirbúningsm...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Vildi nýja áskorun eftir erfiða mánuði from 2019-01-31T10:00

Sandra María Jessen er nýjasta atvinnukonan okkar í knattspyrnu en hún skrifaði nýlega undir samning við þýska liðið Bayer 04 Leverkusen. Þangað fer hún frá Þór/KA þar sem hún hefur leikið allan si...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Ótrúleg umferð að baki! from 2019-01-30T23:50

Dramatíkin var allsráðandi í 24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og fóru þeir Daníel Geir og Elvar Geir yfir úrslitin og umdeild atvik. Þá spáðu þeir félagar því hvaða lið kæmust í Meistaradeildina.

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Guðni vs Geir from 2019-01-30T12:53

Tíu dagar eru í ársþing KSÍ þar sem kosið verður um formann til næstu tveggja ára. Geir Þorsteinsson, heiðursformaður, ákvað á dögunum að bjóða sig fram gegn Guðna Bergssyni sem er núverandi forma...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Lúxus útgáfa með góðum gestum from 2019-01-27T16:55

Daníel Geir Moritz fór í bæjarferð en hann og Elvar Geir fengu til sín góða gesti í höfuðstöðvar Fótbolta.net að þessu sinni. Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, og Martin Sindri, stuðnin...

Listen
Fotbolti.net
Fyrsta ótímabæra spáin fyrir Pepsi-deildina from 2019-01-27T14:51

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór komu með fyrstuótímabæru spáársins fy...

Listen
Fotbolti.net
Ole Gunnar er meira en skemmtanastjóri from 2019-01-27T14:36

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór spjölluðu við Manchester United sérfræðinginn...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Bransasögur úr litríkum ferli Gary Martin from 2019-01-23T12:00

Enski framherjinn Gary Martin skrifaði á dögunum undir samning hjá Íslandsmeisturum Vals. Gary er mættur aftur í Pepsi-deildina eftir dvöl hjá Lokeren og Lilleström.Gary vakti mikla athygli í ísle...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Dýfur og besta vörnin í sögunni from 2019-01-20T18:59

23. umferðin í ensku úrvalsdeildinni kláraðist rétt áðan og hlóðu Elvar Geir og Daníel Geir Moritz í nýtt Innkast að því tilefni. Rétt áður en hætt var að taka upp sá Elvar frétt um að Hannes Þór H...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn 19. janúar - Orri gestur from 2019-01-19T14:37

Upptaka afútvarpsþættinum Fótbolti.net 19. janúar. Elvar Geir Magnússon var einní hljóðverinu aðþessu sinni en hann hringdi&iacu...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn: Óvænt U-beygja eftir sjö stóra titla í Garðabæ from 2019-01-17T09:00

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir hefur verið áberandi í íslenskum fótbolta í rúman áratug. Hún ólst upp hjá Breiðablik en skipti yfir í Stjörnuna fyrir tímabilið 2005. Þar tók hún þátt í ótrúlegum u...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Öskubuskusaga Andra Rúnars from 2019-01-16T12:00

Andri Rúnar Bjarnason, framherji Helsingborg, hefur klifið metorðastigann hratt undanfarin ár. Hinn 28 ára gamli Andri jafnaði markametið í Pepsi-deildinni 2017 og í fyrra varð hann markakóngur í ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Arsenal þema og sól hjá Solskjær from 2019-01-15T00:08

Evrópu-Innkastið var eingöngu innan ensku úrvalsdeildarinnar að þessu sinni þegar 22. umferðin var gerð upp.

Listen
Fotbolti.net
Innkast frá Katar - Steikt upplifun from 2019-01-14T16:51

Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson, ritstjórar Fótbolta.net, hafa undanfarna viku dvalið í Katar.

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn með Benna og Mána from 2019-01-13T09:12

Þrátt fyrir að Elvar Geir Magnússon séí Katar og TómasÞórÞórðarsoníÞýskalandiþá var&uacut...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Heimir Hallgríms fer yfir málin í Katar from 2019-01-09T12:00

Mánuður er síðan Heimir Hallgrímsson var ráðinn sem þjálfari Al Arabi í Katar. Heimir hefur verið að taka til í leikmannahópnum að undanförnu og koma sínum hugmyndum að.

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Guðni Bergs ræðir mótframboð og fleira from 2019-01-09T11:00

Í hlaðvarpsþættinum Miðjunni í þessari viku mætti Guðni Bergsson formaður KSÍ í ítarlegt spjall. Guðni er að ljúka tveggja ára kjörtímabili sínu og þarf að sækja nýtt umboð á ársþingi í febrúar þar...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Inn og út um gluggann from 2019-01-06T17:56

Janúarglugginn er fyrirferðarmikillí fyrsta Evrópu-Innkastinuá nýjuári. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz skoðuðu hva&e...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Uppgjör númer tvö from 2019-01-05T14:31

oppbaráttan var að sjálfsögðu í aðalhlutverki við enska hringborðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag. Elvar Geir og Benedikt Bóas ræddu við Kristján Atla um fyrsta fjórðung ensku úrval...

Listen
Fotbolti.net
Hlustaðu á viðtalið við Geir Þorsteins from 2019-01-05T14:25

GeirÞorsteinsson, heiðursformaður KSÍ, tilkynntiíútvarpsþættinum Fótbolti.net að hann býður sig fram sem formaður KSÍ...

Listen
Fotbolti.net
Áramótakæfan - Fótboltaárið 2018 gert upp from 2018-12-29T14:28

Vegleguráramótaþátturþar sem fótboltaárið 2017 var gert uppá X977. Umsjónarmenn: Elvar Geir Magnússon, TómasÞ&...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Áramótauppgjör from 2018-12-29T09:00

Í síðasta þætti ársins af Heimavellinum stikla þáttastýrur á stóru og renna yfir fótboltaárið sem er að líða. Farið verður yfir hvað gerðist í deildum og bikar hér heima og eftirminnileg atvik ri...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið: Rauð jól og bestu í enska from 2018-12-27T15:16

Það var nóg um að veraíþætti dagsinsí Innkastinu hjáþeim Elvari Geir og Daníel Geir. Báðir voruí jólastu&...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Ingibjörg Sigurðardóttir í ítarlegu spjalli from 2018-12-23T09:45

Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur þeirra Huldu Mýrdal og Mistar Rúnarsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Heimavallarins.

Listen
Fotbolti.net
Hvað kemur Solskjær með til Man Utd? from 2018-12-22T14:16

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Manchester United var til umræðu. Elvar Geir og TómasÞór ræddu við Tryggva P&a...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Lífleg Leeds umræða með Mána og Árna from 2018-12-19T11:42

Í hlaðvarpsþættinum Miðjunni í þessari viku er lífleg umræða um Leeds United sem er á toppnum í ensku Championship deildinni. Magnús Már Einarsson ræddi við Árna Þór Birgisson formann Leeds klúbbs...

Listen
Fotbolti.net
Óli Kristjáns heimsótti útvarpsþáttinn from 2018-12-17T13:00

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Hann ræddi um gang mála hjá Hafnarfjarðarliðinu, síðasta tímabil og fleira. Einnig var rætt um stöðu íslenska bo...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið: Risaslagurinn gerður upp og Balotelli horn from 2018-12-16T19:13

Innkastsbræðurnir Elvar Geir og Daníel Geirýttuá upptöku strax eftir leik Liverpool og Man Utd. Hafaþeir félagar oft mætt keikarií&thor...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Draumabyrjun Liverpool og vikur sem ráða úrslitum from 2018-12-12T14:49

Í hlaðvarpsþættinum Miðjunni í þessari viku er Liverpool til umfjöllunar. Félagarnir Magnús Þór Jónsson og Sigursteinn Brynjólfsson af kop.is mættu í spjall og ræddu allt sem tengist Liverpool.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Ensk sveifla í Meistaradeildinni from 2018-12-11T23:37

Liverpool og Tottenham verða bæði í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar næsta mánudag. Eftir spennandi Evrópukvöld tóku Elvar og Daníel upp Evrópu-Innkast vikunnar. ...

Listen
Fotbolti.net
Stóru fótboltamálin með Gumma Ben from 2018-12-08T15:12

Guðmundur Benediktsson kom í stórskemmtilega heimsókn í útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X977. Stóru fótboltamálin voru tekin fyrir og var víða komið við í spjalli hans við Elvar Geir og Tómas Þór.En...

Listen
Fotbolti.net
Gísli Eyjólfs, Tommadagurinn og VAR from 2018-12-08T14:59

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór heyrðu hljóðiðí Gísla Eyjólfssyni s...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Besta byrjun Liverpool og sumarkaupin dæmd from 2018-12-05T23:41

Evrópu-Innkastið er í boði Ölvers. Elvar og Daníel tóku upp nýtt Innkast eftir 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leikur hinna lélegu varna, Manchester United - Arsenal, var fyrstur á málefnaskr...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Félagaskiptin í Pepsi-deildinni from 2018-12-05T14:53

Fyrr í haust fór í loftið nýr hlaðvarpsþáttur þar sem fjallað verður knattspyrnu kvenna. Þátturinn er nú kominn með nafn og heitir ?Heimavöllurinn?. í nýjum þætti fer Hulda Mýrdal, annar þáttastjór...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Senur á grannadegi og dráttur metinn from 2018-12-03T18:00

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz skoða líflega helgi í enska boltanum! Arsenal fær verðskuldað lof eftir sigur gegn Tottenham, dramatískur sigur Liverpool og enn eitt svekkelsið hjá Manch...

Listen
Fotbolti.net
Íslenski boltinn - Penni KA á lofti og HK býr sig undir Pepsi from 2018-12-01T14:36

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór fjölluðu um Pepsi-deildina og Tómas sagði frá heims&oac...

Listen
Fotbolti.net
EM drátturinn - Fyrirkomulag og óskamótherjar from 2018-12-01T14:25

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977.Á morgun, sunnudaginn 2. desember, verður dregiðí riðla fyrir undankeppni EM. Elvar Geir og T...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Grannaslagur Liverpool og Everton framundan from 2018-12-01T14:19

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.net. Hitað upp fyrir grannaslags-sunnudaginn ogþá sérstaklega viðureign Liverpool og Everton. Elvar Geir og...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Gummi og Ingó með bolta og tónlistarpælingar from 2018-11-28T16:01

Bræðurnir Ingólfur og Guðmundur Þórarinssynir hafa vakið athygli á fótboltavellinum í gegnum tíðina sem og fyrir hæfileika á tónlistarsviðinu. Í Miðju dagsins eru þeir í löngu og stórskemmtilegu...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Landsliðið okkar from 2018-11-27T14:08

Fyrr í haust fór í loftið nýr hlaðvarpsþáttur þar sem fjallað verður knattspyrnu kvenna. Þátturinn er nú kominn með nafn og heitir ?Heimavöllurinn?. í nýjum þætti fer Hulda Mýrdal, annar þáttastjór...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Grasið er ekki grænna á Old Trafford from 2018-11-26T22:33

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz snúa aftur með Evrópu-Innkast og nóg var að ræða!Íþættinum: Hitað upp fyrir Pu...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Landsliðsárið 2018 gert upp from 2018-11-24T14:26

Landsliðsárið 2018 var gert upp í útvarpsþættinum á X977. Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir hæðir og of margar lægðir. Fer Hamren inn í undankeppni EM í heitu sæti? Hver er landsliðsmaður ársins 2...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan: Siggi Hlö og Jói Skúli ræða allt tengt Manchester United from 2018-11-21T14:00

Það hefurýmislegt gengiðá hjá Manchester Unitedáþessu tímabili en gengi liðsins hefur verið undir væntingum.<a href="htt...

Listen
Fotbolti.net
Innkast frá Belgíu - Freysi fer yfir strembið landsliðshaust from 2018-11-18T16:40

Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari notaði 45 mínútur af afmælisdeginum sínum í að fara yfir landslðsmálin með Elvari Geir Magnússyni. Það hefur verið í nægu að snúast síðan Freyr og Eri...

Listen
Fotbolti.net
Guðjón Lýðs heimsótti útvarpsþáttinn from 2018-11-17T16:50

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Guðjón Pétur Lýðsson, nýjasti leikmaður KA, var gesturþáttarins. ...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsumræða - Tómas Þór ræddi við Kristján Guðmunds from 2018-11-17T15:56

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. TómasÞórÞórðarson stýrðiþættinum og spjallaði við ...

Listen
Fotbolti.net
Innkast frá Belgíu - Á vængbrotið lið Íslands möguleika? from 2018-11-14T16:56

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Tómas Þór Þórðarson eru staddir í Brussel þar sem íslenska landsliðið mætir efsta liði heimslistans, Belgíu, í Þjóðadeildinni. Í Innkasti frá Belgíu r...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið: Spjallað um stórliðin í enska from 2018-11-11T23:39

Evrópu-Innkastið gerði upp helgina í ensku deildinni og kom svo við í Þýskalandi og á Ítalíu. Daníel Geir og Elvar Geir fóru yfir hlutina eins og þeim er lagið og var farið með Elvar í Ander Herrer...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn: Arnar Grétars gestur - Landsliðið og fleira from 2018-11-10T14:31

Hér má nálgast upptöku af útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 10. nóvember. Arnar Grétarsson var gestur í þættinum og var aðalumræðuefnið íslenska landsliðið, hópurinn sem opinberaður var á föstud...

Listen
Fotbolti.net
Binni Hlö um ævintýralegt ár í Færeyjum from 2018-11-10T14:18

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Breiðhyltingurinn Brynjar Hlöðversson varð Færeyjarmeistari undir stjórn Heimis Guðj...

Listen
Fotbolti.net
Heimavöllurinn - Landsliðsmálin í brennidepli from 2018-11-08T10:00

Fyrr í haust fór í loftið nýr hlaðvarpsþáttur þar sem fjallað verður knattspyrnu kvenna. Þátturinn er nú kominn með nafn og heitir ?Heimavöllurinn?. Í fyrsta þætti var farið yfir keppni í Pepsi-dei...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Túfa ræðir heraga í Serbíu, bróðurmissi, KA og Grindavík from 2018-11-07T15:00

Gestur vikunnar í Miðjunni er Srdjan Tufegdzic sem tók á dögunum við liði Grindavíkur eftir þrettán ár hjá KA á Akureyri. Túfa fór yfir víðan völl í spjalli sínu við Magnús Má Einarsson.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Stórleikur, vont VAR og Ofurdeild from 2018-11-04T19:48

Elvar og Daníel gera upp fótboltahelgina og er af nægu að taka. Meðal efnis: Jafntefli í stórleiknum, flautumörkin gefa og taka, gult fyrir minningarfagn, furðuleg stytta, Íslendingar heitir, Alfr...

Listen
Fotbolti.net
Rússagull á Skaganum og Gummi Magg í Eyjum from 2018-11-03T15:55

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Fjallað var um tíðindin af íslenska félagaskiptamarkaðnum, þar á meðal leikmennina sem Skagamenn hafa fengið til sín.Þá var...

Listen
Fotbolti.net
Bjössi Hreiðars ræddi um Val, íslenska boltann og landsliðið from 2018-11-03T15:39

Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfariÍslandsmeistara Vals, var gesturíútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Hann r&ael...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Hvað er í gangi hjá Real Madrid? from 2018-10-31T14:15

Október 2018 er einhver versti mánuðurinn í glæstri sögu spænska stórveldisins Real Madrid en liðið tapaði 5-1 gegn erkifjendunum í Barcelona um síðustu helgi.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Harmleikur og þjálfaraspark from 2018-10-29T23:23

Tíðindamikil helgi að baki í boltanum. Manchester City og Liverpool halda áfram að leiðast hönd í hönd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, harmleikur í Leicester og Evrópumeistararnir spörkuðu stjóra...

Listen
Fotbolti.net
Arnar Gunnlaugs og hans fótboltapælingar from 2018-10-27T14:28

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem aðalþjálfari Víkings í Reykjavík en hann var gestur þáttarins.Hann ræðir þar sínar hugmyndir um fótbolta, hvað hann vil...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Skautað yfir fótboltahelgina í Evrópu from 2018-10-22T22:44

Fótboltadeildirnar í Evrópu fóru aftur á fulla ferð um helgina og þeir Elvar og Daníel skoðuðu allt það helsta. Eins og vanalega var enski boltinn í aðahlutverki. Meðal efnis: Lætin á Stamford Bri...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Nýtt þjálfarateymi kvennalandsliðsins from 2018-10-22T16:08

Miðjan er að þessu sinni send út frá Laugardalsvelli. Jón Þór Hauksson var í dag kynntur sem nýr þjálfari kvennalandsliðsins en hann tekur við af Frey Alexanderssyni. Aðstoðarmaður Jóns verður Ian...

Listen
Fotbolti.net
Hringborðsumræða - Stærstu mál íslenska fótboltans from 2018-10-20T15:10

Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ, heimsóttiútvarpsþáttinn Fótbolti.netá X977 og var rætt um helst...

Listen
Fotbolti.net
Jóhann Már um Chelsea - Man Utd: Mourinho fékk ósanngjarnar móttökur from 2018-10-20T14:40

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Jóhann Már Helgason, sérfræðingur um Chelsea, var á línunni eftir dramatískt 2-2 jafntefli Chelsea og Manchester United.Mikil læti sköpuðust í uppbótartíma ...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Grétar Rafn yfirmaður fótboltamála from 2018-10-16T21:35

Grétar Rafn Steinsson, fyrrum landsliðsmaður, menntaði sig í fótboltafræðunum eftir að skórnir fóru á hilluna og er í dag yfirmaður fótboltamála hjá Fleetwood í ensku C-deildinni. Félagið á sér það...

Listen
Fotbolti.net
Innkast úr Laugardal - Ekki allir sem stóðust próf kvöldsins from 2018-10-15T22:11

Komið er glænýtt Innkast frá Laugardalsvelli þar sem rýnt var í leik kvöldsins í Þjóðadeildinni, viðureignina gegn Sviss. Elvar Geir Magnússon og Arnar Daði Arnarsson ræddu um leikinn en með þeim ...

Listen
Fotbolti.net
Björn Berg Bryde og fréttir vikunnar í íslenska boltanum from 2018-10-13T14:32

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir og TómasÞór fóru yfir fréttir vikunnarííslenska boltanum. ...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsumræða - Frakklandsförin og upphitun fyrir Sviss from 2018-10-13T14:28

Elvar Geir og TómasÞór ræddu umíslenska landsliðiðíútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Farið var yfir jafntefli...

Listen
Fotbolti.net
Innkast frá Frakklandi - Pogba skaut út á bílastæði from 2018-10-10T19:40

Komið er nýtt Innkast frá Frakklandi, þar sem Ísland leikur vináttulandsleik gegn heimsmeisturunum annað kvöld. Elvar Geir Magnússon, Daníel Rúnarsson og Henry Birgir Gunnarsson hituðu upp fyrir ...

Listen
Fotbolti.net
Nýr hlaðvarpsþáttur sem fjallar um knattspyrnu kvenna from 2018-10-10T09:00

Kominn er í loftið nýr hlaðvarpsþáttur þar sem fjallað verður um íslenska knattspyrnu kvenna. Fyrsti þáttur varð aðgengilegur í gær en í honum fara þáttastjórnendurnir, Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsd...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið: Stórleiksvonbrigði en margir sáttir í hlé from 2018-10-07T22:28

Evrópu-Innkastið fór yfir málin og hvort liðin gangi sátt inn í landsleikjahlé. Daníel Geir Moritz og Elvar Geir Magnússon stýrðu þættinum.

Listen
Fotbolti.net
Íslenskar leigubílasögur - Heimir til Vancouver? from 2018-10-06T14:51

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir slúðursögur úr íslenska fótboltanum og einhverjar staðfestar fréttir. Úr því spunnust ýmsar vangaveltur.Báðir höfðu þeir h...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsumræða - Margt áhugavert í vali Hamren from 2018-10-06T14:42

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977.Það var margtáhugavertí vali Erik Hamrená landsliðshóp fyrir komandi leiki, vi...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Staða Mourinho og hitað upp fyrir Liverpool - Man City from 2018-10-06T14:29

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um enska boltann. Frétt Mirror um að búið væri að ákveða að reka Jose Mourinho og upphitun fyrir stórleik Liverpool og Manches...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Evrópuhrærigrautur með smá Liverpool lægð from 2018-10-03T23:15

Evrópu-Innkastið stóð svo sannarlega undir nafnií kvöld hjáþeim Daníel Geir Moritz og Elvari Geir Magnússyni. Meistaradeildinni var blan...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Óskar Hrafn og Arnar Halls gera upp geggjaða deild from 2018-10-02T13:50

Í Miðjunni þessa vikuna ætlum við að gera upp stórskemmtilegt sumar í 2. deild karla. Deildin var æsispennandi og margir eygðu möguleika á að komast upp. Elvar Geir Magnússon fékk til sín þjálfara...

Listen
Fotbolti.net
Einlægur Eiður Aron: Stoltur að hafa sigrast á spilafíkn from 2018-09-29T19:15

Eiður Aron Sigurbjörnsson, varnarmaður Vals, mætti í langt og gott spjall við Innkastið eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í dag. Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson ræddu við...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Lokahóf á Hlíðarenda from 2018-09-29T19:08

Það er vel við hæfi að síðasta Pepsi-Innkast tímabilsins var tekið upp á Hlíðarenda, eftir að Valsmenn lyftu Íslandsmeistarabikarnum. Elvar Geir, Maggi og Gunni Birgis gerðu upp tímabilið eftir lo...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-verðlaun og Jói Kalli í viðtali from 2018-09-29T16:35

Úrútvarpsþættinum Fótbolti.net. Lokahóf Inkasso-deildarinnar fór framá föstudagþar sem opinberað var liðársins og be...

Listen
Fotbolti.net
Tryggvi Páll ræddi um vandræði Man Utd from 2018-09-29T16:16

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net. Tryggvi Páll Tryggvason á raududjoflarnir.is ræddi við Elvar Geir og Benedikt Bóas fljótlega eftir 3-1 tap Manchester United gegn West Ham.United er í miklum vandr...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Einstök þjálfarasaga Heimis Þorsteinssonar from 2018-09-26T09:25

Miðjan er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem rætt er við skemmtilega viðmælendur sem tengjast boltanum. Viðmælandinn að þessu sinni er hinn grjótharði en manneskjulegi Heimir Þorsteinsson. Hei...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið: Chelsea feðgar á ferðinni from 2018-09-24T20:44

Evrópu-Innkastið gerði upp 6. umferð enska boltans í þætti kvöldsins. Þáttastjórnandi var Daníel Geir Moritz en Elvar Geir Magnússon var fjarri góðu gamni, þar sem hann er í hópeflisferð í Ungverja...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið: Úrslitastund og skemmtilegar sögur from 2018-09-24T10:35

Næstsíðasta umferðin í Pepsi-deild karla fór fram í gær og í Innkasti dagsins er farið vel yfir hana. Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson fóru yfir leikina ásamt skemmtikraftinum Hjálmari Ern...

Listen
Fotbolti.net
Málstofa Pepsi-deildarinnar úr útvarpsþættinum from 2018-09-24T08:00

Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson voru með útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X-inu milli klukkan 12 og 16:00 á laugardaginn en Elvar Geir Magnússon er staddur erlendis.

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Brynjar Björn og Leifur ræða um árangur HK from 2018-09-19T13:30

HK tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni um síðustu helgi og leikur því á meðal þeirra bestu næsta sumar eftir tíu ár í næstefstu og þriðju efstu deild.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Samkvæmisleikur og Evrópubolti from 2018-09-17T22:43

Evrópu-Innkastið heilsaráþessu fallega mánudagskvöldi. Elvar Geir og Daníel Geir Moritz rýnduí síðustu umferðí enska, ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Leigubílasögur og bikar á loft from 2018-09-17T13:01

Það var nóg að gerast í íslenska boltanum um helgina og Elvar Geir, Magnús Már og Gunni Birgis bjóða upp á langt og öflugt Innkast að þessu sinni. Bikarúrslitaleikurinn, Pepsi-deildin, þjálfarasög...

Listen
Fotbolti.net
Tilfinningaþrunginn viðskilnaður á Akureyri from 2018-09-15T14:53

Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, ræddi við útvarpsþáttinn Fótbolti.net um stærstu fréttirnar á Akureyri. Tufa hættir sem þjálfari liðsins eftir tímabilið en það var staðfest í vikunni.Með hva...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsumræða - Viljum ekki vondu tímana aftur from 2018-09-15T14:41

Elvar Geir Magnússon og TómasÞórÞórðarson ræða um landsleikina tvo hjá körlunum sem að töpuðust gegn Sviss og Belg&iac...

Listen
Fotbolti.net
Elvar og Tómas hituðu upp fyrir úrslitaleikinn from 2018-09-15T14:29

Elvar Geir og Tómas Þór tóku veglega upphitun fyrir bikarúrslitaleikinn í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag. Stjarnan og Breiðablik mætast og var slegið á þráðinn til aðstoðarþjálfara liða...

