Innkastið - Dýfur og besta vörnin í sögunni - a podcast by Fotbolti.net

from 2019-01-20T18:59

:: ::

23. umferðin í ensku úrvalsdeildinni kláraðist rétt áðan og hlóðu Elvar Geir og Daníel Geir Moritz í nýtt Innkast að því tilefni. Rétt áður en hætt var að taka upp sá Elvar frétt um að Hannes Þór Halldórsson væri á leið í Val og kom það sem þruma úr heiðskýru lofti í þáttinn.

Þá var einnig farið í samkvæmisleik og völdu þeir bestu vörnina í sögu deildarinnar, fjagra manna varnarlínu, og er góð vörn ekki neitt án góðs markvarðar.Meðal efni þáttarins: Dýfa Salah, sterkur sigur Liverpool, Speroni grínkarl, glæsilegt sjálfsmark Digne, Arsenal mikið betra en Chelsea, slakasti leikur United undir stjórn Solskjær en öllum sama, Gylfi jafnar met Eiðs Smára, liðin í fallsætunum falla og gríðarleg barátta um Meistaradeildarsæti.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net