Barcelona á gjörgæslu en hættir ekki að kaupa - Hvað er í gangi? - a podcast by Fotbolti.net

from 2022-08-03T12:40

:: ::

Barcelona er með skuldir upp á 1,3 milljarð evra en hefur samt einhvern veginn tekist að kaupa leikmenn fyrir mikið meira en 100 milljónir evra í sumar.

Þetta sögufræga félag hefur tekið vafasamar ákvarðanir á síðustu árum og kórónuveirufaraldurinn lék þá grátt.Þrátt fyrir þessa slæma stöðu á ekki að leggjast niður, það á að spýta í lófana. En hvernig hefur félagið tök á því? Og er það virkilega góð ákvörðun?

Við fengum Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóra greiningar hjá Íslandsbanka, til þess að fara yfir málin hjá Barcelona í sérstökum hlaðvarpsþætti í dag.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net