Miðjan - Bjarnólfur var til í að koma nakinn fram fyrir frægðina - a podcast by Fotbolti.net

from 2020-05-06T12:00

:: ::

Bjarnólfur Lárusson var tilbúinn að gera allt fyrir frægðina, meðal annars að koma nakinn fram. Hann var atvinnumaður í Englandi og Skotlandi en sneri svo heim og þótti óheiðarlegur leikmaður sem fékk ótal spjalda. Hann var líka lengi Íslandsmethafi í kúluvarpi. Bjarnólfur er gestur vikunnar í podcastþættinum Miðjan hér á Fótbolta.net.

Meðal efnis:- Stofnaði ráðgjafafyritæki í haust
- Hluthafi í Passion bakaríi- Átti Íslandsmet í kúluvarpi í áratug
- Mjög efnilegur í handbolta- Samkeppni Týs og Þórs
- Pabbi hans rifti fyrsta atvinnumannasamningnum brjálaður- Auðvelt að æsa hann upp
- Stálu treyjum andstæðinga- Rekinn heim frá Rangers eftir þjófnað í klefanum
- Slegist á æfingum fyrstu árin hjá ÍBV- Fögnin og Slor og skítur skapaði stemmningu
- Skoruðu alltaf jafnmikið og undirbúnu fögnin- Atli Eðvalds henti varamönnunum því þeir pöntuðu pizzu á bekkinn
- Ók áfram fullur með lögguna hangandi á bílnum- Draumamarkið gegn Stuttgart
- ÍBV bannaði honum að æfa því hann fór frítt til Hibernian- Allt tryllt þegar Walsall komst upp úr 2. deildinni
- Bretum fannst hann illa klæddur- Sneri heim til ÍBV til að einbeita sér að námi
- Nakinn á forsíðu Mannlífs- Dónaleg samskipti við Tómas Inga innan vallar en nánast í sleik eftir æfingu
- Æskuvinur hans drullaði yfir hann í fyrsta leik KR í eyjum- Spjaldavesenið og atvikið með Reyni Leós
- Aldrei séð 30 barða karlmenn eins og þegar hann tók við Víkingi- Aðstoðaði Þrótt í lokaleiknum í fyrra með Tómas Inga í eyranu

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net