Innkast frá Belgíu - Freysi fer yfir strembið landsliðshaust - a podcast by Fotbolti.net

from 2018-11-18T16:40

:: ::

Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari notaði 45 mínútur af afmælisdeginum sínum í að fara yfir landslðsmálin með Elvari Geir Magnússyni.

Það hefur verið í nægu að snúast síðan Freyr og Erik Hamren tóku við. Úrslitin hafa ekki verið að óskum en Freyr segir að Ísland megi ekki hætta að hugsa stórt og markmiðið sé að komast á EM 2020.Innkastið að þessu sinni var tekið upp á hóteli landsliðsins í Spa í Belgíu en þar fer Freyr yfir fyrstu mánuði hans og Hamren í starfi.

Meðal efnis: Ástæða meiðslahrinunnar, nýtt leikkerfi, ungu leikmennirnir, umdeilt val á Kolbeini, áhrif Arons, það jákvæða og neikvæða við landsliðshaustuð, gagnrýni á samfélagsmiðlum, samvinnan við Hamren, áhrif lykilmanna og fleira.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net