Leiðin út - Oliver Sigurjónsson - a podcast by Fotbolti.net

from 2018-07-30T15:00

:: ::

Leiðin út er nýtt podcast hlaðvarpsþáttaröð þar sem rætt er við fótboltamenn sem fóru ungir út í atvinnumennsku.

Sumir eru þar enn, aðrir komu heim og fóru jafnvel aftur út.En hvað voru þeir að gera til að komast út og hvernig voru fyrstu skrefin erlendis?

Viðmælandi þáttarins er Oliver Sigurjónsson.Hann ræðir akademíu Breiðabliks, sjálfstraust, hvernig er best að hefja atvinnumannaferilinn, lífið úti og endurkomuna til Íslands.

Að lokum gefur hann fimmtán ára sjálfum sér ráð áður en hann heldur út í atvinnumennsku.Umsjónarmaður þáttarins er Gylfi Tryggvason.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net