Fótboltafréttir vikunnar - Ísland, Færeyjar og Meistaradeildin - a podcast by Fotbolti.net

from 2018-04-14T14:20

:: ::

Hér má nálgast fyrri hluta útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 þann 14. apríl.

Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir allt það helsta sem er að frétta úr boltanum.Það styttist í Pepsi-deildina og Þróttarar skiptu um þjálfara rétt áður en átökin hefjast í Inkasso-deildinni.

Þá sagði Elvar Geir frá ferð sinni til Færeyja en hann sá tvo leiki með HB, liði Heimis Guðjónssonar og Brynjars Hlöðverssonar, í færeysku deildinni.Einnig var fjallað um undanúrslitadráttinn í Meistaradeild Evrópu, Framunan er viðureign Liverpool og Roma. Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítalska boltann og stuðningsmaður Roma, var á línunni.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net