Listen
Fotbolti.net
Miðjan - Óli Stefán fer yfir víðan völl from 2018-09-12T14:21

Miðjan er nýr hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net. Þátturinn fer á fulla ferð í vetur en í hverjum þætti fáum við til okkar góðan gest. Við tökum forskot á sæluna í dag með ítarlegu viðtali við Óla ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Hrist upp eftir sjokk í landsleikjahléi from 2018-09-11T21:43

Á að nýta þá landsleiki sem eftir eru á árinu í að hrista upp í landsliðshópnum? Elvar Geir, Magnús Már og Tryggvi Guðmundsson fengu sér sæti eftir 0-3 tapið gegn Belgíu á Laugardalsvelli í kvöld....

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Djúp sár sleikt eftir Sviss og horft til Belgíuleiksins from 2018-09-10T12:10

Á meðaníslenska landsliðiðæfðiá Laugardalsvellií dag spjölluðu Elvar Geir og Magnús Már við Hörð Snævar, ...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsumræða frá Sviss - Elvar og Tómas ræða um leikinn from 2018-09-07T12:14

Á morgun mætast Sviss og Ísland í Þjóðadeildinni en Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson eru staddir í Sviss. Þeir fengu sér sæti á varamannabekk á keppnisvellinum í St. Gallen, þar sem lei...

Listen
Fotbolti.net
Innkast frá Austurríki - Jón Daði og Viðar Örn gestir from 2018-09-05T16:56

Íslenska landsliðiðí fótbolta býr sig undir leiki gegn Sviss og BelgíuíÞjóðadeildinni. Liðið er viðæfingar&iacut...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan í neðri deildunum - Æsispennandi lokabarátta framundan í 2. deild from 2018-09-04T13:34

Það eru þrjár umferðir eftir í 2. deildinni og spennan mikil. Enn eru fimm lið sem eiga möguleika á að komast upp. Afturelding er í fínum málum eftir sigur á Gróttu í toppslagnum í síðustu umferð ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Í misjöfnu skapi inn í landsleikjahlé from 2018-09-03T18:24

Heil umferð var leikiní enska boltanum um helgina og afþví tilefni hlóðuþeir Daníel Geir Moritz og Elvar Geir Magnússoní spán&ya...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Spennustigið magnast og þjálfarasögum fjölgar from 2018-09-03T11:05

Elvar Geir, Magnús Már og Gunni Birgis eru á sínum stað í Innkastinu en þar var 19. umferð Pepsi-deildarinnar skoðuð. Aðeins þrjár umferðir eru eftir af deildinni og Valsmenn með eins stigs foryst...

Listen
Fotbolti.net
Óskar Hrafn talaði umbúðalaust um íslenska boltann from 2018-09-01T18:14

Óskar Hrafn Þorvaldsson er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum en hann mætti í útvarpsþáttinn Fótbolti.net og ræddi um íslenska boltann. Óskar er núverandi þjálfari Gróttu og fyrrum íþró...

Listen
Fotbolti.net
Mikið undir í Pepsi-deildinni - Áhugaverðir leikir framundan from 2018-09-01T17:31

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson hituðu upp fyrir komandi leiki Pepsi-deildarinnar í útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag. Leikir 19. umferðar voru skoðaðir og Rúnar Kristinsson, þjálfari...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan í neðri deildunum - Rosaleg úrslitakeppni í 4. deild from 2018-08-29T17:36

Úrslitakeppnin í 4. deildinni hefst á laugardaginn þegar flautað verður til leiks í 8-liða úrslitum. Magnús Már Einarsson, Magnús Valur Böðvarsson og Haraldur Árni Hróðmarsson settust niður og fór...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Geggjaður leikur framundan í Garðabæ from 2018-08-28T10:50

18. umferð Pepsi-deildar karla er að baki en umferðin var gerð uppí Innkastinu að vanda. Elvar Geir, Magnús Már og Gunni Birgis voruá sínum s...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Fyrirsjáanleg vandræði á Old Trafford from 2018-08-27T22:04

Innkastið heilsar með nýjum þætti og var farið yfir 3. umferðina í enska og einnig komið við á Ítalíu. Þættinum stjórnuðu Daníel Geir Moritz og Elvar Geir Magnússon en þeir ræddust við á sitt hvorr...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsvalið og meðalaldur íslenskra liða from 2018-08-25T14:27

Hér má nálgast upptöku úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um fyrsta landsliðshóp Erik Hamren, hópinn sem valinn var fyrir leiki gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeild...

Listen
Fotbolti.net
Ólafur Ingi heimsótti útvarpsþáttinn from 2018-08-25T14:21

Reynsluboltinn Ólafur Ingi Skúlason var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Ólafur er kominn heim eftir atvinnumennskuna og spilar með Fylki. i Hann hjálpar uppeldisfélagi sínu að forðas...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso umræða - Hitað upp fyrir lokasprettinn með Láka from 2018-08-25T14:18

Fjórar umferðir eru eftir af Inkasso-deildinni og hörð barátta framundan á lokasprettinum. ÍA og HK eru í fínum málum á toppi deildarinnar og líklegast að þessi lið fari upp. Spenna er í fallbarát...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Toppliðin sameinuð og Finni fær afsökunarbeiðni from 2018-08-21T14:24

Það vantaði ekki umræðupunktana eftir 17. umferð Pepsi-deildarinnar. Elvar Geir, Magnús Már og Gunnar Birgis fóru yfir málin. Magnús ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Mourinho mæða og titilvonir Liverpool from 2018-08-21T11:30

Í fyrra Innkasti dagsins er enski boltinn í aðalhlutverki en einnig er rætt um helstu tíðindi frá Spáni og Ítalíu. Elvar Geir, Magnús Már og Egill Sigfússon, starfsmenn Fótbolta.net, fóru yfir 2. ...

Listen
Fotbolti.net
Leiðin út - Orri Sigurður Ómarsson from 2018-08-20T15:00

Leiðin út er hlaðvarpsþáttaröð þar sem rætt er við fótboltamenn sem fóru ungir út í atvinnumennsku. Sumir eru þar enn, aðrir komu heim og fóru jafnvel aftur út. En hvað voru þeir að gera til að ko...

Listen
Fotbolti.net
Hitað upp fyrir 17. umferð - Sérstaklega toppslaginn from 2018-08-18T14:20

17. umferð Pepsi-deildarinnar er leikiná næstuþremur dögum. Hitað var upp fyrir umferðinaíútvarpsþættinum Fótbolti.netá X...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn byrjar að rúlla - Við hverju má búast? from 2018-08-18T14:15

Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítalska boltann, birti sína spá fyrir komandi tímabil á Twitter nýlega. Þá spá má sjá hér að neðan. Hann ræddi við Elvar Geir og Benedikt Bóas, í útvarpsþættinu...

Listen
Fotbolti.net
Gestir úr Garðabænum - Alex og Gaui Bald mættu í útvarpið from 2018-08-18T14:11

Stjarnan er komin í úrslit Mjólkurbikarsins og er í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. Tveir leikmenn liðsins, miðjumaðurinn ungi Alex Þór Hauksson og sóknarmaðurinn skæði Guðjón Baldvinss...

Listen
Fotbolti.net
Vængjum þöndum - Bjössi Hreiðars í Evrópuspjalli from 2018-08-15T11:52

Á fimmtudagskvöld leikur Valur seinni leik sinn gegn Sheriff frá Moldavíuí forkeppni Evrópudeildarinnar. Sheriff vann nauman 1-0 sigurí fyrri leiknum...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Þriggja hesta kapphlaupið og val á þeim besta í hverju liði from 2018-08-14T14:30

Sextánda umferð Pepsi-deildarinnar er að baki. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson skoða meðal annars hver hefur verið bestur í hverju liði deildarinnar og hver mestu v...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan í neðri deildunum - Líf og fjör í 3. deildinni from 2018-08-13T15:40

Fimm umferðir eru eftir af tímabilinu í 3. deild karla og spenna er bæði á toppi og botni. Magnús Már Einarsson og Haraldur Hróðmarsson settust niður og fóru yfir stöðuna í deildinni.

Listen
Fotbolti.net
Leiðin út - Emil Ásmundsson from 2018-08-13T15:00

Leiðin út er hlaðvarpsþáttaröð þar sem rætt er við fótboltamenn sem fóru ungir út í atvinnumennsku.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Ótímabærir dómar eftir eina umferð from 2018-08-12T17:20

Enski boltinn er í aðalhlutverki í Innkastinu þessa vikuna. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz ræddu málin á Ölveri í Glæsibæ eftir að fyrstu umferð deildarinnar lauk. Meðal efnis: Afmælis...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-upphitun - Komandi umferð skoðuð from 2018-08-11T14:15

Elvar Geir Magnússon, Benedikt Bóas Hinriksson og Ingólfur Sigurðsson skoðuðu komandi umferð í Pepsi-deildinni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Rýnt var í 16. umferð sem leikin verður á sunn...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Spáin fyrir tímabilið from 2018-08-11T14:11

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net rýndi í sérstaka spá fyrir ensku úrvalsdeildina.Elvar Geir Magnússon, Benedikt Bóas Hinriksson og Ingólfur Sigurðsson skoðuðu spá Fótbolta.net og ræddu um liðin 20 sem...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Sóknartilþrifa sárt saknað from 2018-08-09T15:59

Fimm af sex leikjum 15. umferðar Pepsi-deildarinnar er lokið. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson voru ekki hrifnir af lágu skemmtanagildi leikjanna þegar þeir fóru yfir...

Listen
Fotbolti.net
Ástríðan í neðri deildunum - Rugluð spenna í 2. deild from 2018-08-08T10:00

Gríðarlega spenna er bæði á toppi og botni 2. deildar karla þegar 14 umferðum er lokið í deildinni.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Besti sumargluggi Liverpool í áratugi from 2018-08-07T17:00

Innkastið hitar upp fyrir komandi tímabil í enska boltanum. Í þessum þætti er fjallað um Liverpool.

Listen
Fotbolti.net
Leiðin út - Hjörtur Hermannsson from 2018-08-06T15:00

Leiðin út er hlaðvarpsþáttaröð þar sem rætt er við fótboltamenn sem fóru ungir út í atvinnumennsku.

Listen
Fotbolti.net
?Myndu segja Íslandi að loka landamærunum út af Hamren" from 2018-08-04T14:55

Robert Laul er einn af virtustu íþróttafréttamönnum Svíþjóðar var á línunni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu 977 í hádeginu.

Listen
Fotbolti.net
Er mætingin á Pepsi-deildina í sumar vonbrigði? from 2018-08-04T14:12

Hér má nálgast seinni hlutaútvarpsþáttarins Fótbolti.net laugardaginn 4.ágúst. Elvar Geir Magnússon, TómasÞó...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Mourinho leggur rútunni og kastar mönnum undir hana from 2018-07-31T22:39

Innkastið hitar upp fyrir komandi tímabil í enska boltanum. Í þessum þætti er fjallað um Manchester United. Elvar Geir Magnússon ræddi við Halldór Marteinsson af raududjoflarnir.is um það neikvæða...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Hungur, endurkomur og óboðlegar frammistöður from 2018-07-31T15:42

14. umferð Pepsi-deildarinnar er að baki og það er mikil spenna á báðum endum. Elvar Geir Magnússon og Gunnar Birgisson eru á sínum stað í íslenska Innkastinu en Arnar Daði Arnarsson fyllir skarð ...

Listen
Fotbolti.net
Leiðin út - Oliver Sigurjónsson from 2018-07-30T15:00

Leiðin út er nýtt podcast hlaðvarpsþáttaröð þar sem rætt er við fótboltamenn sem fóru ungir út í atvinnumennsku. Sumir eru þar enn, aðrir komu heim og fóru jafnvel aftur út.En hvað voru þeir að ge...

Listen
Fotbolti.net
Oliver mætti í útvarpið - Blikaspjall og boltapælingar from 2018-07-29T15:30

Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Hann spjallaði við Elvar Geir og Tómas Þór um Breiðablik, stöðu sína hjá Bodö/Glimt og pælingar sínar...

Listen
Fotbolti.net
Úrvalslið umferða 1-11 í Inkasso-deild karla from 2018-07-28T14:10

Fyrri helmingur Inkasso-deildarinnar var gerður upp í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag, umferðir 1-11. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson opinberuðu úrvalsliðið, besta leikmannin...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsumræða - Landsliðsmál, Pepsi og Evrópuframmistaða from 2018-07-28T13:13

Hér má nálgast upptöku af fyrri hluta útvarpsþáttarins Fótbolti.net sem var á X977 laugardaginn 28. júlí. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu um leitina að næsta landsliðsþjálfara Ís...

Listen
Fotbolti.net
Leiðin út - Rúnar Alex Rúnarsson from 2018-07-23T15:00

Leiðin út er ný hlaðvarpsþáttaröð þar sem rætt er við fótboltamenn sem fóru ungir út í atvinnumennsku. Sumir eru þar enn, aðrir komu heim og fóru jafnvel aftur út.En hvað voru þeir að gera til að...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-hringborð: Tómas Þór, Ingó Sig og Grétar Sigfinnur ræða málin from 2018-07-21T14:33

Pepsi-deildin tók stóran hluta afútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977þessa vikuna. TómasÞórÞórðarson, Ing&oa...

Listen
Fotbolti.net
HM uppgjör 2018 - Sportrásin from 2018-07-15T23:15

Sportrásin er á Rás 2 á sunnudagskvöldum en umsjónarmaður er Orri Freyr Rúnarsson. Í nýjasta þættinum var HM í Rússlandi gert upp en með Orra voru Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net, og ...

Listen
Fotbolti.net
Elvar og Tómas ræða um Pepsi-deildina - Skortur á mörkum áhyggjuefni from 2018-07-14T14:52

Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um Pepsi-deildina og frammistöðu íslenskra liða í Evrópukeppnum í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Talað var um hversu lítið flest liðin í Pepsi-deildinni skora a...

Listen
Fotbolti.net
Stærstu fótboltatíðindin - Sarri og Ronaldo færa sig um set from 2018-07-14T14:48

Það bárust stórtíðindi í vikunni þegar Cristiano Ronaldo yfirgaf Real Madrid og samdi við Ítalíumeistara Juventus. Í morgun tilkynnti Chelsea svo formlega um ráðningu á Maurizio Sarri sem stýrði á...

Listen
Fotbolti.net
HM hringborðið - Í beinni frá Frakklandi og Englandi from 2018-07-14T14:45

Úrslitaleikur Frakklands og Króatíu á HM í Rússlandi er framundan. Elvar og Tómas hituðu upp fyrir leikinn í útvarpsþættinum á X977.Davíð Snorri Jónasson, HM sérfræðingur þáttarins, er staddur í F...

Listen
Fotbolti.net
Vængjum þöndum - Valur í Evrópu from 2018-07-10T13:54

Fótbolti.net fékk sérstakt leyfi til að birta viðhafnarþátt af Podcasti Vals, Vængjum þöndum. Í þættinum er hitað upp fyrir komandi leiki Valsmanna gegn Rosenborg og möguleikarnir skoðaðir. Jón Gr...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Agabann, ljótt orðbragð og eitt sæti laust niður from 2018-07-09T12:13

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson ræða um 12. umferð Pepsi-deildarinnar í Innkastinu. Gunnar var fyrir norðan og sá KA vinna Fjölni.

Listen
Fotbolti.net
Hannes: Tankurinn tómur eftir EM en ekki núna from 2018-07-08T13:15

?Þetta kom upp beint eftir þennan Argentínuleik,"segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann er genginn í raðir Qarabag í Aserbaídsjan. Hannes ræddi við Elvar Geir Magnússon og Benedikt Bóas...

Listen
Fotbolti.net
Uppgjör umferða 1-11 í Pepsi með Elvari og Benna from 2018-07-07T14:55

Pepsi-deildin er hálfnuð ogá dögunum gerði Fótbolti.net upp fyrri helminginn. Elvar Geir og Benedikt Bóas skoðuðu niðurstöðunaí...

Listen
Fotbolti.net
HM hringborðið - Átta liða úrslit með Davíð Snorra from 2018-07-07T14:37

Er fótboltinn að koma heim? Davíð Snorri Jónasson er HM-sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolti.net og fór yfir leikina í 8-liða úrslitum. Hann skoðaði sigurleiki Frakka og Belga í gær og ræddi um ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Leikurinn sem bjargaði mótinu from 2018-07-03T12:26

Pepsi-útgáfan af Innkastinu er mætt aftur eftir hlé vegna þátttöku Íslands á HM í Rússlandi. Í þætti dagsins skoða Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson elleftu umferð deil...

Listen
Fotbolti.net
Lífið í FH - Gummi Kristjáns og Jónatan heimsóttu útvarpsþáttinn from 2018-07-01T11:40

Guðmundur Kristjánsson og Jónatan Ingi Jónsson eiga það sameiginlega að hafa gengið í raðir FH fyrir yfirstandandi tímabil. Þeir voru gestir í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Guðmundur kom he...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðspælingar - Kaflaskil hjá Íslandi from 2018-07-01T10:49

Í útvarpsþættinum Fótbolti.net ræddu Elvar og Tómas um þau kaflaskil sem íslenska landsliðið er nú að fara að ganga í gegnum. Báðir miðverðirnir virðast á förum, rétt eins og sjálfur landsliðsþjál...

Listen
Fotbolti.net
Rýnt í 16-liða úrslit HM með Davíð Snorra from 2018-06-30T14:48

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 er kominn aftur í sitt eðlilega horf þar sem Elvar Geir og Tómas Þór eru komnir heim frá Rússlandi. Í þætti dagsins voru 16-liða úrslit HM í Rússlandi skoðuð m...

Listen
Fotbolti.net
Gunnar Jarl skoðar komandi umferð í Pepsi-deildinni from 2018-06-30T14:46

Gunnar Jarl Jónsson, fyrrum dómari og nú sérfræðingu Pepsi-markanna, er staddur á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. Elvar Geir og Tómas Þór heyrðu í Gunnari í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag ...

Listen
Fotbolti.net
HM innkastið - Eiga heima á stærsta sviðinu (Staðfest) from 2018-06-27T10:10

Þátttöku Íslands á HM í Rússlandi lauk með 2-1 tapi gegn Króatiu í Rostov við Don. HM innkastið, það síðasta frá Rússlandi, var tekið upp í rútu eftir leik en þeir Elvar Geir Magnússon, Magnús Már...

Listen
Fotbolti.net
HM Innkastið - Jákvæðir í Rostov við Don from 2018-06-25T15:07

HM Innkastið er enn í góðum gír í Rússlandi. Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður RÚV, er gestur Innkastsins að þessu sinni. Á morgun er komið að leik gegn Króatíu en Elvar og Maggi ræddu við Ein...

Listen
Fotbolti.net
HM Innkastið - Hvað gerist gegn Króötum? from 2018-06-24T19:53

Íslenska landsliðið er mætt til Rostov fyrir leikinn gegn KRóatíu á þriðjudagskvöld. HM innkastið var að þessu sini tekið upp í rútunni frá flugvellinum. Arnar Daði Arnarsson og Magnús Már Einars...

Listen
Fotbolti.net
HM Innkastið - Ólíkir sjálfum sér en samt ekki from 2018-06-22T23:29

Eftir 2-0 tap gegn Nígeríu sneri íslenska liðið aftur í bækistöðvar sínar í Karabdinka í Rússlandi.

Listen
Fotbolti.net
HM Innkastið - Sögulegur fundur í Volgograd from 2018-06-21T16:50

Innkastið er að þessu sinni sent út frá Volgograd leikvangnum þar sem Ísland og Nígería mætast á morgun. Elvar Geir og Magnús Már fóru yfir það sem hefur verið að gerast í Volgograd. Hörður Snævar...

Listen
Fotbolti.net
HM Innkastið - Gylfi í garðinum og gamli skólinn á Instagram from 2018-06-20T13:28

HM innkast dagsins var tekið upp á flugvellinum í Gelendzhik rétt fyrir flug til Volgograd þar sem Ísland mætir Nígeríu á föstudaginn. Magnús Már Einarsson og Arnar Daði Arnarsson fóru yfir málin ...

Listen
Fotbolti.net
HM Innkastið - Foringinn, fluguhræðsla og félagaskipti from 2018-06-19T12:30

Henry Birgir Gunnarsson, eða Foringinn eins og hann er kallaður á hótelinu í Rússlandi, var með í Innkastinu að þessu sinni. Komið var víða við í skemmtilegu spjalli við Elvar og Magga.Moskítófara...

Listen
Fotbolti.net
HM Innkastið - Spjallað við Tómas Þór um landsliðið og lífið í Rússlandi from 2018-06-17T14:56

Hvað gerði gæfumuninn gegn Argentínu? Hvernig byrjar Ísland gegn Nígeríu án Jóa Berg? Hvað gerðu strákarnir okkar á æfingu dagsins? Verður karókí-keppni annað kvöld? Þessar spurningar og fleiri í ...

Listen
Fotbolti.net
HM Innkastið - Lokað á hrokafulla Argentínumenn from 2018-06-16T20:02

Innkastiðþennan daginn var sentút frá rútunni sem fluttiíslenska fjölmiðlamenn frá Spartak vellinum eftir 1-1 jafntefliÍslands og Argent...

Listen
Fotbolti.net
HM Innkastið - Mállítill Messi og síðustu vangaveltur fyrir stærsta leikinn from 2018-06-15T15:58

Stærsti leikur Íslandssögunnar verður á morgun þegar leikið verður gegn Argentínu í Moskvu. Innkastið að þessu sinni var tekið upp þegar stund gafst milli stríða í fréttamannaherberginu, rétt fyri...

Listen
Fotbolti.net
HM Innkastið - Flugferð og framtíð Heimis from 2018-06-14T18:19

Innkastið erútvarpsþátturinn Fótbolti.netþennan fimmtudaginn!TómasÞórÞórðarson spjallaði við Elvar Geir Magnú...

Listen
Fotbolti.net
HM Innkastið - Svaðilför í Svartahaf og tími til að tengja from 2018-06-13T12:56

Elvar Geir og Magnús Már fengu ansi góðan gest í HM Innkastið að þessu sinni. Reynsluboltinn Arnar Björnsson spjallaði við þá félaga og var víða komið við. Arnar hefur upplifað margt á löngum ferl...

Listen
Fotbolti.net
HM innkastið - Sturlaður ferill Hannesar og fyrstu varamenn from 2018-06-12T13:21

Hörður Snævar Jónsson var gestur HM-Innkastsins að þessu sinni. Hann spjallaði við Magnús Má og Arnar Daða Arnarsson frá Fótbolta.net.Rætt var um ótrúlegan feril markmannsins Hannesar Þórs Halldór...

Listen
Fotbolti.net
HM Innkastið - Pælingar við sundlaugarbakkann from 2018-06-11T13:43

Haukur Harðarson er gestur HM-Innkastsins að þessu sinni. Hann spjallaði við Magnús Má og Elvar Geir við sundlaugarbakkann á fjölmiðlahótelinu. Umfjöllun RÚV, lífið í Rússlandi, heimsmeistaramótið...

Listen
Fotbolti.net
HM Innkastið - Edda uppljóstrar leyndarmálum í Rússlandi from 2018-06-10T13:40

2. þáttur HM-Innkastsins er sendur út beint frá Rússlandi. Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttakona á RÚV, fékk sér sæti með Elvari og Magga í stúkunni við æfingasvæði íslenska landsliðsins.Rætt var...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Rýnt í alla riðla HM í Rússlandi from 2018-06-09T12:00

Upptaka af útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 þann 9. júní. Elvar Geir, Tómas Þór og Magnús Már skoðuðu alla riðla HM í Rússlandi og spáðu fyrir um hvaða lið munu komast upp úr þeim.Riðill Ísland...

Listen
Fotbolti.net
HM innkastið - Mismikil bjartsýni eftir Ganaleik from 2018-06-07T22:57

Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana í vináttuleik á Laugardalsvelli í kvöld. Um var að ræða síðasta leik Íslands fyrir HM í Rússlandi. Eftir leikinn fóru Magnús Már Einarsson, Gunnar Birgisson ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Landsliðið og sturlaður fyrsti þriðjungur Pepsi-deildarinnar from 2018-06-05T12:50

Innkastið er sent út frá Laugardalsvelli þessa vikuna. 7. umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær og deildin verður sífellt áhugaverðari.

Listen
Fotbolti.net
Gísli Eyjólfs og Davíð Kristján gera upp byrjun Blika á Íslandsmótinu from 2018-06-02T14:30

Pepsi-deildin fer stórskemmtilega af stað og útlit fyrir hörkuspennandi mót. Í þessari jöfnu deild er Breiðablik á toppnum eftir sex umferðir. Fótbolti.net fékk Gísla Eyjólfsson og Davíð Kristján ...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og komandi leikir í Pepsi from 2018-06-02T14:10

Hér má nálgast fyrri helming útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 laugardaginn 2. júní. Elvar Geir, Benedikt Bóas og Tryggvi Guðmunds ræddu um landsliðið, leikinn gegn Noregi og skoðuðu næstu leik...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Síðasta Evrópu-Innkast tímabilsins from 2018-05-28T23:55

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz gerðu upp Evróputímabiliðí boltanumí síðasta Evrópu-Innkasti tímabilsins.&Uacut...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Heitasta sætið er á Akureyri from 2018-05-28T11:36

6. umferð Pepsi-deildarinnar lýkur í kvöld með leik FH og Fylkis í Kaplakrika. Innkastið gerir upp hina fimm leiki umferðarinnar.

