Enski boltinn - Svefntruflanir og Ronaldo á bekknum - a podcast by Fotbolti.net

from 2021-11-29T18:27

:: ::

Níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Leik Burnley og Tottenham var frestað.

Félagarnir Jóhann Már Helgason og Orri Freyr Rúnarsson fara yfir umferðina, Sæbjörn Steinke stýrir þættinum.Byrjað er á viðureign Arsenal og Newcastle og þaðan unnið sig í gegnum umferðina þar til kemur að lokaleiknum, stórleik Chelsea og Manchester United. Jói er Chelsea maður og Orri er United maður og eru málefni liðanna rædd. Hvernig mun Rangnick spila? Verður Ronaldo hafður á bekknum? Er Werner alveg búið spil?

Þátturinn er í boði Domino's.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net