BÁN: Fyrsti útisigur á KR í 40 ár - Afi reiður og Bjössi sýslumannssonur - a podcast by Fotbolti.net

from 2021-05-09T19:32

:: ::

Boltinn á Norðurlandi er mjög þéttur þenann sunnudaginn, fimm símtöl, púlsinn tekinn á Húsavík og staðan á Króknum krufin. Þeir Egill Sigfússon, Anton Freyr Jónsson, Nikola Dejan Djuric, Jóhann Kristinn Gunnarsson og Óskar Smári Haraldsson fóru yfir það helsta í þessu öllu saman.

Yfirvaraskegg og Bjössi sýslumannssonr komu við sögu.KA, KF, Völsungur, Dalvík/Reynir og Þór/KA unnu sigra, Tindastóll gerði jafntefli en Þór og Magni töpuðu í miklum markaleikjum.

Það eru þeir Aksentije Milisic og Sæbjörn Steinke sem stýra þættinum og hann er í boði PSA Studios, Kaffið.is og Vamos sem opnar á miðvikudag!

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net