Heimavöllurinn: Óvænt U-beygja eftir sjö stóra titla í Garðabæ - a podcast by Fotbolti.net

from 2019-01-17T09:00

:: ::

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir hefur verið áberandi í íslenskum fótbolta í rúman áratug. Hún ólst upp hjá Breiðablik en skipti yfir í Stjörnuna fyrir tímabilið 2005. Þar tók hún þátt í ótrúlegum uppgangi félagsins. Spilaði 271 meistaraflokksleiki, flesta með fyrirliðabandið, og vann fjóra Íslandsmeistaratitla og þrjá bikarmeistaratitla. Á þeim tíma spilaði Adda einnig 10 A-landsleiki og fór á láni til Kristianstad í Svíþjóð. Í haust bárust svo óvænt tíðindi úr Garðabænum þegar tilkynnt var um að fyrirliðinn myndi róa á önnur mið. Stuttu síðar var penninn á lofti á Hlíðarenda og Adda er í dag leikmaður Vals.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net