Innkastið - Íslenska blandan breytist en margt jákvætt í kortunum - a podcast by Fotbolti.net

from 2020-11-18T23:15

:: ::

Innkastið eftir tap Íslands gegn Englendingum á Wembley. Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson, Ingólfur Sigurðsson og Magnús Már Einarsson fara yfir sviðið og ræða landsliðsmálin.

Meðal umræðuefna: Frammistaðan gegn Englandi og einkunnir, Hamren og fleiri kveðja, hver verður næsti landsliðsþjálfari?, staða enska landsliðsins, U21 landsliðið á EM.Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net