Ítalski boltinn - Zlatan sýningin í Derby della Madonnina - a podcast by Fotbolti.net

from 2020-10-20T21:58

:: ::

Í þætti vikunnar verður farið yfir Zlatan showið í Derby della Madonnina, Juventus sem missteig sig djúpt í suðrinu og Napoli sem leit út eins og Atalanta gegn Atalanta. Þá verður líka fjallað um Fabio Quagliarella sem skoraði fyrir Sampdoria um helgina, og á að baki ótrúlegan feril bæði innan vallar sem utan.

Ítalski boltinn er hlaðvarpsþáttur sem fjallar einungis um ítalska boltann. Björn Már Ólafsson mun í vetur gera reglulega þætti þar sem hann fer yfir það sem er að gerast í ítalska boltanum. Verður fjallað um Íslendingana í deildinni, skemmtilegar sögur,rifjaðar upp goðsagnir og svo verða í hverjum þætti veitt veitt hin skemmtilegu verðlaun ?gullna ruslatunnan", eða ?Bidone d'oro".

Ef þú hefur ábendingar eða spurningar, hvort sem það snýr að ítölsku deildinni eða bara ferðalögum um Ítalíu almennt, endilega hafðu þá samband á Twitter við @bjornmaro

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net