Öryggisstjóri KSÍ: Við og UEFA fylgjumst vel með þróuninni í Tyrklandi - a podcast by Fotbolti.net

from 2019-10-19T14:13

:: ::

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.

Þann 14. nóvember mætast Tyrkland og Ísland í undankeppni EM í Istanbúl. Eins og allir vita voru mikil læti í kringum viðureign þessara liða á Laugardalsvelli fyrr á árinu og Íslendingar urðu fyrir netárásum.Nú standa Tyrkir í hernaði í Sýrlandi og leikmenn landsliðsins fögnuðu að hermannasið í liðnum landsleikjaglugga þó talað sé um að ekki eigi að blanda pólitík og fótbolta saman. Þessi hegðun er til skoðunar hjá UEFA.

Rætt var við Víði Reynisson, öryggisstjóra KSÍ, í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net