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-hringborðið - Rýnt í öll liðin og byrjun deildarinnar from 2018-05-26T14:30

Inkasso-deildin er farin af stað ogútlit fyrir skemmtilega og spennandi deild. Menn eruþó sammála um að færri gæðalið séuí deil...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi yfirferð - Elvar, Tómas og Maggi spáðu í komandi umferð from 2018-05-26T13:04

Sjötta umferð Pepsi-deildarinnar er framundan og þeir Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson skoðuðu leikina í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.

Listen
Fotbolti.net
Risaleikur í kvöld - Hanna Sím í beinni frá Kænugarði from 2018-05-26T12:28

Það er glimrandi stemning í Kænugarði þar sem Real Madrid og Liverpool eigast við í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um leikinn og heyrðu í fréttaritara þá...

Listen
Fotbolti.net
4. deildar Innkastið - Ástríðudeildin loksins farin af stað from 2018-05-25T15:08

4. deild karla, neðsta deild Íslandsmótsins, er farin á fulla ferð og í tilefni þess sendum við hér út sérstakan þátt um deildina. Það má kalla þetta upphitunarþátt þrátt fyrir að boltinn sé vissu...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Lof og last eftir 5. umferð Pepsi-deildarinnar from 2018-05-24T15:15

5. umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær með þremur leikjum. Pakkinn þéttist enn frekar í efri hluta deildarinnar.

Listen
Fotbolti.net
Pepsi yfirferð - 4. umferðin gerð upp með Grétari Sigfinni from 2018-05-19T14:10

Fjórða umferð Pepsi-deildarinnar var gerð upp í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Tómas Þór Þórðarson, Elvar Geir Magnússon og Grétar Sigfinnur Sigurðarson voru í hljóðverinu og var nóg að ræða. Stórl...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Lokauppgjör og upphitun fyrir risaleiki from 2018-05-19T13:05

Síðasta enska hringborð tímabilsins! Úrvalsdeildin var gerð upp í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Einnig var hitað upp fyrir tvo stórleiki; bikarúrslitaleik Chelsea og Manchester United og sj...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Blikar geta unnið mótið from 2018-05-14T11:45

Þrátt fyrir að einum leik sé ólokið í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar var Innkast umferðarinnar tekið upp í dag. Eftir hverja umferð fara Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birg...

Listen
Fotbolti.net
Logi Ólafs: Myndi aldrei fara í þetta félag ef ég væri markmaður from 2018-05-13T11:25

Víkingur Reykjavík hefur komið á óvart með frammistöðu sinni í fyrstu tveimur leikjum Pepsi-deildarinnar. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina. Liðið gerði markalaust jafntefli við Ísl...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðshringborð - Rýnt í landsliðsvalið fyrir HM from 2018-05-12T13:20

Á föstudag var opinberað hvaða 23 leikmenn fara meðíslenska landsliðinuá HMí Rússlandi. Mikil spenna var fyrir valinu ogýmsir leikmen...

Listen
Fotbolti.net
Þriðja umferð Pepsi skoðuð með Davíð Snorra from 2018-05-12T12:34

Komandi leikir í Pepsi-deild karla voru til umræðu í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Magnús Már fengu Davíð Snorra Jónasson til að rýna í leiki umferðarinnar.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Fergie bati og spádómar from 2018-05-09T23:45

Daníel Geir Moritz hélt um stjórnartaumanaí Evrópu-Innkastinuþessa vikuna. Hann fékk til sín tvo góða gesti, Runólf Trausta&...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Spjaldað fyrir að sýna ástríðu from 2018-05-08T11:50

Önnur umferð Pepsi-deildarinnar er að baki. Eftir hverja umferð fara Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson yfir alla leikina. Spjallað er um leikina, stemninguna, kjaftas...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðshringborð - Spáð í valið stóra sem tilkynnt verður á föstudag from 2018-05-06T09:30

Næsta föstudag, 11. maí, mun Heimir Hallgrímsson opinbera landsliðshóp Íslands sem fer á HM í Rússlandi. 23 manna hópur verður valinn og er hart barist um flugmiðana. Hjörvar Hafliðason var gestur...

Listen
Fotbolti.net
Upphitun - 2. umferð Pepsi skoðuð með Tryggva Guðmunds from 2018-05-05T15:01

Ítarlega er fjallað um Pepsi-deildina í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 á laugardögum. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu í dag við markakónginn Tryggva Guðmundsson sem var í beinni frá Vestmannaey...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Liverpool draumur og Arsenal martröð from 2018-05-03T22:40

Daníel Geir Moritz og Elvar Geir Magnússon eru mættir með Evrópu- Innkastið þessa vikuna. Daníel mættur úr fríi og endurnærður eftir að hafa skoðað landsbyggðina. Vonbrigði Arsenal voru auðvitað t...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Flugeldasýning í fyrstu umferð Pepsi from 2018-04-29T12:20

Pepsi-Innkastið er mætt aftur. Eftir hverja umferð fara Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson yfir alla leikina. Spjallað er um leik...

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 28. apríl - Pepsi og Inkasso from 2018-04-28T14:10

Komin er inn upptaka af nýjasta útvarpsþætti Fótbolta.net í heild sinni. Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Grétar Sigfinnur Sigurðarson ræddu um íslenska boltann.Pepsi-deildin fór af st...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Salah stoppar ekki from 2018-04-24T22:25

Það er komið að sjóðheitum þætti af Innkastinu. Elvar Geir Magnússon, Benedikt Bóas Hinriksson og Magnús Már Einarsson ræddu um boltann. Aðalmálið var áhugaverður leikur Liverpool og Roma í Meista...

Listen
Fotbolti.net
Eiður Aron og Birkir Már - Ekki hægt að mæta Messi skjálfandi á beinunum from 2018-04-24T12:30

Tveir af bestu varnarmönnum Pepsi-deildarinnar mættu á skrifstofu Fótbolta.net til að ræða tímabilið framundan. Eiður Aron Sigurbjörnsson og Birkir Már Sævarsson, leikmenn Vals, spjölluðu við Elvar...

Listen
Fotbolti.net
Gummi Kristjáns og Davíð Þór - Fyrirliðinn er sem betur fer ekki á Twitter from 2018-04-23T17:30

Guðmundur Kristjánsson og Davíð Þór Viðarsson, miðjumenn FH, voru brattir þegar þeir heimsóttu skrifstofu Fótbolta.net og ræddu við Elvar Geir Magnússon um komandi tímabil í Pepsi-deildinni. Guðmu...

Listen
Fotbolti.net
Brynjar Gauti og Jói Lax: Menn misharðir í grillveislum í sveitinni from 2018-04-23T10:30

Brynjar Gauti Guðjónsson og Jóhann Laxdal, varnarmenn Stjörnunnar, segja að liðið geti haft betur gegn núverandi meisturum í Val í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn í sumar. ?Við erum með lið í þ...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-hringborðið - Rýnt í öll liðin og spáð í spilin fyrir mót from 2018-04-21T14:20

Í veglegu Pepsi-hringborði var rýnt í öll lið deildarinnar fyrir komandi tímabil en sparkað verður til leiks á föstudagskvöld. Skoðuð var spá Fótbolta.net fyrir deildina og rætt um möguleika liðan...

Listen
Fotbolti.net
Elfar Árni og Hrannar - Bjuggust aldrei við að spila með KA from 2018-04-20T12:30

?Miðað við veturinn kemur þetta ekkert sérstaklega á óvart en það kemur á óvart að eitt af stóru liðunum er fyrir neðan okkur,"segir Hrannar Björn Steingrímsson bakvörður KA um að Fótbolti.net spái...

Listen
Fotbolti.net
Óskar og Aron - Breytingar hjá KR, karfan og Peter Crouch from 2018-04-19T12:30

Óskar Örn Hauksson og Aron Bjarki Jósepsson komu báðir ungir til KR og hafa leikið með liðinu í áraraðir. Þeir mættu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í gær og ræddu meðal annars um spá Fótbolt...

Listen
Fotbolti.net
Gísli Eyjólfs og Arnþór Ari - Vissir um að geta endað ofar en Valur from 2018-04-18T17:30

Fótbolti.net spáir Breiðabliki sjötta sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Liðið myndi ekki sætta sig við þá niðurstöðu enda segir Ágúst Gylfason, þjálfari Blika, að stefnan sé sett á topp þrjá. Fótbo...

Listen
Fotbolti.net
Brynjar Ásgeir og Gunnar - Lofa að Grindavík skorar meira í sumar from 2018-04-18T12:30

Grindavík var spútnikliðið í Pepsi-deildinni í fyrra en nýliðarnir enduðu þá í 5. sæti. Grindavík hefur ekkert gefið eftir í vetur en liðið fór í úrslit bæði í Fótbolta.net mótinu og í Lengjubikar...

Listen
Fotbolti.net
Beggi og Gummi Kalli - Golf, fyrirlestrar og viðskilnaðurinn við FH from 2018-04-17T17:30

Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson gengu til liðs við Fjölni á nýjan leik í vetur eftir dvöl hjá FH. Þeir komu báðir til Fjölnis á sama degi í febrúar síðastliðnum en þeir sáu ekki ...

Listen
Fotbolti.net
Atli og Sindri í Eyjum - Enginn veit hvað mun koma frá okkur from 2018-04-17T12:30

Atli Arnarson og Sindri Snær Magnússon, miðjumenn ÍBV, heimsóttu útvarpsþátt Fótbolta.net. Eyjaliðinu er spáð 9. sæti í Pepsi-deildinni og þegar Atli og Sindri voru spurðir að því hvort þeir myndu ...

Listen
Fotbolti.net
Albert og Ragnar fara yfir víðan völl - Fylkishjartað, tölvuleikir og hestar from 2018-04-16T12:30

Fótbolti.net spáir Fylki 10. sæti í Pepsi-deildinni í sumar. Fylkismenn komu í gær heim frá Spáni þar sem þeir voru í æfingaferð en liðið gerði markalaust jafntefli við KR í æfingaleik á laugarda...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Sófameistaratitill og Liverpool gestur from 2018-04-15T20:45

Innkastið er mætt aftur eftir stutt hlé. Martin Sindri Rosenthal, stuðningsmaður Liverpool, var gestur Elvars og Daníelsíþætti dagsins. Enska&ua...

Listen
Fotbolti.net
Gústi Gylfa kom í útvarpið - Stefnan sett á topp þrjá from 2018-04-14T14:45

Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Hann ræddi við Tómas Þór og Elvar Geir um komandi tímabil en Blikar eru nýkomnir úr æfingaferð á Spáni.Gústi e...

Listen
Fotbolti.net
Fótboltafréttir vikunnar - Ísland, Færeyjar og Meistaradeildin from 2018-04-14T14:20

Hér má nálgast fyrri hluta útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 þann 14. apríl. Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir allt það helsta sem er að frétta úr boltanum.Það styttist í Pepsi-deildina og Þrót...

Listen
Fotbolti.net
Arnþór og Davíð Atla: Treysta á að Rikki T hrökkvi í gang from 2018-04-13T12:30

Arnþór Ingi Kristinsson og Davíð Örn Atlason segja að leikmenn Víkings R. séu staðráðnir í að blása á hrakspár fyrir Pepsi-deildina í sumar. Fótbolti.net spáir Víkingi ellefta sæti í deildinni.

Listen
Fotbolti.net
Bræðurnir í Keflavík: Liggur við að við förum í slag á æfingum from 2018-04-12T12:30

Bræðurnir Sindri Kristinn Ólafsson og Ísak Ólafsson eru fastamenn í liði Keflavíkur en liðið er komið upp í Pepsi-deildina á nýjan leik eftir tveggja ára fjarveru. Fótbolti.net spáir Keflavík 12. ...

Listen
Fotbolti.net
Návígi - Óli Þórðar from 2018-04-10T11:30

Ólafur Þórðarson er gestur Gunnlaugs Jónssonar í hlaðvarpsþáttunum vinsælu Návígi í þessari viku.

Listen
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 7. apríl from 2018-04-08T11:00

Komin er inn upptaka af nýjasta útvarpsþætti Fótbolta.net í heild sinni. Tómas Þór Þórðarson var einn við stjórnvölinn í fjarveru meðstjórnanda síns, Elvars Geirs Magnússonar sem er að fylgja ísle...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Nóg að frétta þrátt fyrir spennuleysi á toppnum from 2018-04-02T17:50

Innkastið er mætt aftur eftir landsleikjahlé. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz skoðaþað sem varí gangií Evrópufótb...

Listen
Fotbolti.net
Vetrarverðlaunin - Þeir bestu á íslenska undirbúningstímabilinu from 2018-03-31T15:00

Vetrarverðlaunin voru veittí fyrsta sinn! Elvar Geir og TómasÞór völduþá leikmenn sem skarað hafa framúrá undirbúningst&iac...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsvalið fyrir HM - Reynt að lesa hugsanir Heimis from 2018-03-31T14:30

Það er erfitt verkefni sem bíður Heimis Hallgrímssonar landsliðsþjálfara þegar kemur að því að velja HM hópinn þann 11. maí. Elvar Geir og Tómas Þór reyndu að lesa hugsanir Heimis í útvarpsþættinu...

Listen
Fotbolti.net
Blikar spýta í lófana og skýrsla úr sigri Liverpool from 2018-03-31T14:20

Hlustaðu á klippu úr útvarpsþættinum Fótbolti.net sem var á X977. Í fyrri hluta klippunnar er rætt við Sigmar Inga Sigurðarson sem er kominn í nýtt starf sem Breiðablik setti á laggirnar. Sigmar e...

Listen
Fotbolti.net
Návígi - Veigar Páll from 2018-03-29T12:00

Návígi er hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net sem Gunnlaugur Jónsson stýrir. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan. Viðmælandi Gulla að þessu ...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðshringborð - Mexíkó leikurinn krufinn from 2018-03-24T13:20

Tómas Þór Þórðarson, Magnús Már Einarsson og Benedikt Bóas Hinriksson sáu um útvarpsþátt Fótbolta.net á X-inu í dag.

Listen
Fotbolti.net
Návígi - Rúnar Kristins from 2018-03-21T13:00

Návígi er hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net sem Gunnlaugur Jónsson stýrir. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan. Viðmælandi Gulla að þessu ...

Listen
Fotbolti.net
Magnaðir Magnamenn - ?Ævintýri að koma út á Grenivík" from 2018-03-19T14:00

Magni Grenivík leikur í Inkasso-deildinni í sumar eftir að hafa komist upp úr 2. deildinni síðastliðið haust. Rúmlega 350 manns búa á Grenivík en fótboltaáhuginn þar er mikill. Magni komst síðast...

Listen
Fotbolti.net
Arnþór Ari um rannsókn á mætingu á leiki og KA TV from 2018-03-19T12:30

Arnþór Ari Atlason, miðjumaður Breiðabliks, og Ágúst Stefánsson hjá KA TV voru á meðal viðmælenda í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu á laugardaginn.

Listen
Fotbolti.net
Landsliðshringborð - Rætt um hópinn og treyjuna from 2018-03-17T12:50

Góð landsliðsumræða var tekin í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í dag. Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson ræddu um hópinn fyrir komandi leiki gegn Mexíkó og Perú.Staðan var einnig tekin...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Harkaleg brotlending Mourinho from 2018-03-13T23:35

Síðasta Innkast marsmánaðar (vegna landsleikjahlés) var tekið upp fljótlega eftir að Manchester United féll óvænt úr leik gegn Sevilla í Meistaradeildinni. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Mori...

Listen
Fotbolti.net
Fjolla komst á rétta braut í lífinu með hjálp fótboltans from 2018-03-12T10:05

Fjolla Shala, leikmaður Breiðabliks, er einn harðasti leikmaður kvennaboltans. Hún er fædd í Kosóvó en flutti ung til Íslands þar sem hún æfði með Leikni í Breiðholti. Í dag spilar hún fyrir lands...

Listen
Fotbolti.net
Hjálmar Örn kom í spjall um Spurs og húliganisma from 2018-03-10T15:30

Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net og ræddi við Elvar Geir og Tómas Þór. Hjálmar er mikill stuðningsmaður Tottenham og kom það lið mikið við sögu í ...

Listen
Fotbolti.net
Geta íslensk félagslið lært af Gnúpverjum? from 2018-03-10T15:00

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net hefur undanfarnar vikur fjallað mikið um markaðsmál í íslenskum fótbolta. í þættinum í dag var nýr vinkill, heyrt var í Mate Dalmay, formanni og þjálfara körfuboltali...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Guðjón Baldvins og indverska ævintýrið from 2018-03-08T14:20

Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður Stjörnunnar, er nýkominn frá Indlandi þar sem hann var á lánssamningi hjá Kerala Blasters í indversku Ofurdeildinni. Guðjón lék þar undir stjórn David James og með ...

Listen
Fotbolti.net
Návígi - Óli Kristjáns from 2018-03-08T12:00

Návígi er hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net sem Gunnlaugur Jónsson stýrir. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan. Viðmælandi Gulla að þessu ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Langt Innkast og enskt landsliðsval from 2018-03-06T23:59

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz bjóða upp á lengsta Innkastið til þessa enda gósentíð í Evrópuboltanum. Halldór Marteinsson af raududjoflarnir.is er gestur.Flautumark Manchester United,...

Listen
Fotbolti.net
Gulli Jóns um Návígi og umræðu um að lengja Íslandsmótið from 2018-03-03T14:30

Gunnlaugur Jónsson var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 ídag. Hann ræddi viðElvar og Tómas um hlaðvarpsþáttinn Návígi sem hefur slegið í gegn og um íslenska boltann. Er kominn tími ti...

Listen
Fotbolti.net
Björn Berg ræddi um peninga- og markaðsmál fótboltans from 2018-03-03T14:15

Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Hann ræddi við Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson um fjármál og markaðssetningu í fótb...

Listen
Fotbolti.net
Návígi - Óli Jó from 2018-03-01T12:00

Návígi er hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net sem Gunnlaugur Jónsson stýrir. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan. Viðmælandi Gulla að þessu ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Liverpool gestur, Manchester ferð og Arsenal vesen from 2018-02-28T18:45

Það var víða komið við í Innkasti vikunnar. Daníel Geir Moritz blaðraði sig í gegnum veikindi en hann og Elvar fengu til sín góðan gest, Martin Sindra Rosenthal sem er stuðningsmaður Liverpool. Fj...

Listen
Fotbolti.net
Návígi - Heimir Hallgríms from 2018-02-22T12:00

Návígi er hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net sem Gunnlaugur Jónsson stýrir. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan. Viðmælandi Gulla að þessu ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Meistaradeildarstuð og bikarrómantík from 2018-02-21T23:50

Innkast vikunnar er aðþessu sinniá miðvikudagskvöldiþar sem fyrri leikir 16-liðaúrslita Meistaradeildar Evrópu eru að baki. Elvar Geir Magn&ua...

Listen
Fotbolti.net
Ítalska deildin sú eina með spennu í titilbaráttunni from 2018-02-17T16:30

Af stærstu deildum Evrópu er ítalska deildin sú eina sem er með alvöru spennu í titilbaráttunni. Þar eru Napoli og Juventus að slást um titilinn. Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítalska boltan...

Listen
Fotbolti.net
Þórir Hákonar - Hvernig fáum við fleira fólk á vellina? from 2018-02-17T16:10

ÍTF, hagsmunasamtök félaga í efstu tveimur deildum karla, hafa boðist til þess að sjá um markaðsmál fyrir Pepsi-deildina í sumar. Þetta kom fram í samtali við Þóri Hákonarson hjá ÍTF í útvarpsþætt...

Listen
Fotbolti.net
Magnús Þór um magnaða upplifun á leik Liverpool í Portúgal from 2018-02-17T16:00

Magnús Þór Jónsson á kop.is hafði ekki farið á útileik hjá Liverpool í Evrópukeppni áður en hann ákvað að skella sér á leik Porto og Liverpool á dögunum. Elvar og Tómas heyrðu í Magnúsi í útvarpsþ...

Listen
Fotbolti.net
Ási Haralds: Freysi og Óli að mörgu leyti ekki ólíkir from 2018-02-17T15:35

Ásmundur Haraldsson er aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins og var í haust einnig ráðinn sem aðstoðarþjálfari Ólafs Kristjánssonar hjá FH. Ásmundur er á leið til Algarve ásamt kvennalandsl...

Listen
Fotbolti.net
Návígi - Heimir Guðjóns II from 2018-02-16T12:00

Návígi er hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net sem Gunnlaugur Jónsson stýrir. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan. Þetta er seinni hluti viðt...

Listen
Fotbolti.net
Návígi - Heimir Guðjóns I from 2018-02-15T12:00

Návígi er nýr hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net en umsjónarmaður er Gunnlaugur Jónsson. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan. Fyrsti viðmæl...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Hitnar í kolum og Conte á förum from 2018-02-12T23:40

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fengu góðan gest í Innkasti vikunnar. Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, fór yfir öll helstu málin tengd félaginu. Er Conte vinsæll hjá stuðnin...

Listen
Fotbolti.net
Halli Björns mætti í stórskemmtilegt spjall from 2018-02-11T11:00

Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunnar, er einn skemmtilegasti viðmælandinn í íslenskum fótbolta. Hann mætti í útvarpsþáttinn Fótbolti.net og ræddi um boltann, Stjörnuna, gervigras og fleira.Þ...

Listen
Fotbolti.net
Fyrrum enskur landsliðsmaður ræðir um Guðjón og indverska boltann from 2018-02-11T09:00

Russell Osman léká sínum tíma ellefu landsleiki fyrir England enþessi fyrrum leikmaður Ipswich, Leicester og Southampton starfar nú sem sparkspekingur&i...

Listen
Fotbolti.net
Frábær Fjölnisvika gerð upp from 2018-02-10T15:20

Fjölnismenn urðu Reykjavíkurmeistararí fótboltaí vikunniþegarþeir unnu sigurá Fylkiíúrslitaleik.Þá endurheimti f&e...

Listen
Fotbolti.net
Boltaspjall - Hvar er peningunum best varið í íslenskum fótbolta? from 2018-02-10T14:35

TómasÞórÞórðarson, Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson spjölluðu umíslenskan fótboltaíútvarps...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Spurs gestur og Liverpool drama from 2018-02-05T23:25

Enski boltinn er helsta umræðuefnið í Evrópu-Innkastinu. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir helstu tíðindin og leiki úrvalsdeildarinnar. Jóhann Ólafsson, fréttamaður mbl.is og st...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Napoli from 2018-02-05T13:00

Eftir hlé er Björn MárÓlafsson mættur aftur með podcastþættina umítalska boltann sem slóguí gegná síðasta t&ia...

Listen
Fotbolti.net
Rasmus ræddi um samkeppnina í Val og lífið á Íslandi from 2018-02-04T12:00

Danski varnarmaðurinn Rasmus Christiansen kom í heimsókn í útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X977. Þessi geðþekki leikmaður varð Íslandsmeistari með Val í fyrra.Hann ræddi við Elvar og Tómas um samkep...

Listen
Fotbolti.net
Gunnar Jarl og bransasögur úr dómgæslunni from 2018-02-04T11:40

Gunnar Jarl Jónsson kom í útvarpsþáttinn Fótbolti.net og spjallaði við Elvar og Tómas. Gunnar hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna og telur líklegra en ekki að hún muni verða þar áfram. Hann...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Farsakenndur janúargluggi from 2018-01-31T23:30

Evrópu-Innkastiðþessa vikuna er með gluggaþema! Farið er yfir félagaskiptagluggann og helstu tíðindin. Einnig var nýliðin umferð&iac...

Listen
Fotbolti.net
Rúnar Kristins ræddi um KR, þjálfarabransann og Belgíu from 2018-01-27T15:00

Rúnar Kristinsson,þjálfari KR, var gestur vikunnaríútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Rúnar ræddi við Elvar Geir og T&...

Listen
Fotbolti.net
Fótboltafréttir vikunnar - Þjóðadeild, Indland og Alexis Sanchez from 2018-01-27T14:20

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson skoðuðu helstu fótboltafréttir vikunnar í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Hjörvar Hafliðason var á línunni og skoðaði viðskipti Manchester United o...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Magnaður skiptidíll og dæmigert Liverpool from 2018-01-22T23:40

Elvar Geir Magnússon, Daníel Geir Moritz og Benedikt Bóas Hinriksson eru ferskir í Evrópu-Innkastinu þessa vikuna. Skiptidíllinn með Alexis Sanchez og Henrikh Mkhitaryan var að sjálfsögðu ræddur.

