Niðurtalningin - Síðasta tímabil eins og spænsk sápuópera - a podcast by Fotbolti.net

from 2023-04-01T14:53

:: ::

Besta deildin byrjar að rúlla þar næsta mánudag og upphitun okkar er komin á fullt. FH er spáð sjöunda sæti deildarinnar eftir að hafa átt mjög svo brösugt tímabil í fyrra.

Til þess að ræða FH mætti fótboltaþjálfarinn Magnús Haukur Harðarson á skrifstofu Fótbolta.net.Magnús Haukur er mikill stuðningsmaður FH en í þessu hlaðvarpi fer hann yfir síðasta tímabil, endurkomu Heimis Guðjónssonar í Kaplakrika, leikmannabreytingar og væntingarnar til komandi leiktíðar.

Þá hringdi Sæbjörn Þór Steinke í tvo efnilega leikmenn liðsins, Úlf Ágúst Björnsson og Kjartan Kára Halldórsson. Hann fékk þeirra sýn á tímabilið sem er í vændum.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net