Ofurdeildin fjarar út og Woodward stekkur frá borði - a podcast by Fotbolti.net

from 2021-04-21T11:38

:: ::

Annar aukaþáttur vegna Ofurdeildarinnar. Áætlanir um stofnun deildarinnar hafa runnið út í sandinn eftir að ensku félögin stukku frá borði. Elvar Geir og Magnús Már skoða málið með tveimur sérfræðingum.

Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar Íslandsbanka, ræðir um hvað varð deildinni að falli.Gunnar Gunnarsson, ritstjóri Austurfréttar og sérfræðingur um Manchester United, fer yfir þau tíðindi að Ed Woodward sé hættur sem framkvæmdastjóri United og hvaða áhrif Ofurdeildin hefur á eigendur félaganna.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net