Listen
Fotbolti.net
Ótímabær spá fyrir Pepsi-deildina from 2018-01-20T14:40

Er glórulaust að spá fyrir um deildina í janúar? Já vissulega en það er skemmtilegt og því var opinberuð janúarspá útvarpsþáttarins Fótbolti.net. Hvernig er spáin miðað við leikmannahópa liðanna í ...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðshringborð - Kennsla í Þjóðadeildinni og leikmenn á faraldsfæti from 2018-01-20T14:30

Landsliðshringborðið var dregið fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Á miðvikudaginn verður dregið í Þjóðadeildina en ljóst er að Ísland verður þar með stórþjóðum í riðli enda í efsta styrkl...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Sturlaður stórleikur, Arsenal þunglyndi og illa vegið að Mourinho from 2018-01-15T23:40

Það er komið að Innkasti vikunnar. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fengu sér kaffibolla og ræddu það helsta sem er í gangi í Evrópufótboltanum. Runólfur Trausti Þórhallsson, stuðningsma...

Listen
Fotbolti.net
Guðlaugur Baldurs ræðir um Keflavík og Pepsi-deildina from 2018-01-15T10:15

Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Hann ræddi við Benedikt Bóas og Elvar Geir um Keflavík og baráttuna í Pepsi-deildinni.Keflvíkingar komu...

Listen
Fotbolti.net
Hvað er í gangi hjá Real Madrid? from 2018-01-13T14:30

Real Madrid er langtá eftir Barcelonaí spænsku deildinni og ljóst að liðiðá ekki möguleikaáþví að verja titil sinn. Lykilm...

Listen
Fotbolti.net
Enski boltinn - Helstu fréttir og stórleikir helgarinnar from 2018-01-13T14:15

Helstu tíðindinúr enska boltanum og hitað upp fyrir Tottenham - Everton og Liverpool - Manchester City. Elvar Geir, Benedikt Bóas og Magnús Már ræd...

Listen
Fotbolti.net
Beint frá Indónesíu - Upphitun fyrir landsleikinn á morgun from 2018-01-13T14:10

Ísland mætir landsliði Indónesíu í vináttulandsleik í Jakarta á morgun sunnudag. Á fimmtudag var leikið gegn úrvalsliði indónesísku deildarinnar og vannst þar 6-0 sigur. Heimir Hallgrímsson landsl...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Ensku liðin sett í jólapróf from 2018-01-08T22:15

Evrópu-Innkastið er mætt aftur á nýju ári. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz gerðu upp jólatörnina í þessum fyrsta þætti ársins 2018. Hvert lið í ensku úrvalsdeildinni fékk einkunn fyrir ...

Listen
Fotbolti.net
Oliver í mikilli óvissu vegna meiðsla sinna from 2018-01-07T17:00

Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson er enn að glíma við erfið meiðsli en hann gekk í raðir norska liðsins Bodö/Glimt frá Breiðabliki í júlí síðastliðnum. Hann gat ekki spilað mikið á sínu fyrsta tíma...

Listen
Fotbolti.net
Sævar Péturs: Mögulegt að KA fái Gambíumenn from 2018-01-07T13:45

?Ég er mjög ánægður með þessa viðbót við hópinn,"segir Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, um þá tvo nýju leikmenn sem Akureyringar fengu um hátíðarnar. Spænski markvörðurinn Cristian Martínez k...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Allt að gerast í Liverpool og víðar from 2018-01-06T14:15

Það var nóg að ræða við enska hringborðiðíútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir Magnússon og T&oa...

Listen
Fotbolti.net
Elvar og Tómas fara yfir íslensku fréttir vikunnar - Landsliðin og Pepsi from 2018-01-06T14:10

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net var á sínum stað á X977 en Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson hófu þáttinn á því að fara yfir helstu fréttirnar í upphafi árs úr íslenska boltanum. Indónesíu...

Listen
Fotbolti.net
Áramótakæfan 2017 - Fótboltaárið gert upp from 2017-12-31T01:35

Veglegur áramótaþáttur þar sem fótboltaárið 2017 var gert upp á X977. Umsjónarmenn: Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson, Magnús Már Einarsson og Benedikt Bóas Hinriksson.Meðal viðmælenda: Ar...

Listen
Fotbolti.net
Enska jólahringborðið - Annað fjórðungsuppgjör from 2017-12-23T14:20

Annað fjórðungsuppgjör ensku úrvalsdeildarinnar var á dagskrá á X977. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fengu góðan gest í hljóðver, Kristján Atla Ragnarsson sérfræðing um Liverpool. Try...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Gylfagleði og úrvalslið Innkastsins from 2017-12-18T23:05

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fara yfir enska boltann í síðasta Innkasti ársins. Innkastið var tekið upp strax eftir 3-1 sigur Everton gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór ...

Listen
Fotbolti.net
Hnökrar á myndbandsdómgæslu - En hún er komin til að vera from 2017-12-18T13:00

Myndbandsdómgæslan er að ryðja sér til rúms í fótboltanum. Sitt sýnist hverjum en ljóst að tæknin er komin til að vera á efstu stigum íþróttarinnar. Þegar er farið að nota myndbandsdómgæslu í ítal...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðshringborð - Indónesíuferð framundan from 2017-12-18T11:40

Á föstudaginn var opinberaður landsliðshópur Íslands sem fer til Indónesíu í janúar og leikur tvo leiki gegn heimamönnum, 10. og 14. janúar. Ekki er um opinberan landsleikjadag að ræða svo hópurinn...

Listen
Fotbolti.net
Bjössi Hreiðars kom í útvarpsþáttinn og ræddi um Val from 2017-12-18T11:25

Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Í fyrri hluta spjallsins við Sigurbjörn var rætt umÍslandsmeistara Vals, rifjaðir upp gamlir tímar ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - United gestur, slagsmál, jólapartí og lið kosin áfram from 2017-12-13T23:55

Halldór Marteinsson, stuðningsmaður Manchester United, var gestur í Innkastinu þessa vikuna. Elvar Geir Magnússon, Daníel Geir Moritz og Halldór horfðu saman á leiki kvöldsins í enska boltanum áðu...

Listen
Fotbolti.net
Heimir Guðjóns kom í gott spjall í útvarpsþáttinn from 2017-12-09T14:40

Það var ekki amalegur gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 en Heimir Guðjónsson kom í heimsókn. Það var víða komið við í spjalli við Heimi sem fór yfir ótrúlega blómlegan tíma hans í Kapla...

Listen
Fotbolti.net
Ofursunnudagur framundan - Hlustaðu á upphitun from 2017-12-09T14:35

Það er sannkallaður Ofursunnudagur í enska boltanum framundan. Liverpool mætir Everton og Manchester United mætir Manchester City. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við tvo helstu ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Ensk yfirtaka í Meistaradeildinni from 2017-12-06T23:15

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz hittast í hverri viku og ræða um Evrópufótboltann í Innkastinu. Þátturinn að þessu sinni var tekinn upp eftir að riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk.

Listen
Fotbolti.net
Freysi: Ótrúlega skemmtilegt þegar Argentína kom upp from 2017-12-03T12:13

?Ég er núna í Osló,"sagði Freyr Alexandersson þegar Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon heyrðu í honum hljóðið í beinni útsendingu í Útvarpsþættinum Fótbolta.net á X977 í gær. Freyr er lan...

Listen
Fotbolti.net
HM-hringborð - Drátturinn og allt sem honum tengist from 2017-12-02T14:25

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stýrðu sérstökum HM þætti á X977 í dag. Gestur þáttarins var Arnar Grétarsson, fyrrum landsliðsmaður.Þór Bæring var á línunni frá Rússlandi og rætt var ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Enda þeir sem hinir ósigruðu? from 2017-11-30T12:30

Það er komið að Evrópu-Innkastinu. Daníel Geir Moritz er fjarri góðu gamni þessa vikuna en Elvar Geir fékk Magnús Má og Gunnleif Gunnleifsson til að fara yfir enska boltann. Gunnleifur er stuðning...

Listen
Fotbolti.net
Heimir Hallgríms: Alla dreymir um að lyfta bikarnum á HM from 2017-11-28T12:00

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari vonast eftir því að Íslendingar muni panta sér ferðir til Rússlands í hrönnum þegar ljóst verður á föstudag hvar keppnisstaðir landsliðsins verða. Beðið er me...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-pælingar með Hödda Magg from 2017-11-27T15:20

Heilmikil umræða skapaðist varðandi umgjörð og annað í Pepsi-deildinni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Döpur mæting áhorfenda var einnig til umræðu.Eftir að Jón Rúnar Halldórsson var í viðt...

Listen
Fotbolti.net
Jón Rúnar kom í útvarpsþáttinn og ræddi um íslenskan fótbolta from 2017-11-26T11:00

Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Hann ræddi þar um sóknarmöguleika í íslenskum fótbolta, dræma mætingu á völlinn, samtökin Í...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Slökkviliðsmaður og Liverpool-skellur from 2017-11-22T23:55

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz snúa aftur í Evrópu-Innkastinu eftir landsleikjahlé. Enski boltinn og Meistaradeildin eru áberandi í þættinum.

Listen
Fotbolti.net
Leiðin til Rússlands - Alfreð og Hannes fara yfir undankeppni HM from 2017-11-20T11:20

Hér er sérstök útgáfa af Innkastinu, hljóðvarpsþætti Fótbolti.net. Þátturinn var tekinn upp í Katar nýlega en þar var Ísland í landsliðsverkefni. Elvar Geir Magnússon ræddi við sóknarmanninn Alfre...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsvalið - Baráttan um að komast til Rússlands from 2017-11-19T13:00

Íslenska landsliðið tapaði gegn Tékklandi og gerði jafntefli við heimamenn í tveimur vináttulandsleikjum í Katar í liðnu landsleikjahléi. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson skoðuðu málin ...

Listen
Fotbolti.net
Óli Kristjáns kominn heim - Mætti í útvarpsþáttinn from 2017-11-19T10:45

Það urðu kaflaskil hjá FH þegar Ólafur Kristjánsson var ráðinn þjálfari þjálfari liðsins. Æfingar eru farnar af stað hjá Hafnarfjarðarliðinu sem hefur verið sigursælasta lið landsins um margra ára...

Listen
Fotbolti.net
Valtýr Björn pirraður út í Ventura og Tavecchio from 2017-11-18T15:10

Íþróttafréttamaðurinn Valtýr Björn Valtýsson er stundum kallaður guðfaðir ítalska boltans á Íslandi. Valtýr hefur um margra ára skeið fylgst vel með ítölsku deildinni og lýst henni í sjónvarpi.

Listen
Fotbolti.net
Elvar Geir í beinni frá Katar - Sérstakt land í Persaflóanum from 2017-11-11T19:15

Elvar Geir Magnússon, annar ritstjóra Fótbolta.net, er staddur í Katar að fylgjast með íslenska landsliðinu í landsleikjahléi. Katar er land í Persaflóanum sem er hreinlega gjörólíkt Íslandi þrátt...

Listen
Fotbolti.net
Litla spurningakeppnin - Hlustaðu á þriggja manna úrslitakeppnina from 2017-11-11T16:00

Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, er sigurvegarinn í litlu spurningakeppninni sem hefur staðið yfir á Fótbolta.net undanfarnar vikur. Hvert félag úr Pepsi-deildinni sendi einn fullt...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-yfirferð með Tómasi og Magga from 2017-11-11T13:45

Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson skoðuðu fótboltafréttir vikunnar úr Pepsi-deildinni á X977 í dag. Þar voru helstu leigubílasögurnar skoðaðar og farið yfir félagaskipti vikunnar.

Listen
Fotbolti.net
Ferðalag á HM í Rússlandi - Boltaspjall með Lúðvíki Arnarsyni from 2017-11-06T12:40

Lúðvík Arnarson hjá Víta Sport kom í heimsókn í útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X977. Hann ræddi við Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz um fyrirhuguð ferðalög til HM í Rússlandi og fótboltaf...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Fyrsta fjórðungsuppgjörið from 2017-11-04T14:20

Það var boðið uppá veglegt enskt hringborðíútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir Magnússon stýrði um...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Mourinho og allir höfðu rangt fyrir sér from 2017-10-31T23:05

Evrópufótboltinn var til umræðu í Innkastinu. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir málin. Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin voru í aðalhlutverki en einnig var kíkt til Ítalíu,...

Listen
Fotbolti.net
Þórður Inga: Fjölnishjartað ekki eins afgerandi í sumar from 2017-10-30T12:20

Þórður Ingason, markvörður og fyrirliði Fjölnis, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Þar ræddi hann meðal annars um liðið tímabil en í sumar hafnaði Fjölnir í 10. sæti Pepsi-deildari...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Gustar á Goodison Park from 2017-10-28T14:00

Það hefur gustað vel á Goodison Park í upphafi tímabils. Illa gengur hjá liðinu, Gylfi hefur ekki náð að sýna sínar bestu hliðar og Ronald Koeman var látinn taka pokann sinn. Haraldur Örn Hannesso...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-pælingar með Elvari og Tómasi from 2017-10-28T13:05

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson skoðuðu fótboltafréttir vikunnar úr Pepsi-deildinni á X977 í dag. Heimir Guðjóns í Færeyjum, nóg að gera hjá ÍBV og Gary Martin fór aftur til Lilleström.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Varnarmenn vaða í villu from 2017-10-23T18:35

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir helginaí enska boltanumí Evrópu-Innkasti vikunnar.Þeir brugðuá leik og völdu&uac...

Listen
Fotbolti.net
Bjöggi Stef: Var orðið leiðinlegt að mæta á æfingar from 2017-10-23T14:20

Björgvin Stefánsson, nýr sóknarmaður KR, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 um helgina. Björgvin var á dögunum kynntur í Frostaskjólinu.

Listen
Fotbolti.net
Peningarnir og HM í Rússlandi - Björn Berg fer yfir málin from 2017-10-22T09:30

FIFA mokgræðir á meðan löndin sem halda stórmót stórtapa. Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka, heimsótti útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X977. Björn er mikill sérfræðingur þegar kemur ...

Listen
Fotbolti.net
Gústi Gylfa: Litlar breytingar í Kópavoginum from 2017-10-21T14:50

?Þetta eru búin að vera 10 ár samtals í Grafarvoginum, frábær tími og ég fer sáttur,"sagði Ágúst Gylfason, sem var ráðinn þjálfari Breiðabliks á dögunum, í samtali við Elvar Geir Magnússon og Tómas...

Listen
Fotbolti.net
Hræringarnir í Pepsi - Elvar og Tom skoða málin from 2017-10-21T14:30

Markaðurinn hér á landi hefur verið líflegur og í vikunni sem er að ljúka hefur verið nóg af tilkynningum og fréttamannafundum. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir helstu tíðindi...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Manchester býður upp á iðnað og listir from 2017-10-18T22:35

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz eru mættirí Evrópu-Innkastinu eftir smá hlé. Meistaradeildin og enskaúrvalsdeildin voru helsta um...

Listen
Fotbolti.net
Mennirnir bak við tjöldin - ?Hef sótbölvað í mörgum ferðum" from 2017-10-16T13:00

Íslenska landsliðið náði því merkilega afreki fyrir viku síðan að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Starfslið íslenska landsliðsins er ekki fjölmennt en það er skipað einstaklingum sem hafa lagt á...

Listen
Fotbolti.net
Jónas Guðni: Ánægjulegt að sjá unga Keflvíkinga í stórum hlutverkum from 2017-10-16T12:25

?Þegar ég kom aftur í Keflavík var hugsunin að hjálpa liðinu aftur upp og svo ætlaði ég að hætta. Það tókst ekki á fyrsta tímabilinu en það tókst núna og ég er feginn að þurfa ekki að pína mig í an...

Listen
Fotbolti.net
Einkunnir Íslands - Hver var bestur í undankeppninni? from 2017-10-15T15:15

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson gerðu upp magnaða undankeppni HM í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Íslendingar náðu að vinna sterkan riðil sinn og tryggja sér farseðilinn á HM í R...

Listen
Fotbolti.net
Ray Parlour: Sé Arsenal ekki skáka Manchester from 2017-10-14T16:15

Ray Parlour, fyrrum leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, var gestur útvarpsþáttarins Fótbolti.net. Parlour varð þrívegis Englandsmeistari með Arsenal og fjórum sinnum bikarmeistari. Hann lék al...

Listen
Fotbolti.net
Tryggvi Páll um Liverpool - Man Utd: Tveir tímar sem maður fær ekki aftur from 2017-10-14T14:05

Markalaust jafntefli var niðurstaðan í leik Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu við Tryggva Pál Tryggvason blaðamann og stuðningsmann M...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Við erum á leiðinni Rússland! from 2017-10-09T21:53

Gleðivíman er allsráðandi í Innkastinu í kvöld. Elvar Geir Magnússon, Daníel Geir Moritz og Tryggvi Guðmundsson fengu sér sæti strax og leik Íslands og Kosóvó lauk. Það verður að viðurkennast að þ...

Listen
Fotbolti.net
Þjálfarakapallinn í Pepsi-deildinni skoðaður from 2017-10-07T18:30

Það hefur verið fréttaflóð varðandi þjálfaramálin í Pepsi-deildinni að undanförnu. Tvö lið hafa skipt um þjálfara, tvö lið eru án þjálfara og sæti einhverra þjálfara eru í óvissu.Elvar Geir, Tómas...

Listen
Fotbolti.net
Veglegt landsliðshringborð - Addi Grétars gestur from 2017-10-07T14:20

Það var boðið upp á landsliðsveislu í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson mættu í gasklefann með stigin þrjú sem unnust í Tyrkland...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Rýnt í risaleikinn í Eskisehir from 2017-10-05T13:50

Eftir að hafa skoðað leikvanginn í Eskisehir og fylgst með æfingu íslenska landsliðsins fengu Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Tómas Þór Þórðarson sér sæti fyrir utan hótelið og tóku u...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Tyrkland í dag frá Antalya from 2017-10-03T18:45

Innkastið að þessu sinni er sent út frá Antalya í Tyrklandi þar sem íslenska landsliðið býr sig undir risaleikinn gegn heimamönnum sem fram fer á föstudagskvöld. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 4...

Listen
Fotbolti.net
Matti Villa: Ég er enginn lúxus leikmaður from 2017-10-03T10:10

Matthías Vilhjálmsson var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir en þar heldur hann áfram að vinna í að koma sterkur til baka eftir meiðsli, þau ...

Listen
Fotbolti.net
Býst við ærandi hávaða from 2017-10-02T23:10

?Það verður 100% hávaði. Það er mjög gott að við spiluðum í Tyrklandi fyrir tveimur árum og það er gott að búa að þeirri reynslu. Það var ærandi hávaði í þeim leik og ég býst við svipuðu andrúmslof...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-Partí: Öðruvísi uppgjör og verðlaun veitt from 2017-09-30T14:45

Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson héldu Pepsi-partí í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Það má segja að sérstakt lokahóf deildarinnar hafi verið haldið og óhefðbundin v...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Púlsinn tekinn á Liverpool from 2017-09-25T21:50

Martin Sindri Rosenthal, stuðningsmaður Liverpool, var gestur í Evrópu-Innkastinu þessa vikuna. Þetta er síðasti þáttur fyrir landsleikjahlé. Daníel Geir Moritz og Elvar Geir Magnússon ræddu við M...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Víða þörf á naflaskoðun eftir sumarið from 2017-09-25T14:05

Næstsíðasta umferð Pepsi-deildarinnar fór fram í gær. KR mistókst að vinna Fjölni og því ljóst að FH og Stjarnan fara í Evrópukeppnina. ÍBV og Víkingur Ólafsvík eru í fallhættu fyrir lokaumferð. E...

Listen
Fotbolti.net
Börkur: Fleiri en bara ég og Óli í félaginu from 2017-09-24T08:30

Börkur Edvardsson, formaður Vals, ræddi við Elvar Geir og Tómas Þór í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Börkur er að sjálfsögðu í skýjunum eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn ...

Listen
Fotbolti.net
Haukur Páll og Gaui Lýðs gefa skemmtilega innsýn í lífið í Val from 2017-09-23T20:00

Íslandsmeistararnir Haukur Páll Sigurðsson og Guðjón Pétur Lýðsson voru gestir í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Þessir mögnuðu miðjumenn gáfu skemmtilega innsýn inn í lífið í Val. Sögðu frá ...

Listen
Fotbolti.net
Jón Þór: Skelfileg tilfinning að upplifa þetta í faðmi fjölskyldunnar from 2017-09-23T18:05

Skagamenn féllu úr Pepsi-deildinni á fimmtudaginn án þess að spila. Þar sem Fjölnir vann FH varð ljóst að ÍA leikur í Inkasso-deildinni á næsta ári. Jón Þór Hauksson tók við þjálfun ÍA í síðasta m...

Listen
Fotbolti.net
Elvar og Tómas hita upp fyrir næstsíðustu umferð Pepsi from 2017-09-23T12:45

Næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla verður leikin á morgun sunnudag. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson skoðuðu leikina og baráttuna framundan. Enn er ekki ljóst hvaða lið fellur með Í...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Lazio from 2017-09-19T10:45

Í dag verður fjallað um bláhvíta höfuðborgarliðið Lazio. Fjallað verður um hina margrómuðu tengingu við fasismann, byssuó...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Leiðast hönd í hönd í Manchester from 2017-09-18T22:15

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fara yfir enska boltann í Evrópu-Innkastinu. Halldór Marteinsson af raududjoflarnir.is var sérstakur gestur og Manchester United sérstaklega til umfjöllu...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Óli veit og leigubílasögum fjölgar from 2017-09-18T15:40

20. umferð Pepsi-deildarinnar fór að mestu fram í gær. Þar bar helst til tíðinda að Valur stóð uppi sem Íslandsmeistari þegar tvær umferðir eru eftir. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og ...

Listen
Fotbolti.net
Íslenskt hringborð - Pepsi, Eiður og ungir leikmenn með Arnari Grétars from 2017-09-16T14:10

Arnar Grétarsson var gestur við hringborðiðá X977 og ræddi við Elvar Geir Magnússon og TómasÞórÞórðarson umísl...

Listen
Fotbolti.net
Hnitmiðuð yfirferð yfir neðri deildirnar from 2017-09-16T14:05

Hvaða lið hafa náð að klifra upp um deild og hvaða lið færast neðar? Magnús Már Einarsson skoðaði neðri deildirnaríú...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Rauða spjaldið sem klauf heiminn from 2017-09-11T23:05

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fara yfir enska boltann og líta víðar um Evrópu í Innkastinu. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar fer af stað á morgun og var sú keppni auðvitað einnig í sv...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Þjálfaraslúður og pirraðir stuðningsmenn from 2017-09-11T16:05

18. umferðin í Pepsi-deildinni fór fram um helgina og er nóg að ræða eftir hana. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson fóru yfir málin í Innkastinu.

Listen
Fotbolti.net
Einkunnir leikmanna Íslands í undankeppni HM from 2017-09-10T14:15

Elvar Geir Magnússon og Benedikt Bóas Hinriksson gerðu upp liðna landsliðstörn í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Þeir fóru meðal annars yfir meðaleinkunnir leikmanna Íslands nú þegar riðlakep...

Listen
Fotbolti.net
Bestur í 16. umferð: Mitt langbesta tímabil from 2017-09-09T14:19

Miðjumaðurinn Einar Karl Ingvarsson hefur átt frábært sumar með Valsmönnum. Hann vann sér inn byrjunarliðssæti fyrir tímabilið og hefur leikið gríðarlega vel. Einar, sem er fæddur 1993, skoraði bæ...

Listen
Fotbolti.net
Stórsigur Man City á Liverpool gerður upp af Kristjáni Atla from 2017-09-09T14:04

Manchester City vann 5-0 sigur gegn Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar eftir landsleikjahlé. Leroy Sane og Gabriel Jesus skoruðu báðir tvívegis og Sergio Aguero skoraði eitt.Stóra má...

Listen
Fotbolti.net
Hitað upp fyrir Pepsi-umferðina með Jörundi Áka from 2017-09-09T13:23

18. umferð Pepsi-deildar karla fer fram um helgina. Elvar Geir Magnússon og Benedikt Bóas Hinriksson ræddu við Jörund Áka Sveinsson um leikina framundan. Einnig var rætt um goðsögnina Marco van Ba...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Ofdekraðir af geggjuðu landsliði from 2017-09-05T21:39

Allt er galopið í riðli Íslands eftir sigurinn frábæra gegn Úkraína. Tryggvi Guðmundsson var heillaður af frammistöðu íslenska liðsins í seinni hálfleiknum. Tryggvi fór yfir leikinn með Elvari Gei...

Listen
Fotbolti.net
Gluggayfirferð með Tómasi og Kristjáni Atla from 2017-09-03T07:15

Sumarglugganum var skellt í lás í liðinni viku. Háum fjárhæðum var eytt í leikmenn og nóg af hræringum á lokadegi gluggans Tómas Þór Þórðarson og Kristján Atli Ragnarsson gerðu gluggann upp og fór...

