Enski boltinn - Everton, Newcastle og vondir stórleikir - a podcast by Fotbolti.net

from 2021-03-01T12:03

:: ::

Hlaðvarpsþátturinn ?Enski boltinn"er á sínum stað í dag en þar er farið yfir helstu atriði helgarinnar í enska boltanum.

Jón Júlíus Karlsson, stuðningsmaður Newcastle, og Viðar Guðjónsson, stuðningsmaður Everton, eru gestir vikunnar en rætt var ítarlega um þeirra lið sem og leiki helgarinnar í enska boltanum.Meðal efnis: Everton orðið ítalskara, léttara yfir Gylfa, færri stuðningsmenn gagnrýna Gylfa, Rabiot og Aarons á leiðinni?, Bruce heppinn með áhorfendabann, Joelinton ein verstu kaup sögunnar, Jonjo Shelvey pirrandi leikmaður, úrslitaleikur um fall í vor?, æfingaleikjastemning, neikvætt upplegg Manchester United, óskiljanlegar vítaspyrnureglur, forgjöfin hjá Gareth Bale, meiðslahrina Liverpool, tuttugu sigurleikir City, ótrúlegt atvik hjá Brighton og margt fleira.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net