Enski boltinn - Nuno sparkað, Ramsdale lygasagan og kraftaverk Moyes - a podcast by Fotbolti.net

from 2021-11-01T15:24

:: ::

Tíundu umferðinni í enska boltanum lýkur í kvöld með viðureign Wolves og Everton.

Þeir Andri Geir Gunnarsson úr hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá og Arnar Laufdal Arnarsson, annar af umsjónarmönnunum Ungstirnanna, ræddu um það helsta í umferðinni.Í upphafi þáttar var hringt í Ingimar Helga Finnsson, stuðningsmann Tottenham, og farið yfir tíðindi dagsins. Andri er stuðningsmaður Barcelona og var spænska félagið til umræðu í lok þáttar.

Arnar er mikill Ajax maður og ræddi um stöðu Donny van de Beek og fleira.Enski boltinn er í boði Domino's.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net