Listen
Fotbolti.net
Hitað upp fyrir landsleikinn með Kristjáni Guðmunds from 2017-09-02T13:42

Klukkan 16 hefst leikur Finnlands og Íslands í undankeppni HM en leikið er í Tampere. Tómas Þór Þórðarson og Kristján Guðmundsson hituðu upp fyrir leikinn í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.Hlu...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Miður sín vegna Arsenal from 2017-08-28T18:10

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fara yfir enska boltann og líta víðar um Evrópu í Innkastinu. Daníel er stuðningsmaður Arsenal og var lítill í sér í þætti dagsins. Elvar lagði sitt mat ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Glaðir Valsarar og fáránleg hegðun þjálfara from 2017-08-28T15:20

17. umferðin í Pepsi-deildinni fór fram í gær og þar var líf og fjör. Elvar Geir Magnússon, Gunnar Birgisson og Magnús Már Einarsson fóru yfir málin í Innkastinu.

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsumræða úr útvarpsþættinum from 2017-08-27T08:00

Á föstudag var landsliðshópur Íslands sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM opinberaður. Leikurinn gegn Finnum fer fram í Tampere laugardaginn 2. september og hefst kl. 16:00 að íslensku...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Gylfi, Coutinho og Liverpool from 2017-08-26T14:30

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við Kristján Atla Ragnarsson á kop.is við enska hringborðið. Aðaláherslan var á umræðu um Liverpool. Coutinho, Meistaradeildin og komandi leikur v...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-yfirferð - Heil umferð leikin á morgun from 2017-08-26T14:15

Heil umferð verður leikin í Pepsi-deild karla á morgun. Þar á meðal er stórleikur Stjörnunnar og FH. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við Hörð Snævar Jónsson á 433.is um komandi l...

Listen
Fotbolti.net
Innlit í Inkasso - Bara Keflavík og Fylkir eiga erindi upp from 2017-08-26T14:10

Rætt var um Inkasso-deildinaíútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977. Elvar Geir Magnússon og TómasÞórÞórðarson ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Gamanferð og rauður her í Meistaradeildinni from 2017-08-23T22:05

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fara yfir enska boltann og líta víðar um Evrópu í Innkastinu. Þátturinn þessa vikuna var tekinn upp strax eftir að Liverpool hafði tryggt sér Meistaradei...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Fellur lið með metfjölda stiga? from 2017-08-23T14:30

Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson fóru yfir 16. umferð Pepsi-deildarinnar í Innkastinu í dag

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Upphitunarþáttur from 2017-08-19T22:05

Íþessum upphitunarþætti beint frá FlórensáÍtalíu verður farið yfir breytingarnará liðunumíítölsku d...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-yfirferð - Fólkið í landinu valdi þá bestu from 2017-08-19T14:20

Elvar Geir Magnússon, Benedikt Bóas Hinriksson og Tómas Þór Þórðarson tóku góða yfirferð um Pepsi-deildina á X977. Farið var yfir val fólksins í stúkunni á bestu leikmönnum deildarinnar og einnig ...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Everton og Gylfi í brennidepli from 2017-08-19T14:10

Kaup Everton á Gylfa Sigurðssyni voru að sjálfsögðu fyrirferðamikil í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir Magnússon og Benedikt Bóas Hinriksson voru í gasklefanum.Magnús Már Einarsson ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Blásið til leiks í skemmtilegustu deild heims from 2017-08-15T22:20

Evrópu-Innkastið snýr aftur eftir sumarfrí. Vikulega á tímabilinu munu Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fara yfir það helsta í Evrópufótboltanum. Sérstök áhersla er á enska boltann og Mei...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Óverðskuldað dómaradrull, Eyjastuð og falldraugur yfir Kópavogi from 2017-08-15T14:25

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson ræða um íslenska fótboltann í Innkastinu. Óvæntur sigur ÍBV í bikarnum, fjórir leikir í Pepsi-deildinni og Evrópuverkefni FH eru til ...

Listen
Fotbolti.net
Hjörvar Hafliða ræðir tímabilið í enska boltanum from 2017-08-12T14:04

13 mörk hafa litið dagsins ljós í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Hjörvar Hafliðason kíkti í heimsókn í útvarpsþátt Fótbolta.net á X-inu í dag.

Listen
Fotbolti.net
Hitað upp fyrir bikarúrslitin með Tryggva Guðmunds from 2017-08-12T13:08

FH og ÍBV mætast í úrslitum í Borgunarbikar karla klukkan 16:00 í dag.

Listen
Fotbolti.net
Chelsea innkastið- Þunnskipaðasti hópurinn í deildinni from 2017-08-11T12:30

Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þessari viku hefur enska innkastið verið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í ...

Listen
Fotbolti.net
Manchester United Innkastið - Vilja sjá 4-4-2 á heimavelli from 2017-08-11T09:30

Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þessari viku er enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Baráttan harðnar á toppi og botni Pepsi-deildarinnar from 2017-08-10T14:45

Innkastið er á sínum stað eftir allar umferðir í Pepsi-deild karla. Þeir Magnús Már Einarsson, Elvar Geir Magnússon og Gunnar Birgisson fóru yfir 14. umferðina. Íslandsmeistarar FH héldu lífi í to...

Listen
Fotbolti.net
Arsenal Innkastið - Stendur upp í hárinu á Wenger from 2017-08-10T12:30

Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld þegar Arsenal mætir Leicester. Í þessari viku er enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsm...

Listen
Fotbolti.net
Manchester City innkastið - Bakverðir eins og Usain Bolt from 2017-08-09T12:00

Boltinn byrjar að rúllaá nýjan leikí enskuúrvalsdeildinniá föstudagskvöldið. Næstu dagana verður enska innkastiðá ...

Listen
Fotbolti.net
Liverpool innkastið - Skype fundur Klopp og Van Dijk frá Dalvík from 2017-08-08T17:00

Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið. Næstu dagana verður enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem endu...

Listen
Fotbolti.net
Tottenham innkastið - Nýr Walker í bakverðinum from 2017-08-08T13:00

Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið. Næstu dagana verður enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduð...

Listen
Fotbolti.net
4. deildar Innkastið - Línur farnar að skýrast from 2017-08-08T11:50

Það er komið að fjórða þætti af 4. deildar Innkastinu þetta tímabilið. Ingólfur Sigurðsson og Runólfur Trausti fara yfir málin.Nú styttist í úrslitakeppnina og línur í riðlunum farnar að skýrast. ...

Listen
Fotbolti.net
Fótboltafréttir vikunnar - Neymar, Gylfi, enski boltinn og fleira from 2017-08-05T13:15

Farið var yfir helstu fótboltamáliníútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977í dag. Ofurleikurinní Laugardal, Neymar, Gylfi, FH, en...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Stúkulæti, Skagakrísa og KR sýning from 2017-08-01T13:15

Innkastið er á sínum stað eftir allar umferðir í Pepsi-deild karla. Þeir Magnús Már Einarsson og Elvar Geir Magnússon fóru yfir 13. umferðina en fimm leikjum er lokið þar. Umferðinni lýkur síðan ...

Listen
Fotbolti.net
Halló Akureyri - Rígur KA og Þórs lifir from 2017-07-31T10:44

Í útvarpsþættinum Fótbolti.net á laugardaginn var rætt við þjálfara Akureyrarliðanna Þórs og KA. Þórsarar hafa verið á flottu skriði í Inkasso-deildinni eftir erfiða byrjun og eru nú þremur stigum...

Listen
Fotbolti.net
GunnInga: Það er enginn krísufundur from 2017-07-29T13:30

?Laugardagurinn var erfiðastur. Maður var ekki undir það búin að vera úr leik eftir tvo leiki,"Guðrún Inga Sívertsen, GunnInga varaformaður KSÍ, í viðtali í Útvarpsþættinum Fótbolta.net í dag. Gun...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-yfirferð - Gluggafréttir og leikirnir framundan from 2017-07-29T12:35

Elvar Geir Magnússon og TómasÞórÞórðarson ræddu við Magnús Má Einarsson um umferðina framundaní Pepsi-deildinni. Sko&...

Listen
Fotbolti.net
EM Innkastið - Mót sem skráist sem vonbrigði from 2017-07-23T17:00

Síðasta EM Innkastið frá Hollandi er sentút frá hóteliíslensku fjölmiðlamannana, Hof van Putten. Elvar Geir Magnússon, Arnar Da&et...

Listen
Fotbolti.net
Alex Freyr: Þetta var eins og hjónaband sem var búið from 2017-07-23T11:00

Alex Freyr Hilmarsson hefur verið mjög öflugur í liði Víkings R. í Pepsi-deildinni í sumar. Alex var valinn í úrvalslið umferða 1-11 hjá Fótbolta.net. Alex var gestur í útvarpsþætti Fótbolta.net ...

Listen
Fotbolti.net
Bestu mennirnir í Pepsi og þeir sem þurfa að stíga upp from 2017-07-22T13:30

Magnús Már Einarsson fékk Magnús Þór Jónsson, fréttaritara Fótbolta.net, í heimsókn í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í dag. Þeir nafnar fóru þá yfir fyrri umferðina í Pepsi-deildinni og skoðuðu...

Listen
Fotbolti.net
EM Innkastið - Emmsjé, svekkelsi og Amazing Race from 2017-07-19T14:30

EM Innkastið aðþessu sinni er frá hóteliíslensku fjölmiðlamannana, Hof van Putten. Elvar Geir Magnússon, Arnar Daði Arnarsson og Guðmundu...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Óútreiknanleg Pepsi-deild from 2017-07-18T14:15

Innkastið erá sínum stað eftir allar umferðirí Pepsi-deild karla.Þeir Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson fóru yfir 11. umferðin...

Listen
Fotbolti.net
EM Innkastið - Frá Konungsvelli í Tilburg from 2017-07-17T15:15

EM Innkastið er sent út frá Hollandi meðan Ísland er með á Evrópumótinu. Fyrsti leikur stelpnanna okkar er gegn Frakklandi á morgun og er hitað upp fyrir leikinn í fyrsta þætti. Elvar Geir Magnúss...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Calcio Femminile from 2017-07-17T08:20

Í tilefni af EM kvenna kemurútþessi sérstakiþáttur afÍtalska boltanum.Íþetta sinn er fjallað umítalska kvennaknattspyrnu og li...

Listen
Fotbolti.net
Þeir bestu í umferðum 1-11 í Inkasso-deildinni from 2017-07-15T14:45

Það var veglegt Inkasso-hringborð í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Úrvalslið umferða 1-11 var opinberað ásamt besta leikmanninum og besta þjálfaranum. Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðars...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Gleðiferð til Grindavíkur og óvæntustu úrslit sumarsins from 2017-07-10T13:20

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson voru svo spenntir fyrir nýju Innkasti að þeir gátu ekki beðið eftir því að 10. umferðin myndi klárast. Í Innkasti vikunnar er rætt um...

Listen
Fotbolti.net
Eiður Aron: Fínt að prófa að búa í bænum einu sinni from 2017-07-08T15:30

Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur komið sterkur inn í lið Vals síðan hann kom frá þýska liðinu Holstein Kiel í maí. Hann hefur byrjað undanfarna leiki og spilað virkilega vel.?Þetta hefur verið skem...

Listen
Fotbolti.net
Davíð Þór og Beggi um tapið óvænta og Meistaradeildarleikinn from 2017-07-08T15:15

Leikmenn FH, BergsveinnÓlafsson og fyrirliðinn DavíðÞór Viðarsson, voru gestiríútvarpsþættinum Fótbolti.netá X977&iacu...

Listen
Fotbolti.net
Rætt við Jörund Áka um Pepsi-deildina from 2017-07-08T14:40

Jörundur Áki Sveinsson fótboltaþjálfari ræddi við Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson um Pepsi-deildina í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Rætt var um óvæntan sigur FH gegn Víkingi Óla...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Innflytjendur í íslenskum fótbolta from 2017-07-04T19:30

Það er sérstök aukaaútgáfa af Innkastinu, hljóðvarpsþætti Fótbolta.net, þessa vikuna. Rætt er um innflytjendur í íslenskum fótbolta. Elvar Geir Magnússon stýrði þættinum en hann ræddi við Þórð Ein...

Listen
Fotbolti.net
Þórir Hákonar ræðir hugmyndir um þjóðarleikvanginn from 2017-07-02T13:40

Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ, kom í heimsókn í útvarpsþáttinn Fótbolti.net og ræddi um hugmyndir varðandi nýjan þjóðarleikvang. Nú styttist óðum í hina nýju Þjóðadeild en hætta er...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-umræða og Eyjó um skoðun sína á sameinuðu Breiðholti from 2017-07-01T15:10

Inkasso-deildin var til umræðu í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag. Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, ræddi gang mála í deildinni. Þá var rætt við leikmann Stjö...

Listen
Fotbolti.net
Helstu fótboltamálin rædd með Helga Sig from 2017-07-01T13:05

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fengu Helga Sigurðsson, þjálfara Fylkis, í heimsókn í útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X-inu. Rætt var um Fylkismenn og allar helstu fótboltamál vikunnar í ...

Listen
Fotbolti.net
4. deildar Innkastið - Runólfur og Maggi Bö skoða Passion League from 2017-06-30T15:00

Það er komið að þriðja þætti af 4. deildar Innkastinu en að þessu sinni er Ingólfur Sigurðsson fjarri góðu gamni. Runólfur Trausti og Magnús Valur Böðvarsson, sem hefur verið helsti sérfræðingur u...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Guðni Bergs í ítarlegu viðtali from 2017-06-30T13:30

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er gestur í Innkastinu á Fótbolta.net í dag. Guðni var kjörinn formaður KSÍ í febrúar og í Innkastinu ræðir hann fyrstu mánuðina í starfi.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Rifist um framherjamál Vals from 2017-06-27T13:00

Íslenska útgáfan af Innkastinu er á dagskrá eftir hverja umferð í Pepsi-deildinni í sumar. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson ræddu um 9. umferð deildarinnar.Einnig ræ...

Listen
Fotbolti.net
Hreiðar Haralds: Andleg nálgun ætti að vera fastur liður í ferlinu from 2017-06-26T13:00

Íþróttasálfræðiráðgjafinn Hreiðar Haraldsson var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 á laugardaginn. Hreiðar ræddi þar við Elvar Geir Magnússon um andlega þáttinn í fótboltanum og...

Listen
Fotbolti.net
EM kvenna hringborð - Íslenski hópurinn og stórmótið framundan from 2017-06-26T10:30

Þann 14. júlí heldur íslenska kvennalandsliðið til Hollands á Evrópumótið í Hollandi þar sem fyrsti leikurinn verður gegn stórliði Frakklands þann 18. júlí. Arnar Daði Arnarsson, fréttaritari Fótb...

Listen
Fotbolti.net
Freysi skoðar leikina í 9. umferð Pepsi-deildarinnar from 2017-06-24T13:26

Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins fór yfir leiki 9. umferðar Pepsi-deildar karla í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag. Elvar Geir Magnússon ræddi við hann, örstutt um...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Stórveldi í djúpri lægð á meðan aðrir koma á óvart from 2017-06-20T13:10

Íslenska útgáfan af Innkastinu er á dagskrá eftir hverja umferð í Pepsi-deildinni í sumar.Magnús Már Einarsson er í sumarfríi en Elvar Geir Magnússon fékk til sín tvo góða menn til að fara yfir 8. ...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-hringborðið - Vegleg upphitun fyrir 8. umferðina from 2017-06-17T15:05

Rætt var ítarlega um komandi umferð í Pepsi-deildinni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7. Farið var yfir alla leikina og ýmsum spurningum velt fram. Getur Fjölnir fallið? Hverjar eru l...

Listen
Fotbolti.net
Kristján Guðmunds um ÍBV og Álfukeppnina from 2017-06-17T14:45

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, ræddi við Elvar og Tómas í útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag. Rætt var um byrjun ÍBV á mótinu, síðasta leik gegn KR, lífið í Vestmannaeyjum og komandi leik geg...

Listen
Fotbolti.net
Elvar og Tómas ræða um Ronaldo, Færeyjar og landsliðið from 2017-06-17T14:35

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson voru mættir aftur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag. Fyrsti hluti þáttarins fór í að ræða um helstu mál fótboltans.Cristiano Ronaldo ...

Listen
Fotbolti.net
Viðar: Menn í kringum liðið segja mér að ég eigi að kæra þá from 2017-06-13T15:30

Viðar Örn Kjartansson endaði sem markakóngur í Ísrael á fyrsta tímabili sínu þar en hann skoraði 24 mörk með Maccabi Tel Aviv. Viðar var gestur í útvarpsþætti Fóbolta.net um helgina þar sem hann r...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - 65% líkur á sæti á HM from 2017-06-11T21:22

Ísland komst upp að hlið Króatíu á toppi riðilsins með 1-0 sigri í uppgjöri toppliðanna í kvöld. Hörður Björgvin Magnússon skoraði eina markið undir lokin eftir hornspyrnu frá Gylfa Þór Sigurðssyn...

Listen
Fotbolti.net
Einar Örn og Sigurbjörn Hreiðars rýna í leik Íslands og Króatíu from 2017-06-09T14:00

Ísland og Króatía mætast í toppslag í I-riðli í undankeppni HM á Laugardalsvelli á sunnudagskvöld klukkan 18:45.

Listen
Fotbolti.net
Viðar Örn: Þessi umræða truflaði mig from 2017-06-08T11:00

Viðar Örn Kjartansson, framherji Maccabi Tel Aviv, er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu á sunnudaginn. Viðar byrjaði gegn Kósóvó í mars en hann var síðan ekki valinn í hópinn fyrir...

Listen
Fotbolti.net
Grindvíkingar í spjalli - ?Fuck you Tómas" uppi á vegg í klefanum from 2017-06-07T14:30

Grindavík er heitasta liðið í Pepsi-deildinni í dag en nýliðarnir eru jafnir og Stjörnunni og Val á toppnum. Andri Rúnar Bjarnason og Gunnar Þorsteinsson, leikmenn liðsins, kíktu í heimsókn í útva...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - KR þarf að skipta um taktík from 2017-06-06T16:40

Íslenska útgáfan af Innkastinu er á dagskrá eftir hverja umferð í Pepsi-deildinni í sumar.

Listen
Fotbolti.net
Landsliðshópurinn gegn Króatíu til umræðu from 2017-06-06T09:00

Á föstudaginn tilkynnti Heimir Hallgrímsson landsliðshópinn sem mætir Króatíu í stórleik á Laugardalsvelli næstkomandi sunnudag. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu um hópinn í útvar...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-hringborðið - Hitað upp fyrir 6. umferð með Grétari from 2017-06-04T16:05

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Grétar Sigfinnur Sigurðarson hituðu upp fyrir 6. umferð Pepsi-deildar karla i útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Stig sem litlu breytir og Grindavíkurgleði from 2017-05-29T13:10

Íslenska útgáfan af Innkastinu er á dagskrá eftir hverja umferð í Pepsi-deildinni í sumar. Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson fara yfir umferðina með fréttariturum og sérfræðingum.

Listen
Fotbolti.net
Davíð Kristján: Fékk að heyra það eftir Cheerios-auglýsinguna from 2017-05-28T13:30

Davíð Kristján Ólafsson, leikmaður Breiðabliks, var í viðtali sem tók óvænta stefnu í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu.

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-hringborðið - Ítarleg upphitun fyrir 5. umferðina from 2017-05-27T13:50

Framundan er 3. umferð Pepsi-deildarinnar og var hitað vel upp í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag. Gestur var Grétar Sigfinnur Sigurðarson, sérfræðingur þáttarins. Elvar Geir Magnússon o...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-yfirferð: Fjörug byrjun á deildinni from 2017-05-27T12:23

Inkasso-deildin, 1. deild karla, fer ákaflega skemmtilega af stað en fjórða umferðin er í fullum gangi.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Lokahóf ensku deildarinnar from 2017-05-25T17:50

Það er komið að Evrópu-Innkastinu en í þessum þætti er rætt um sigur Manchester United í Evrópudeildinni og enska úrvalsdeildin gerð upp. Farið er lauslega yfir tímabil allra liða í deildinni.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Samsæriskenningar og meistarar að elta from 2017-05-23T11:50

Íslenska útgáfan af Innkastinu er á dagskrá eftir hverja umferð í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig verður af og til litið niður í Inkasso-deildina og bikarkeppnina.

Listen
Fotbolti.net
4. umferð Pepsi skoðuð og rætt um stórtíðindin úr Víkinni from 2017-05-20T14:05

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson hituðu upp fyrir 4. umferð Pepsi-deildarinnar á X-inu í dag. Tryggvi Guðmundsson, sérfræðingur þáttarins, var á línunni.Rætt var um stóru fréttirnar úr ...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Tímabilið gert upp með Tryggva og Kristjáni from 2017-05-20T13:30

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson héldu að vanda um stjórnartaumana í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag. Enska hringborðið var dregið fram. Komin er inn upptaka af hring...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Jóhann Már fer yfir meistaratímabil Chelsea from 2017-05-16T23:00

Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, er sérstakur gestur í Evrópu-Innkastinu þessa vikuna. Chelsea hefur tryggt sér enska meistaratitilinn og því blásum við til Meistara-Innkasts.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Þrumustuð og stórslagur í þriðju umferð from 2017-05-16T13:20

Íslenska útgáfan af Innkastinu er á dagskrá eftir hverja umferð í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig verður af og til litið niður í Inkasso-deildina og bikarkeppnina.

Listen
Fotbolti.net
Siggi Lár: Óli og Bjössi stærsta ástæðan fyrir því að ég var áfram from 2017-05-15T14:10

Sigurður Egill Lárusson, leikmaður Vals, kom í ítarlegt viðtal í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu á laugardaginn. Valsmenn hafa farið virkilega vel af stað í Pepsi-deildinni og unnið báða leiki...

Listen
Fotbolti.net
4. deildar Innkastið - Spáin fyrir sumarið og lið ársins 2016 from 2017-05-15T12:40

Sjálftitluðu 4. deildar sérfræðingarnir Ingólfur Sigurðsson og Runólfur Trausti snúa hér aftur í þætti tvö af 4. deildar Innkastinu.

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-hringborðið - Ítarleg upphitun fyrir 3. umferðina from 2017-05-13T14:40

Framundan er 3. umferð Pepsi-deildarinnar og var hitað vel uppíútvarpsþættinum Fótbolti.netá X-inuí dag. Gestur var Grétar Sigfinnur Si...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-yfirferð með Davíð Snorra from 2017-05-13T14:10

Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, er útvarpsþættinum Fótbolti.net til halds og trausts þegar kemur að því að fylgjast með Inkasso-deildinni. Annarri umferð deildarinnar er að lj...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Juventus from 2017-05-12T10:00

Í vikunni komst Juventusíúrslitaleik meistaradeildarinnar og erþví við hæfi að podcast vikunnar fjalli um la vecchia signora - Gömlu dömuna...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Vinavellir hrópa á Ajax og Man Utd from 2017-05-11T22:35

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir dramatískt Evrópudeildarkvöld og ræddu ýmislegt fleira í Evrópu-Innkasti kvöldsins. Daníel var með fréttaskýringu varðandi baráttuna um að enda...

Listen
Fotbolti.net
Championship-Innkastið - Áhugaverðir eigendur og stórveldi með peninga from 2017-05-11T17:00

Keppni í ensku Championship deildinni lauk um helgina eftir maraþon tímabil. Newcastle og Brighton eru komin upp í ensku úrvalsdeildina en framundan er umspil hjá Reading, Sheffield Wednesday, Hud...

Listen
Fotbolti.net
Skotarnir í FH mættu í gott spjall í útvarpsþættinum from 2017-05-11T12:35

Skotarnir í FH, Steven Lennon og Robbie Crawford, voru gestir í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 á laugardaginn og ræddu þar við Tómas Þór Þórðarson.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Fyrsta stígvélið kom snemma í Kópavogi from 2017-05-10T12:40

Íslenska útgáfan af Innkastinu er á dagskrá eftir hverja umferð í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig verður af og til litið niður í Inkasso-deildina líka.

Listen
Fotbolti.net
Gummi Tóta vonast til að geta gefið út fleiri lög from 2017-05-08T14:30

Guðmundur Þórarinsson var í viðtali í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu á laugardaginn. Þar ræddi hann meðal annars frabært mark sem hann skoraði í 3-3 jafntefli Norrköping og Djurgarden í sænsku...

Listen
Fotbolti.net
Upptaka - Tryggvi skoðar aðra umferðina í Pepsi from 2017-05-07T11:37

Tryggvi Guðmundsson var á línunni í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu 97,7 í gær. Tryggvi skoðaði þar aðra umferðina í Pepsi-deildinni sem er framundan.

