Leiðin út - Orri Sigurður Ómarsson - a podcast by Fotbolti.net

from 2018-08-20T15:00

:: ::

Leiðin út er hlaðvarpsþáttaröð þar sem rætt er við fótboltamenn sem fóru ungir út í atvinnumennsku.

Sumir eru þar enn, aðrir komu heim og fóru jafnvel aftur út. En hvað voru þeir að gera til að komast út og hvernig voru fyrstu skrefin erlendis?Viðmælandi þáttarins er Orri Sigurður Ómarsson.

Orri Sigurður ræðir leiðina út og fyrstu skrefin, yngri landsliðin og hvernig var að koma aftur til Íslands.Í þættinum kom meðal annars fram hvernig hann fagnar sigrum á Breiðablik, af hverju honum fannst KR óspennandi kostur og hversu erfitt var að vinna sig upp hjá AGF.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net