Ítalski boltinn - Langi armur laganna og lið ársins hingað til - a podcast by Fotbolti.net

from 2021-12-09T22:13

:: ::

Lögreglan hefur á undanförnum dögum heimsótt bæði forseta Sampdoria og höfuðstöðvar Juventus. Hvers vegna? Roma tapar illa gegn Internazionale sem er allt í einu orðið líklegasta liðið til að vinna titilinn og Íslendingaliðið Venezia tapar illa í Veneto-nágrannaslagnu eftir að hafa komist 3-0 yfir. Þetta og fleira í ítalska boltanum, þar sem Íslendingum finnst skemmtilegast að spila.

Ítalski boltinn er hlaðvarpsþáttur sem fjallar einungis um ítalska boltann. Björn Már Ólafsson er umsjónarmaður.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net