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Calcio, trequartista, regista, metronome from 2017-05-05T10:00

Ítalski boltinn er Podcast í umsjón Björns Más Ólafssonar. Í hverjum þætti er fjallað ítarlega um eitt ítalskt knattspyrnulið á Ítalíu. Farið er yfir sögu félagsins, menningu og áhugaverðar staðrey...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Lambabaka, markaleysi, fall og dýfur from 2017-05-03T22:17

Daníel Geir Moritz reif sig upp úr veikindum til að fara yfir boltann með Elvari Geir Magnússyni í Evrópu-Innkasti vikunnar. Daníel var um helgina á leik Crystal Palace og Burnley og kom með skýrs...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Stig fuku í óvæntar áttir í fyrstu umferð from 2017-05-02T12:50

Íslenska útgáfan af Innkastinu verður á dagskrá eftir hverja umferð í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig verður af og til litið niður í Inkasso-deildina líka. Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einar...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-hringborðið - Hitað upp fyrir deildina from 2017-04-30T12:00

Elvar Geir Magnússon og TómasÞórÞórðarson voruá sínum staðíútvarpsþættinum Fótbolti.netá X-inu ...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-hringborðið - Grétar Sigfinnur nýr sérfræðingur from 2017-04-29T14:25

Pepsi-deildin er að hefjast ogþað var heljarinnar Pepsi-hringborðá X-inu FM 97,7þar sem hitað var uppíátökin. Nýr sérfræ&e...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Crotone from 2017-04-28T10:00

Í þessari viku heimsækjum við fallbaráttuliðið Crotone sem kemur úr dýpsta mafíulandi Suður-Ítalíu. Þar finnum við forseta sem þurfti að segja af sér vegna of náinna tengsla við 'Ndrangheta mafíuna...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Jákvætt og neikvætt af Messi og Ronaldo from 2017-04-27T22:38

Það er komið að Evrópu-Innkasti vikunnar en aðra vikuna í röð er það á fimmtudagskvöldi. Rætt er um leik Manchester United og Manchester City í kvöld sem endaði með markalausu jafntefli.

Listen
Fotbolti.net
Heimir Guðjóns: Höfum reynt að laga sóknarleikinn from 2017-04-27T12:15

?Það er ljóst að það verður erfiður róður að verja þennan titil því það eru mörg lið sem gera tilkall og hafa verið að spila mjög vel á undirbúningstímabilinu,"segir Heimir Guðjónsson, þjálfari Ísl...

Listen
Fotbolti.net
Óli Jó: Samkeppnisfærir um að vinna þetta mót from 2017-04-26T12:15

Valsmenn hafa litið vel út á undirbúningstímabilinu og er þeim spáð 2. sæti í Pepsi-deildinni í sumar. Ólafur Jóhannesson, þjálfari liðsins, fékk sér kaffibolla á skrifstofu Fótbolta.net og ræddi k...

Listen
Fotbolti.net
Willum: Synirnir mínir hörðustu gagnrýnendur from 2017-04-25T12:15

Willum Þór Þórsson var valinn þjálfari ársins af Fótbolta.net í fyrra en hann tók við KR þegar liðið var í fallhættu en skilaði því í Evrópukeppni. Hann gerði áframhaldandi samning eftir tímabilið ...

Listen
Fotbolti.net
Rúnar Páll: Bærinn fer á hliðina við þetta from 2017-04-24T12:15

?Ég held að ekkert lið eigi eftir að stinga af eins og gerðist með FH í lokaumferðunum í fyrra. Þó að við höfum hafnað fjórum stigum frá þeim þá voru þeir búnir að vinna þetta þegar tvær umferðir ...

Listen
Fotbolti.net
Höddi Magg um Pepsi-mörkin og deildina framundan from 2017-04-23T09:00

Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport, kom í heimsókn í útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í gær. Flautað verður til leiks í Pepsi-deildinni sunnudaginn 29. apríl. ...

Listen
Fotbolti.net
Tryggvi færir ÍBV og KR - Veðbanki Elvars og Tómasar from 2017-04-22T17:40

Þegar rúm vika er í Pepsi-deildina var hitað vel upp fyrir komandi átök í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson spáðu í spilin með sérfræðingnum T...

Listen
Fotbolti.net
Tryggvi Páll: Væri 'game over' hjá öðrum en Zlatan from 2017-04-22T16:50

?Það bendir til þess að hann hafi slitið allt í hnénu í drasl. Við erum að tala um einhverja 8-9 mánuði frá. Þetta lítur illa út,"sagði Tryggvi Páll Tryggvason á raududjoflarnir.is um meiðsli Zlata...

Listen
Fotbolti.net
Arnar Grétars: Reynum að gera atlögu að titlum from 2017-04-21T12:15

?Ég átti alveg eins von á þessu. Undirbúningstímabilið hefur ekki verið frábært og þetta kemur ekki á óvart,"sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, um spá Fótbolta.net en liðinu er spáð 5. ...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Atalanta from 2017-04-21T09:15

Íþessari viku heimsækjum við kannski bestu unglingaakademíuÍtalíu, síðhærða glaumgosa sem fengu bönn vegna fíkniefnanotk...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Bestur í vörn og mest á bekk from 2017-04-20T23:25

Eftir nauman sigur Manchester United gegn Anderlecht í kvöld var Evrópu-Innkast vikunnar tekið upp. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir allt það helsta.

Listen
Fotbolti.net
Gústi Gylfa: Það er ekki fyrsta summan sem skiptir öllu máli from 2017-04-20T12:30

?Þetta er kannski raunhæft miðað við það sem hefur gert frá því í fyrra. Við vorum í 4. sæti þá og grátlega nálægt því að komast í Evrópukeppnina,"segir Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, en liðinu...

Listen
Fotbolti.net
Túfa: Umræðan um okkur hefur bara snúist um peninga from 2017-04-19T12:15

Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins hann er kallaður, er þjálfari nýliða KA í Pepsi-deildinni en KA er spáð 7. sæti. Túfa kom hingað til lands upphaflega sem leikmaður í KA árið 2006. Í viðtali við Fó...

Listen
Fotbolti.net
Milos: Ekki eðlilegt að leikmenn fari á skíði eða snjóbretti from 2017-04-18T12:15

?Við höfum bætt okkur síðustu fjögur ár í stigastöfnun, stöðugleika og spilamennsku. Við ætlum að gera það líka í ár og ég og leikmenn verðum ekki sáttir ef við endum í 8. sæti,"segir Milos Miloje...

Listen
Fotbolti.net
Kristján Guðmunds: Allt annar veruleiki en liðin á höfuðborgarsvæðinu upplifa from 2017-04-17T12:15

?Liðinu er spáð sama gengi og undanfarin ár. Sérfræðingar telja að við höfum ekki bætt okkur nógu mikið í vetur og við þurfum að taka þessu,"segir Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, um spá Fótbol...

Listen
Fotbolti.net
Evrópurúntur með Magga og Elvari - Meistaradeildin og þeir bestu í enska from 2017-04-15T13:20

Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson ræddu um Evrópufótboltann í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag.

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Sampdoria from 2017-04-14T14:00

Í dag heimsækjum við Sampdoria. Þar finnum við framherja sem skorar bara flott mörk og glímdi við eltihrelli í mörg ár, skallaörninn frá Genoa sem er vinsæll í Crystal Palace og Roberto Mancini sem...

Listen
Fotbolti.net
Gulli Jóns: Veturinn erfiður varðandi áföll from 2017-04-14T12:15

?Við ætlum okkur að vera ofar,"segir Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, við Fótbolta.net. Skagamenn eru í tíunda sæti í spá okkar fyrir Pepsi-deildina en liðið hafnaði í því áttunda í fyrra.

Listen
Fotbolti.net
Óli Stefán: Horfði til Conte hjá Juventus þegar ég pældi í 3-5-2 from 2017-04-13T12:15

?Það er ljóst að okkar fyrsta markmið er að forðast fallsætin tvö,"segir Óli Stefán Flóventsson, þjálfari nýliða Grindavíkur. Grindvíkingum er spáð 11. sæti og þar með falli í spá Fótbolta.net. Ól...

Listen
Fotbolti.net
Ejub: Spyr stundum hvort það sé í lagi með þetta fólk? from 2017-04-12T12:15

?Við endum ekki í fallsæti. Trúin og vonin deyr síðast. Ég hef alltaf trú á sjálfum mér, liðinu og fólkinu í kringum mig. Ég finn einhverja leið til að berjast og halda Víkingi í efstu deild í a...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Enginn hræddur við Arsenal from 2017-04-10T22:15

Meistaradeildin og enski boltinn taka mikið pláss í Evrópu-Innkastinu að þessu sinni en við kíkjum einnig til Spánar, Þýskalands, Ítalíu, Noregs og Ísafjarðar svo eitthvað sé nefnt. Elvar Geir Mag...

Listen
Fotbolti.net
Eyjamenn gestir í útvarpinu: Höfum ekki áhuga á fallbaráttu from 2017-04-10T12:00

Tveir leikmenn ÍBV voru gestir í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu á laugardaginn, miðvörðurinn Hafsteinn Briem og færeyski landsliðsbakvörðurinn Jónas Þór Næs. Hafsteinn var besti leikmaður ÍB...

Listen
Fotbolti.net
Þrjár vikur í Pepsi-deildina - Hvað eigum við í vændum? from 2017-04-09T09:00

Pepsi-deildin hefst 30. apríl en hitað var upp fyrir deildina í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Elvar Geir Magnússon ræddi við Loga Ólafsson um það hvað við eigum í vændum í sumar.Þá fór Tómas Þór Þ...

Listen
Fotbolti.net
Ekki hægt að segja að tímabilið sé ásættanlegt hjá Man City from 2017-04-08T14:35

?Ég held að það sé ekki hægt að segja að þetta tímabil sé ásættanlegt,"segir Þórgnýr Einar Albertsson, blaðamaður á Fréttablaðinu og stuðningsmaður Manchester City. Þórgnýr var í viðtali í útvarps...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Torino from 2017-04-07T09:00

Í þessari viku heimsækjum við Joe Hart og félaga í vínrauða hluta Tórínóborgar. Félagið Torino vann eitt sinn ítölsku deildina fjögur ár í röð og var á þeim tima eitt besta félagslið heims, ef ekk...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Aukaþáttur: Viðurðarík vika í enska from 2017-04-06T14:05

Evrópu-Innkastið er með aukaþátt þessa vikuna enda nóg um að vera. Leikið var í ensku úrvalsdeildinni núna í miðri viku en þar bar hæst stórleikur Chelsea og Manchester City. Elvar Geir Magnússon ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Skálað fyrir örnunum from 2017-04-03T18:10

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz eru komnirúr landsleikjafríi og fara yfir enska boltanní Evrópu-Innkastinu. Einnig er horft til helstu tí...

Listen
Fotbolti.net
Rúnar Alex: Gaf ekki tækifæri á að setja mig á bekkinn from 2017-04-03T07:30

Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur verið að standa sig mjög vel hjá danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland. Liðið hefur verið á flottu skriði með Íslendinginn sjóðheitan í markinu.

Listen
Fotbolti.net
Landsliðshringborð - Meðaleinkunnir leikmanna Íslands from 2017-04-02T09:00

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson gerðu upp liðna landsliðstörn í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag. Þeir fóru meðal annars yfir meðaleinkunnir leikmanna Íslands nú þega...

Listen
Fotbolti.net
Kristján Atli sótillur þrátt fyrir sigur Liverpool from 2017-04-01T14:18

Kristján Atli Ragnarsson, ritstjóri á kop.is, fór yfir 3-1 sigur Liverpool gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í dag. Þrátt fyrir sigurinn var Kristján sótillu...

Listen
Fotbolti.net
Norski boltinn byrjar að rúlla í dag from 2017-04-01T14:10

Keppni í norsku úrvalsdeildinni fer af stað en opnunarleikurinn er viðureign Kristiansund og Molde. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við Andra Júlíusson, sérfræðing um norska bolt...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Parma from 2017-03-31T09:00

Í þessum þriðja þætti heimsækjum við Hernan Crespo, Gianluigi Buffon og Juan Sebastian Veron til Parma. Félagið frá matarhöfuðborginni sem nefnt var í höfuðið á einu frægasta tónskáldi heims. Í sei...

Listen
Fotbolti.net
Alfreð: Maður gengur um á skýjum from 2017-03-25T15:00

?Það var náttúrulega frábært. Það er frábær tilfinning að vera aftur kominn á völlinn og það skemmdi ekki fyrir að ná að skora,"sagði Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg í Þýskalandi, í viðtali ...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðshringborð - Arnar Grétars gerir upp leikinn gegn Kosóvó from 2017-03-25T14:45

Magnús Már Einarsson og Tómas Þór Þórðarsson fengu til sín góðan gest í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag. Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla, mætti til þe...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Fiorentina from 2017-03-24T09:00

Í þessari viku förum við á sögufrægar slóðir og heimsækjum Fiorentina. Þar hittum við fyrir framherjann Batistuta með ljónsmakkann og hríðskotabyssufagnið, miðjumanninn Angelo Di Livio sem spilaði ...

Listen
Fotbolti.net
Ármann Smári velur úrvalslið ferilsins from 2017-03-23T15:00

Ármann Smári Björnsson tilkynnti nýlega að skórnir væru farnir á hilluna. Ármann hefur verið lykilmaður í liði ÍA undanfarin ár.

Listen
Fotbolti.net
Landsliðshringborð - Hópurinn skoðaður með Hjörvari from 2017-03-18T14:15

Íslenska landsliðið var til umræðu í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag en í gær var landsliðshópurinn fyrir komandi leik gegn Kosóvó í undankeppni HM opinberaður. Hjörvar Hafliðason kom í...

Listen
Fotbolti.net
Evrópurúntur með Benna og Elvari - Meistaradeildin í brennidepli from 2017-03-18T12:50

Elvar Geir Magnússon og Benedikt Bóas Hinriksson ræddu um Meistaradeildina í útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag. Farið var yfir dráttinn í 8-liða úrslitum og heyrt í Birni Má Ólafssyni sérfræðingi...

Listen
Fotbolti.net
Ítalski boltinn - Palermo frá Sikiley from 2017-03-17T09:00

Ítalski boltinn er nýtt Podcast í umsjón Björns Más Ólafssonar. Í hverjum þætti verður fjallað ítarlega um eitt ítalskt knattspyrnulið á Ítalíu. Verður farið yfir sögu félagsins, menningu og áhugav...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Ástríðan í íslensku 4. deildinni from 2017-03-15T16:10

Sjálftitluðu 4. deildar sérfræðingarnir Ingólfur Sigurðsson og Runólfur Trausti ræddu fjórðu deildina eða Passion League eins og hún er stundum kölluð í dag.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Feluleikur með Pogba og fleiri leikir from 2017-03-13T23:00

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fara yfir enska boltann í Evrópu-Innkastinu og einnig er rætt um spænska boltann. Rætt er um sigur Chelsea gegn Manchester United í bikarnum í kvöld og f...

Listen
Fotbolti.net
Grétar Rafn: Erum öðruvísi en trúum á okkar leið from 2017-03-13T10:30

Grétar Rafn Steinsson, fyrrum landsliðsmaður Íslands, var í áhugaverðu viðtali í útvarpsþætti Fótbolta.net á laugardaginn. Grétar er yfirmaður fótboltamála hjá Fleetwood Town sem er í öðru sæti í e...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Þriðja fjórðungsuppgjör from 2017-03-11T14:15

Elvar Geir Magnússon og TómasÞórÞórðarson fengu góðviniþáttarinsíþriðja fjórðungsuppgjör ensku&u...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Með Liverpool í aðalhlutverki from 2017-03-07T23:30

Það var góð yfirferð yfir enska boltann í hljóðvarpsþættinum Evrópu-Innkastið þessa vikuna. Daníel Geir Moritz og Elvar Geir Magnússon voru á sínum stað. Martin Sindri Rosenthal, stuðningsmaður Liv...

Listen
Fotbolti.net
Guðjón Baldvins: Eina markmið mitt í ár að skora from 2017-03-06T08:00

?Maður finnur að maður er viljugri til að fara út í útihlaupin vitandi að við verðum í Evrópukeppni. Maður vill vera í standi og við viljum ná langt og mæta skemmtilegum liðum,"segir Guðjón Baldvin...

Listen
Fotbolti.net
Jónas Þórhalls: Meðvitaðir um að þeir fara á stóra sviðið from 2017-03-05T20:45

Grindvíkingar eru á fullu að búa sig undir tímabil meðal þeirra bestu í sumar eftir að hafa náð að komast upp úr Inkasso-deildinni. Jónas Þórhallsson, formaður Grindavíkur. hefur mjög lengi verið í...

Listen
Fotbolti.net
?Augnablik ætti að verða ósigrandi í deildinni" from 2017-03-05T19:30

?Tæknilega séð ætti þetta lið að verða ósigrandi í deildinni, það ætti að vinna alla leiki auðveldlega,"segir Magnús Valur Böðvarsson, helsti sérfræðingur þjóðarinnar um neðstu deildir landsins.

Listen
Fotbolti.net
Glódís Perla: Ómetanlegt að hafa Söru í liðinu from 2017-03-04T13:30

?Við erum í 17 gráðum í dag, sól, rigning og ský til skiptis,"sagði Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 97,7 í dag....

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Skömmin er leikmanna from 2017-02-27T23:30

Leikur Leicester og Liverpool, brotthvarf Ranieri og deildabikarsigur Manchester United skipa stóran sess í Evrópu-Innkasti vikunnar. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz eru á sínum stað en...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-hringborðið - Tryggvi flokkar liðin tólf from 2017-02-26T11:45

Undirbúningstímabilið á Íslandi er farið á fulla ferð en farið var yfir stöðu mála við Pepsi-hringborðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson, ...

Listen
Fotbolti.net
Jónas Gestur: Verkfallið hafði gríðarleg áhrif from 2017-02-25T14:32

Jónas Gestur Jónasson, formaður Víkings Ólafsvíkur, var á línunni í útvarpsþætti Fótbolta.net í dag. Fyrr í þættinum hafði Tryggvi Guðmundsson greint frá þeirri skoðun sinni að miðað við stöðuna ...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Úrslitaleikur og Ranieri from 2017-02-25T14:05

Það er úrslitaleikur í enska deildabikarnum á morgun þegar Manchester United og Southampton eigast við. Hitað var upp fyrir leikinn við enska hringborðið í útvarpsþætti Fótbolta.net. Einnig var ræ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Mörkum flæðir í Meistaradeild from 2017-02-22T23:20

Það er komið að Evrópu-Innkastinu þessa vikuna. Daníel Geir Moritz og Elvar Geir Magnússon fóru yfir málin og svo var Benedikt Bóas Hinriksson með þeim seinni hlutann.

Listen
Fotbolti.net
Pétur Marteins: Nýr fjölnota 20 þúsund manna leikvangur from 2017-02-19T15:20

Fótbolti.net fékk Pétur Marteinsson, fyrrum landsliðsmann, í heimsókn í útvarpsþáttinn á X-inu til að segja nokkuð ítarlega frá stöðu mála varðandi Laugardalsvöll, þjóðarleikvang okkar Íslendinga. ...

Listen
Fotbolti.net
Fjölnisþrennan: Team Europe alla leið from 2017-02-19T13:15

Þrír ungir Fjölnismenn mættu í útvarpsþáttinn Fótbolti.net og ræddu við Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson. Það eru þeir Viðar Jónsson, Birnir Snær Ingason og Ægir Jarl Jónasson.

Listen
Fotbolti.net
Fótboltafréttir vikunnar með Elvari og Tómasi from 2017-02-18T14:55

Elvar Geir Magnússon og TómasÞórÞórðarson ræddu nokkrar af helstu fótboltafréttum vikunnaríútvarpsþættinum ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Hreinsanir þarfar hjá Arsenal from 2017-02-15T23:15

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fengu til sín blaðamanninn Benedikt Bóas Hinriksson í Evrópu-Innkastinu þessa vikuna.

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Könnun fólksins from 2017-02-14T15:00

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net setti saman spurningakönnun varðandi enska boltann og fékk hlustendurí lið með sér. Spurningarnar voru...

Listen
Fotbolti.net
Sverrir: Þetta stækkar gífurlega gluggann fyrir mig from 2017-02-13T11:00

Sverrir Ingi Ingason var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 97,7 á laugardaginn. Sverrir gekk til liðs við Granada í spænsku úrvalsdeildinni í janúar. Síðastliðinn mánudag átti hann...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - London er blá from 2017-02-07T17:40

Það er Chelsea þema í Innkastinu að þessu sinni en Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, er sérstakur gestur.

Listen
Fotbolti.net
Kappræður Björns og Guðna úr útvarpsþættinum from 2017-02-07T14:55

Guðni Bergsson og Björn Einarsson eru í framboði til formanns KSÍ en kosið verður á ársþingi sambandsins í Vestmannaeyjum næsta laugardag.

Listen
Fotbolti.net
Þórir Hákonar fer yfir kappræðurnar from 2017-02-05T15:11

Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ, mætti í útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 eftir kappræður Björns Einarssonar og Guðna Bergssonar. Þórir fór þar yfir málin en Björn og Guðn...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Gluggaþrot og Gylfamörk from 2017-02-01T23:35

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz eru mættir í hinu vikulega Evrópu-Innkasti. Janúarglugginn og nýliðin umferð í ensku úrvalsdeildinni eru í aðalhlutverki í þætti kvöldsins en einnig var ...

Listen
Fotbolti.net
Arnar Grétars: Lítum vel út fram á við núna from 2017-01-30T16:25

Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 síðasta laugardag. Þar fór hann yfir stöðuna hjá Kópavogsliðinu sem hefur verið duglegt á leikmanna...

Listen
Fotbolti.net
Íslenskir leikmenn sýna sig í Showcase leik from 2017-01-30T15:35

?Möguleikarnir í Bandaríkjunum að fara lengra eru meiri en fólk heldur. Stóru skólarnir úti eru gríðarlegur stökkpallur til að fara lengra í fótbolta. Ofan á það nærðu í menntun,"segir Brynjar Bene...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Túristastemning á Anfield from 2017-01-23T22:05

Hljóðvarpsþátturinn Evrópu-Innkastið er mætt en Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir fótboltahelgina í Evrópu. Að vanda er enski boltinn í aðalhlutverki en Elvar sagði frá ferð sin...

Listen
Fotbolti.net
Stefán Páls: Hræsnisfullt að þetta komi frá FIFA from 2017-01-23T17:10

Hollenska goðsögnin Marco van Basten starfar nú hjá FIFA en mikla athygli vakti í síðustu viku þegar hann kynnti tíu hugmyndir sínar um að breyta fótboltareglunum. Fótboltaáhugamaðurinn og sagnfræð...

Listen
Fotbolti.net
Sævar Péturs: Vissum að skítkast væri í vændum from 2017-01-23T17:05

KA sendi frá sér umtalaða yf­ir­lýs­ingu í síðustu viku um að samn­ing­ur um sam­starf KA og Þórs í knatt­spyrnu kvenna yrði ekki endurnýjaður. Mikil læti hafa verið fyrir norðan en Sævar Pétursson...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Myndi Sir Alex nota #Pogba? from 2017-01-15T19:10

Hljóðvarpsþátturinn Evrópu-Innkastið snýr aftur eftir frí. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fengu sér sæti eftir að hafa horft á stórleik Manchester United og Liverpool. Farið var yfir l...

Listen
Fotbolti.net
Þórir Hákonar um komandi ársþing og formannskjör from 2017-01-15T07:15

Ársþing KSÍ sem verður haldið í Vestmannaeyjum þann 11. febrúar verður það fréttnæmasta á seinni árum. Geir Þorsteinsson stígur af stóli formanns og tveir hafa staðfest framboð; það eru Björn Einar...

Listen
Fotbolti.net
Hitað upp fyrir stórleik Man Utd og Liverpool from 2017-01-14T13:45

Það er risaslagur í ensku úrvalsdeildinni á morgun þegar Manchester United mætir Liverpool en beðið er eftir leiknum með mikilli eftirvæntingu.

Listen
Fotbolti.net
Garðar Jó: Þegar KR kemur þá segir maður ekki nei from 2017-01-14T13:13

Í gær bárust fréttir af því að framherjinn reyndi, Garðar Jóhannsson, værin genginn í raðir KR. Garðar hætti hjá Fylki eftir síðasta tímabil og gekk til liðs við KFG í 3. deildinni. Hann hefur hin...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Annað fjórðungsuppgjör from 2017-01-07T14:20

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fengu til sín góðan gest við enska hringborðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7.

Listen
Fotbolti.net
Jólakæfan 2016 - Fótboltaárið gert upp from 2016-12-31T14:00

Jólakæfan 2016 var í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu FM 97,7 í dag.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Þeir bestu í enska 2016 from 2016-12-20T17:35

Það er komið að síðasta Evrópu-Innkasti ársins 2016! Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir liðna umferð í ensku úrvalsdeildinni og litu einnig til Spánar, Þýskalands og Frakklands.

Listen
Fotbolti.net
Fótboltafréttir vikunnar með Hödda Magg from 2016-12-17T13:35

Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Hörður Magnússon fóru yfir fótboltafréttir vikunnar í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Föst skot innan og utan vallar from 2016-12-14T23:25

Það er sérstaklega mikil gleði þegar leikið er í enska boltanum í miðri viku. Eftir að leikjum kvöldsins lauk fengu Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz sér sæti og tóku upp Innkast vikunnar.

