Fantabrögð - 12. umferð - FIFA-aðstoðardómarinn tæklaði loksins VAR umræðuna - a podcast by Fotbolti.net

from 2019-11-12T00:45

:: ::

Í fjarveru Arons var Gylfi settur í þá krefjandi stöðu að stýra þættinum og sjá um alla erfiðisvinnuna. Það gekk eins og það gekk. Gestur hans var enginn annar Davíð Regins, fyrrum Reykjavíkurmeistari frjálsra ungmenna í borðtennis og útvarpsmaður á Áttunni.

Gylfi, sem er að öllum líkindum FIFA-aðstoðardómari ásamt því að vera leikmaður Elliða (sem leikur í 3. deild), ákvað að útskýra VAR fyrir þjóðinni í eitt skipti fyrir öll. Umferðin var nokkuð eftir bókinni, Tammy og Vardy minntu enn einu sinni á hversu lífsnauðsynlegir þeir eru í liði hvers landmanns. Eru City cancelled? Maddison, Martial eða Pulisic? Þurfum við að endurskoða tilvist Kevin De Bruyne í liðunum okkar?

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net