Listen
Fotbolti.net
Freysi gerir upp viðburðaríkt ár kvennalandsliðsins from 2016-12-12T18:00

Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, var gestur útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X-inu á laugardag. Heimir gerði upp viðburðaríkt ár kvennalandsliðsins 2016 og er hægt að hlusta á þett...

Listen
Fotbolti.net
Formannsumræða og Evrópa gegn Suður-Ameríku from 2016-12-11T21:25

Í spilaranum hér að ofan má heyra brot úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 sem var á dagskrá í gær.

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Tottenham þema með Hjamma og Hödda from 2016-12-10T15:05

Það var mikið stuð við enska hringborðið á X-inu FM 97,7 í dag en þar var Tottenham þema að þessu sinni. Tveir þekktir stuðningsmenn Tottenham mættu í heimsókn, Hörður Ágústsson sem kenndur er við...

Listen
Fotbolti.net
Ragnar Bragi: Hugurinn í Pepsi-deildinni from 2016-12-10T13:23

Víkingur R. styrkti sig til muna í gær þegar samningar náðust við Fylki um félagsskipti Ragnars Braga Sveinssonar úr Fylki yfir í Víking. Ragnar skrifaði undir þriggja ára samning við Víkinga, en ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Tíðindamikil boltahelgi að baki from 2016-12-05T19:15

Evrópu-Innkastið er mætt. Fjallað er um liðna fótboltahelgi að vanda þar sem enski boltinn er í algjöru aðalhlutverki.Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz voru við hljóðnemana og ræddu um lei...

Listen
Fotbolti.net
Gregg Ryder ræðir Newcastle: Klassa ofar en önnur lið from 2016-12-05T17:00

?Kannski er betra að við séum bara í Championship deildinni og vinnum leiki þar frekar en að tapa í hverri viku í úrvalsdeildinni. Núna veit ég hvernig það er að vera stuðningsmaður Mancheter City...

Listen
Fotbolti.net
?Gylfi er 25 milljóna punda virði" from 2016-12-05T14:00

Chris Wathan, blaðamaður hjá Wales Online, segir að Gylfi Þór Sigurðsson nái sínu besta fram hjá Swansea þar sem gífurlega mikil ábyrgð hvílir á honum. Gylfi er potturinn og pannann í sóknarleik S...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Yfirferð úr útvarpsþættinum from 2016-12-03T13:10

Elvar Geir Magnússon, Benedikt Bóas Hinriksson og Magnús Már Einarsson sátu við enska hringborðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag. Farið var yfir gang mála og rýnt í baráttuna...

Listen
Fotbolti.net
Hlustaðu á Heimi gera upp ævintýraár Íslands 2016 from 2016-11-28T12:30

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var gestur útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X-inu á laugardag. Heimir gerði upp ævintýraár Íslands 2016 og er hægt að hlusta á þetta skemmtilega viðtal í spila...

Listen
Fotbolti.net
Bara álit Dalglish sem skiptir máli í þessu vali from 2016-11-28T12:10

Liverpool-goðsögnin Steven Gerrard lagði skóna formlega á hilluna í síðustu viku. Rætt var við Kristján Atla Ragnarsson á kop.is í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu á laugardag.

Listen
Fotbolti.net
Aron Sigurðar: Ætla að pakka næsta tímabili saman from 2016-11-22T16:45

?Eftir fína byrjun á tímabilinu var orðið nokkuð erfitt að vera ekki að spila mikið. Það var mjög gott að ná að enda þetta svona,"sagði Aron Sigurðarson, leikmaður Tromsö, í viðtali í útvarpsþætti ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Leikmenn Arsenal leiddir fyrir dóm from 2016-11-21T22:35

Evrópu-Innkastið snýr aftur úr landsleikjafríi. Fjallað er um liðna fótboltahelgi að vanda þar sem enski boltinn er í algjöru aðalhlutverki.Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz voru við hljóð...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Kári og Raggi gera upp magnað ár from 2016-11-14T19:05

Innkastið, hljóðvarpsþáttur Fótbolta.net, er sendur út frá Möltu að þessu sinni en framundan er vináttuleikur þar annað kvöld. Gestir innkastsins eru varnarmennirnir Kári Árnason og Ragnar Sigurðs...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Jói Berg í ítarlegu viðtali frá Parma from 2016-11-10T17:30

Innkastið, hkjóðvarpsþáttur Fótbolta.net, er sendur út frá Parma á Ítalíu að þessu sinni. Þar eru strákarnir okkar í íslenska landsliðinu að búa sig undir komandi stórleik gegn Króatíu sem verður í...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Leikmenn Man Utd dæmdir from 2016-11-07T18:05

Daníel Geir Moritz og Elvar Geir Magnússon eru umsjónarmenn Innkastsins en þeir fóru yfir boltahelgina. Enski boltinn var í brennidepli að vanda.

Listen
Fotbolti.net
Landsliðsumræða - Hver verður frammi með Jóni Daða? from 2016-11-05T14:10

Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson ræddu komandi landsliðsverkefni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag. Komandi leikur gegn Króatíu var ræddur en vika er í ...

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Lundúnaslagur framundan from 2016-11-05T13:09

Það er ofursunnudagur framundan í enska boltanum en þar ber hæst Lundúnaslagur Arsenal og Tottenham sem verður í hádeginu.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Falldraugurinn strax orðinn hávær from 2016-10-31T23:05

Daníel Geir Moritz og Elvar Geir Magnússon eru tveir í Innkasti vikunnar en þeir fóru yfir boltahelgina. Enski boltinn var plássfrekur í þætti dagsins. Innkastið var tekið upp strax eftir tap Swan...

Listen
Fotbolti.net
Kristófer Sigurgeirs: Hætti ekki alveg í bröndurunum from 2016-10-30T13:00

Kristófer Sigurgeirsson mun á næstu dögum stýra sinni fyrstu æfingu sem þjálfari Leiknis í Breiðholti. Kristófer hætti sem aðstoðarþjálfari Breiðabliks eftir sumarið og var fljótlega ráðinn til Lei...

Listen
Fotbolti.net
Tómas Þór gerðist eigandi allra liða í Pepsi from 2016-10-30T10:00

Brugðið var á leik í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 97,7 en íþróttafréttamaðurinn Tómas Þór Þórðarson gerðist eigandi allra liða Pepsi-deildarinnar.

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Uppgjör umferða 1-9 með góðum gestum from 2016-10-29T14:15

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fengu til sín góða gesti við enska hringborðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7.

Listen
Fotbolti.net
Óli Stefán: Hélt að ég vissi allt from 2016-10-25T16:10

Óli Stefán Flóventsson stýrði Grindavík upp úr Inkasso-deildinni á liðnu tímabili og mun á næsta ári þjálfa í Pepsi-deildinni í fyrsta sinn. Óli var gestur útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X-inu síð...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Djöflar í drullunni og óvæntir hlutir from 2016-10-24T15:15

Daníel Geir Moritz, Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson fóru yfir boltahelgina í hljóðvarpsþættinum Innkastið en þátturinn er á dagskrá vikulega. Hlustaðu í spilaranum hér að ofan.

Listen
Fotbolti.net
Hvernig hefur gengið hjá okkar mönnum í Noregi? from 2016-10-24T06:00

Aðeins tvær umferðir eru eftir af norsku úrvalsdeildinni en útvarpsþátturinn Fótbolti.net fékk Andra Júlíusson til að fara yfir hvernig tímabil íslensku leikmennirnir hafa átt. Þrír Íslendingar sp...

Listen
Fotbolti.net
Kjartan Henry: Þjálfarinn hlær og öskrar allan daginn from 2016-10-23T20:10

Nýliðar Horsens í dönsku úrvalsdeildinni hafa verið að gera góða hluti og eru í sjötta sæti af fjórtán eftir fjórtán umferðir. Með liðinu spilar íslenski sóknarmaðurinn Kjartan Henry Finnbogason en...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Leiðindi í Liverpool from 2016-10-17T22:23

Daníel Geir Moritz, Elvar Geir Magnússon og Ingólfur Sigurðsson tóku upp Innkastið eftir leik Liverpool og Manchester United í kvöld. Hlustaðu í spilaranum hér að ofan.

Listen
Fotbolti.net
Næsta U21-landslið? from 2016-10-17T19:00

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu um næstu kynslóð U21-landsliðsins í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 síðasta laugardag.

Listen
Fotbolti.net
Farið yfir einkunnir íslensku landsliðsmannana from 2016-10-15T14:15

Fótbolti.net er með sérstaka einkunnagjöf eftir alla landsleiki Íslands. Nú þegar þremur leikjum er lokið í undankeppninni fóru Elvar Geir og Tómas Þór yfir meðaleinkunnir leikmanna.

Listen
Fotbolti.net
?Ekki raunhæft að stefna beint til Evrópu" from 2016-10-15T14:10

KA-menn eru byrjaðir að undirbúa sitt fyrsta tímabil í efstu deild síðan 2004. Útvarpsþátturinn Fótbolti.net heyrði í framkvæmdastjóra KA, Sævari Péturssyni, í dag og ræddi við hann um leikmannama...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - ?Guð minn góður hvað hann var góður" from 2016-10-09T21:45

Það er komið að fimmta þætti Evrópu-Innkastsins þetta tímabilið en þátturinn er með óhefðbundnu sniði þar sem landsleikjaveisla er í gangi. Elvar Geir Magnússon, Daníel Geir Moritz og Tryggvi Guðm...

Listen
Fotbolti.net
Hjörvar velur þá bestu og mestu vonbrigðin í Pepsi from 2016-10-09T11:40

Hjörvar Hafliðason sparkspekingur mætti í útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í gær og gerði upp Pepsi-deildina á skemmtilegan hátt.

Listen
Fotbolti.net
Hjörtur Hermanns: Ekki að fela okkur á bak við afsakanir from 2016-10-08T13:46

?Það er náttúrulega bara spenningur í loftinu,"sagði Hjörtur Hermannsson, fyrirliði U21 árs landsliðs Íslands, í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net nú áðan. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þ...

Listen
Fotbolti.net
Landsliðshringborð með Bjössa Hreiðars from 2016-10-08T12:44

Elvar Geir Magnússon, TómasÞórÞórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson sátu við hressandi landsliðshringborðá X-inu FM 97,7...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Tryggvi Guðmunds gerir upp lygilegan leik from 2016-10-06T21:44

Ísland vann ótrúlega dramatískan sigur gegn Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Á 90. mínútu var Ísland undir í leiknum en tvö mörk í uppbótartíma snéru dæminu algjörlega við.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Klukkan er gleði í Liverpool from 2016-10-03T21:10

Það er komið að fjórða þætti Evrópu-Innkastsins þetta tímabilið en fótboltahelgin er gerð upp. Við erum að keyra inn í landsleikjahlé en gerum upp helgina í enska boltanum ásamt því að kíka til Spá...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Lokaumferðin og lið ársins from 2016-10-02T16:35

Pepsi-deild karla lauk í gær. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson skoðuðu lokaumferðina í Innkastinu. Þá var farið yfir lið ársins sem opinberað var í dag.

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-kryddsíld útvarpsþáttar Fótbolta.net from 2016-10-01T13:35

Það er lokadagurí Pepsi-deildinnií dag og afþví tilefni er hátíðarútgáfa afútvarpsþættinum Fótbolti.ne...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-umræða: Gleði og vonbrigði í leikslok from 2016-10-01T13:30

Inkasso-deildinni lauk fyrir viku síðan en í útvarpsþættinum Fótbolti.net var deildin gerð upp á snarpan hátt. Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson fóru yfir valið á l...

Listen
Fotbolti.net
Vinir í leikskóla og eru Íslandsmeistarar saman from 2016-09-28T13:30

Böðvar Böðvarsson og Kristján Flóki Finnbogason, leikmenn FH, hafa verið miklir vinir síðan í leikskóla. Í dag eru þeir Íslandsmeistarar saman en þeir voru gestir í útvarpsþættinum Fótbolti.net síð...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Hátíð hjá Wenger og Fáskrúðsfirðingum from 2016-09-26T23:30

Það er komið að þriðja þætti Evrópu-Innkastsins þetta tímabilið en fótboltahelgin er gerð upp. Í þessum þætti er enski boltinn í brennidepli fyrri hlutann en í þeim síðari er íslenski boltinn til u...

Listen
Fotbolti.net
Gummi Steinars skoðar spennandi 21. umferð from 2016-09-24T19:30

Næst síðasta umferð Pepsi-deildar karla fer fram á morgun en allir leikirnir verða á sama tíma. Það er spennandi umferð framundan en Guðmundur Steinarsson rýndi í umferðina með Elvari og Tómasi í ú...

Listen
Fotbolti.net
Addó: Erum tilbúnir fyrir skrefið upp from 2016-09-24T12:23

Lokaumferð 2. deildar karla fer fram í dag. Það verða hátíðarhöld í Breiðholtinu þar sem ÍR-ingar fá bikarinn fyrir sigur í deildinni eftir leik gegn Aftureldingu. ÍR hefur verið í 2. deild síðan ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Agabönn, Evrópa og þjálfaramál from 2016-09-20T15:00

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson gera upp 20. umferð Pepsi-deildarinnarí hljóðvarpsþættinum Innkastiðþ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Mourinho-basl og besta lið heims from 2016-09-19T13:00

Það er komið að öðrum þætti Evrópu-Innkastsins þetta tímabilið en fótboltahelgin er gerð upp þar sem enski boltinn er í aðalhlverki.

Listen
Fotbolti.net
Bestur í 19. umferð: Býst við að fara aftur út eftir tímabilið from 2016-09-17T14:16

?Ég hef kannski ekki beint svarið við því hver ástæðan er, svona fór þetta bara, en ég á eitt ár eftir og ég býst við því að ég fari aftur út eftir tímabilið,"sagði Árni Vilhjálmsson, framherji Bre...

Listen
Fotbolti.net
Lið 19. umferðar: Toppliðin áberandi from 2016-09-17T14:00

Efstu þrjú liðin í Pepsi-deildinni skipa stóran sess í úrvalsliði umferðarinnar að þessu sinni. Arnar Grétarsson er þjálfari umferðarinnar eftir 3-0 útisigur Breiðabliks á Val. Árni Vilhjálmsson ...

Listen
Fotbolti.net
EM-partí úr útvarpinu - Sif, Berglind og Guðbjörg from 2016-09-17T13:12

Íslenska kvennalandsliðið tryggði sérí gær sætií lokakeppni Evrópumótsins. Stelpurnar hafaþó ekki náð markm...

Listen
Fotbolti.net
Kristján Atli gerir upp leik Chelsea og Liverpool from 2016-09-17T12:25

Kristján Atli Ragnarsson á vefsíðunni kop.is var á línunni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag. Hann fór yfir 2-1 útisigur Liverpool gegn Chelsea ásamt Elvari og Tómasi.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Fallfnykur og Stjörnuströggl from 2016-09-14T15:00

19. umferð Pepsi-deildarinnar fer fram á einu bretti á morgun en óhætt er að segja að fallbaráttan sé orðin galopin. Í Innkastinu er umferðin skoðuð af fréttariturum Fótbolta.net. Elvar Geir Magnú...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Fyrsta Evrópuferð tímabilsins from 2016-09-12T22:35

Það er komið að fyrsta þætti Evrópu-Innkastsins þetta tímabilið. Síðasta tímabil var einblínt á Meistaradeildina en nú eru nýjar áherslur og þátturinn er á dagskrá vikulega, í upphafi nýrrar vinnuv...

Listen
Fotbolti.net
Matti Villa: Eiginlega of létt from 2016-09-11T15:30

Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg hafa algjöra yfirburði í norsku úrvalsdeildinni en liðið náði þó ekki að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Rosen...

Listen
Fotbolti.net
Guðmann: Annar hver maður var grátandi from 2016-09-11T13:00

?Þetta hefur verið hrikalega skemmtilegt sumar,"segir varnarmaðurinn Guðmann Þórisson en hann hefur verið lykilmaður í liði KA á Akureyri sem trónir á toppi Inkasso-deildarinnar. Guðmann var í viðt...

Listen
Fotbolti.net
Tryggvi Páll gerir upp leik United og City from 2016-09-10T13:42

Hádegisleikurinn í enska boltanum var stórleikur Manchester United og Manchester City. Þar unnu gestirnir í City 2-1 sigur. Fótbolti.net fékk Tryggva Pál Tryggvason á raududjoflarnir.is til að ger...

Listen
Fotbolti.net
Gummi Steinars rýnir í komandi leiki í Pepsi from 2016-09-10T13:00

Guðmundur Steinarsson, sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolti.net, fór yfir 18. umferðina í Pepsi-deildinni í dag. Umferðin hefst í dag með tveimur leikjum. Guðmundur ræddi við Elvar Geir og Tómas...

Listen
Fotbolti.net
Óli Kristjáns: Mér líður betur í þessum klúbb from 2016-09-05T11:30

Randers hefur byrjað vel í dönsku úrvalsdeildinni undir stjórn Ólafs Kristjánssonar. Eftir sjö umferðir er Randers með 14 stig, stigi á eftir toppliði Bröndby. Ólafur var í löngu viðtali í útvarp...

Listen
Fotbolti.net
Oliver Sigurjóns: 1-0 ljótur sigur var sanngjarn from 2016-09-03T19:25

Oliver Sigurjónsson, leikmaður Breiðabliks og U-21 árs liðs Íslands spjallaði við Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson í útvarpsþætti Fótbolta.net í dag. Hann talaði um 1-0 sigur liðsi...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Ástríðubolti í Championship from 2016-08-30T14:00

Keppni í ensku Championship deildinni er hafin en langt og strangt tímabil er framundan þar. Gunnar Sigurðarson og Viðar Ingi Pétursson eru miklir áhugamenn um Championship deildina. Þeir ræddu v...

Listen
Fotbolti.net
Tómas Ingi vill sjá breytingar á reglum um erlenda leikmenn from 2016-08-29T15:15

Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari U21 árs landsliðs karla, vill sjá reglur til að fækka erlendum leikmönnum í Pepsi-deildinni. Tómas Ingi telur að ungir leikmenn séu að tapa alltof miklum spil...

Listen
Fotbolti.net
Kristinn Freyr: Ég er skapstór og tapsár from 2016-08-28T13:40

Kristinn Freyr Sigurðsson, miðjumaður Vals, hefur verið á miklu flugi í Pepsi-deildinni og sú staðreynd að hann hefur verið fimm sinnum í röð í úrvalsliði umferðarinnar segir sitt. Kristinn kom í s...

Listen
Fotbolti.net
Kristján Atli gerir upp leik Spurs og Liverpool from 2016-08-27T13:50

Hádegisleikurinn í enska boltanum var viðureign Tottenham og Liverpool. Leikurinn endaði 1-1. Fótbolti.net fékk Kristján Atla Ragnarsson á kop.is til að gera leikinn upp.

Listen
Fotbolti.net
Gummi Steinars rýnir í komandi umferð í Pepsi from 2016-08-27T12:25

Guðmundur Steinarsson er sérfræðingur útvarpsþáttar Fótbolta.net í Pepsi-deild karla. Guðmundur var á línunni í hádeginu og rýndi í komandi leiki í deildinni en 17. umferðin hefst í dag.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Game Over í Pepsi from 2016-08-23T12:05

Leikirnir sex sem voru í 16. umferf eru skoðaðir í hljóðvarpsþættinum Innkastið. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Ingólfur Sigurðsson voru við hljóðnemana að þessu sinni.

Listen
Fotbolti.net
Umræða um EM-framlagið í útvarpinu from 2016-08-22T16:30

Mikil umræða hefur skapast um EM-framlagið sem félög landsins fengu eftir árangur íslenska landsliðsins í fótbolta.

Listen
Fotbolti.net
Eyjólfur Héðins: Mætti með samviskubit hvern einasta dag from 2016-08-22T14:40

Eftir erfiða baráttu við meiðsli síðustu ár er Eyjólfur Héðinsson kominn á gott ról og hefur byrjað síðustu þrjá leiki í Pepsi-deildinni. Ljóst er að margir hefðu gefist upp í sömu stöðu og Eyjólfu...

Listen
Fotbolti.net
Freyr Alexandersson við Pepsi-hringborðið from 2016-08-21T17:10

Freyr Alexandersson sat við Pepsi-hringborðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í gær. Hlustaðu á upptöku af yfirferðinni í spilaranum hér að ofan.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Of margir leiðinlegir leikir from 2016-08-16T13:00

Fjórum leikjum í 15. umferð Pepsi-deildar karla er lokið en þeir eru skoðaðir í hljóðvarpsþættinum Innkastið. Íþróttafréttamennirnir Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson v...

Listen
Fotbolti.net
Bikarúrslitin - Heyrðu í aðstoðarþjálfurunum á leikdegi from 2016-08-13T12:25

Bikarúrslitaleikur karla fer fram á Laugardalsvelli í dag. Ríkjandi bikarmeistarar í Val og ÍBV eigast við klukkan 16.

Listen
Fotbolti.net
Enska Innkastið - Manchester City from 2016-08-11T16:30

Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á laugardaginn og Fótbolti.net er þessa dagana að hita upp fyrir deildina.

Listen
Fotbolti.net
Enska Innkastið - Chelsea from 2016-08-11T14:00

Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á laugardaginn og Fótbolti.net er þessa dagana að hita upp fyrir deildina.

Listen
Fotbolti.net
Enska Innkastið - Manchester United from 2016-08-11T11:00

Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á laugardaginn og Fótbolti.net er þessa dagana að hita upp fyrir deildina.

Listen
Fotbolti.net
Enska Innkastið - Arsenal from 2016-08-10T17:00

Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á laugardaginn og Fótbolti.net er þessa dagana að hita upp fyrir deildina.

Listen
Fotbolti.net
Helgi Kolviðs í útvarpsþættinum: Fór óvænt í þjálfun eftir fótbrot from 2016-08-10T11:45

Helgi Kolviðsson var síðasta föstudag kynntur sem nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands. Hann verður aðstoðarmaður Heimis í komandi undankeppni fyrir HM. Helgi mætti í ítarlegt viðtal í útvarpsþæt...

Listen
Fotbolti.net
Enska Innkastið - Tottenham from 2016-08-10T09:00

Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á laugardaginn og Fótbolti.net er þessa dagana að hita upp fyrir deildina.

Listen
Fotbolti.net
Enska Innkastið - Liverpool from 2016-08-09T15:30

Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á laugardaginn og Fótbolti.net er þessa dagana að hita upp fyrir deildina.

Listen
Fotbolti.net
Steven Lennon: Fékk frekar óhugnaleg skilaboð from 2016-08-08T13:30

?Ég fékk skilaboð þar sem hraunað var yfir mig. Ég fékk skilaboð sem ég vil ekki hafa eftir hérna en voru frekar óhugnaleg,"sagði Steven Lennon, sóknarmaður FH, í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-i...

Listen
Fotbolti.net
Hitað upp fyrir 14. umferð Pepsi með Gumma Steinars from 2016-08-07T10:00

Framundan er 14. umferð Pepsi-deildarinnar en Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Guðmundur Steinarsson hituðu upp fyrir komandi leiki í útvarpsþættinum í gær.Hlustaðu á yfirferðina í spil...

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-umræða úr útvarpsþættinum from 2016-08-06T13:05

Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson ræddu um Inkasso-deildina í útvarpsþættinum í dag. Farið var yfir topp- og botnbaráttuna og síðustu leiki.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Barist á botni og toppi from 2016-08-04T15:00

13. umferð Pepsi-deildarinnar er til umræðu í Innkastinu að þessu sinni. Leikirnir fimm sem voru í gær voru skoðaðir og þá var spáð í spilin fyrir það sem framundan er.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Rýnt í leiki gærdagsins í Pepsi-deildinni from 2016-07-25T14:35

Það var líf og fjör í Pepsi-deildinni í gær en þá fóru fram fimm leikir í 12. umferð deildarinnar. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson voru á leikjunum í gær og ræddu þá...

Listen
Fotbolti.net
Sigurbergur: Léttist um 400 kíló þegar ég opnaði mig from 2016-07-25T12:30

Sigurbergur Elísson var valinn leikmaður umferða 1-11 í Inkasso-deildinni en þessi 24 ára sóknarleikmaður hefur leikið afar vel með Keflvíkingum.

Listen
Fotbolti.net
Umferðir 1-11 gerðar upp: Drauma- og vonbrigðalið from 2016-07-23T18:05

Elvar Geir Magnússon og TómasÞórÞórðarson gerðu upp umferðir 1-11í Pepsi-deild karlaíútvarpsþættinumí dag...

Listen
Fotbolti.net
Jóhann Laxdal: Ég fékk fótbolta þunglyndi from 2016-07-23T14:05

Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar var gestur í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í dag. Hann spjallaði þá við Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon um betra gengi Stjörnunnar undanfarið ...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Lið umferða 1-11 í Inkasso-deildinni from 2016-07-18T15:00

Keppni í Inkasso-deildinni er hálfnuð en 11. umferðin fór fram á laugardaginn. Fótbolti.net hefur valið úrvalslið fyrri umferðar en það má sjá hér að neðan.Davíð Snorri Jónasson, þjálfari hjá Stjö...

Listen
Fotbolti.net
Martin Lund: Ofur ánægður með að ég kom hingað from 2016-07-17T10:00

Daninn Martin Lund Pedersen hefur spilað lykilhlutverk hjá Fjölni í Pepsi-deildinni í sumar og er meðal markahæstu leikmanna deildarinnar. Hann hefur skorað 7 mörk í 10 leikjum. Hlustendur útvarps...

Listen
Fotbolti.net
Glugginn opinn - Pepsi-yfirferð úr útvarpinu from 2016-07-17T08:30

Pepsi-deildin tók nær allt plássið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í gær. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson skoðuðu félagasiptagluggann og hvað liðin hafa gert og þurfa að...

Listen
Fotbolti.net
Gústi Gylfa: Engin spurning að Ingimundur mun blómstra from 2016-07-16T22:00

Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag. Grafarvogsliðið er í öðru sæti Pepsi-deildarinnar en það mætir Breiðabliki á heimavelli sínum á morgun, sunnuda...

Listen
Fotbolti.net
Gummi Steinars fer yfir 11. umferð Pepsi-deildarinnar from 2016-07-16T13:20

Ellefta umferð Pepsi-deildarinnar fer af stað í dag með leik ÍBV og FH. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við Guðmund Steinarsson, sérfræðing útvarpsþáttarins Fótbolti.net um Pepsi...

Listen
Fotbolti.net
EM-Innkastið - Lokaþáttur: Uppgjör með Bjössa Hreiðars from 2016-07-12T15:35

EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net var með í gangi yfir EM í Frakklandi

Listen
Fotbolti.net
Upphitun fyrir úrslitaleik Frakklands og Portúgals from 2016-07-09T14:00

Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta fer fram annað kvöld á Stade de France þegar Frakkland og Portúgal eigast við.

Listen
Fotbolti.net
EM-Innkastið - 15. þáttur: Tómleiki og stolt eftir frábæra lífsreynslu from 2016-07-04T02:15

EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er nær daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Listen
Fotbolti.net
EM-hringborð - Hlustaðu á útvarpsþáttinn from 2016-07-02T13:10

Ísland mætir gestgjöfum Frakklands í París í 8-liða úrslitum EM annað kvöld en hitað var upp fyrir leikinn í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag. Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þór...

Listen
Fotbolti.net
EM-Innkastið - 14. þáttur: Franskur koss from 2016-07-01T15:30

EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er nær daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Listen
Fotbolti.net
EM-Innkastið - 13. þáttur: Utan vallar í Annecy from 2016-06-30T15:20

EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er nær daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Listen
Fotbolti.net
EM-Innkastið - 12. þáttur: Stökkpallur fyrir fleiri en leikmenn from 2016-06-28T21:40

EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er nær daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Listen
Fotbolti.net
EM-Innkastið - 11. þáttur: Fálkaorður framundan from 2016-06-28T01:10

EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er nær daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Listen
Fotbolti.net
EM-Innkastið - 10. þáttur: Gerist eitthvað stórt í Nice? from 2016-06-26T19:15

EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er nær daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Listen
Fotbolti.net
EM-hringborð - Seinni hluti: Enska liðið skoðað from 2016-06-25T13:25

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er sendur út frá Annecy í Frakklandi þar sem íslenska landsliðið hefur sínar bækistöðvar.

Listen
Fotbolti.net
EM-hringborð - Fyrri hluti: Ísland hertekur Frakkland from 2016-06-25T13:20

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er sendur út frá Annecy í Frakklandi þar sem íslenska landsliðið hefur sínar bækistöðvar.

Listen
Fotbolti.net
EM-Innkastið - 9. þáttur: Enska pressan mætt í fjallabæinn from 2016-06-24T11:45

EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er nær daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Listen
Fotbolti.net
EM-Innkastið - 8. þáttur: Sigurvíma í París from 2016-06-23T00:55

EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er nær daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Listen
Fotbolti.net
EM-Innkastið - 7. þáttur: Fólkið í stúkunni öflugra en liðið from 2016-06-21T10:10

EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er nær daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Listen
Fotbolti.net
EM-Innkastið - 6. þáttur: Hvar á stjarnan að spila? from 2016-06-19T20:54

Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður á RÚV, var gestur í EM-Innkastinu að þessu sinni. EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn e...

Listen
Fotbolti.net
EM-Innkastið - 5. þáttur: Svekktir eftir 1-1 tap from 2016-06-18T20:53

EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Listen
Fotbolti.net
EM-hringborð - Seinni hluti: Upphitun fyrir Ungverjaleikinn from 2016-06-18T12:10

Tómas Þór Þórðarson, Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Hörður Snævar Jónsson fengu sér sæti við EM-hringborðið í Frakklandi og tóku upp útvarpsþáttinn Fótbolti.net.

Listen
Fotbolti.net
EM-hringborð - Fyrri hluti: Horft til baka from 2016-06-18T12:00

Tómas Þór Þórðarson, Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Hörður Snævar Jónsson fengu sér sæti við EM-hringborðið í Frakklandi og tóku upp útvarpsþáttinn Fótbolti.net.

Listen
Fotbolti.net
EM-Innkastið - 4. þáttur: Ronaldo landkynning fyrir Ísland from 2016-06-15T22:20

EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Listen
Fotbolti.net
EM-Innkastið - 3. þáttur: Næturrúta eftir svakalegan leik from 2016-06-15T03:00

EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Listen
Fotbolti.net
EM-Innkastið - 2. þáttur: Messi betri en Ronaldo from 2016-06-13T18:30

EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Listen
Fotbolti.net
EM-Innkastið - 1. þáttur: Læti í Frakklandi from 2016-06-12T12:50

EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Listen
Fotbolti.net
Hlustaðu á Pepsi-hringborðið: Freysi gestur from 2016-06-12T08:00

Við biðjumst velvirðingar á því að hljóðið í fyrri hlutanum er ekki upp á það besta vegna tæknilegra örðugleika

Listen
Fotbolti.net
EM-hringborð - Tom, Maggi og Hjörvar um Ísland og EM from 2016-06-11T13:30

Nú er hægt að hlusta á ítarlegt EM-hringborð okkar sem spilað var í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Allt í graut í Pepsi-deildinni from 2016-06-06T12:25

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Ingólfur Sigurðsson fengu sér sæti í hádeginu og ræddu um Pepsi-deildina að lokinni 7. umferð.

Listen
Fotbolti.net
Dagný Brynjars: Við erum orðnar svona ógeðslega góðar from 2016-06-05T14:35

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona og leikmaður Portland Thorns í Bandaríkjunum var í spjalli við Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson í Fótbolta.net þættinum á X-inu. Hún var þá á le...

Listen
Fotbolti.net
?Segja að þeir verði tilbúnir og við verðum að treysta því" from 2016-06-05T13:40

Íslenska landsliðið átti vondan leik gegn Noregi í liðinni viku, sínum næst síðasta vináttulandsleik fyrir EM. 3-2 tap var niðurstaðan. Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson ræddu við Kri...

Listen
Fotbolti.net
Sölvi Tryggva um myndina: Fyrsta útgáfa var fjórir klukkutímar from 2016-05-31T18:30

Næstkomandi föstudag verður bíómyndin Jökullinn logar frumsýnd en hún fjallar um leið íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi. Sölvi Tryggvason fylgdi liði Íslands eftir í undankeppni EM. Sölvi v...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Tryggvi Guðmunds skoðar 6. umferðina from 2016-05-31T11:10

Í hljóðvarpsþættinum Innkastið er að þessu sinni rýnt í leiki sjöttu umferðar Pepsi-deildarinnar en umferðinni lauk í gær.

Listen
Fotbolti.net
KR - Valur og aðrir leikir sjöttu umferðar skoðaðir from 2016-05-28T14:00

Liðin sem mættust í bikarúrslitum í fyrra; KR og Valur, eigast við í Pepsi-deildinni annað kvöld. Um er að ræða ansi athyglisverðan leik í sjöttu umferð Pepsi-deildarinnar. Mikil pressa er á KR-in...

Listen
Fotbolti.net
Kristján Guðmunds um úrslitaleik Meistaradeildarinnar from 2016-05-28T13:30

?Auðvitað verður þetta skemmtilegur fótboltaleikur. Þetta eru Madrídarliðin að mætast og það verður ekki minni æsingur en 2014,"sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Leiknis, í útvarpsþættinum Fótbo...

Listen
Fotbolti.net
Heimir Guðjóns: Mourinho lofað alvöru leikmönnum from 2016-05-28T12:30

?Mourinho hefur sýnt það að hann þarf ekki langan aðlögunartíma til að koma sínum hugmyndum á framfæri,"segir Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH. Heimir ræddi í útvarpsþættinum Fótbolt...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Elvar og Ingólfur ræða Pepsi-deildina from 2016-05-24T12:05

Í hljóðvarpsþættinum Innkastið er að þessu sinni rýnt í leiki fimmtu umferðar Pepsi-deildarinnar en umferðinni lauk í gær.

Listen
Fotbolti.net
Sigurður Grétar: Myndi ekki flokka mig sem listamann from 2016-05-22T15:20

Sigurður Grétar Benónýsson, sóknarmaður ÍBV, hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í upphafi tímabils. Hann hefur skorað tvö mörk í fyrstu þremur umferðunum en þetta eru fyrstu leikir þess...

Listen
Fotbolti.net
Bikarúrslitaupphitun og tímabil Liverpool gert upp from 2016-05-21T13:35

Crystal Palace og Manchester United mætast í úrslitaleik enska FA-bikarsins klukkan 16:30 í dag á Wembley.

Listen
Fotbolti.net
Byrjun Inkasso-deildarinnar skoðuð - Harka og fjör from 2016-05-21T13:05

Inkasso-deildin, 1. deild karla, er fariná fulla ferð. Leikir 3. umferðarinnar voru skoðaðiríútvarpsþættinum Fótbolti.netá X-inu&iacut...

Listen
Fotbolti.net
Hressandi Pepsi-yfirferð með Gumma Steinars from 2016-05-21T12:35

Það verður hart barist á Akranesi í dag þegar ÍA og Fylkir mætast á Skaganum. Með þeim leik hefst fimmta umferð Pepsi-deildarinnar.

Listen
Fotbolti.net
Baldur Sig: Sýni KR virðingu í fyrsta leik from 2016-05-16T15:00

?Frá því að ég kom í klúbbinn hefur verið tekið vel á móti mér. Ég vissi það þegar ég kom í Stjörnuna eftir vonbrigðatímabilið í fyrra myndu þeir leggja allt í sölurnar og vera andlega klárir í þet...

Listen
Fotbolti.net
Þorsteinn Joð matreiðir EM: Þetta er þjóðarútkall from 2016-05-16T11:40

Sjónvarpsmaðurinn reynslumikli Þorsteinn Joð Vilhjálmsson sér um að matreiða Evrópumót landsliða heim í stofu Íslendinga í sumar. Nú er tæplega mánuður í að Ísland leikur sinn fyrsta leik á mótinu.

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-umræða með Elvari, Tómasi og Gumma Steinars from 2016-05-14T12:45

Hraðmótið í Pepsi-deildinni er í fullum gangi og spilað þétt um þessar mundir. Þriðja umferðin var leikin á fimmtudag og föstudag en sú fjórða verður strax á mánudag og þriðjudag.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Risa umferð framundan í Pepsi from 2016-05-11T15:00

Það er mjög áhugaverð umferð framundan í Pepsi-deildinni en Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson fara yfir leikina í Innkastinu með Benedikt Bóas Hinrikssyni.

Listen
Fotbolti.net
Enska hringborðið - Verðlaunaafhending tímabilsins from 2016-05-08T11:10

Leicester lyfti Englandsmeistarabikarnum í gær en fyrr um daginn var enska hringborðið á dagskrá. Elvar Geir, Tómas Þór og Magnús Már gerðu upp tímabilið

Listen
Fotbolti.net
Inkasso-hringborðið: Öll lið 1. deildar skoðuð from 2016-05-07T13:23

Boltinn er byrjaður að rúlla í 1. deild karla, Inkasso-deildinni. Rætt var um deildina í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag.

Listen
Fotbolti.net
Gummi Steinars skoðar 2. umferð Pepsi-deildarinnar from 2016-05-07T12:30

Sérfræðingurinn Guðmundur Steinarsson fór yfir 2. umferð Pepsi-deildarinnar í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag. Umferðin hefst í dag.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Fyrsta umferð í Pepsi með TG9 from 2016-05-03T10:40

Hljóðvarpsþátturinn Innkastið verður á dagskrá í kringum Pepsi-deildina í sumar en í þessu fyrsta Pepsi-Innkasti var farið yfir fyrstu umferð deildarinnar.

Listen
Fotbolti.net
Freysi skoðar umferðina: Sér óvænt úrslit í Kópavogi from 2016-05-01T09:30

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari og fyrrum þjálfari Leiknis, mætti í útvarpsþáttinn Fótbolti.net og fór yfir fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar með Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússy...

Listen
Fotbolti.net
Haukur Páll mætti og tók Tíuna: McManaman hetjan from 2016-05-01T08:00

Haukur Páll Sigurðsson, miðjumaður og fyrirliði Vals, mætti í heimsókn í útvarpsþáttinn Fótbolti.net í gær en Pepsi-deildin hefst í dag með fjórum leikjum. Valur mætir Fjölni í leik sem hefst kluk...

Listen
Fotbolti.net
?Fáránleg tilhugsun að Leicester tryggi titilinn á Old Trafford" from 2016-04-30T15:10

Rætt var um enska boltann í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag. Sérstaklega var rætt um leik Manchester United og Leicester en með sigri í þeim leik innsiglar Leicester enska meistaratitil...

Listen
Fotbolti.net
Guðmann: Ég og Heimir töluðum saman eins og menn from 2016-04-30T12:13

?Ég er gífurlega spenntur fyrir sumrinu með KA. Það var orðið þannig að ég var ekki inni í myndinni hjá Heimi (Guðjónsson) fyrir byrjunarliðssæti. Ég þarf að virða það, Heimir er góður þjálfari. ...

Listen
Fotbolti.net
Pepsi-hringborðið: Öll liðin tólf skoðuð from 2016-04-28T11:40

Það er vika í að flautað verði til leiks í Pepsi-deildinni. Í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag var hitað upp fyrir deildina við Pepsi-hringborðið sem heyra má í heild sinni í spi...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Meistaradeildin: Allt í járnum from 2016-04-27T23:30

Fyrri leikir undanúrslita Meistaradeildar Evrópu eru að baki en þeir voru til umræðu í hljóðvarpsþættinum Innkastið. Manchester City og Real Madrid gerðu markalaust jafntefli í gær en í kvöld vann...

Listen
Fotbolti.net
Heimir Guðjóns: Ekkert til í þessu sem Óli Jó sagði from 2016-04-25T13:45

Fótbolti.net spáir því að FH-ingar verði Íslandsmeistarar annað árið í röð. ?Þetta kemur bæði og á óvart. Það eru mörg lið búin að styrkja sig. KR, Stjarnan, Breiðablik, Valur og Víkingur hafa...

Listen
Fotbolti.net
Rúnar Páll: Það verður alltaf einhver óánægður from 2016-04-25T11:45

?Við erum með ágætis hóp og höfum styrkt okkur ágætlega. Það er fín blanda af ungum og reyndum leikmönnum og við erum bjartsýnir á tímabilið. Það þarf að hafa mikið fyrir því að ná árangri og við e...

Listen
Fotbolti.net
Bjarni Guðjóns: Líður betur með hópinn núna from 2016-04-22T15:00

?Við ætlum okkur meiri hluti en 3. sætið,"segir Bjarni Guðjónsson þjálfari KR um spá Fótbolta.net. KR endaði í 3. sæti í Pepsi-deildinni í fyrra og Fótbolti.net spáir liðinu sama sæti í ár.

Listen
Fotbolti.net
Arnar Grétars: Erum með ákveðna launaflokka from 2016-04-21T10:45

?Frammistaða okkar í vetur hefur ekki verið nógu góð og við höfum ekki spilað vel. Þetta kemur mér því alls ekki á óvart,"segir Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks en liðinu er spáð 4. sæti í P...

Listen
Fotbolti.net
Óli Jó: Eigum ekki séns í FH, KR og Stjörnuna from 2016-04-20T14:45

?Spáin kemur ekki á óvart. Ég held að þetta sé mjög eðlilegt,"segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, um spá Fótbolta.net en þar er liðinu spáð 5. sæti í sumar. ?Við þurfum að setja okkur markmi...

Listen
Fotbolti.net
Milos: Lofa því að við verðum í topp þremur í haust from 2016-04-20T09:45

?Ég átti von á því að við myndum vera í miðjunni því fyrstu fimm sætin eru frátekin. Þetta kemur mér ekki á óvart,"sagði Milos Milojevic, þjálfari Víkings R., eftir að honum var tilkynnt að liðinu...

Listen
Fotbolti.net
Ejub: Hjálpum leikmönnum sem hafa verið í vandræðum from 2016-04-19T16:10

Nýliðarnir í Víkingi Ólafsvík eru í ellefta sæti í spá fyrir Pepsi-deildina. Þeir voru í æfingaferð á Spáni þegar lið þeirra var kynnt en þjálfarinn, Ejub Purisevic, heimsótti skrifstofu Fótbolta.n...

Listen
Fotbolti.net
Hemmi Hreiðars: Verð silkislakur á hliðarlínunni í sumar from 2016-04-19T14:45

?Stefnan er alltaf sett á að bæta spilamennskuna og sjá hvert það fer með okkur,"segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, um spá Fótbolta.net en liðinu er spáð 7. sæti í Pepsi-deildinni í sumar.

Listen
Fotbolti.net
Bjarni Jó: Oft kærusturnar sem stoppa þetta from 2016-04-19T11:00

?Þetta er ekkert óeðlilegt. Þetta er svipuð staða og menn enduðu í fyrra. Fótbolta.net mótið hressti aðeins upp á sálarlífið og trú manna á að við getum náð aðeins betri árangri en í fyrra,"segir...

Listen
Fotbolti.net
Gústi Gylfa: Þetta mót verður eins og enska deildin from 2016-04-18T14:45

?Það eru miklar mannabreytingar hjá okkur í ár. Við höfum misst 7-8 leikmenn og fengið aðra í staðinn. Það verður áskorun að búa til gott lið út úr þessu,"sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Fjölni...

Listen
Fotbolti.net
Gummi Ben: Gæsahúð þegar þú talar um fótbolta við Wenger from 2016-04-16T14:20

Guðmundur Benediktsson mætti í útvarpsþáttinn Fótbolti.net í hádeginu í dag og ræddi við Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon um enska boltann.

Listen
Fotbolti.net
Gulli Jóns: Fólk á Akranesi vill þetta from 2016-04-15T13:45

?Við höfum verið að spila ágætlega í vetur en blaðamenn Fótbolta.net horfa örugglega í að við höfum ekki fengið risa liðsstyrk. Ég held að við getum að mörgu leyti farið undir radarinn,"segir Gunn...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Meistaradeildin: Rosalegur Ronaldo from 2016-04-13T21:45

Fjallað er um seinni leiki 8-liða úrslita Meistaradeildarinnar í hljóðvarpsþættinum Innkastið. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz eru með Innkast um Meistaradeildina í hverri leikviku keppn...

Listen
Fotbolti.net
Grétar Sigfinnur: Menn finna blóðbragðið from 2016-04-12T13:00

Varnarmaðurinn reyndi Grétar Sigfinnur Sigurðarson gekk í raðir Stjörnunnar í vetur eftir sigursæl ár hjá KR. Grétar kom í heimsókn í útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X-inu á laugardag síðasta laugard...

Listen
Fotbolti.net
Grobbelaar: Staða Liverpool undir stjórn Klopp mjög góð from 2016-04-12T10:45

Bruce Grobbelaar var aðalmarkvörður Liverpool í þrettán ár og varð sex sinnum Englandsmeistari með liðinu, bikarmeistari þrívegis og Evrópumeistari einu sinni. Grobbelaar var hér á landi á vegum Li...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Meistaradeildin: Hallur Halls um Man City from 2016-04-06T21:40

Fjallað er um fyrri leiki 8-liðaúrslita Meistaradeildarinnarí hljóðvarpsþættinum Innkastið. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz...

Listen
Fotbolti.net
Gregg Ryder: Markmið að koma Þrótti í Evrópukeppni á næstu árum from 2016-04-04T15:40

?Ég er sannfærður um að við munum gera vel, þvert gegn því sem veðbankar segja,"sagði Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, í mjög skemmtilegu viðtali við Tómas Þór Þórðarson í útvarpsþættinum Fótbolti.ne...

Listen
Fotbolti.net
Hvaða 23 leikmenn fara með Frakklands? from 2016-04-03T09:30

Íslenska landsliðið var til umræðu í útvarpsþættinum Fótbolti.net í gær eins og oft áður. Rætt var um hvaða 23 leikmenn verða í lokahópnum sem fer til Frakklands og litið á landsleikinn gegn Grikkl...

Listen
Fotbolti.net
Kristján Guðmunds um landsliðið: Gleðina vantaði from 2016-03-26T16:40

Íslandi gengur erfiðlega að vinna vináttulandsleiki en síðasta fimmtudagskvöld tapaðist leikurinn gegn Dönum í Herning 2-1. Kristján Guðmundsson, þjálfari Leiknis, fór yfir leikinn með Tómasi og El...

Listen
Fotbolti.net
Arnór Ingvi: Er með sjálfstraustið í botni from 2016-03-26T14:03

?Þetta var kannski ekki okkar besti leikur, en það var sætt að setja eitt í lokin,? sagði Arnór Ingvi Traustason í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Arnór Ingvi skoraði mark Íslands í 2-1 ta...

Listen
Fotbolti.net
Fréttir vikunnar: Cruyff, Johnson, landsleikir og fleira from 2016-03-26T12:35

Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon fóru yfir helstu fótboltafréttir vikunnar í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu en yfirferðina má heyra í spilaranum hér að neðan.

Listen
Fotbolti.net
Gulli Gull: Vonaði að Stjáni Finnboga myndi spila illa from 2016-03-21T15:30

Reynsluboltinn Gunnleifur Gunnleifsson er í íslenska landsliðshópnum sem mættur er til Danmerkur að undirbúa sig undir vináttuleiki gegn Dönum og Grikkjum. Fjórir markverðir eru í hópnum og er Gun...

Listen
Fotbolti.net
Pálmi Rafn: Þetta er engin vinsældakeppni from 2016-03-21T14:00

Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður KR, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu síðasta laugardag en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Pálmi kom heim úr at...

Listen
Fotbolti.net
EM-hringborðið: Hvað er hægt að lesa í landsliðshópinn? from 2016-03-19T14:23

Hverjir eru úr leik í baráttunni um sæti í EM-hópnum fyrir sumarið? Hvað er hægt að lesa í landsliðshópinn sem kynntur var í gær?

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Meistaradeildin: Dramatík og gervidráttur from 2016-03-16T22:50

Það var boðið upp á mikla dramatík í Meistaradeildinni þessa leikvikuna.

Listen
Fotbolti.net
Freysi: Skipinu beint til Hollands og ná árangri þar from 2016-03-13T10:00

?23 leikmenn fengu að byrja leik hjá okkur á þessu móti. Ég held að það hafi tekist að láta alla fá stórt hlutverk í leikjunum. Það var fullt af mjög skemmtilegum og jákvæðum svörum og við erum kom...

Listen
Fotbolti.net
Þeir sem eiga ekki að klikka í Pepsi-deildinni from 2016-03-12T22:40

Í Fréttablaðinu í morgun birtist úttekt Tómasar Þórs Þórðarsonar og Óskars Ófeigs Jónssonar á þeim leikmönnum sem lið Pepsi-deildarinnar hafa fengið til sín.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Meistaradeildin og Liverpool - Man Utd from 2016-03-09T22:35

Annað árið í röð sló PSG lið Chelsea úr leik í Meistaradeild Evrópu en franska stórliðið vann 2-1 sigur á Stamford Bridge í kvöld og samtals 4-2 sigur í einvíginu.

Listen
Fotbolti.net
Landsliðshringborð - Hvernig er B-lið Íslands? from 2016-03-07T13:15

Íslendingar halda áfram að telja niður í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi í sumar, fyrsta stórmótið sem Ísland tekur þátt í.

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Gríðarlega áhugavert kvöld í enska from 2016-03-02T11:35

Það er mjög áhugavert kvöld framundan í ensku úrvalsdeildinni en Tottenham á möguleika á að komast á toppinn. Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson fara yfir leiki kvöldsins í hljóðvarpsþæt...

Listen
Fotbolti.net
Innkastið - Kristján Finnboga: Langaði ekki að verða markvörður from 2015-11-02T13:00

Kristján Finnbogason ákvað í síðustu viku að leggja skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 26 ár eru síðan Kristján spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik en síðan þá hefur hann orðið sjö...

Listen